Nýi tíminn


Nýi tíminn - 29.12.1949, Blaðsíða 7

Nýi tíminn - 29.12.1949, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 29. desember 1949 Ntl TÍMINN Manndrápin í Melissa Framhald af 8. síðu. Bkammt frá ealabríska þorpinu Meíissa. Atburðir þeir sem þar 'Albanesi — voru byggð á mið- iöldum eða fyrr sem varðstöðv- ar. íbúarnir eru afkomendur landnámsmanna, sem fluttust frá Albaníu og tala ennþá al- foönsku. Bændabýli með svipuðu sniði og á Norður-ítalíu þekkj- ast ekki. Gósseigendurnir búa í foorgum víðsfjarri, eða í Róma- foorg, en bændurnir búa í þorp- íunum. Um aðra íbúa er ekki að ræða. Til að sjá eru þorp þessi jeins og skuggar í svip- lausu landslaginu. Á næturþeli sést þarna klasi gulra ljóstýra, flöktandi, langt í burtu, hátt yfir dölunum, sem járnbrautin liggur um. Æfintýrablærinn fer fljótt af a:ið nánari kynni. Ég komst til Melissa eftir tveggja tíma bíl- ferð á vondum vegi frá Crotone fen þangað er 14 stunda ferð aneð járnbrautarlestinni frá Rómaborg. Melissa er óþrifalegt iþorp, miklu óþrifalegra — af jþví að mannf jöldinn er svo mik- ill — heldur en nokkurt þorp, sem ég sá í Bosníu á stríðsár- iunum. Vegarómynd liggur niður ' að þorpinu, en fjrrir neðan það ög umhverfis er enginn vegur á 15 km svæði. Um 3400 bænd- ur, sem allir, að örfáum undan- tekiium, eru alveg jarðnæðis- lausir, búa í einni kös á þessum stað, sem er eins og sambland af svínastíu og forai’vilpu. Allt ínoraði í flugum á þessum svala nóvemberdegi. Fólkið virtist yera og var á barmi hungur- morðs. Ég sá hreysin, þar sem þeir höfðu átt heima, sem féllu' eða særðust í skothríð lögregl- unnar, þau hæfðu evinum. Umhverfis á allar hliðar eru landflæmi barónanna Berlingieri bg Galluccio. Ég sá líka seytj- ándu aldar skrauthýsi þeirra í Crotone. Sumt af landinu er leigt bændum, sem geta borgað, éumt er leigt svenefndum industrianti (miðstéttarmenn mógu fjársterkir til þess að geta látið rækta í stórum stíl) en stór flæmi liggja í órækt og blása upp. Saman fer hungur og harð- snúið lénsvald. í Crotonese eiga t. d. 47 gósseigendur 51% lands- ins, þar af eiga 15 bróðurpart- inn; 126, aðallega industrinanti, ráða yfir 27 % ; en 10 306 bænda fjölslcyldur hafa 22% af land- inu. Sægur bænda er jarðnæðis- laus með öllu. Talið er að Berlingieri barón eigi 44 000 ekrur lands, aðeins í Calabríu og Basilicata. í Melissa — þar sem upp úr logaði — var farið að hrekja bændur í burtu af jörðunum í lok októbermánaðar. Hópur þeirra var að vinnu nálægt Fragala sunnudágskvöldið 30. október, þegar þeir sáu lögreglu þjóna koma að ofan. Þarna voru vun 150 maims að vinnu, karlar óg konur; sumar konurnar voru með börn sín, jafnvel ipigbörn. Fólkið heilsaði lögregluþjón- unum fagnandi. það hélt, að þeir mundu gleðjast yfir að sjá land, seim' íégið ' háfði í órækt úm 10 ára skeið, komið undir plóginn að nýju. En lögreglu- þjónarnir þustu að fólkinu og hrópuðu „leggið niður vopnin“ en fólkið hafði engin vopn og stóð sem þrumu lostið. Seint um kvöldið, löngu eftir að myrkur var skollið á, var fólkið enn að bjástra við þá, sem fallið höfðu og særzt. Þá er frásögn atburðanna útgáfu þess opinbera. Mála- myndarannsókn var látin fara fram. Yfirvöldin í Calabríu eru samtaka um að halda því fram, að fólkið hafi ráðizt á lögregl- una að fyrra bragði, og þannig „æst hana til mótspyrnu". Að minnsta kossti var mér sagt svo í Catanzaro, höfuðborg fylkis- ins, hálfum mánuði síðar. Eftir því sem skrifstofustjóra liéraðs stjórnarinnár sagðist frá höfðu bændurnir kastað minnst tvcim- ur handsprengjum og hleypt af einu skammbyssuskoti“, en héraðsstjórinn sjálfur sagði þeir „hefðu varpað nokkrum handsprengjum og skotið úr rifli“. Mér tókst ekki að hafa upp á neinum lögregluþjóni, sem hefði særzt, en það var fullyrt við mig, að nokkrir þeirra hefðu „særzt lítillega“. — Stjórnin Rómaborg er varkárari. Aðstoð arlandbúnaðarráðherrann, Col- ombo, sagði mér, að „svo liti út sem varpað hefði verið sprengj- um“. Þetta er nú allt gott og bless- að. En það sem er alveg full- víst er að 13 bændur voru skotn ir niður, og 3 þeirra eru dauðir. Ég heimsótti fjóra þeirra, sem voru mikið særðir. Þeir voru á spítalanum í Crotone á jónisku ströndinni. Ég sá að þeir voru særðir eftir kúluskot, sem skot- ið