Nýi tíminn


Nýi tíminn - 23.10.1952, Side 5

Nýi tíminn - 23.10.1952, Side 5
Fimmtudagur 23. október 1952 — NÝI TÍMINN — (5 Stríðið í Indó Kína 1JNN befur striðsgæfan snúizt í Indó Kína. Her s^jálfstæðis- hreyfingar Viet Minh hefur tekið útvarðstöðvar Frakka í botni Rauðárdalsins og sækir út dal- inn og óshólmana, frjósamasta hrisgrjónaræktarsvæði Asiu. Þetta er þyngsta áfall sem franski ný- íþ PíníI; Mcambod/a i ^ \' J jchb»| . ri p e nh KORT af Indú Kína lenduherinn í Indó Kina hefur orðið fyrir siðan í hitteðfyrra, þegar her Viet Minh hrakti Frakka úr virkisborgum þeirra meðfram landamærum Kína og Indó Kína og brytjaði lið þeirra niður á flóttanum til Hanoi og Haiphong, borganna í Rauðár- daínum. Þá sendi franska stjór- in Lattre de Tassigrny, einn snjall- asta hershöfðingja sinn, á vett- vang, Honum tókst að telja kjark í uppgefna hermenn og eftir lát hans hélt eftirmaður hans áfram því starfi að hrekja sjálfstæðis- herinn með öllu af Rauðárslétt- unni upp í fjöllin norðan og sunnan árdalsins, þar sem erfitt hefði reynzt að afla vista. • 4gtIÐASTLIÐIÐ vor þóttist ^ íranska herstjórnin í Indó Kina hafa lokið þessu verki. En nú er uppskeran afstaðinn og þá kemur her Viet Minh til baka og hirðir hrísgrjónabirgðirnar. Herstjórnarsnilli de Tassigny hef- ur reynzt skammgóður vermir sem vonlegt var. Hersaga síðasta áratugs sannar ekkert glöggar en það að meira er þörf en herstjórn- arlistar til þess að innrásarher frá fjarlægu landi takist að sigra sjálfstæðishreyfingu, sem vegna stuðnings almennings getur beitt Bkæruhernaði eða stöðuhernaði að vild í torsóttu landi. Benzínhiaup frá Bandaríkjunum hefur reynzt þess megnugt í Indó Kina engu siður en í Kóreu að brenna heil þorp til ösku, en þeir sem af komast þykja lítt móttækilegir fyrir þann boðskap að hinir er- iendu rnenn, sem eyddu heimili þeirra og brenndu ástvini þeirra lifandi, séu komnir um mörg höf til að færa þeim hið cina sanna frelsi og lýðræði. • ■VEIM mun vonlausara er að flytja mönnum í Indó Kína þennan boðskap sem Frakkar áttu þess kost i sjötíu ár að færa landsbúum allt það frelsi og lýð- ræði, sem þeir megnuðu, en allan þann tima varð þess ekki vart að þeir ættu ýkja mikið aflögu af þeim gæðum. Nýlega kom út í Frákklandi ,bólc um aðdraganda og gang stríðsins í Indó Kína. Höfundurinn, Fhilippe Devillers, var i lierráði Leclere hershöfð- ingja, j’firhershöfðingja í Indó Kína fyrstu árin eftir heimsstyrj- öldina. siðari, og síða.n fréttaritari I,e Monde,. mikilvirtasta borgai'a- blaðs Frakklands, þar í landi. Að sögn Aiexander ■ Werth, fréttarit- o.ra brezka sósíaldemókratabiaðs- ins New Statesman and Natioii í Paris, kemst Devillers að þeirri niðurstöðu, að ein af meginástæð- um fyrir stríðinu í Indó Kína sc „algerlega blygðunaulaust kerfi kúgunar og nýlenduarðráns", sem nýlenduyfirvöld þriðja. franska lýðveldisins komu þar á og hélzt frarn i heimsstyrjöldina síðaxL styrjaldarlokin hafði stjórn •*- sjálfstæðishreyfingar landsbúa undir forustu Hó Sji Minh öll völd á þeim hluta Indó Kína sem nefn- ist Viet Nam, hinum fornu ríkjum Tongking, Annam og Kotsjinkína, Hó reyndi í fyrstu að fá stór- veldin til að viðurkenna stjórn sína en er það tókst ekki gekk hann til samninga við Frakka. Samningur milli frönsku stjórnar innar og stjórnar Viet Nam var gerður 6 marz 1946 og það sumar fór Hó til Frakltands, og fékk þar viðurkenningu á fullveldi stjórnar sinnar í ýmsum málum. Hó fór aldrei dult með það að lokamark hans er algert sjálfstæði Viet Nam, en til slíks máttu hinir gömlu