Nýi tíminn - 15.11.1951, Page 8
STÖRFRAMKVÆMDIR
KOMMÚNISMANS
— Sjá 5. síðu —
STAÐA KONUNNAR í
SOVÉTRÍKJUNUM
Sjá grein Grethe Forchammer
á 7. síðu blaðsins
Kveðja flokksþmgsins
til Sigfósar Signrhjartarsonar
Fulltrúar á 8. þingi Sósíalistat'lokksins sendu í
gær Sigfúsi Sigurhjartarsyni, varaformanni flokksins
svohljóðandi skeyti, en hann dvelst nú í Sovétríkjun-
um til lækninga:
,,8. þing Sameiningarílokks alþýðu —
Sósíalistaílokksins, sem í dag er að hefja störf
sín, sendir þér sínar beztu kveðiur. Flokkur
vor saknar þess allur að njóta ekki i svipinn
þinna ágætu starfskrafta, eins og vér höfum
notið þeirra í svo ríkum mæli og svo heilla-
drjúgt frá upphafi flokks vors. En vér vonum
að þú megir sem fyrst hverfa heim til starfa
heill heilsu og getir aftur helgað krafta þína
flokki vorum og þjóðinni allri."
Verður hcxfinn inn-
flutningur á Isféii
Fáránlegt að kjötskortur sé í landinu meðan
hverskyns óþarfi er fiuttur inn fyrir millj.
Bins og hlaðið skýrði frá fyrir nokkrum vikum hai'a
]>egar verið flutt til Bandaríkjanna — sem huiulafæða — 500
tonn af dilkakjöti. Áformað mun að haida útflutningi þessuin
áfram og senda a. m. k. 1000 tonn í viðbót. Ársjyamjeiðsian er
hins vegar aðeins um 4000 tonn, þannig að eftir yrðu ])á 2500
tonn handa landsmönnum, — en eðlileg ársneyzla er talin nema
um 5000 tonnuin. Afíeiðingin er sú, eins og skýrt var frá í
blaðinu í gær, að nú þegar, í lok sláturtíðar, á að taka upp
kjötskömmtun og miðað við að almenningur eigi kost á kjöti
einu sinni í viku, á sunnudögum. (Ilins er ekki getið hversu oft
bandarísku kjölturakkarnir eigi að fá að borða íslenzkt dilka-
kjöt á viku.)
Félag kjölkaupmanna í
Reykjavík hé.lt fund um þetta
mál. — Var þar gengið frá
bréfi til Framleiðsluráðs land-
búnaðarins og í því lögð hin
ríkasta áherzia á að tekið yrði
tafarlaust fyrir þennan fárán-
lega útflutning og látið sitja við
þau 500 tn. er þegar hafa verið
flutt út. Gerðu fundarmenn sér
allgóðar vonir um jákvæðar und
irtektir hjá framleiðsluráðinu.
A fundinum var einnig um
|>að rætt að ef ríkisstjórnin
skipulegði algeran kjötskort
í Jandinu bæri kjötkaup-
inönnum að beita sér fyrir
innflutningi á kjöti í stað-
inn. Á undanförnum mánuð-
um hefur verið fluttur inn
allskyns óþarfi fyrir milljón-
ir króna, m. a. vatn í dósum
og niðursoðinii lax frá Kan-
ada, og ríkisstjórnin hefur
lýst yfir því að hún telji
það hlutverk hinnar „frjálsu
verzlunar" að fullnægja eft-
irspurninni á öllum sviðum.
Kjöt er óuindeilanleg nauð-
synjavara, og innflutningur
þess ætti að ganga fyrir
flestu öðru, samkv. stefnu
stjórnarinnar, ef kjötskortur
er í landinu.
Haldi ríkisstjórnin hins veg-
ar áfram kjötútflutningi sínum
og ieggist einnig gegn innflutn-
ingi á kjöti í staðinn, hlýtur
ástæðan að vera sú, að það sé
stefnumál hennar og yfirboð-
ara hennar að Islendingai' borði
aðeins kjöt einu sinni í viku. Þá
er það eitt af fyrirmælum
marsjallstofnunarinnar framkv-
af Benjamíni Eiríkssyni
Sekir flokkar hindra rannsékn
Þingmeim SiálfsSæðisllokksins. Fiðmsóknar og
Alþýðuiiokksins rcyna að bfarga Benfamín
13. nóvember.
Þingmenn allra marsjallflokkanna þriggja auglýstu
í gær á Alþingi sekt sína og ótta viö aó klækir þeirra
yrðu uppvísir.
Þetta varö er allir viöstaddir þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins, Framsóknar og Alþýöuflokksins hindruðu að
tillaga Einars Olgeirssonar um rannsókn á baktjalda-
makki Benjamíns Eiríkssonar færi til þingnefndar í at-
hugun.
Einar lýsti því yfir að tillag-
an hefði þegar gert nokkurt
gagn, því viðskiptamálaráðherr-
ann hefði í umræðunum lýst
því yfir að ríkisstjórain bæri
ábyrgð á þeirri íhlutun um lána
WJV'- ‘
starfsemi bankanna sem rann-
saka átti.
