Nýi tíminn


Nýi tíminn - 15.11.1951, Qupperneq 5

Nýi tíminn - 15.11.1951, Qupperneq 5
Fimmtudagur 15. nóvember 1951 — NÝI TÍMINN — (5 W' Vatnsvirkjanirnar, sem byrj- að var á í fyrra, og sovétþjóð- in nefnir með réttu stalínsfram- kvæmdirnar miklu, tákna nýtt stig í framkvæmd þess heims- sögulega viðfangsefnis að leggja efnislegar og tæknilegar undirstöður hins kommúnist- iska þjóðfélags. Umfangsmikil undirbúningsstörf standa nú sem hæst allstaðar þar sem hin nýju mannvirki eiga áð rísa. Langt er komið að grafa skipa- skurðinn milli Don og Volgu og reisa orkumiðstöðina við Tsim- 'ijanskaja. Eftirfarandi stað- reyndir gefa nokkra hugmynd um stærð þessara vatnsvirkj- ana og þýðingu þeirra fyrir þjóðarbúskapimi. Stærstu orkuver í heimi. Nýju, vatnsknúðu rafstöðv- arnar, sem ætlunin er að Ijúka á fimm til sex árum, eiga sam- tals að geta framleitt 4-220.000 kílóvött. Þessi afköst eru fjór- um sinnum meiri en afköst allrá vatntaflstöðva, sem til eru í löndum Suður-Ameríku (Argentínu, Bólivíu, Brasilíu, Chile, Ekjuador, Kólumbíu, Paragúay, Perú, Uruguay og Venezúela), þar sem fyrir hendi er fjöldi stórfljóta, sem íramleitt gætu feiknamikla orku. Heimssöguleg ákvörðun sov- étstjórnarinnar um þessar framkvæmdir kommúnismans, hefur vakið mik’a athygli er- lendra verkfræðinga. Áhugi þeirra er vel skiljanlegur. Raf- orkuverin, við Kúbisjeff og Stalíngrad munu verða hin stærstu í heimi. Hvort þeirra um sig verður stærra en stærstu raforkuver Bandaríkj- anna, Grand Coulee og Bould- er Dam. Samanlögð afköst nýju vatnsaflstöðvanna í Sovétríkj- unum verða meiri en samanlögð afköst tuttugu annarra stórra vatnsaflstö'ðva í Bandaríkjun- um (Bonneville, McNary, Wil- son, Garrison, C’ark, Hill, Davis o. fl.). Þess skal getið, að það hefur tekið Bandaríkja- menn marga áratugi að koma upp þessum vatnsaflstöðvum. skipaleið veraldar. Þvert á þessa skipaleið frá norðri til suðurs liggur fjöldi járnbrauta, sem tengja iðnaðarhéruðin í Evrópuhluta Sovétríkjanna við auðugustu svæði Urals, Mið- Asíu og Síberíu. Nú sem stend- ur kemur Volga að notum fyr- ir næstum þiri'ðjung af Evrópu- hluta lands okkar, það er að segja svæði, sem er stærra en Þýzkaland, Frakkland og Bret- land samanlagt. Á vatnasvæði Volgu eru framieidd um 50% af iðnaðarvör' m Sovétríkjanna, þar eru 60 milljón hektara ak- urlendi 67 milljón hektara skógur og 1.500 hafnir- Við byggingu nvju vatnsaflstöðv- anna mun þýðing Vólgulægðar- innar aukast enn. Vegna ódýrr- ar raforku frá orkuverunum við Volgu, mium verksmiðjurnar geta aukið stórframleiðslu sína á ódýrum vörum og flutning þeirra tii ýmissa landshluta. Nýju orkuverin við Volgu munu ekki aðeins hafa mikla þýðingu fyrir þróun iðnaðarins á þeim svæðum, sem liggja næst Volgu, heldur munu þau einnig leggja grundvöll að víð- tækri rafvæðingu iðnaðarmið- stöðva, sem liggja fjarri orku- verunum, svo sem Moskvusvæð- isins, svart moldarsvæðanna og annarra. Raforkan frá nýju orkuver- unum mun uppfyl’a kröfur málmiðnaðar og efnaiðnaðar, sem byggist á rafmagni, en þær iðngreinir báðar þurfa mikla og ódýra orku. Vöxtur raf- magnsmálmiðnaðarins mun full- nægja þörfum vélsmíðaiðnaðar- ins á ofurþéttum steypum og gæðastáli, hann mun gera mögu lega aukna framleiðslu bíla, raf tækja, verkfæra og mælitækja. Orkan frá nýju vatnsafl- stöðvunum mun gefa fram- leiðslu gervigúmmís, gervisilkis, plastmassa, litarefna, tilbúins áburðar og iyfja byr undir vængi. 