heimsveldissinnar, sem farnir voru að seiiast til áhrifa á ný i Paris og Saigon, ekki hugsa, Devillers rekur það ná- kvæmlega í bók sinni, með birt- ingu skjala, sem aldrei fyrr hafa komið fyrir almenningssjónir, að með undirferti tókst heimsveldis- sinnum af gamla. skólanum, sem hann kaliar „Saigonklíkuna", að valda fríðslitum með sjálfstæðis- hreyfingu Viet Nam og Frökltum. Byrjað var á því í október 1946 að rjúfa marssamniriginn með því að láta Frakka taka að skipta sér af tollgæzlunni i Haiphong. Út af þessu urðu aúðvitað árekstrar og Débes ofursti, einn úr Saigon- kiíkunni, notaði tækifærið til að láta herskipið Suffren skjóta á Haiphong. Eftir það jukust við- sjárnar um allan helming-. 1 des- ember var ráðist á Frakka, sem búsettir voru í Hanoi. Devillers gefur í skyn, að erindrekar frönsku hernaðarsinna.nna hafi egnt til árásarinnar. Svo mikið er víst að franski herinn hóf hvar vetna hernaðaraðgerðir og síðan hefur verið barizt látlaust í Indó Kína. • WkENHLLERS sýnir fra.m á, að •■^allt fram til 1949 hélt Hó Sji Min áfram að bjóða Frökkum frið' og samninga en þau boð voru öll virt að vettugi. Hinn franski rit- höfundur kveður upp sérstaklega harða dóma yfir framkomu sósíal- Hvað segir Rannveig um það? HÓ SJI MIN demókrataráðherranna Moutet og Ramadiers og Bidault og Coste- Floret úr kaþólska flokknum. Þessa menn og samherja þeirra teiúr hann eiga sök á sex ára styrjöld, sem hefur, að sögn Werth „kostað Frakkland 30.000 mannslíf, meira fé en öil Marshall- aðstoðin nernur og sligar fjárhag þess. endurreisn og iðnað engu síður en hernaðarmátt þess og álit í Evrópu.“ 31. T. Ó. Blað forsætisráðherrans birtir í fyrradag grein um hinar nýju reglur sem her- námsstjórnin hefur gert, undir fyrirsögninni „Þess ber að geta sem gert er.“ Þar fer þetta málgagn Rannveigar Þorsteinsdóttur hinum mestu lofsyrðum um ríkisstjórnina fyrir rögg- semi og einbeitni í viðskipt- um við hernámsliðið. Þann einn skugga ber á að ríkis- stjórnin hefur gengið of langt, og er m. a. komizt þannig að orði um þau. efni: „lrel hefði mátt sýua hér meiri tilhliðrunanseini og i'ara t. d. þann mUIiveg að leyfa óbrej’ttum dvöl til kl. 23. . . . Eðlileg og sjálf- sögð er framlengitig dvalar- le.vfislns á miðvikudags. kvöldum, en hjggilegra het'ði sennilega verið að gæta þar meira hói's og lejfa t. d. lengri dvöl á laugardags- kvöldum. Virðist hér vera uin fuli róttæka ráðstöfmi að ræða í einu stökki. Síðar hefði mátt reyna frekari samkomuiagsumleitanir uni niðurfellingii annars dags- ins.“ Eftir þessar tillögur er haldið áfram með þessum orðum: „Margir vilja gæta var- úðar varðandi samnejti yið varnarliðsmenn og hafa j ms- ir deilt nokkuð á stjórnar- völdin af þeim sökum, og er ég eiun þeirra en með línum: þessum viidil ég gjarnanl vekja athj'glil Jteirra sem eruj sama sinnis áj því, að þessj ber að getal sem gert er| og viðurlicnna þegar vel og skörulega er á málum haldið, eins og nú liefur verið gert.“ Niðurlag þessarar atliygl- isverðu greinar í málgagni Rannveigar fjallar um yfir- mann. hernámsliðsins og skilning hans á íslenzkum aðstæðum og eru á þessa lei'ð: „Varla ætti að þurfa að taka það fram, hve láiisöm þjóðin er, en þó einkanlega stjórnarvöldin, að slíkur hershöfðingi skuli dvelja í landiuu og vonandi hefur liann fullan skilning á því, að jafn fámenn og þjóðern- islega viðkvæm þjóð og Is- Iendingar ern hafi þrengri og e. t. v. vanþroskaðri sjón- armíð en tíðkanlegt er á meðal hans voldugu þjóðar. — Það var Jeitt að gera þurfti ráðstafanir þær, scm gerðar voru, en vonandi skilur hershöfðing'inn, að eins og á stendur varð eitt- hvað að gera.