Nýi tíminn - 23.10.1952, Qupperneq 7
Fimmtudagur 23. olttóber 1952 — NÝI TÍMINN — (7
Þau lifðu fegurstu ár sin
Framhald af 3. síðu.
17. júní vorið eftir; hafa veríð
]>ar síðan.
— Þa'ð var ekki liægt að
vera þarna lengur, segir Frið-
rik. — Ég var farinn að eldast,
'börnin farin frá mér, strákarn-
ir flestir hingað suður, og ég
gat eklci stundað róðra lengur
!á víkinni. Dragnótabátarnir
eyðilögðu miðin.
— Hyernig var búskapurinn
í lar.di?
— Veturnir voru langir og
snjóþungir, en jörðin kom ó-
skemrnd undan snjónum. Það
voru vandræði að fá jarðnæði.
Þegar ég var að alast upp
þótti gott að hafa 20 kindur,
eina belju og hest. Eftir að
fari'ð var að bæta _túnin höfðu
menn uppundir 50 kindur hver
bóndi 2—3 kýr og 1—2 hesta.
ÞAÐ VAR GOTT AÐ
ÞAÐ FÓR
Talið berst að því að nú hafi
allt fólk farið frá Aðalvík.
— Það var gott að það fór,
segir Friðrik. Það var or'ðið
ógerningur að vera þar. Það
vantaði frystihús og samgöng-
ur.
Væri það í lagi væri sízt
verra að lifa þar en annarstað-
ar ef friðun fiskinfðanna helzt,
því Aðalvílí er fisksælust á
Vestfjörðum.
Víkin er 12—15 faðma djúp.
Það er kúfiskur á botninum.
Fiskurinn tekur ekki nema kú-
fisk á víkinni, síld ekki fyrr
en á 30 faðma dýpi. Hann eltir
trönusí’i inn á vikina. Það er
mjög sjaldan að þangað komi
bafsíld. En dragnótabátamir
eyðilögðu alla veiði fyrir ö'ðr-
lun bátum.
ÁLITLEGUR HÓPUR
Þótt Friðrík sé 73 ára geng-
ur hann enn til vinnu. — Ég
hef aldrei kvmnað illa við mig
þegar ég lief haft eitthvað að
gera, segir hann, en kviðir því
helzt að ver'ða ekki vinnufær.
Þau hjónin áttu 17 börn. 14
komust upp, 7 stúlkur, 7 pilt-
ar. Einn sonur þeima lézt upp-
kominn. Fórst með Sæborginni
frá Hrisey á stríðsárunum. Hún
var í flutningum fyrír herinn.
— Það var mörg andvöku-
nöttin þégar veikindi voru, ekki
hlaupið í næsta hús til að sækja
lækninn. Oft lítið í kotinu.
En nú er þessi hópur orðið
fullorðið fóik og Þórunn og
Friðrik eiga 58 barnabörn —
og þau eiga þegar 15 börn. Það
er álitlegur hópur. Það verður
áreiðanlega gestkvæmt hjá þeim
og glatt á hjalla í dag. — J. B.
Sijórrmáksambandi
slitið
Framhald af 1. siðu.
Áður en Mossadegh flutti
ræðu sína, hafði hann setið á
þriggja tíma fundi með keisar-
anum.
250 brezkir borgarar, sem
enn eru í Iran, flestir þeirra
starfsmenn sendiráðsins, eru
farnir að undirbúa brottflutning
sinn, og sendiráðið liefur feng-
ið tíu daga frest til að ganga
frá málum sánum. Skrifstofum
Brezk-írönsku stofnunarinnar í
Teheran hefur verið lokað.
Búizt er við, að Svíþjóð verði
falið að gæta hagsmima Irans í
Bretlandi, en ekki vitað, hvaða
ríki brezka stjórnin felur að
gæta sinna hagsmuna í íran.
flest árið
Aldrei síðan 1935' er bannið við iílnflutningi sterkra
diykkja var afnumið, hefur áfengisneyzla íslendinga
verið mirnii en 1941, en svo kynlega vill til að áfengis-
lagabrot á hvert búsund Reykvíkinga hafa aldrei veriö
fleiri en einmitt það ár.
Áfengisneyzlan á hvem Is-
léhding, reiknuð í lítrum af
hreinum vínanda, var 0.903 lít-r-’
ar 1935, hækkaði tvö næstu ár,
tók síðan að lækka og komst
niður í 0.562 lítra 1941. þá tók
neyzlan aftur að aukast og var
hæst 1946, þá var drukkinn
1.991 lítri af hreinum vínanda
á mann. Síðan hefur neyzlan
farið minnkandi og var 1.403
Hítrar síðasta ár.
