Nýi tíminn - 03.05.1951, Síða 4
4) _ NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 3. maí 1951
NÝl TÍMiNN
Útgefandl: Samelnlnsnrflokkur alþýSu — Sósíallstaflokkurinn.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ásmundur Sigurðsson
Áskriftargjald er 25 krónur á ári.
Grelnar i blaðið sendist til ritstjórans. Adr.: Aígreiðsla
Nýja tímans, Skólavörðustíg 19, Reykjavík
Afgreiðsla og auglýsingaskrifstofa Skólav.st. 19. Sími 7600.
Prentsmiðja ÞjóðvUjans h.f.
Fyrirbærið Ólaiur Björnsson
Ólafur Björnsson hagfræðingur, prófessor við Háskóla
íslands, samdi gengislækkunarlögin á sínum tíma ásamt
bandarískum embættismanni, Benjjamín Eiríkssyná. í
lögum þessum voru ákvæði um vísitölubætur, fyrst mán-
áðarlegar, en síðar með lengri millibilum, og skyldi sú
síðasta fara fram 1. júlí í .ár. Ólafur Björnsson prófessor
hélt margar ræður og skrifaði margar greinar um þaö,
hverjar hagsbætur þessar vísitölugreiðslur væru fyrir
launafólk, hvílík trygging þær væru fyrir því að laun-
þegar yrðu ekki látnir bera þyngstu byrðarnar.
Um síðustu áramót ákvaö ríkisstjórnin að afnema
þessar vísitölugreiðslur sem Ólafur Björnsson hafði sett
rnn í gengislækkunarlögin af mnhyggju fyrir launafólki.
Sá hinn sami Ólafur Björnsson geistist þá. á ný fram á
ritvöllinn og lýsti yfir því að visitöluuppbætur væru al-
gerlega haldlausar og ekki aðeins það, þær væru bein-
línis skaðlegar. Afnám þeirra .væri þannig kjarabót fyrir
launþega og trygging fyrir því að; á þá yrði ekki lagt
meira en þeir þyldu.
Nokkrum mánuðum síðar birti stjórn Bandalags
starfsmanna ríkis og bæja ályktun um dýrtíðarmálin. Var
þar borin fram sú afdráttarlausa krafa til stjórnarvald-
anna að þau tryggðu að verðbólgan yrði stöðvuð um-
svifalaust, að öðrum kosti krefðust opinberir starfsmenn
þess að fá þær kjarabætur að greidd yrði mánaðarleg
vísitöluuppbót á laun. Fyrsti maðurinn sem skrifaði undir
þessa ályktun var Ólafur Björnsson, hagfræðingur, pró-
íessor við Háskóla íslands.
Þegar á þetta var bent í blöðum þeystist þessi sami
maöur enn fram á ritvöllinn og skrifaði um það nokkrár
greinar að þessi krafa sem hann hefði borið fram fyrir
hönd opinberra starfsmahna væri tóm vitleysa og stór-
skaðleg launþegum og grátbændl stjórnarvöldin um að
taka ekkert mark á henni.
Að morgni hins fyrsta maí birtu blöðin ávarp frá
alþýðusamtökunum þar sem m. a. var komizt svo að
orði: „Alþýðan er staðráðin í því áð berjast gegn vaxandi
dýrtíð, atvinnuleysi og hverskonar kjaraskerðingu og hún
krefst fullrar mánaðariegrar dýrtíðaruppbótar á kaup
sitt “ Fyrsti máður sem skrifaSi undir þetta ávarp á eftir
1. maí nefndinni var Ólafur Björnsson hagfræðingur,
prófessor við Háskóla íslands.
Að kvöldi hins 1. maí hélt enn hinn sami Ólafur
Björnsson ræðu í útvarpið. Hann hóf mál sitt á því að
þakka útvarpsráði þann heiður sem það hefði sýnt cpin-
berum starfsmönnum með því að bjóða sér, Ólafi Björns-
syni, að tala. Eftir þetta sjálfsmat fjallaði ræðan svo
mestmegnis um það að mánaðarlegar vísitöluuppbætur
væru fráleitar, hættulegar og heimskulegar og alþýðu-
samtökin mættu alls ekki bera fram svo fáránlegar kröfur.
Þetta stutta sögulega yfirlit sýnir glöggt að Ólafur
Björnsson er fyrir löngu kominn á það stig að engin leið
•er að ræða við hann. Hins vegar er enn örlítil ástæða til
að ræða um hann sem fyrirbæri. Þó skal andlegt ástand
hans eftirlátið sérfræðingum á því sviði.