“ Þessi ritgerð þarfnast ekki skýringar hér í Þjóð- viljanum, en ef ti] vill væri ekki úr vegi að Rannveig Þorsteinsdóttir segði álit sitt á henni næst þegar hún tel- ur sig þess umkomna að ræða um samskipti herliðs- ins og ísienzku þjóðarinnar. Pinay gyrðir si« enn í brók Ekki alveg á kreppnum Eisen-hower hershöfðingi -hef- ur gert opinberlega grein fyrir efnahagsmálum ' sínum. Hann er ekki alveg á nástrái, þvi að siðastliðVn tíu ár hefur hann haft rúmlega 14 mi'ljón króna tekjur, þar af hefnr hann grætt \’fir 10 mill jóit kréhui' á bólc sinni ,,Á krossferð í Evrópu“. En nú sem stendttr hefur mað- urinn eagár tekjur „að. undan- skildum arði af eignum“. '■7'i-önsk stjórnai-völd kröfðust ■- þess i siðustú viku að fár sjúkur öldungur yrði dreginn fyrir herrétt. Marcel Cachin, hin 83 ára gamla hetja franskrar verka- lýðshreyfing-ar, lærisveinn og sam- starfsmaður hins myrta Jean Jau- rés, hefur í tvo mánuði legið þungt haldinn á sjúkrahúsi í París en samt hefur ríkisstjórn Antoine Pinay þótt sæma að taka hann með í tölu þeirra ellefu þing- manna franskra kommúnista, sem hún biður franska þingið að svipta þinghelgi, svo hægt sé að draga þá fyrir lög og dóm. 1”” þessum hópi er einnig Jacques Duclos, sem verið hefur aðal- ritari kommúnistaflokksins í veik- indáforföllum Maurice Thorez. — Ljóst er að atlaga ríkisstjórnar- innar gegn frönsknm kommúnist- um er framhald af þvi, sem reynt var áð gera í sumar, þegar Duclos var handtekinn og haldið vikum saman í fangelsi. Þá var ekki einu sinni reynt að fá hann svipt- an þinghelgi, látið var nægja að staðhæfa, að þar sem tvær dúfur fundust í bíl hans hefði hanri ver- ið staðinn að þátttöku í „samsæri gegn innra öryggi ríkisins“. Þegár þetta fáránlega mál kom fyrir dómai*a (eftir að dúfurnar höfðu verið krufðar og vísindalega rann- sakaðar) vísaði hann því auðvit- að frá og fyrirskipaði að láta Duc- los lausan. Um leið hrúiidi urn koll öli sú spilaborg, sem stjórn Pinay hafði byggt af húsrannsókn- um og fjöldahandtökum. Básúnað hafði verið út um allan heirn að flett hefði verið ofan af stór- kostlegum njósnum og landráðum franskra kommúnista en ekki tókst að korna saman einni ein- ustu málshöfðun, siðasti fanginn eftir júníhandtökurnar var látinn laus r flotahöfninni Toulon viku áður en stjóm Pinay gyrti sig enn í brók og hjó í sama knérunn. Eins og í sumar var byrjað með liúsrannsóknum á flokks- skri.fstofum og ritstjórriarskrif- stofum kommúriistá víða um Frakklánd. Ekki tókst Pinay ' óg mönnúm hans þó áð hnlda hefn- áSáráætlúriinni betúr Teyridri1 en það, að I’Hunranité, aðalmálgagn kommúnistaflokk'Siris, gat' skýrt frá að húsfannsökri hjá því stæði fyrir dyfum dagirin áðuf en húri var géfð. Þegár húsrannsóknir og handtökur höfðú ‘staðið í tvo daga var loks tilkynnt átyllán fyrir þeim. Maftínaúd-Deplat dóms- málaráðhcrra tilkynnti áð hinir handteknu og þiúgménnirúíf,' sem krafizt var að sviptir yrðu þiiig- helgi, mvndú verða ákærðir fyr- ir að „grafa undan baráttúkjarki hersins og þjóðarinnar.... grafa undan ytra öryggi rikisins.... með friðaráróðri og áróðri gegn Ba.ndaríkjuiiúm“. Mikla áherzlú lagði dómsmálaráðherrann á, hví- likur höfúðglæpur það væri að krefjast þess að nýlendustríðinu í Indó Kína væri hætt og friður saminn við Hó Sji Minh, foringja sjálfstæðishrej’fingar landsbúa. Sérstaka athygli vakti hand- tökuskipun, senr gefin var út gegn Alain le Léap, aðalritara AlþýðúSambands Frakklands. le Léap var leitað í tvo daga en þá gaf