Prentarinn


Prentarinn - 01.06.1950, Blaðsíða 6

Prentarinn - 01.06.1950, Blaðsíða 6
Hvaða bók er talin prentuð fyrst hér á landi? Fyrsta bó\, sem talið er að prentuð haji verið hcr á landi, hét Breviarium Holense, og segja heimild- ir, að hún haji verið prentuð á Hólum árið 1534. Hún er e\\i lcngur til ncma líl<lega tvö blöð í Svíþjóð. 2. UNDIRSTÖÐUATRIÐI. Hvað er prentlistin? Prehtlistin i viðari mer\ingu er listin að búa út les, ritað mál og myndir, lesmál, svo að það \omi almenningi jyrir sjónir i þofáalegum búningi. 1 þrengri merþingu er prcntlistin sama sem stílletrun. Hvað er stílletrun? Stilletrun er sú grein prentlistar, cr prentjlöturinn cr settur saman úr einstöþum stílum (eða linum), er steyptir cru sérstahlcga og jelldir saman í heild, sam- jellu. Hvers konar list er prentlistin? „List, er allar listir gcymir," ,j\á/dlcgt orðatil- tce\i“, snjallmœli, í Bandarikjum Norður-Amcrí\u. Til hvaða flokks lista telst prentlis*in? Prentlistin er c\\i jrjáls list, hcldur nytjalist, list- iðnaður. Hvert er aðaleinkenni prentlistarinnar? Prentlistin cr jlatarlist; þ. e.: listrcent verþsvið hennar er myndun j/ata, er jullncegja tiltehjuim jegurðarhjöjum í útliti. Hver eru fleiri megineinkenni prentlistar- innar? Fyrst og jrcmst það, að hútn er cnn jremur jjöl- jöldunarlist; þ. c.: henni er cetlað að jramleiða list- iðnaðarmuni, prcntgripi, sem allir séu náhycemlega eins. Hver er þungamiðja vinnubragðanna í prentlistinni? Þungamiðja vinnubragðanna í prcntlistinni cr prentun, þ. e. að jlytja /it aj einum jleti á annan við þrýstingu, og nauðsynlcgur undanjari hennar, mynd- un prentjlatarins, reglurétt (stíl)setning. Hvað er lögmál eðlilegrar myndunar? Lögmál cðlilegrar myndunar cr hröjur þcer, te\n- ar saman, sem hlutarins cðli, þ. c. tilgangur (t. d. sala), ejni (t. d. hyceði), tcgund (t. c/. bó\) og not\- un (t. d. shcmmtun), gcra til mcðfcrðar á viðjangs- cjninu í mynclun prentgrips. Sveinspróf í prentiðn. Nýsveinar í prentarastétt, er taldir eru hér á eftir, luku nú í vor prófi í Reykjavík: Baldur Magnús Stefánsson, setjari, sem hafði numið í Prentsmiðjunni Hólum. Björgvin Jónsson, setjari, er lært hafði í Isafold- arprentsmiðju. Guðjón Sveinbjörnsson, setjari, sem numið hafði { Prentsmiðju Þjóðviljans. Ingólfur Guðjón Olafsson, setjari, sem hafði lært í Isafoldarprentsmiðju. Olgeir Kristinn Axelsson, prentari, er hafði num- ið í Borgarprenti. Oðinn Rögnvaldsson, setjari, sem lært hafði í Vík- ingsprenti. Áníðsla, sem er óþörf. Það eru mikil og tímafrek störf, sem við, hinir óbreyttu liðsmenn H. í. P., leggjum á herðar þeirra manna, sem fara með trúnaðarstörf fyrir okkur fyrir litla eða enga þóknun. Þeir, sem mest eru hlaðnir störfum, verða að fórna miklu af tóm- stundum sínum og oft og tíðum hluta af vinnu- tíma si'num við störf í þágu okkar, og getur í sum- um tilfellum orðið af því talsverð launarýrnun, ef þeir eiga ekki yfir sér því betri vinnuveitendur, sem líta á frátafir þessara manna með fullum skilningi. Við erum lengi búnir að hafa átta stunda vinnu- dag í prentsmiðjunum, og okkur finnst, að það ætti heldur að stytta hann en lengja, en samt getum við ætlast til þess, að þeir menn, sem gegna trún- aðarstörfum fyrir okkur, geti ávallt bætt við sinn vinnutíma störfum fyrir okkur, sem oft og tíðunr eru sízt betri en vinna í prentsmiðjunum. Góðir félagar! Er nú ekki kominn tími til að létta eitthvað störf þessara manna og ráða til fé- lagsins fastan starfsmann, sem myndi geta unnið hin daglegu störf, eins og þau til féllu, og þar með létt á þeirn, sem mest bera af hita og þunga dags- ins, — eða á að bíða eftir því, að enginn fáist til að taka að sér þau störf, sem tímafrekust eru? Að mínu viti er ekki hægt öllu lengur að níðast á starfsþoli þessara rnanna og krefjast meginþorra tómstunda þeirra í okkar þágu. Félag, sem er ekki fjárhagslega verr á vegi statt en H. I. P., ætti að geta borið þann kostnað, sem af því myndi leiða að hafa fastan starfsmann ein- 14 PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.