Nýi tíminn - 17.01.1952, Page 4
4) _ NÝI TÍMINN — Flmmtudagur 17. janúar 1952
j&aœ&i cÞ
Nfí TlMINN
Útgefandi: Samehiln**i'flokkur alþýflu — Sósiafisíaflokkurlnn.
Ritstjóri og ábyrgðannaður: Ásmundur Sigurðsson
ÁskrLftargjald er 25 króiiur á ári.
Qrein&r i blaðið senrtist tll ritstjórans. Adx.: AfgreiBala
Nýja tímans, Skólavörðustíg 19, jp,sykjavík
AfgreiBsla og auglýsingaskrifstofa SkóiayÆý^ 19. Síml 7600.
Prer.ígmiffja Þjóffvlljans
ÁbarSðrverksmiðjáii
Bygging áburðarverksmiöju er eitt-urestaiiiiagsmunamál
islenzku þjóðarinnar, ekki aðeins fyrir íslenzkan landbún-
að, heldur gæti slík framleiösla orðiþ mjög mikilvæg út-
flutningsgrein íslendinga og fært stórfelldar gjaldeyris-
tekjur. Orka er næg hér á landi, fáist hún bcizluð 1 stór-
um stíl, og til áburðarframleiðslu þarf ekki áð flytja inn
hráefni nema aö óverulegu leyti og við hagstæð skilyrði.
Þær eru ófáar ræðurnar sem sósíaíistár hafa haldiö yfir
afturhaldsþingmönnunum um áburöajverksrniöj umálið og
þá ekki sízt Einax Olgeirsson sem hefur verið óþreytandi
við að leiða þingmönnum fyrir sjónir hina víðtæku mögu-
leika fslenzkrar stóriðju.
En afturhaldsþmgmönnum gengur -írfiðlega að skilja
allt það sem stórt er í sniðum. Má bendpr á þaö í því sam-
bandi að 1942 flutti Vilhjálmur Þór frumvarp á þingi um
byggingu áburðarverksmiðju á Akureyri og átti hún að
framleiða 1.200 tonn á ári!! Var sú tillaga auðvitað hin
fáránlegasta vitleysa, þar sem ekki var einu sinni um aö
. ræða nema brot af innanlandsþörf landsmanna. Þegar
nýsköpunarstjórnin var mynduð var þaö-hins vegar fyrsta
verk hýbyggingarráðs fyrir atbeina. áó§íalista að skip'a
nefnd til að undirbúa stóriðju á áburðý .Var unnið mikið
undirbúningsstarf, en það starf var hinsiyegar ekki hag-
nýtt eftir aö afturhaldsflokkarnir treystu sér til að svíkja
nýsköpunarstefnuna.
Þó var ekki talið þorandi að leggja málið alveg á hill-
una. Árið 1949 voru samþykkt lög um ábuí'ðarverksmiðju,
og skyldi framleiðslugeta hennar miðuö víð innanlands-
þarfir. Kom þar til sama tregðan og áðm’. og eins hitt að
erlendir auðhringar sem vissu um fyrirætlanir íslendinga
kröfðust þess aö ekkert yrði framleitt til útflutnings. Um
svipað leyti voru samþykkt lög urri seméntsverksmiðju,
en það mál hafði þróazt á hliðstæðan hátt, og var þar
einnig aðeins mið'að viö innanlandsfr|ifnlQðábu
En nú um stundir er lagasetning á Alþingi ekki einhlít
til framkvæmda og svo fór einnig um þsssi mál. Á þau
komst enginn skrið'ur í upphafi, og nú er' svo komið að
algerlega hefur verið hætt við sementsverksmiðjuna;
marsjallstofnunin neitaði að leggja_ffám' fé til hennar
þegar til átti að taka. Og einnig áburðarverksmiðjulögin
virtust um skeið ætla að verða haldlaust pappírsgagn.
Það er ekki fyrr en landið er hernumið’ endanlega af
bandarískum árásarher að verulegur skriður komst á fram
kvæmdir í áburðai-verksmiðjumálinu —•. eða öllu heldur
ofsalegur áhugi Vilhjálms Þórs og sérfvæðinga lians. Þá
kom einnig í Ijós að þessir aðilar hugsuðu sér að láta verk-
smiðjuna framleiða eitt öflugasta sprengiefni hcinis,
ammoníumnítrat, eingöngu, en það er mikiö notaö til
hernaðar, en er auk þess notað sem áburður.
Þessar aðferðir eru óneitanlega mjög tortryggilegar og
gefa til kynna að það séu ekki fyrst og fremst liagsmunir
íslenzks Iandbúnaðar.sem vaka fyrir ráðamÖnnunum.
Á 2. síðu blaðsins er skýrsla sú sem G. B. iverkfr. gerð
fyrir bæjarráð um sprengiáhrif ammoníumnítrats, en þar
er þeim áhrifum jafnað við afleiðingar kjarnorkuspreng-
ingar. Hér hefur verið birt frásögn um það þegar skip með
ammoníumnítrati sprakk í höfninni í Texas City, en þaö
er eitt stórfelldasta slys sem sögur fara af; heil borg 'lagö-
ist 1 rúst, mörg hundruð misstu lífiö og þúsundir heilsuna.
