Nýi tíminn - 29.12.1949, Blaðsíða 6
6
NÝI TIMINN
Fimmtudagur 29. desember 1949
HrJ
IX'
iJCi
i’jCi
iJt'
Cl
'm'
'X
u
íjtl
y
TOBAKSEINKASALA RIKISINS
REYK IA VIK
Símar 1620 - 1625 (5 línur) — Pósthólf 427 — Símnefni: TOBAK
Úisöluverð í ssssásölu á efiirtöMim vindlategundum má eigi vera hærra en hér segír:
Hollenzkir vindlar:
Agio Mjallhvít, smávindlar (í V10 pk.) pk. kr. 11.00 Havana Stokjes, smávindlar (í Vio ks.) ks. kr. 11.00
U ii u. (í % ks.) ks. — 55.00 u U u a y2 —) — — 51.85
u Petitos “ (í V10 pk.) pk. — 12.50 Petit Bouquet, “ (í y5 —) - — 24.40
u u u (í % ks.) ks. — 62.50 Pikant (í y2 —) — — 112.85
u Elite (í V10 pk.) pk. — 15.40 Sabroso (í y2 -) - — 115.30
u Senoritas de Luxe . . (í V10 blks.) ks. — 17.55 Eminent (í y2 —) — — 125.65
u Do. (í y2 ks.) — — 87.85 Havana (í y2 -) - — 131.75
u Long Fellow (í V10 blks.) — — 23.20 Graciosas (í y2 -) — — 134.20
u Do. (í % ks.) — — 58.00 After Dinner (í y2 -) - — 136.65
u Odorante (í V10 blks.) — — 28.30 Exquistor (í Vl —) — — 140.30
u Pluto (í V10 blks.) — — 27.10 Perla de Florida (í % -) - — 146.40
u U (í %■ ks.) — — 67.70 Imperiales Conchas Finas .. (í % —) — — 151.30
u u (í y2 —) — — 130.55 Havana Bagatelle (í % —) — — 153.70
u Gustoso (í Vi —) — — 69.55 Rio de Contas (í V* -) — — 169.60
u Royal (í V10 —) — — 30.50 Flor de Bama (í % -) - — 183.00
u u (í % —) . — — 76.25 Flor del Rio (í V —) - — 185.45
u Imperial (í V10 blks.) — — 32.70 Frappant (í % -) - — 185.45
u u (í % ks.) — — 81.75
u Panatella (í % —) — — 57.35 Claassen Bros’ Ciganvorks, Ltd.
u u (í y2 —) — — 110.40 Nizam, smávindlar (í Viopk.) pk kr. 12.20
u Lux (í % —) — — 59.80 U U (í V> ks.) ks. — 6Í-.60
u Fixe (í v± —) — — 63.45 La Traviata (í y2 -) - — 107.35
u u (í y2 —) . — 122.00 Carmen (í 14 _) _ — 60.40
u Petit Corona (í Vi —) — — 74.40 u (í y2 -) - — 118.35
u Precipero (í % —) — — 92.70 Bonarosa (í y2 -) — — 120.15
u U (í y2 —) — — 183.00 Cabinet (í V10 —) — — 24.40
u Super Corona (í % —) — — 91.50
u Banco (í % —) — — 104.00 Naseman, Koninklijke Utrechtsche Tabaks- en
u Grand Corona (í % —) — — 106.15 Sigarenfahriek.:
u Corona de Lux (í % —) — — 112.85 Víking Assortiment (í 39 stk. ks.) ks. kr. 142.75
u Assortiment (í 7io —) — — 42.20
u U (í V.L —) — 108.60
u Fresh Corona (í l/i kút) kút. — 284.25 Amerískir vihdlar:
Smith & ten Hove, Sigarenfabriek:
White Ash Special ........ (í Vio blks.)
“ “ “ (í Vé ks.)
“ “ “ (í l/o —)
“ “ Gloria .......... (í Vioblks.)
“ Estimados .... (í Vio —)
Weekend................... (í
Balmoral Infantes ........ (í
“ Corona Ideales .. (í
“ - “ Reales .. (í
Maron (Brazil) ........... (í
‘/10
Ví
%
%
%
ks.)