Fellt var áð visa tillögunni
til fjárhagsnefndar með atkv.
allra viðstaddra marsjallþing-
manna og tillagan sjálf felld
á sama hátt.
Skipsfióíi Varðar sviptur
réftirídum ©ift ár osf —
icr. sekt - 5 sgómenn tórust
Undméfigardómu? í Varðarmálinu
Siglingadómur kvað s.l. mánudag upp dóm í Varðar-
málinu svonefnda. Var skipstjórinn á Verði, Gísli Bjarna-
son, dæmdur í 5 þús. kr. sekt og sviptur skipsstjórnarrétt-
mdum um eitt ár.
Mál þetta hefur vakið alþjóðarathygli og svo mun
og verða um dóm þenna, scm ekki aðeins sjómenn heldur
allur almenningur hefur beðið eftir með eftirvæntingu.
Sögu Varðarslyssins, þegar togarinn Vörður fórst í
hafi á leið til Englands, er óþarfi að rekja hér. Rannsókn
þessa máls gekk mjög tregt og eftir að henni var lokið
?á dómsmálaráðherra, Bjarni Benediktsson, á málinu óra-
ííma og urðu aðstandendur hinna látnu sjómanna að
gangast í það að það fengist tekið fyrir.
bjart var. Er það álit hinna að morgni. Kom annar togari,
siglingafróðu dómenda, að eins
og veðri, sjó og öðrum aðstæð-
um var hátíað hafi verið gjiir-
Iegt að flytja sldpshöín Varð-
ar á korkflekunum yfir í Bjarna
Ólafsson meðan birta hélzt, og
rétt að freistg ]>ess allt fram
tii kl. 18,00. Þegar litið er til
þess, að veður fór vaxandi a.
m- k. eftir Id. 17,00 AÐ skips-
höfn „Varðar“ mun hafa verið
orðin mjög Jireytt eftir að
hafa staðið í austri og kola-
mokstri frá því snemma morg-
uns, AÐ austurinn mun lítinn
sem engan árangur hafa borið
og alft óvíst um orsök hins
alvarlega leka, þá lítur dómur-
inn svo á, að ákærða hafi borið
að hefjast handa fyrst og
fremst meðan birtu naut, og
allt fram til kl. 18,00 að freista
þess að bjarga slcipverjum á
korkflekunuin um borð í tog-
arann Bjarna Óialsson. Þao
gerði ákærði ekki. Engar ráð-
stafanir gerði hann heldur í þá
átt að hafa þessa íleka tiltæki-
lega við skipslilið- Þar sem mik-
>11 leki hafði komið að skipinu,
bar ákærða að leggja svo fyrir
Lekans, sem leiddi til þess að
Vörður sökk, varð vart snemma
Bjarni Ólafsson, á vettvang og
hélt sig í grennd við Vörð í 4
klst., reiðubúinn til hjálpar, en
skipstjóri Varðar gerði ekiki
ráðstafanir til að bjarga á-
höfn togara síns fyrr en hann
var að sökkva.
I dóminum, en hann verður
betur rakinn síðar, segir m. a.
svo:
„Sainkvæmt 48. gr. siglinga-
laganna er skipstjóra skylt að
gera allt, er hann má, til bjarg-
ar skipi, ef það kemst í sjáv-
arháska, og má ekki hverfa frá
því meðan nokkur von er um
björgun þess. Ber að hafa
þetta í huga, þegar kannað er,
hvort ákærði hafi of seint haf-
ist handa um að flytja skips-
Framhald á 3. síðu.
Allijeífiuvi
TIMÍNN saiíði nýlega
að Þjóðviljinn hefði nú at -
bjúpað hug sinn tii sam-
vlnnuhreyfingarlnnar meö
skrifunum um kaupfélags-
stjórann í Borgarnesi. Það
er ánægjulegt ef Tínianiun
hefur aukizt skilningur
|>au skrif. en hugur Þjóð-
viljans er sá sami og hann
liefur ævinlega verið. Þjöö
viljinn telur J>að lífsnauðsyn
fyrir samvinnufélögin að sú
spiiling sem mótað hefur
ver7.1unarmáliii á ískyggi-
Iegasta hátt síðustu árin
nái ekki til samvinnulireyf-
ingarinnar, að hver vott-
itr slíkrar spillingar sé upii-
rættur, hverjir sem í hlut
eiga.
Þessi afstaða æt,ti vissu-
lega ekki að vera nein ný
afhjúpun, hins vegar er su
afsfaða Tímans lærdómsrík
að leggjast gegn réttarraiin-
sókn l>rátt fyrir alvariega
og rökstudda kæru, setta
frani á fullkomnlega viö-
eigandi liátt. lílcki getu.
umhyggja fyrir samvinnu-
hreyfingunni valdið þeirri
afstöðu — en ef tii vi!I
umhyggja fyrir Þóiði
Pálmasyni, helzta forvígis-
mannl Framsóknarílokksins
i Borgarnesi.