hann sig fram ásamt lög- fræðirigi síriúrir og var þegar hnepptur í fangelsi. le Léap var í flokki sósialdemokrata þegar þeir klufiú Alþýðúsamband Frakklands én hann néitaði að taka þátt í klöfnirtgsstarfseminni. Síðan lief- úr; hann stjórnað sambandinu á- samt kommúnistanum Benoit Fra- con. le Léap er varaforseti Al- þjóðasambands verkalýðsfélag- anna og- ]>egar er risin alþjóðleg hreyfing unr að krefjast þess að hann sé látinn laus úr fangelsL ■*Mandfaka' 1« Léap sýnir svo ekki verðru' uiu villzt hvað fjn-ir frönsku rikisstjórninni vakir nreð herferðiirni gegn kommúnist- um. Ie Léap er öllum öðrum frem- ur tákn þeirrar oiningar allra þjóðrækinna Fraklca gegn banda- rískri undirokúú og lcjaraskerð- ingu, scm komrriúnistaflokkúrinn berzt fyrir. Piaav mun hafá talið vænlegast að leggja til atlögu er hann ialdi flokkinn veiktan af reikningsskilúnum við Marty og Tillon, þá af foringjum hans, sem ekki höfðu fengizt til að fj’lgja. þjóðfylkingarstefnunni af heilind- um. En hætt er við að hann hafi misreiknað sig þar, ékki'síður’en þegar reynt var að-koma Duclos í svarthoHð um langa framtíð fyrir að hafa i fórum sínum tvær dauðar dúfur. ’Mjnágiiín frýr Pinay kænsku. Sam- Ömis því að ha.nn lét, fang- elsa þá. menn, sem fremstir hafa staðið I baráttunrii gegn ’yfiV- drottnun Baftdai-íkjánná í Fra.kk- landi, greip hann fyrsta- • tækifieri- sem gafst til að koma fra.ni seni fúllti-úi fra.nsks þjóðarstolts gegn Jþáadai'ískúm yfirgangi. Forsætis- ráðherrann rak aftur i Dunn, sendiherra Bandáríkjástjórriár i Pai-ís,' bandaríská orðséridingú, þar sem msélt var fjúir um hverjar niðurStöðútölur skyldú verá á næstú fjárlögúm Fraltlclands. Pin- ay notaði stór orð um að Banda- ríkjastjórn ætti eklci að vera meS nefið niðri í þvi, sem henni kæmi ekki við, og stuðningsblöð hans helltn sér yfir „barnaskap, rudda- hátt og fáfræði" stjórnarherraima í Washington. Fréttaritari New York Tlmes í París lét sér ekki verða bylt við þennan uppsteit. Hann fullvissaði landa sína um að þeir mættu vera rólegir, Pinaj’ væri bara að rétta við álit stjórn- ar sinnar hjá þjóðernissinnúðúin hægiimönnum á franska þinginu.. ■*Weir stjórnmálamenn og verka- ■ lýðsleiðtogar, sem Pinay hef-' ur nú látið varpa í fangelsi, og þingmennirniii, sem hann vill fá svipta þinghelgi, eru úr hópi þeirra, sem fremstír börðust fyrir frelsi Fraklclands í leynihreyf- ingúnni gegn nazistum. Pinay og' nánustu samstarfsmenn hans eru hinsv.egar. aftúi’göngur úr Yichj’- stjórninni. Pinay sat í ríkisráöi Pétains og þá af honura heiðurs- mérki. Eftir stríðið var hann, um tíma sviptur borgaralegúm. réttindum fyrir samstarf við Þjóð- verja. Martinaud-Deplat dóms- málaráðherra er líka gamall Vichj’- maður. Hægri hönd lians og skrif- stofustjóri er de Schwartz, sem var einkaritari erkijkvislingsins Lavals. Og Yves Michel, rannsókn- ardómarinnar, sem undirritaði fj’rirskipanirnar um húsrannsókti- irnár og handtökurnar, var úm. tíma ráðheiTa í stjórn Pétains í Vichy. 31. T. Ó. Flest börn koma undir á haustin Af maimf jöldaskýrslumrm 1941—1950 er Ijóst, að hér á landi koma flest börn undir á haustin og framan af vetri. I skýrslunmn er tafia er sýnir hyefnig fæðingar skiptast á mánuðina. Tíðastar eru þœr mánuðina -júní til septeniber;og þýðir það að fleSt börn koma uudlr máúuðina september til' desember. Fæstar’ eru fæðing-' arnar hmsvegar í janúar, svö að barngethaðir eru fátíðastir í apríl. Fólk er þvi frjósamast eftir sumárið en veturinn dreg- Ur úr frjóseminni.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.