Nýi tíminn - 03.05.1951, Side 1
Klonáæk heildsalanna.
— Sjá 7. síðu —
Fimmtudagur 3. maí 1951 — 10. árgang'ur — 18. tölublað
Isfendingar biðji um nýft
3—4000 manna Iier komi síðari Eiluia niai
Danir og Norðmenn neifa a& faka við eríendum herjum
Frá leyni-
fundum þing
; mannanna:
Eins og Þjóðviljinn skýrði írá íyrir nokkrum
dögum hefur þingmönnum afturhaldsflokkanna ver-
ið smalað í bæinn undanfarið og leynifundir þeirra
eru nú að hefjast.
Tilefni þessa leynilega þinghalds aíturhalds-
flokkanna er nyft hernám Islands. Ríkis/tjórnin
hefur staðið í samningum við Bandaríkin um slíkt
hernám um langt skeið, eins og Bjarni Benedikts-
son játaði opinberlega í útvarpsræðu fyrir skömmu.
Lýsti Bjarni þá yfir því að hernámið yrði fram-
kvæmt þegar er ástæða þætti til, og nú er komið
að þeirri stund.
Málið er þannig lagt fyrir, að íslendingum er
ætlað að biSja um hernásmð, og deildir úr Evrópu-
her Eisenhovrers eiga að taka það að sér. Herinn
á að koma eftir miðjan maí, og fjöldi hans á að
vera 3—4000 manns úr öllum hergreinum. Jafn-
framt er talað um ráðstafanir til að fjölga hernum
fljótlega upp í eina herdeild (ca 20 þús. manns).
Bækistöðvar hersins eiga að vera á Keflavíkur-
flugvelli, í Hvalfirði og væntanlega einnig í Skerja-
firði, sömu stöðvunum sem Bandaríkin vildu fá til
99 ára 1945.
Búast má við að ákvarðanir þessar verði ekki
lagðar fyrir Alþingi, heldur láti stjórnin sér nægja
að tryggja meirihluta þingmanna án þess. Þing-
mönnum afturhaldsflokkanna er sagt á leynifund-
unum að engin ákvörðun hafi verið tekin enn um
þessar aðgc-rðir, en engu að síður er það staðreynd
að Bandaríkjaher hefur nú þegar fengið yfirráð
yfir geymum í Hvalfirði, og hafa þeir nú verið
fylltir til að undirbúa herkomuna.
Spænskir og íslenzkir heildsalar sammála:
Uppskeran frá í bitteðfyrra
skal í IslenÍKptn!
—^
Félag matvörukaupmanna birti nýlega orðsendingu
í Morgunblaðinu, þar sem þeir skýra frá því að þegar fé-
Iaginu varð kunnugt um það, 12. des. sJ., að Innflytj-
einlasambandið hefði fengið aprikósur frá Spáni af tipp-
skcru ársins 1949 í stað uppskeru s.l. árs, hafi félagið,
14. des., mótmæít þessum innflutningi með eftirfarandi
bréfi:
„Stjórnin hafnar því, að þessi vara verði
tekin íil dreifingar, og leggur eindregið til
að hún verði endursend og fyrsta flokks vara
flutt til landsins í staðinn.”
Þetta bréf stjórnar Félags matvörukaupmanna var
að engu haft og hin gamla uppskera flutt inn engu að
síður. Stjórn Félags matvörukaupmanna ítrekaði hins-
vegar nýlega að þetta væri ekki fyrsta flakks vara og-
vikli félagið engan þátt eiga að sölu hennar.
Þótt hér muni vera um nothæfa vöru að ræða, er
auðséð að hér eru Spánverjar að troða inn á íslendinga
leginni vöru sem þeir geta ekkj selt annarsstaðar. Og
heildsalarnir gína við því og flytja hana inn þrátt fyrir
eindregin mótmæli matvörukaupmanna.
Uppskeran frá því í hitteðfyrra skal í Islendinginn!
er sameiginlégt álit hinna spönsku og íslenzku heildsala.
Flýðu 500
Ecm á fEeka
Grísk h ión, sem sátu í
fangelsi í Missolonghi á
Vestur-Grikklandi fyrir
stjórnmálaskoðanir sínar,
sluppu þaðan á flótta með
einstæðu móti. Þau smíð-
uðu sér fleka, eftir að þau
höfðu komizt úr fangels-
inu, og sigldu á lionum
heilu og höMnu þvert
yfir Jónahaf til ítalíu.
Sú vegalengd er um 500
kílómetrar, Iljónin segja
að 300 pólitískir fangar
hafi verið í haldi í Miss-
olonghi.
Frmgð h§rir
3300 hr.