28 milljón hektara áveiíusvœði. ■ Umfangsmeiri en nokkurn hefur áður órað fyrir verður sá iðnaður, sem vinnur úr land- afurðunum af nýju áveitusvæð- unum, sem samtals munu þekja 28 milijónir hektara. Þetta er stærra landsvæði en England, Belgía, Holland, Sviss og Dan- mörk samanlangt. Þetta nýja flæmi frjósams lands verður níu sinnum víðáttumeira en allur Nílardalurinn, þar sem á- veitur eru mörg þúsund ára gamlar, og það er þrem og hálfu sinni vícáttumeira en allt áveituland í Bandaríkjunum, en það hefur tekið Bandaríkja- menn framt að öld að gera það ræktanlegt. Hvað munu nýju áveitusvæ'ð- in gefa sovétþjóðinni ? Áður en þeirri spurningu er svarað skulu tilfærðar nokkrar tölur um afrakstur landbúnaðarins í auðvaldslöndunum- Samkvæmt upplýsingum Al- þjóða landbúnaðarstofnunarinn- ar í Róm er hveitiuppskeran í Kanada 1.22 tonn af hektara, í Frakklandi 1.2 tonn, í Banda- ríkjunum — en Bandaríkja- menn hafa alitaf gortað af því á hve háu stigi jarðyrkja þeirra standi — tæpt tonn af hektara, á Spáni 910 kíló, í Al- sír 420 kíló af hektara o. s. frv. Það er alkunna, að afrakstur jarðarinnar í iandi okkar eykst ár frá ári vegna umhyggju kommúnistaflokksins og sovét- stjómarinnar og almennra vinnuafreka samyrkjubænd- anna. 1 mörgum héruðum lands 2?.nnn milliónir kílóvattstunda. Raforkuframleiðsla nýju orkuveranna verður yfir 22 000 milljónir kílóvattstunda á ári, en það er eins mikið og orku- framleiðsla allra raforkuvera í Danmörku, Finnlandi, Hollandi, Belgíu og Spáni til samans; það er 50% meira en afköst allra vatnsaflstööva í Frakk- landi og fer einnig framúr af- köstum a’Ira raforkuvera á ítalíu. Ti’ frekari samanburðar má benda á.'að nýju vatnsafl- stöðvamar í Sovétríkjunum munu framleiða næstum því tuttugu sinnum meiri orku en allar vatnsafistöðvar á Bret- landi til samans. (Afkastageta vatnsaflstöðvanna í Englandi, Skotlancli og Wales er rúmlega 300.000 kílóvött). Aukning rsforkuframleiðsl- unhar um 22.000 milljónir kíló- vattsstunda, mun hafa. stórkost, loga býðingu fyrir þjóðarbú- skapinn. Verksmiðja í Ukrainu er tekin að framleiða þessar risavöxnu mokstursvélar til notkunar við stórfram- Volqa mesta skipa- leið veraldar. Volga verður gerð að mestu kvæmdir í Sovétríkjunum. Vélin, sem er 33 metra há, tekur 15 teningsmetra af mold og grjóti í einni reku- stungu og vinnur v erk 7000 manna. I Iiaust var ár liðið síðan Sovétstjórnin tók ákvörð- uri um að byggja skyldi miklar rafstöðvar við árnar Volgu, Dnjepr og Amu Darja og veita vatni á gresjur bg eyðimerkur við Kaspíhaf, meðfram Amu Darja, í vesturhluta Karakúm eyðimerkurinnar, í suðurhéruð- um tJkrainu og á Krímskaga norðanv erðum. A. Vinter, félagi í vísindafélagi Sovétríkjanna, skýrir í þessari grein frá því, hve umfangsmiklar þessar framkvæmdir eru og lýsir þýðingu þeirra fyrir Sovétrfldn. Það er ein- kennandi, að á sama tíma og auðvaldsríkin einbeita orku sinni að vígbúnaði, leggja Sovétrílun megináherzlu á n.vbyggingar til friðsamlegra þarfa, sem taka mun mörg ár að Ijúka, og framkvæmd og not þeirra velta algerlega á því að friður haldist í heiminum. okkar nær hveitiuppskeran 2.5 tonnum af hektara. Það er al- títt, að á vökvuðum svæðum þurru héraðanna takist að fá uppskeru, sem nemur 4.5 til fimm tonnum af hektara. Er tímar líða munu hinir nýju akr- ar gefa af sér ríkulegri upp- skeru vegna ódýrrar raforku, ríkulegs vatnsmagns og sivax- andi ræktunarkunnáttu- Munu brauðíæða 100 milljónir. Samanlögð hveitiuppskera af nýju, vökvuðu ökrunum mun fara langt fram úr hveitiupp- skerunni í Kanada, sem nemur ekki nema 11 milljónum tonna (í Frakklandi er uppskeran átta millj. tonn, í Argentínu 6.5, á ítalíu sjö og á Spáni fjórar milljónir tonna). Af öðrum nytjaplöntum mun einnig fást frábærlega ríkuleg uppskera. Ekki má láta sér sjást yfir, að frostlausir sól- skinsdagar á nýju áveitusvæð- unum eru oft yfir 300. Þetta þýðir það, að af sumum nytja- jurtum munu fást að minnsta kosti tvær uppskerur á ári. Skilyrði