Nýi tíminn


Nýi tíminn - 29.12.1949, Blaðsíða 5

Nýi tíminn - 29.12.1949, Blaðsíða 5
Fimrntudagur 29. desember 1949 NÝI TiMTNN Framleiðslugeta þjóðarinnar fær risið undir lífskjörum almennings Framhald af 2. síðu Á þessu liðandi ári unnu svo vei-kalýðasamtökin þetta upp, að nýju, með hækkun grunn- kaups — svo sem kunriugt er. Nú eru háttvirtir hlustendur, ef til vill, farnir að hugsa sem evo, að þessi skýrsla mín, um ‘hækkandi vinnulaun, sé rök- semd fyrir þeim kenningum, stm ég drap á, i upphafi máls míns, haldið af fjármálaspek- ingum borgarafl. og málpíp- um stóratvinnurekenda og braskara — þ. e. að kröfur fólksins um kaup og kjör séu meiri en framleiðslugeta þjóð- aiinnar rísi undir. Þetta er þó engan veginn svo. — Þótt verkalýðssamtökin hafi knúið fram verulega hækk- un vinnulauna, þá hefur sú hækkun samt sem áður ekki ná lægt þvi haldizt í hendur við fcækkun þjóðarteknanna. Skal þetta nú sannað með töl um: Eins og áður er sagt, hækk ar ekki grunnkaup, á umræddu tímabili, fyrr en haustið 1942. —- Ef síðan er lagt til grund vallar það árlega meðaltal vinnulauna, sem ég lýsti hér að framan, og það borið sam an við þjóðartekjurnar, á sama. tíma,^ veiður niðurstað- an þessi: Hækkun á Hækkun Ár: kaupi frá srinu þjóðart. 1938 1938 1943 273% 492% 1944 340% 562% 1945 366% 567% 1946 425% 747% 1947 489% 817%. 1948 479% 747% Af ■þessu sést mjög glöggt, að hækkun kaupgjaldsins — eem í þess'u tilfelli ér nokkuð nálægt því að vera réttur mælikvarði á auknar tekjur verkamanna, vegna þess; að á þessu tímabili var yfirleitt um stöðuga atvinnu'að ræða — er alltaf miklu jninni en hækkun þjóðarteknanna. "Þegar svo er • vitað. að á kreppuárunum, fyrir sícustu heimsstyrjöld,' var hlutur verkamanna í þjcðartekjunum svo rýr, sem frekast mátti verða; þá er augljóst mál, að ekki er hlutur þeirra í þjóðar- tekjunum nú svo mikill, hlut- fallslega, að það geti verið ■þjóðarbúskapnum og fram- ■leiðslíistarfseminni nokkurt ofurefli — ef engir aðrir sætu við rífari og cverðskuldaðri hlut. Við þetta bætist svo það, að ,,fyrsta ríkisstjórn Alþýðu- flokksins á íslandi" hefur, á 'síðustu . þremur - árum, seilzt • freklegar, en nokkum tíma áð- ur hefur verið gert, í vasa launþeganna, eftir tekjum til að standa uridir skriffinnsku- bákni og bitlingahjörð ríkis- ins; — Nægir, í því sambandi, að nefna það, að á stjómarár- pi. benna.r hafg, tollar og ó- )»eíBÍr-skattar, á J'járlcgum, hækkað úr 58 milljón 'króna cg upp í 175 milljónir — eða meira en þrefaldazt. — Grunn kaupshækkanir þessara síðustu ára hafa því aðeins verið til þess að vega upp á mcti þess um álögum — ásarot vísitölu- bindingunni. Sem sagt: Það eru ekki kaup kröfur verkaíólksins, sem of- þyngja atvinnulífinu — þjóð- artekjumar unda.nfarin ár sýna að framleiðslugeta þjóðarinnar fær prýðilega. lisið undir þeim lífskjörum, sem alþýða þessa lands býr við. — Samt er það staðreynd, að atvinnuvegunum er íþyngt mikið um of. En stórgróðamennirnir græða. enn meira. Það eri, sern sé til.all mikill fjöldi roanna, sem gerir æði mikið meiri. kröfur til launa fyrir athaínir sinar — illar og góðar -— heldur en þessir heimtufieku veikamenn, semí vinna erfiðisvinnu alla virka daga. ársins getur komjzt upp í 20 þús. króna árstekjur • *— í stað þess, að hver fiirim manna. fjölskylda. ætti að hafa ca. 50 þús. króna árstekjur, ef þjóðartekjunum væri jaírit skipt. — Eg þarf ekki að eyða tíma til þess að lýsa því hér, hvern ig þessi ofsagróði, sem ég áð- an nefndi dæmi um, verður til. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að hann verður eink- um til í innflutningsverzlun- inni — og athöfnum, sem standa. í sambandi við hana. — enda orðin alkunn sú öfug- þróun að svo þýðingarmikil undirstöðustarfsemi, sem fram leiðsla til gjaldeyriscflunar, er að verulegu leyti rekin roeð tapi — meðan þjónusta, eins og það að umsetja þennan gjaldeyri í ýmiskonar varning gefur cfsagróða. — Ef — í stað þess að greiða svokallaða styrki, úr ríkissjóði,! til þeirra, sem. starfa að gjald- laganna, að Alþýðufl. skyldi, að nafninu til, hafa forystu slíkrar ríkisstjórnar — cg að Alþýðufl.mannj skyldi sérstak- lega vera falið það ráðuneyti, sem heildsalarnir eiga. alla hagsmuni sína undir. En þrátt fyrir þessa viðleitni tókst fyrverandi líkisstjcrn ekki að leysa vandann. Og það af góðum og gildum áotæðum. I fyrsta lagi er ekki hægt að leysa vandamál framleiðslunn- ar með því að ráðast á lífskjör þess fóíks, sem framleiðslu- störfin vinnur. Eg hefi þegár sýnt, rneð töl- um, hversu 'hlutur þess í þjóð- artekjunum er lágur. Jaínvel þó hann væri lækkaður til hins ýtrasta, mundi það ekki veita framleiðslunni neitt framtiðar öryggi, ef hún. ætti áírarn að búa við núverandi ai'ðrán verzl unarinnar. I öðru lagj eru verkalýðs- ■samtökin, sem betur fer, það sterk, að þau hafa velt af sér þeim árásum, sem í þessu efni RœSa Steingrims ASalstelnssonar vIS fyrstu umrœSu fjárlagafrumvarpsins sagt er, að séu að keyra allt í strarid. Þó það sé á allra vitorði, að í skattaframtölum þeirra. manna, sem umsvifamikinn og margþættan rekstur hafa, komi ekki til reiknings hvér króna,- sem þeim hefur áskotn azt, þá er samt ýmsan merki- legan fróðleik að finna í skatt- skránum. ■— Þannig ber skatt skrá Reykjavíkur það með sér, undanfarin ár, að t. d. áriðl 1946 gefa 100 framteljendur' hér sjálfir upp, að skattskyld- ar tekjur þeirra, það ár, hafi verið ekiki minni en 25 millj. krcna'— Þ. e. a. s. 250 þús. •krcnur, að rneðaltali, á hvem um sig. Árið 1947 gefa 100 hæstu framteljendumir upp ennþá meiri skattskyldar '.tekjur •— eða sem svarar, að meðaltali, 260 þús. krónurn á hvern um sig. ■ Að sjálfsögðu er svo tals- vert mikill fjöldi framteljanda, sem hafa rnjög háar tekjur, þótt þeir nái ekki þess.u mai’ki þeirra 100 hæstu. Og hvaðan eru svo þessar geysiháu. tekjur teiknar? Auovitað eru þær, þegar al.lt kemur til alls, teknar af fram leiðslunni — hinni einu raun- verulegu uppsprettu verðmætis- myn dun arinn ar. Það eru. þessar óhófstekjur hokkurs hluta þjóðarinnar, sem liggur eins og mara á framleiðsluatvinnuyegunum. — en ekii ka.up „Dagsbrúnar“ mannsins, sem með þvi að eyrisframleiðslunni . — væru gerðar stjórnarfarslegar ráð- stafanir til þess að koma í veg fyrir arðrán verzlunar cg við skipta, á framleiðslugreinunum þá mundi framleiðslan standa örugglega á eigin fótum — með þeirri miklu framleiðslugetú, sem þjóðin nú býr við. Þjóðartekjurnar undanfarin ár sanna. þetta. 20 þúsund krónur og 250 þúsund krónur. Það' er hinsvegar skifting þjóðarteknanna, sem er —ekki aðeins ranglát — heldur einnig þjóðhættuleg. Og hér er kcmið að kjarna málsins. Það er mikið ta1að uro nauð syn þess að leysa va dVtvciij útflutningsatvinnugrei.’.. . En. átökin í því c." .■: vlari.j um það: Á hverra ko’inr.l ’.kc.: j þetta gert ? — ’ Hvort e. ýir verkamannsinra, með lj hæsta • lagi 20 þús. 