Áfengislagabrot (ölvun, ölv-
un með meiru og ölvun við bif-
reiðaakstur) voru fleiri árið
1932, áður en bannið við inn-
flutningi sterkra drykkja var
afnumið, en fyrstu árin eftir af-
nám þess. Árið 1932 voru á-
fengislagabrot 21.7 á hvert þús-
und Reykvíkinga, urðu ekki svo
mörg á ný fyrr en 1937 og fóru
aftur niður fyrir töluna frá 1932
.til 1938. En 1940 fjölgaði
áfengislagabrotunum skyndi-
iega. Árið 1939 voru þau 23.9
á hvert þúsund íbúa en 1940
44.2 á þúsund. Og næsta ár,
iþegar áfengissalan varð minnst
sem hún hefur verið síðan 1935,
urðu áfengislagabrotin 59.9 á
hvert þúsiind Reykvíkinga og er
það hæsta hlutfallstala á þessu
órabili. Næstu þrjú ár fækkar
áfengislagabrotum nokkuð,
fjölgar aftur 1945 og 1946 en
hefur fækkað siðan og voru
Ikomin niður í 38.5 á þúsund
árið 1950.
Hvað veldur?
Þessar tölur em teknar úr
fyigisskjölmn með frumv. því
til nýrra áfengislaga, sem milli-
þinganefnd í áfengismálum hef-
ur samíð.
Fljótt á- lithð skyldi maður
ætla að ölvun og önnur áfengis-
lagabrot væm því fleiri sem
meira er neytt af áfengi en
það kemur 1 Ijós að öðru er nær
en það só regla. Áfengisneyzlan
á mann er til dæmis meira en
helmingi meiri 1943 en 1942,
0.624 lítrar fyrra árið en 1.319 1.
það seinna. Samt eru áfengis-
lagabrot í Reykjavík nákvæm-
lega jafn mörg bæði árin, 50.4
á þúsund íbúa. Hvernig á að
skýra þetta? Nú er vitað að
fjæmi fer því að öll áfengis-
neyzla komi fram í söluskýrsl-
um áfengisverzlunarimiar . og
raunveruleg neyzla því alltaf
meiri en þær gefa til kynna en
varla eru svo mikil áraskipti að
bruggi og smygli að það hafi
veruleg áhrif á hlutfallið milli
áfengisneyzlu og áfengislaga-
brota. Og tæpast er það misjafn-
lega ströng löggæzla sem veld-
ur. Líklega er bezt að sætta
sig við það að afleiðingar á-
fengisneyzlu séu eitt af þeim
sviðum mannlegrar hegðunar
sem ekki verður skilin og síkýrð
út frá þurrum hagskýrslum ein-
um saman. Að minnsta kosti
virðist það ólirekjanlegt að
Reykvíkingar urðu fyllri af
einni mörk af vínanda árið 1941
en af tæpum potti árið 1937 og
tæpum tveim pottum árið 1946.
En hver er svo djarfur að þora
að leiða hest sinn að því að
skýra það hversvegna þeir þoldu
sopann svona illa einmitt árið
1941 ?
Heiman ég fór
Hið forna sögubrot Halidórs
Kiljans Laxness, Heiman ég fór,
er Nýi Tíminn sagði frá um dag-
inn, er nú komið á haustmai'k-
aðinn. Það er ekki stór bók, um
130 gisprentaðar litlar síður. Út-
gáfa kversins er einkar þokkaleg.
Það heitir í skýringartitli sjálfs-
mynd æskumanns, og er
fremur eitt af drögum Vefarans
mikla, fyrirlitið og fyrir munka
kastað, síðan flutt til Ameríku,
þaðan borið aftur heim á æsku-
stöðvarnar.
Fyrstu tveir kaflar sögunnar
eru skáldlegir inngangar. Fimm
þeir næstu eru ritaðir í stíl sann-
ferðugrar endurminningar úr
bernsku, og er það langbezti hluti
verksins. Hver fullorðinn rithöf-
undur væri fullsæmdur af þeirri
frásögn; aðeins fáum mundi auðn-
ast að skrifa hana jafnskemmti-
lega. Til dæmis þar sem segir
af ömmunni og vatninu: „Vatns-
bólið liggur lángt fyrir neðan bæ-
inn, og þegar við létum sogdælu í
kjallarann, og vatnið kom renn-
andi upp á móti, þá sagði amma
mín aðeins bittinú. Að vísu sá
hún vatnið koma úr dælunni og
hún dreypti á vatninu, og það var
vatn, en hún sagði bittinú fyrir
því“. Þetta var fornkona.