Það er skiljanlqgt að Sjálfstæðisflokkurinn noti
slíkan mann sem sérfræðing sinn, flokkurinn hefur ekki
úr svo mörgum að velja, og um skeið hefur það að sjálf-
sögöu verið einkar þægilegt að eiga aðgang að lærðum
manni sem ekki lét sig muna um að „sanna hagfræði-
lega“ allt sem fariö var fram á: eitt í dag og annað á
xnorgun. Þó munu forsprakkarnir nú sjá fram á aö Ólafur
Bjömsson er orðinn verri en gagnslaus.
En hversu lengi ætla opinberir starfsmenn að hafa
slíkt skoffín fyrir forustumann, og eru því engin takmörk
sett hvernig starfsmenn æðstu menntastofnunar þjóðar-
innar geta hagað sér á sviði „fræðimennsku“ sinnar?
))
£f svet
„Þá ioks opnuðust svallr
alþíngis og þar birtist lít-
ill feitur spertur maður, og
fer að setja sig í stellíngarn-
ar. Hann bíður meðan fólk-
ið fyrir neðan lýkur við að
sýngja ísland ögrum skorið,
hagræðir sér í herðunum,
þukiar hnútinn á hálsbind-
inu sínu, ldappar sér á
lmakkann með Iófanum, ber
tvo fíngur uppað vörum og
ræskir sig.
Og hann upphefur raust
sína: íslendíngar, í djúpum,
kyrrum, landsföðuriegum
tóni; og menn þagna, við-
urkenna sjónleikinn. íslend-
íngar, hann taiar aftur
þetta orð jsem er svo lítið I
heiminum og þó svo stórt,
og nú upplyftir hann til
himins þrem fíngrum yfir
múginn, ber síðan ciðinn
fram seint og fast með
laungum þögnum milli orða:
Ég sver, sver, sver .•— við
alt sem þessarl þjóð er og
var hellagt frá upphafi; ís-
land skal eltki verða selt“.
Atómstöðln.
Fyrir nokkru lýsti Bjarni
Benediktsson yfir því í áheyrn
alþjóðar að ríkisstjórnin hefði
staðið í samningum við Banda-
ríkin um nýtt hernám lands-
ins, og myndi landið verða opn-
að erlendum árásarher, hve-
nær sem Bandaríkin teldu það
æskilegt. Nú hefur þingmönn-
um afturhaldsflokkanna verið
smalað í bæinn og er talið að
hernámsins muni nú skammt
að bíða.
Þeir menn sem að lanöráðum
þessum standa að þjóðinni
fornspurðri hafa á undanförn-
um árum aftur og aftur svar-
ið þess dýran eið að aldrei
skyldi til þess koma að ísland
yrði hersetið á friðartímum.
Þegar íslendingar gengu í sam
tök sameinuðu þjóðanna var
það eitt helzta áhyggjuefni á
bingi hvort aðild að þessum
samtökum gæti haft í för með
sér að hugsanlegir herir sam-
einuðu þjóðanna hefðu ein-
hvern tíma afnot af íslenzku
landi, Var talið fráleitt að Is-
lendingar gerðust þátttakend-
ur ef þær kvaðir fylgdu, og
aðildin var samþykkt með eft-
irfarandi ein-
róma fyrir-
vara utanrík-
isnefndar:
„Islending-
ar eru ein-
dregið and-
vígir herstöðv
um í landi
sínu og munu
beita sér gegn því a® þær
verði veittar."
I utanríkismálanefnd áttu þá
sæti Bjarni Benediktsson,
Stefán Jóhann Stefánsson, Her
mann Jónasson, Bjarni Ásgeirs-
son, Jóhann Þ. Jósefsson, Garð
ar Þorsteinsson og Einar 01-
geirsson.
Hér fara á eftir nokkrir svar
dagar úr umræðunum, valdir
af handahófi. Voru þeír svar-
dagar síðan endurteknir á enn
eftirminnilegri hátt þegar
Keflavíkursamningurinn var
gerður, og mun að því vikið
hér í blaðinu síðar.
Ólafur Thors á Alþingi 22.
júlí 1946 um þátttöku Islands
í samtök sameinuðu þjóðanna:
„íslenzka
ríkið hefur
aldrei liáð
styrjöhl og
aldrei haft
herskyldu né
herlið lands-
manna. Ber að
sjálífsögðu
að taka tillit
til þess í væntanlegum samn-
ingum ísienzka ríkisins og ör-
yggisráðsins.“
Hermann Jónasson sama
dag:
Það er nú áreiðanlega mjög
sterkur vilji fyrir þ\í hjá þjóí-
inni og næstum einrótr.a, að
ekki komi til þess, að hér veiðj
herstöðvar,
og ég verð að
láta þá skoð-
un mína í ljós
livernig svo
sem ég greiði
atkvæði um
þetta mál, að
ég tel að það
þyrfti að
liggja fyrir frá háttvirtu Al-
þingi nú þegar, að til þess
gæti aldrei komið, að við
vildum fórna því að leyfa var-
anlegar herstöðvar hér á landi.