verða sérstaklega hag- stæð fyrir þróun afkastamikill- ar kvikfjárræktar og alifugla- ræktar. Af nýju, vökvuðu ökr- unum mun sovétfólkið fá svo mikið hveiti, rúg, hrísgrjón og aðrar landbúnaðarafurðir, svo mikið' af grænmeti og ávöxtum auk kvikfjárafurða, að nægja mun til áð fæða 100 milljónir manna. Nýr iðnaður. Augljóst er, að til þess að vinna hina gífurlegu uppskeru af korni og iðnaðarplöntum, allt það, sem hinir nýju akrar munu gefa gnægð af, þarf að stóra.uka iðnaðinn — vefnaðar- iðnaðinn, mjólkurvinnsluna, svkur-, brennivíns-, sterkju- og sælgætisiðnáðinn, tóbaks-, lakkmálningar-, gúmmíiðnað- inn og 'aðrar iðngreinar. Búa verður iðnaðinn undir að geta unnið úr gífurlegu magni baðiri- ullar, sykurrófna.sólblómsfræia, hamps, sesams og fleira. Nýjar verksmiðjur og vinnslustöðvar munu vinna úr kartöflum og maís áfengi. edik, glyserín, dekstrín, sterkju og síróp, sem einnig er hægt áð nota sem hrá efni við framleiðslu gervi- gúmmís- Raívæðiu.a land- búnaðarins. Nýju vatnsaflsstöðvarnar munu gera fært að rafvæða að miklu leyti þrjá aða’þiætti þjóðarbúskaparins, iðnaðinn, landbúnaðinn og samgöngurn- ar. Á víðum sléttum áveitu- svæðanna mun geta áð líta raf- knúðar dráttarvélar og raf- knúðar uppskeru- og lireskivéla samstæður. Gnótt ódýrrar raf- orku mun gera fært að nota rafmagn til landbúnaðarstarfa og auka afrakstur landbúnaðar- ins. Hinar risavöxnu vatns- aflstöðvar munu flýta fyrir lausn margra af vandamálum samgangna á vötnum. Lokið mun framkvæmdum sem miða að því að skapa samfellt kerfi vatnaleiða, sem mætast í Moskva, en armarnir ná að öll- um þeim höfum, sem liggja að ströndum Evrópuhluta Sovét- ríkjanna. Samfelit samgöngu- kerfi mun sameina hið olíu- og fiskauðuga Kaspíhaf, kolin í Donetslægðinni, skóga norðurs- ins, hið kornauðuga Volgu- svæði og önnur héruð. Lagðar verða nýjar afkasta- miklar rafknúðar járnbrautir i nágrenni rafstöðvanna nýju og meðfram háspennulínunum. Nýju vatnsaflstöðvarnar munu stuðla að nýjum umbótum á vinnuskilyrðum. Hið mikla magn ódýrrar raforku mun koma að notum við endurbygg- ingu borganna, notkun - raf- tækja við ýmis heimilisstörf og lyfta sovétfólkinu á emi hærra menningarstig. Mesta vatnsaílsland í heimi. Framtíðarverkefni orkufræð- innar er framar öllu gnótt raf- orku, því að það sem einkenna mun kommúnistiskt þjóðfélag er sú mikla orka, sem verður- til umráða. Orkuframleiðsla okkar þróast hraðar en nokkru sinni hefur átt sér stað í nokkru öðru landi veraldar- Afkastaaukning þýé^ngar- mestu framleiðslugreinanna á næstu 3 til 5 ára tímabilum hef- ur verið tilgreind í stefnuskrá þeirri, sem félagi Stalín hefur samið um uppbyggingu komm- únismans. Auðgert er að reikna út, að þessar tölur krefjast að minnsta kosti 250.000 milljóno kílóvattstunda raforku. Þetta er næstum 500 sinnum meira en sú raforka, sem framleidd vai í sovétlandinu þegar byrjað var að íramkvæma GOLERO- áætlunina. Vilji maður skyggnast enn lengra inní framtíðina og reyna að gera sér grein fyrir raforku- framleiðslunni í landi okkar á komandi tímum, er nauðsynlegt að vita nokkuð um getu okkar. Það er til dæmis kunnugt, að í landi okkar eru 108.500 ár. Talið er að með virkjun aðeins 1500 þeirra megi fá 300 millj- ónir kílóvatta. Árlega geta þau ’átið í té yfir 2 700.000 millj- ónir kílóvattstunda- Hvað vatns virkjunarmögu’eika snertir standa Sovétríkin Bandaríkjmi- um næstum fjórum sinnum framar og Kanada næstum sjö sinnum. Sovétrikin eru einnig ullra landa auguðust af ýms- um öðrum orkulindum (kolum, olíu, mó, timbri o. fl.). Siálívirkar vélar, íiarstýrð orkuver. Þau skilvrði, sem þjóðskipu- lag Sovétríkjamia skapar og Framhald á 6. síðu.

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.