Síðan fer höfundur heiman, til
Reykjavíkur. Þar verður allt and-
rúmsloft óraunverulegra, það er
eins og veröldin fari á flot, sveip-
ist annarlegum þokum. Það er
hvorki haldreipi né grundvöliur.
Enn eru margir hlutir skemmti-
legir, hugmyndirnar á ferð og
flugi: höfundur mundi þekkjast
þó nafns hans væri hvergi getið.
En það verður enginn samfelldur
söguþráður, höfundur ræður sýni-
lega ekki við að tengja hugmyndir
sínar lifandi persónum; þær eru
reykur einn og litur. Miklar and-
stæður ríkja í viðhorfi höfundar
til heims og manna: hann er ekk-
ert nema hrokinn gagnvart heim-
inum, af því hann heidur að ver-
öldinni komi hann verst; en af-
staða hans til sögupersónanna
virðist mótast af einhverskonar
trúarlegri tilbeiðslu. Þær skína í
einhverju Ijósi sem ekki tíðkast
í mannahíbýlum.
Höfundurinn var að skrifa sögu
sína sumarið sem hann var 22
ára, og lauk þessum hluta um
það bil sem hann gekk upp til
stúdentsprófs. Sa,gan er heimild
um höfund sinn, bæði þetta sum-
ar og fyrri, og verður eftirtíman-
um ljóst dæmi þess hve frumleg
gáfa hans var auðug og náttúrleg:
bæði stilgáfan og sjálfgefin upp-
reist hugsunarinnar gegn venju
og hversdagsleik. Nú þykir manni
sem ekki hafi þurft spámann til
að sjá að það hlaut að verða
enn- magur ýr þessum dreng. — B. 'B.
Austantórur
Svo nefnast minningar og sagna-
þættir Jóns Pálssonar, fyrrum
bankagjaldkei-a; en þriðja hefti
þeirra er nýkomið út. Hefur Guðni
Jónsson annazt útgáfu, en Helga-
fell kostar hana sem fyrr.
1 þessu hefti eru nokkrir Þættir
frá Eyrarbakka og Stokkseyi'i, svo
sem: Leikfimi á Eyrarbakka fyrir
70 árum, Ábyrgðarfélag opinna
róðrarskipa, Barnaskólinn á
Stokkseyri, Skemmtiferðir á hest-
um og skautum, Búskapar- og
heimilisþættir, Fjallskil og réttir
Flóamanna, o.s.frv. 1 Ýmsiim end-
urminningum segir m.a. frá Heim-
ilisháttum og hoiium siðum, Suð- Hériendis cr manndauði mest-
urferðum, Hreppsnefndarstörfum Ur á vorin en minnstur á haust-
á Eyrarbakka. in. Mannfjöldaskýrslur Hag-
En lengsti þáttur bókarinnar er stofunnar 1941-1950 sýna að
helgaður séra Eggert Sigfússyni úrin 1946 til 1950 komu fæst
í yogsósum, en hann er emn mannsját á m'álluðina ágúst til
íurðuíegasti maður sem uppi hef-
ur verið á íslandi. Það urðu færri
föstu sama ár varð messufall að
Strandarlcirkju vegna þess að
„prestur gleymdi gleraugum". Og
sunnudag milli jóla og nýárs:
„Mikið norðanrok, enda prsetur
fullur". — En nokkrum árum
áður hafði eittsinn orðið „messu-
fall eftir samkomulagi". Látum
það nægja um messuföllin, en
ekki er ófróðlegra hvernig klerk-
ur deilir mönnum í lóma. og
skúma: lómar heita góðir menn,
skúmar allir hinir. Árið 1887
komu á heimili prests, i Vogsós-
um, 489 skúmar og 16 lómar. Það
varð honum mjög sterk sönnun
um þroska- og menntunarleysi
sóknarbarna sinna, enda komu 90
lómar'- að Hraangerði á einum
þremur mánuðum sama árs.
Mikinn fróðleik af ýmsu tagi
er að finna í Austantórum Jóns
Pá’ssonar, og er hann betur
geymdur. Höfundur ritar sæmilega
trútt mál, og fátíð orð eru
æðimörg í ritum hans. 1 þessari
gevmd felst gildi verks hans, þó
það sé að öðru leyti ekki miklar
bókmenntir. — B. B.
Hgnndaaði nestar
messur en messuföll hjá honum í
lífinu og gefur hann i skýrslu til
prófasts síns þessa skýring-u á
messufalli 1. sunnudag eftir trínít-
atis 1906: „Forsöngvari kvaðst
þreyttur". Fyrsta sunnudag í jóla-
nóvember. Desember, janúar og
jú'í voru ýmfst fyrir ofan
meðallag eða neðan, en mánuð-
ína febrúar til júní var mann-
dauðinn alltaf fyrir ofan með-
altal af öllum mánuðum árs-
ins.