Framleiðsluráð kýs kornræktarnefnd
Framleiðsluráð landbúnaðarins ákvað 25. fyrra mánaðar
að kjósa 5 manna neínd tii þess að atliuga og gera tillögur um
kornrækt og hefur nefnd ]>essi nú verið skipuð.
Verkefnið sem nefndinni er
falið er nánar tilgreint:
a) Að athuga aðstöðu land-
búnaðarins til aukningar korn-
ræktar.
b) Að athuga og gera til-
lögur um hverra aðgerða er
þörf til þess að auka korn-
rækt, ef aðstaða hennar hér-
lendis þykir þess eðlis.
I nefndina voru kosnir þesáir
menn: Pálmi Einarsson lana-
námsstjóri, og er hann formað-
ur nefndarinnar, Klemenz Krist
jánsson tilraunastjóri á Sáms-
stöðum, Runólfur Sveinsson
sandgræðslustjóri, Jón Sigurðs-
son alþm- og Sverrir Gíslason
form. stéttarsambands bænda.
Þess er að vænta að nefndar-
skipun þessi beri tilæt’.aðan
árangur og að nú komist loks
skriður á kornrækt í þeim hér-
uðum landsins sem til hennar
eru fallin, en eins og áður hef-
ur verið sagt í Þjóðviljanum
telur Klemenz Kristjánsson til-
raunastjóri á Sámsstöðum að
með kornrækt mætti komast
hjá kaupum á erlendum fóður-
bæti sem fluttur er inn fyrir
tugi millj. árlega. — Með hlið-
sjón af kornrækt Klemenzar á
Sámsstöðum með góðum ár-
angri í aldarfjórðung verður
ekki sagt að flasað hafi verið
að framangreindri nefndarskip-
un.
WcrBskipiajöfnuðurinn í ár óhag-
stæðar um 185,7 milljónir króna
Samkvæmt bráðabirgðaskýrslu frá Hagstofunni var vöru-
skiptajöfnuðurinn við útlönd óhagstæður um 185,7 millj. króna
frá ársbyrjun til októberloka, og í októbermánuði einum var
hann óhagstæður um 20,4 millj.
Á þessu tímabili, jan,—okt.
1951 voru fluttar út afurðir
fyrir samtals 550,5 millj. kr„
en innflutt. fyrir 736,2 millj.
Innflutningur skipa er þarna
meðtalinn, en nam 53,4 millj.
kr. að verðmæti- Er viðskipta-
jöfnuðurinn nú rúmlega 14
millj. kr. óhagstæðari en á
sama tímabili í fyrra, en þá
var flutt út fyrir 308,3 millj.
kr. fyrstu 10 mánuði ársins,
en innflutt fyrir 479,4 millj.
kr. Innflutningur skipa var þá
einnig minní að krónutölu, eða
27,8 millj. kr.
I síðasta mánuði voru fluttar
út vörur fyrir 87,2 millj. kr-,
en innflutningurinn nam sam-
tals 107,6 millj. kr. og vöru-
skiptajöfnuðurinn óhagstæður
um rösklega 20 milljónir. I
október í fyrra var mismunur
á verðmæti innfluttra og út-
fluttra vara. hinsvegar hverf-
andi lítill. eða 115 þús kr. Var
þá flutt út fyrir 38,5 millj. kr.
rt/ 7 I . og innflutt fyrir 38,6 milljónir,
ra oamsstyrki
Ráðuneytið hefur veitt Krist-
jönu Helgadóttur, cand. med.
4000 króna styrk úr Kanada-
sjóði til framhaldsnáms í lækn-
isfræði (bamasjúkdómum) við
Children’s Hospital í Winnipeg.
Þá hefur Ingvar Emilsson,
stúdent, hlotið 2,250 kr. styrk
úr Snorrasjóði til náms í haf-
fræði (oceanografi) við háskól-
ann í Bergen, og Ingvar Hall-
grímsson, stúdent, 2,250 króna
styrk úr sama sjóði til fiski-
fræðináms í Osló.
Lofthernaður á
Malakkaskaga
Yfir 40 brezkir og ástralsk-
ar flugvélar gerðu nýlega heift-
aflega loftárás á bækistöð hers
sjálfstæðishreyfingar íbúa Mal-
akkaskagans í frumskóginum
á skaganum. Er þetta mesta
loftárás, sem Bretar hafa gert
í nýlendustyrjöld sinni gegn
Malakkabúum.
Orgeltónleikar Páls
vekja hrifningu
Páll ísólfsson hélt organtón-
leika í Westminster-kirkju föstu
dagskvöldið var. Aðsókn var á-
gæt og aimenn hrifning áheyr-
enda. Dagblöðin lýstu aðdáun
á organleikum og hinum ís-
lenzku tónverkum.
(Skv. skeyti Grettis L. Jó-
hannssonar, ræðismanns ís-
lands í Winnipeg)-