Þessar staöreyndir eru óhagganlegar og’ óvéfengjanleg-
ar, og með tilliti til þeirra hafa sósíaiistar lagt til í bæjar-
ráði að skorað verði á stjórn áburðarverksmjðjunnar að
framleiða ammoníumfosfat í stað sprengiefnisins. Sú á-
burðartegund er algerlega hættulaus, og Ásgeir Þorsteins-
son hefur fært fyrir því sterk rök í grein í Morgunbíaðinu
að hún sé einnig liagstæðari fyrir íslenzkan landbúnaö
og til útflutnings. ' ,
Hvers vegna er tillagan þá ekki samþykkt umsvifalaust?
Hver er ástæðan til þess að hér á að framleiða sprengi-
efni, þegar hægt er að framleiða hættulausan áburð sem
auk þess vlrðist hagkvasmari? Þeirri spurpýigu er enn
ÚJÓsvarað..^. - •ncritw.;
er rýtingurinn?
Á gamlársdag voru tvö
skip í Akureyrarhöfn. Um.v
morguninn komu á ann^ð
hundrað verkamenn niður
að höfninni til að falast
eftir vinnu við skipin.
Nokkrir fengu vinnu, en
hinir voru fleiri sem urðu
að hverfa heim aftur eftir
langa bið; — gamla árið
kvaddi með atvinnuleysis-
degi. Og nýja árið virtist
heilsa með fyrirboða um en.n
verra ástand, ekki aðeins á
Akureyri, heldur um land
allt; hvaðanæva að bárust
sömu fréttimar: tugir,
hundruð, þúsundir sem enga
atvinnu höfðu. — Skömmu
seinna hittust verkamennirn-
ir á fundi í félagi sínu og
i'æddu horfumar. Þeim kom
saman um að alþýðan beitti
ekki samtökum sínum, stétt-
arsamtökum og stjórnmála-
samtökum, nægilega ötul-
lega í baráttunni fyrir at-
vinnu. Það var jafn þung-
hært að vera atvinnulaus,
hvort sem memi vom Ál-
þýðuflokksmenn eða sósíai-
istar; og hvað var eðliiegra
en að fylgismenn- þessara
tveggja flokka tækjust i
hendur með fyrirheiti um
sameiginlegt átak til að
tryggja atvinnu? Alþýðu-
fiokksmaður og sósíaíisíi
fluttu tillögu þar sem þtss-
um sj''narmiðum var komið
á framfæri, og hún var sam-
þykKt einróma af fvlgis-
ir.önnum beggja flok mnna.
Verksmenn á Akurevr: voru
sannfærðir um að þessi
sannindi væru augljós og ó-
vefengjanleg, þama væri
leiðin til árangurs.
Það eru ti’ hreinlífir sér-
fræðingar í trúmálum sem
finna vé'abiogð djöfu.s/ns á
ólíklegustu stöðum og kenna
okkiir að þau Verk sem við
héldum scnn og góð séu
raunar blekkingar hans úr
neðra t'l að trygg j i næg-
an gestagang h- þeim slód-
um. Og sem betur fer eru
slíkir sérfræðingar einnig til
í stjómmálum, menn sem
kunna að skyggnast bak við
yfirborð hlutanna og geta
gert hin augljósustu sann-
indi að uppvísum lygum.
•! Snjóskastur þessara sér-
j fræðinga er Stefán Péturs-
son, ritstjóri AB-blaðsins,
enda hefur hann notið mjög
sérstæðrar og óvenjulegrar
reynslu í stjórnmálalífi sínu.
Og sá var nú ekki lengi aö
,sjá að hinn mikli myrkra-
HÖfðingi stjórrimálánna hafði
verið að iðju á fundi verka-
manna á Akureyri. 1 fyrra-
dag rakti hann í blaði sínu
með sérstæðri rökvísi hvern-
ig tillagan um samvinnu Al-
þýðufloklcsins, Sósíalista-
flokksins og Alþýðusam-
bandsins gegn atvinnuleys-
inu sýndi raunar „að komm-
únistar hafa nú rétt einu
sinni enn fengið skipun frá
Moskvu“; Stalín hafði sem
sé hringt í Alþýðuflokks-
manninn Áma Þorgrímsson
og sósíalistann Jóhannes
Jósefsson og lagt á ráðin
í atvinnuleysisbaráttunni. en
„hinir hrekklausu alþýðu-
menn“ á fundinum „létu
blekkjast“. Það lá að.
En hvað kemur til að ill-
ræðismennimir 1 Moslcvu
hafa slíkan áhuga á atvinnu-
leysi verkamanna á Akur-
eyri og vilja að þeir taki
höndum saman til að tryggja
næga atyinlm? Stefán Pét-
ursson á svör við því, og
það er ekkert smáræðis ráða-
bmgg falið bak við tillögu
þá sem við töldum i upp-
hafi svo augljósa og sjálf-
sagða. Hinn mikli sérfræð-
ingur um athafnir hins illa
sér að hún „miðast við það,
livað bezt hentar fyrir út-
þenslu og utanríkisstefnu
Rúss3ands“, og hinn eigin-
legi tilgangur hennar er
hvorki annar né minni en sá
„að stinga lýðræðisþjóðun-
um svefnþorn og afvopna
þær, meðan Rússland hefur
vígbúizt og vopnað leppríki
sín til árása úti um heim“.