Danska „Ekstrabladet" birtir
verðlista eins þeirra mörgu
bandarísku fyrirtækja, sem
taka að sér að gera menn fræga.
með því að koma nafni þeirra
í blöðin. Þetta fyrirtæki, Bor-
by Sons, selur ýmiskonar þjón-
ustu, svo sem blysfarir til
heimila manna eða troðning
þar sem menn sýna sig á al-
mannafæri fyrir frá 3300 til
23.000 krónur. Og vilji menn
liáta 250 blómarósir hópast um
sig til að ná í eiginhandarnafn
sitt kostar það 4300 krónur.
Truman reisir fangabúðir
yfir andsfæðinga ssna
í þœr ó að varpa 14.000 manns sem F.B.I.
telur „ófrygga í sfprnrRálaskoÓunum’'
Með sívaxandi nákvæmni þræðir bandaríska
aíturhaldið slóð íyrirrennara sinna, nazistanna
þýzku. Nú síðast er tilkynnt, að komið verði upp
íangabúðum yíir þá, sem diríast að vera á annarri
skoðun en valdaklíkan í Washington.
Eins og áður er sagt er ætl-
unin að Islendingar eigi að
biðja um hernámið. Hafa sam-
22. apr. 1949 komst Bjarni
Benediktsson þannig aö
orði í Morgunblaðinu um
þátttöku fslands í Atl-
anzhafsbandalaginu undir
fyrirsögninni „Sérstaða okk-
ar tekin fyllilega til greina":
,.Við skýrðum í'ækilega
sérstöðu okkan sem fá-
mennrar og vopnlausrar
þjóðar, sem hvorki guti
né vildi halda uppi her
sjálf. Og mundum aldrei
samþykkja, að erlendur lier
né herstöðvar væru í laudi
oklcar á friðartímum. Dean
Aclieson utanríkisráðherra
og starfsmenn lians skyidu
fyllilega þessa afstöðu okk-
ar. Er þv| ailur ótti um það
að fram á slíkt verði farið
við okkur, ef við göngum í
bandaiagið, gersamlega á-
stæðulaus".
Svo afdráttarlausir voru
svardagar Bjarna Benedikts
sonar þegar hann var að
flækja ísland inn í árásar-
kerfi Bandarikjanna. Þann-
ig er hvert skref á land-
ráðabrautinni vai’ðað mein-
særum.
svarandi samningar staðiff yf-
ir við Norðmenn og Dani er.
þeir hafa báðir neitað að biðja
um slíkt hernám.
I viðræðunum við Bandarík-
in hafa herfræðingar Banda-
ríkjanna sagt eins og jafnan
fyrr að íslendingar þyrftu ekki
að óttast árás frá Sovétríkjun-
um, en í umræðunum innan
rikisstjórnarinnar hefur Bjarni
Benediktsson lýst yfir því að
ekki væri vert að leggja of mik
ið upp úr slíkum staðhæfingu’m.
Reynslan hefði sýnt að leyni-
þjónusta Bandaríkjanna væri
léleg, eins og t.d. hefoi bezt
komið í ljós aftur og aftur i
sambandi við Kóreustyrjöldina:
Hefur Bjarni haldið því fram
á ráðuneytisfundum að í samn-
ingum Kína og Sovétríkjanna
væru ákvæði um það, að ef ráð-
izt yrði á Kína væru Sovétrík-
in skuldbundin að herja í vest-
ur, og þá væri Bjarna Bene-
diktssyni og öðrum íslenzkum
ráðherrum hætt!!
Þær „röksemdir" sem Bjarni
Benediktsson beitir þannig á
ráðuneytisfundum, eru auðvit-
að fyrst og fremst settar fram
til að dylja þá ósk mannsins að
fá hingað erlendan her, til þess
Framhald á 7. siðu.
Howard MacGrath, dóms-
málaráðherra í stjórn Trumans,
bað Bandaríkjaþing nýlega, að
veita 75 milljónir dollara til
að hefja byggingu fangabúð-
anna.
Bandarískt Gestapo
Dómsmálaháðuneytið segir,
að leynilögreglan F. I. B. hafi
samið lista yfir 14.000 menn
me'ð „ótryggar stjórnmálaikoð-
anir“, og verði þeim tafarlaust
varpað í fangabúðir, þegar
stjórninni þykir „útlitið ískyggi-
legt“. En til þess að hægt sé
að framkvæma handtökurnar
verði fangabúðirnar að vera til
reiðu. Heimild til frelsissvipt-
inga eftir geðþótta telur stjórn-
in sig hafa í svonefndum Mac
Carran lögum.
Fébeiðni dómsmálaráðuneyt-
isins til Bandaríkjaþings fylgir
álitsgerð frá J. Edgar H'oover,
sem stjórnað hefur F. B. I. ára-
tugum saman. Segir hann þar,
að kommúnistar séu langtum
hættulegri en nazistar hafi
nokkurntíma verið.
J. EDG.4R HOOVER
Hiirimler Bandaríkjanna