BóJimerriíciviðbuíSnr:
Sýnisíiök íslenzkra rímna komin ut
Iíomin er út Sýnisbók íslenzkra rímna I þremur Störilm
binduni, í útgáfu Sir William Craígie. Nær verkið yfir tímabilið
frá 1360 fram um síðustu aldamót.
Hér er um að ræða einskonar
úrval frá öllu þessu tímabili,
og eru prentaðar bæði heilar
rímur og brot úr þeim. Er hér
um mjög auðugan garð að
gresja, og lifir íslenzk tunga
sterku lífi í þessum bókum.
Sir William hefur unnið að
undirbúningi verksins um tíu
ára skeið, og skrifar hann lang-
an formá’a fyrir hverju bindi,
SpiEISngin af voldon hersins
Framhald af 4. síðu.
leyfið, og stafar það eflaust af
þvi, að hinir eiga eftir að útvega
sér borgaralegu fötin. En viss-
ir klæðskerar eru nú sagðir önn-
um kafnir við að sauma á þá;
og innan skamms má búast við,
að enginn hermaður 'komi til
bæjarins öðruvísi klæddur en
eins og hver 'annar venjulegur
borgari.
^ Algjört bann er eina
ráðið
Niðurstaða þessara athugana
getur sem sé ekki orðið önnur
en sú, að setja verður algert
bann við ferðum hermanna til
Reykjavíkur eða annarra staða,
þar sem návist þeirra ógnar sið-
ferði æskunnar og særir þjóð-
arstolt íslendinga. Og í sam-
ræmi við þessa stareynd flytja
sósíalistar ofanskráða þingsá-
lyktunartillögu. Má ætla, að Al-
þingi sé þegar orðið nægilega
ljóst, hver alvara er hér á
ferðum, og beri því gæfu til að
lamþykkja tillöguna. Jafnframt
verður að ætlast til þess af
ríkisstjórninni, að hún láti yfir-
völd hersins afturkalla leyfið,
sem hermenn hafa fengið til að
eyða frítíma sínum óeinkennis-
búnir, og mætti gjarnan í því
sambandi vitna til þess, að hér
á íslandi hefur það ætíð verið
kallað heldur lítilmótlegt, er
menn koma ekki til dyrana eins
og þeir eru klæddir.
Að lokum skal lögð áherzla
á, að mál þetta þolir ekki mikla
bið. Bandaríski herinn virðist
nefnilega síður en svo hugsa sér
að draga úr dvöl sinni í Reykja-
vík á næstunni og mun t. d. að
undanförnu hafa verið að leita
hér eftir lóð undir hús fyrir
lögreglu sína. Hús þetta er til-
búið í flekum og yrði reist á
örskömmum tíma. Þá væri kom-
in bandarísk lögreglustöð í
höfuðborg íslands.
bar sem greind er saga rímna-
kveðskaþarins eftir föngum,
lýst rimnabrágfræðinni, efríís-
vali og ýmsri meðferð skáíd-
anna. Eru það merkar ritgéroir.
Tvö fyrri bindin eru gefin
út af Thomas Nelson & Sons í
Edinborg. en hið þriðja og síð-
asta gefur Leiftur út. Sá galli
er á fyrirkomulagi útgáfunnar
að aðeins lítill liluti upplagsins
verður seldur hér á landi, en
allt þetta stóra, verk, kostar
ekki nema röskar 200 krónur í
sterku og snotru bandi. Hér er
á ferðinni verk sem íslenzk
menning þarf á að halda.
Þessir broshýru náungar, sem hér sjást á myndinni, hafa fulla
ástæðu til að vera ánægðir með tilveruna. Þetta eru nefnilega
ráðunautar Hitlers í flugmáluni, prófessor Heinkel og félagar
hans, og eru þeir hér að slcoða nýjungar í starfsgrein sinni
á flugsýningunni í Farnborough í Euglandi. Heinkel lieldur
á myndavél, til vinstri viö haim situr A. B. Weyl frá Dart-
fíugvélaverksmiðjunum, til hægri yfirverkfræðingur Heinkels,
dr. Benteie og forstjóri Heinkelverksmiðjanna, Walther. En
Hitler vantar » hópinn, hann hefði annars sómt sér vel.
• >.-J5rW~é-‘S>5rfc-*%**>*:•%%%>
J5»Jírt-Á II
oZu iir—Sk •:>£