Skyldu hinir „hrekklausu al-
þýðumenn“, atvinnuleysingj-
amir á Akureyri, ekki
hrökkva við, þegar þeir sjá
nú loks sannleikann um
gerðir sínar?
En sannleikurinn er eng-
an veginn upptalinn. Tillag-
an um einingu í baráttunni
gegn atvinnuleysi er ekki
aðeins jiður í almennum véla-
brögðum Rússa og leppríkja
þeirra, til þess samin að
stinga, lýðræðisríkjunum
svefnþom, heldur er til-
gangur hennar enn nær-
tækari og stórfelldari. Stef-
án Pétursson þekkir gjörla
þá Moskvumenn og veit að
„á Alþýðuflokkinn hafa þeir
alitaf litið sem höfuðóvin_
■ '’vj
£ ' ' <.:/■ .;•■ ':■ & fa
Frá flóðunum á Norður-Italíu í vetur. Yatnið liefur grafið upp-
fyllingu undan járnbraut og fceinamir yfir skarðið svífa í lau.su
loftl eins og hengibrú.
og það gera þeir enn í dag“.
Og með Akureyrartillögunni
er ætlunin að ganga af „höf-
uðóvininum" dauðum. Sam-
kvæmt henni eiga „kommún-
istar að koma með rýting-
inn í erminni til Alþýðu-
flokksins“, — „svíkjast að
honum undir yfirskini vin-
áttu og samvinnuvilja til
þess að reyna að koma fleyg-
um inn í raðir hans og
kljúfa hann að innan“. Ein-
ing í baráttunni gegn at-
vinnuleysi, fyrir fullri at-
vinnu, er sú rýtingsstunga
sem Alþýðuflokkurinn iriyndi
ekki lifa af, segir ritstjór-
inn, og hann þekkir ekki síð-
ur eðli flokksforustu sinnar
en hina lævísu Moskvumenn.
Og nú er flækjan mikla
loks greidd til hlítar, og
seint verður fulldáð snilld
og glöggskyggni hins mikla
sérfræðings; hún tekur jafn-
vel fram hæfileikum leyni-
lögreglumanna þeirra. .sem
vinsælastir eru í amerískum
bókmenntum. Atvinnúlaúsir
verkamenn á Akureýri koiria
saman á fund. Þeir komast
að þeirri niðurstöðu að
traustasta og beittasta
vopnið gegn atvinnuleysinu
sé eining þeirra fjöldasam-
taka sem íslenzk alþýða hef-
ur myndað, og þorri fundar-
manna er grandalaus. En
leynilögreglumaðurinn mikli
kemur á vettvang og sér að
þarna hefur verið fitjað upp
á þeim glæp sem ljótastur
er á stjómmálasviðinu; það
er ætlunin að stinga rýtingi
í Alþýðuflokkinn og svefn-
þomi í lýðræðisþjóðirnar.
Og snillingurinn mikli birtir
niðurstöður sínar í Alþýðu-
blaðinu, sannar þær með
hugvitssamlegum rökum og
þiggur að launum aðdáun og
lofsyrði flokksfomstu sinn-
ar. Glæpurinn komst upp
áður -en tök yrðu á að
stinga.
En nú er það svo að hreiri-
lífum sérfræðingum í trú-
málum kemur oft ekki sám-
an um hvar fingraför djöf-
ulsins sé að finna, og það
sem einn telur almættisverk
veit hinn að er í flokki véla-
bragða þeirra sem verst
léika mannkindina. Og því
miður er því einnig þanriig
farið um hliðstæða sérfræð-
inga í stjórnmálum; þótt
þeim komi saman um að
myrkrahöfðinginn dveljist í
Moskvu og sé óðfús að
stinga Alþýðuflokkinn með
rýtingi, greinir þá um að-
fei’ðirnar. Sumir halda því
t. d. fram að Stefán Pét-
ursson sé hættulegasti er-
indreki hins illa, og brott-
hlaúp lians frá Moskvu á
aolckaleistunum hafi verið
blekkingin ein. Þessir menn
telja sem sagt að það sé
begar búið að stingá Al-
býðuf lokkinn; Stefán Pét-
ursson sé rýtingurinn í holdi
hans. Og við ..hrekklausir
?aíþýðumenn“ vitum ekki
í'avað halda skal. Við veltum
;’ovi f’yrir olckur hvort eining
Jalþýðunnar í baráttunni gegn
atvinnuleysi sé banabiti Al-
hýðuflokksins, eða hvort •
Stefán Pétursson boði súndr-
ungu sína til þess að koma
rýtingsoddinum nær hjárta-
,stað. Og á meðan heldur at-
;;vinnuleysið , »
ífram að ,
i magnast. « *