'krór.c árs-j tekjur, eða heildsalans, meS 250 þús. króna árstekjur, oc enda'þar yíir. Öll stjómarstefna .fyrrver- andi hv. rikisstjórnar, í innan- landsmálunum., mótaðist af til- raunum hennar til þess að leysa málið á kostnað launþeganna'. Eins og ég gat um hér að framan, hefur hún meira en þrefaldað tolla og óbeina skatta á neytendunum — til þess að geta - greitt úr ríkissjóði hina ma.rgumtöluðú • framleiðslu styrki. . > " Það-. eijnmikil- kaldhæðró öi- háfa verið gerð á launþegana —- cg’ það rounu þau gera einn- ig eftirléiðis. — Á kostnað hinna ríku — eða hinna fétæku? Vandamál frarnleiðslunnar er þessvegna enn jafn cleyst sem áður. Og það verður ekki leyst, svo lengi sem litlum hluta þjóðfélagsþegnan'na er leyft að'hrifsa til gín, svo sem nú er ljónspartinn af fram-1 leiðsluverðmætunum. — Það i verður ekkj. leyst fyrr en þaS fæst leyst á kostnað hinna ríku 1 -— Önnur lausn er e-kki til. — — Við fcclum nú fengið'nýja ríkissljcrn — ríkisstjórn GjálístæðisíJ olrksins. Sízt af öllu mun .hún fram- kværoa lausn framleiðsluvanda máíanna, á kostnað hinna ríku. j -— Þessi ríkisstjórn er þvert á j móti ógrírnuklæddur fulltró: j þeirra stófgróðamanna cg fyro- irtækja, sem sjúga. merg ogj blóð úr útflutningsframleiðsi- j unni. — 1 viðsMptamáluaum,/ sem í þessu efni eru. afgerand: j hefur „þarfasti þjónninn" ver- j ið' leystur af hólmi; af hús- j bóndanum sjálfum. Þessi ríkis- -stjcm mun því, svo lengi, sem henni endist æfi, halda áfreon að skara eld að köku afætu- lýðsins, á kostnað framleiðslu starfseminnar — hvaða króka leiðir, sem reynt v.erður að velja. . FjárhagS’Vamdræði ,fram- leiðslunnar. verða .'öfcmsvegaf ekki • leyst yé, ''.ikoíitnað stór- gróðamannanna, nema þeir flokkar, sem hér á löggjafar samkcmu þjóðarinnar, fara með umboð vinnustéttanna í landinu, takj höndum saman. um slíka lausn. Vinsíra samstarí. Sósíalistaílckkuiinn hefur tjáð sig reiðubúinn til slíks samstarfs. Hann hefur boðizt til að ta.ka, að cínum hluta, á sig ábyrgðina. af lausn þess va,nda, sem við er að glíma — gegn því að snúið verði af fcraut. árásanna á lífskjör fólks ins, en framleiðslunni skapaður starfsgrundvöJJur méð því að afneroa okrið, sem hún á nú við afi búa. Alþýðuílokkurinn virðist hinsvegar enn vera fastráðið hjú íhaldsins — þó hann hafi lækkað í tign. Þjcnusta hans við stórgróða valdið undanfarin ár, er nú launuð með því, að Sjálfstæð- isfloikkuririn tryggir honum á- framhaldandi bitlinga fyrir allt fcringjaliðið — enda mun SjálfstæðisíJokkurinn — að fenginni reýnslu — telja það öruggasta ráðið til þess að halda þessum piltum í vistinni. Og Framcóknarflokkurinn—, sem mestan hávaoann hefur gert, ut af okrinu og spilling’ unni í verzlun og viðskiptum — ílckkurinn, sem í nýloknum Alþingiskosningum stórjók- fylgi sitt, á skrafi um gagn. gera. stefnubreytingu í fjárhags og viðslriptamáiunum — á fcreystiyrðum um harðvítuga barátiu gegn okraravaldinu og verzlun arspil lin gu nni — hann virðist nú fara sér furðu hægt, í þessum efnum, og una því ctrúlega vel, að kosningasigur hans hefur snúizt upp í algera valdatöku okraranna, sem hann. þóttist ætla að leggja að velli. - Því „vinstra“ samstarfi,. sem nú er nauðsynlegra en nokkni sinni íyrr, til þess að leysa viðfangsefni framleiðslu cg viðskipta í- samræmi við hagsmuni þjóðarheildarinnar -— og samkvæmt hinni miklu og vaxandi framl.eiðslugetu þjóð- innar — verður þessvegna ekki Ircmið fram, nema fólkið, sem fali.ð fcefur þessum flokkum umbcð sitt, skapi sjálft þá vinstri fylkingu, scrn geri eitt af tvennu: Beygi forystumenn þHssárá flokka til hlýðrii' við viija cg óskir fcins vinnandí fóiks til sjávar ög sveita eða v-.Iti þeim úr vegi ella! BiinmnmnnnuiimiiiiiniinTmniiniiiimnmniBituniiaD r b « r mmn

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.