—)
—)
bl.b.)
ks.)
ks. kr. 29.30
— — 73.80
— — 142.75
— — 33.55
— — 37.80
— — 39.00
— — 115.90
— — 115.30
box. — 189.10
ks. — 74.40
S. Ferrander & Co.:
Admiration .............. (í V2 ks.) ks. kr. 237.90
Webster & Co.:
Webster ................. (í V2 ks.) ks. kr. 244.00
Brasil vindlar:
Dannemann & Cia.::
Ministros ......
(í Vioks.) ks. kr. 64.65
Utan Reyhjavíkur eg Haínarfjarðar má útsöluverð á vindlum vera5% hærra vegna fluiningskostnaðar
Stalín sjöiugur
Framh. af 3. síðu.
aðeins framlcvæmdur í þrosk-
uðu iðnaðarríki. Enn aðrir
voru þeir, sem töldu sósíalism-
ann óframkvæmanlegan í Rúss-
landi nema með abstoð verka-
lýðs og byltingarinnar í öðrum
og þroskameiri iðnaðarlöndum.
Þessi skoðun átti miklu fylgi
að fagna meðal ýmissa leið-
toga bolsjevíka og mótaði
flokksdeiluna, sem geisaði á ár-
unum 1924-1927 og kennd er
við Trotskýismann. En Stalín
tók upp baráttuna fyrir sköp-
am sósíalískra þjóðfélagshátta.
Httnn spurði andstæðingá sína:
Eigum við að fúna og deyja á
pallstrám okkar og bíða þess
að verkalýðsbyltingin í öðrum
löndum komi okkur til hjálpar?
Þetta var örlagspurning hinnar
rússnesku byltingar. Stalín
svaraði henni afdráttarlaust á
þá lund, að Rússland yrði úr
eigin spýtum að skapa hin efna
hagslegu skilyrði sósíalismans
með gerbreytingu atvinnuhátta
í borgum og sveitum. Fimm
ára áætlanir Stalíns eyddu öll-
um efa um það, að sósíalism-
inn værí framkvæmanlegur. Á
örfáum árum breyttist andlit
og yfirbragð rússneskrar jarð-
ar. Iðjuverin þutu upp í auðnum
þar sem úlfurinn og hreinninn
höfðu ríkt einráðir. Rússnesku
bændurnir gerðust samyrkju-
bændur og gróðursettu sósíal-
ismann í sveitum. Og í dag
stendur Rússland sem annað
mesta iðnaðarveldi veraldarinn
ar og mun að nokkrum árum
liðnum skipa þar fremsta s<=ss.
Þessi stórkostlega þjóðfélags-
bylting er tengd nafni Stm<n3
órjúfandi böndum. Hann hefúr
í aldarfjórðung verið leiðsögú-
maður ráðstjórnarþjóðanna á
villugjörnum leiðum aldar vorr-
ar. Hann hefur markað þeirn
miðin, sem stefna skyldi að.
Hann hefur þorað að sigla ah-
an sjó, þegar aðrir leituðu land
legunnar.
Hálf öld er liðin síðan skóla
hurðin skall að hælum ungum
vantrúuðum guðfræðingi í
Tíflis. Fáum varð skóli lífsins
harðari og strangari en Stalín.
Lífsreynsla hans er meiri en
flcstra samtíðarmanna hans.
Enginn hefur háð harðskeytt-
ari baráttu en hann fyrir hug-
sjónum sínum. En enginn get-
ur horft á slíka sigra á liðnum
æviferli og hann. Sjötugur að
aldri er hann orðinn tákn
sósíalismans á vorri öld. Og
því er maðurinn, sem gerði von
ir og drauma hins vinnandi
mannlcyns að veruleika, hylltur
í dag af alþýðu um allan heim.
Svérrir Kristjáásson.
Eisenhower eftirmaður
Dewey?
1 Thomas Dewey, sem var
frambjóðandi republikana við
tvennar síðustu forsetakosning
ar í Bandaríkjunum, hefur lýst
yfir, að liann ætli ekki að gefa.
kost á sér í þriðja skipti. Eisen-
hower hershöfðingi, sem við
síðustu forsetakosningar var
ófáanlegur til að gefa kost á
sér, er nú álitinn sækja með
oddi og eggju eftir að vera í
framboði fyrir republikana.
Hefur hann haldið hverja ræð-
uná eftir aðra gegn „fair deal“
stefnu Trumans, einkum elli-
og sjúkrátryggingum.