hafði verið á þá aftanfrá, með öðrum orðum, þeir hafa verið að hlaupa undan. Það er sameigin- legt báðum frásögnunum, að lög reglan hafi byrjað árásina með því að kasta táragassprengjum, og fylgt henni eftir með skot- hríð úr hand-vélbyssum. Bænd- unum sem ég átti til við bar saman um að þeir hefðu aðeins verið ,,vopnaðir“ rekum og kvísl um. Sama kom fram í viðtali sem ítalskir þingmenn áttu við þá einum eða tveimur dögum eftir atburðinn. Allar líkur benda ríkt til þess, að þetta sé rétt hermt. Til þess að trúa opinberu út- gáfunni af sögu þessari, verður að gera ráð fyrir, að óskipulagð ur hópur vinnandi bænda, um kringdur konum og börnum, telji ráðlegt að leggja niður vinnuna og varpa umsvifalaust „að minnsta kosti tveimur hand- sprengjum" upp í brekkuna á móti lögregluþjónum, sem þeir vita að eru alvopnaðir og kunna að beita vopnunum. Enda þótt fallizt sé á skýringar yfirvald- anna, þá er enn óskýrt hvers vegna liðsterkur lögreglulier, og enginn úr liði þeirra verður fyrir meira hnjaski en skrám- um, heLdur áfram skotliríð á bændurna, eftir að þeir eru lagð ir á flótta. Það vekur einnig furðu í augum útlendingsins, að'"J 6 É' “ áf “lþéim ••• bændum, sem handteknír voru af þessum MARIT ENNINGAR Nýtt glæsilegt hefti komið lít með fiölbreyltu efni: 0? Fást eftir Goe5.se. Þýðing eítir Magnús Ásgeirs- son Jakob Benediktsson: Vísindamaðurinn Jón Helgason Snorri Hjartarson: Jón Helgason fimmíugur Halldór Kiljan Laxness: Þánkabrot í Moskvu Gunnar Benediktsson: Þegar landið fær mál Brynjólfur Bjarnason: Jóhannes úr Kötlum Thor Vilhjálmsson: Dagbókarblöð Síefán Hörður Grímsson: Tvö kvæði Ásgeir Hjarfarson: Jakob Jóh. Smári sextugur Guðmundur Böðvarsson: Örfá orð um skáldið Halldór Helgason Halldór Helgason: Gömul kona á förum Guðmundur Böðvarsson: Næpan Kristinn E. Andrésson: Ljóðskáldið T. S. Eliot Anonymus: Órímað ljóð Snorri Hjarfarson: Listaverkabók Ásgríms Sverrir Kristjánsson: Harmleikur Spánar Ritsjórnargreinar Bréf til félagsmanna o. fl. í i 1 Tímarit Máls 0g menniilgar Hefur forystuna í íslenzk- um bókmenntum. Allt hið merkasta kemur þar fyrst fram. Með þessu hefti lýkur tíunda ár- gangi tímaritsins. Fylgizt með í íslenzkum bokmenntum Lesið Tímarit Máls og menningar '!L 7 '' Mál Laugaveg 19 Gerist félagar í Máii og menningu I lögregluher í Fragala, eru enn í fangeUi „til rannsóknar“, en engar aðgerðir virðast hafa ver- ið gerðar gegn lögreglunni. Réttarrannsóknin fær vafa- laust „venjulegan endi“, en það ér aukaatriði eins og málum er komið. Atburðurinn í Melissa hefur haft mjög mikil áhrif um alla Italíu. Óánægja bændanna á Suður-ítalíu hefur verið sem púðurtunna. Þessir atburðir hafa kveikt í henni. Gósseig- endurnir í Crotonese misstu jafn vægið útbýttu þegar í stað 8800 ekrum lands til samvinnufélaga bænda. En nú hefui- það gripið um sig víðar á Ítalíu, að bændur taki sjálfir jarðnæði í sínar hend- ur. Þeir hófust handa á Sikiley 13. nóvember. Tveimur dögum síðar tók ítalska stjórnin rögg á sig, fast aðþrengd af ’ vinstri flokkunum, og tilkynnti, að 100.- 000 ekrum lands í Calabríu yrði skipt upp til bænda nú þegar. Einnig væri ákveðið að verja 20.000 milljónum líra til „jarða- þóta“ þessara. Þetta er í fyrsta skipti sem Kristilegi lýðræðis- flokkurinn, þó ekki ótilneyddur, hefur komið jarðnæðismálum lengra en á pappírinn. Jörð sú, sem hér um ræðir getur þó ekki gefið af sér meira en brýnasta lífsviðurværi handa fólki, sem þó lætur sér nægja lítinn brauðbita og nokkrai) ólíf- ur á dag, nema mikhx féué varið til jarðarbóta, en þáð 'eíilþó bót að geta dregið fram lífið. Jarð- næðislausu bændurnir eiga engin dráttardýr, engar vélar, ekkert fjármagn og takmarkaða þekk- ingu. Einhvernveginn liefur þeim samt tekizt að gera jarðir þær, sem ég átti kost á að sjá víða, líklegar til þess að bera á- vöxt. Þeim mun takast að ná settu marki, ef guð og stjórnin lofar. Ekki vegna þess, eins og yf- irvöldin í Rómaborg fullyrða, að þeir séu æstir upp af „áróðurs- mönnum frá Kreml“, þó að kommúnistar og sósíalistar séu einir um að heimta jarðnæði úr höndum gósseigenda, heldur vegna þess, að hungur og öryænt- ing rekur fast á eftir, og á hinu leitinu bíður íærandi daúðinn.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.