Virtist mér hæstvirtur forsæt-
isráðherra leggja á þetta á-
herzlu, þótt hann talaði óljóst
um þetta atriði.“
Stefán Jóhann Stefánsson
um sama mál 23. júlí 1946:
„Spurningin sem nú er á
hvers manns vörum ... er
þessi: Leiðir innganga íslend-
inga í bandalag hinna samein-
uðu þjóða það ekki óumflýjan-
lega af sér, að það verði erlend
ar herstöðvar
á íslandi ? ...
Slíku er ekki
til að dreifa...
j] Um það erum
við allir í ut-
anhíkismála-
nefnd, ríkis-
stjórn og
fræðimenn ut-
an nefndar á einu máli og
erlendir fræðimenn einnig ...
Um leið og nefndin undirstrik-
ar, að samkv. 43. gr. hafi ör-
yggisráðið aðeins rétt til samn-
inga við ísíand, þá segir nefnd-
in, að íslendingar viíji ekki
hafa lierstöðvar á íslandi.
Skilningurinn á greininni er að
mínu áiiti alveg ótvíræður og
viljinn, sem þar kemur fram,
líka fuilkomlega skýr. ... Við
í nefndmni og ríkisstjórnin telj
um mikils um vert, að vilji Al-
þingis íslendinga komi skýrt
og ótvírætt fram um þetta efni,
að það sé bæði vilji þingsins
og áslenzku þjóðarinnar, að er-
fendar herstöðvar verði ekki á
íslandi.“
Pétur Ottesen sama dag:
„Fyrir þessar kosningar
hafði einn fldlíkur, Sósíalista-
flokkurinn, tekið þetta mál
mjög föstuin
tökum og
reynt að
skapa það al-
menningsálit,
að hann hefði
einhverja sér-
stöðu í mál-
inu og væri
harðari á því
en aðrir flokkar að veita hér
engin fríðindi, en vitanlega
sýndi það sig við gang þessa
máls að hér bar ekkert á
millj Sósíalistaflokksins og ann
arra flokka.“
Hermann Jónasson sama
dag:
,Það sem ég álít að leggja
beri áherzlu á frá okkar hendi
og sérstaklega það sem við
þurfum að varast er tveant:
Það er í fyrsta lagi, að
við yrðum skyldaðir til þess að
íaka beinlínis þátt í hernaði,
vegna sög'u dkkar, vegna þess
að við erum og höfum alltaf
verið vopnlaus þjóð. ... Hitt
atriðið . er það að við séum
ekld skyldaðir til þess að hafa
hér herstöðvar. ... I þeirri á-
litsgerð sem Alþingi lætur frá
sér er mælt á þann veg að
tryggt væri að alls ekki þyrfti
til slíks að koma.“
Emil Jónsson 25. júlí 1946:
„Það hefur komið skýrt
fram hjá öllum flokkum, alla
tíð síðan hæstvirtur forsætis-
ráðherra gaf yfirlýsinguna í
o veíur um af-
síöðu ríkis-
stjórnariiHiarí
til herstöðva-
málsins yfir-
leitt, að það
sé æskilegt að
hér á landi
dveljist eng-
inn her. Og
Alþýðufldkkurinn telur að við-
ræður um þetta mál ætti nú affi
hefja sem allra fyrst milli
íslenzku ríkisstjórnarinnar anu
ars vegar og stjórnar Banda-
ríkjanna hins vegar.“
Gunnar Thoroddsen 25. júlí
1946:
„Eg hef áður haft tækifæri
til þess, einkum 1. des. s.I., að
lýsa afstöðu minni til erlendra
herstöðva. Eg býst ekki við, að
mér sé minna kappsmál en t.d.
liáttvirtum 3.
landskjörnum
þingmanni að
hér séu engar
lierstöðvar. Og
ég hefði ekki
verið fylgj-
andi inngöngu
okkar í banda
lag samein-
uðu þjóðanna, ég myndi ekki
hafa greitt því atkvæði hér á
þingi, ef ég teldi, að í því fæl-
Framhald á 7. síðu.