Nýi tíminn


Nýi tíminn - 23.10.1952, Qupperneq 8

Nýi tíminn - 23.10.1952, Qupperneq 8
LESIÐ „Spilliiigin af völdum hersins“ á 4. síðu Nýi Tímnn Fimmtudagur 23. október 1952 — 11. árgangur — 38. tölublað GERIZT ÁSKRIFENDUR AÐ NÝJA TÍMANUM Fjárhagsráð heykist á slettirekuskap sínum: Þingsályktunartlliaga sósíalista fram- kvæmd áöur en hunkemst til umræðu 16. iþ.m. birtist i blöðunum auglýsing frá Fjárhagsráði þar sem á'kveðið er að stærð smáíbúðahúsa megi vera 340 rúmmetrar í stað 260 rúmmetra. Er þar með komin til framkvæmda þings- ályktunartillaga Finnboga Rúts Valdimarssonar og Jónasar Árnasonar sem sagt hefur verið frá hér í blaðinu áður — en liún er ekki enn komin til umræðu á þingi! Mun þetta vera skjótasta afgreiðsla sem nokkurt þingmál hefur fengið. Með þessari ákvörðun er lok- ið ljótum þætti í hinni ömur- Tillaga Jónasar Ámasonar og Magnúsar Kjartanssonar á þingi og vist utan samningssvæðanna í frítíma sínum Eins og skýrt er frá á öðrnni stað í btaðinu lýsti Bjarni Benediktssou dómsmálaráðlierra yfir því á Alþingi 15. þ.m. að ríkisstjórnin liefði ckki haft nein afskipti af ferðum og vist hernámsliðsns í nágrenni herstöðv- auna, aliar reglur um.þau efni væru verk liernámsliðsins sjálfs. 15. þ.m. var útbýtt á þingi tillögu frá Jónasi Árnasyni og Magnúsi Kjartanssyni að fyrirskipa ríkisstjórninni að taka í táumana. Tillögugreinin er svoliljóðandi: „Alþinqi ályktar, að meðan erlendur her dvelst í landinu, skuli hermönnum óheimil öl] ferðalög og vist í frítímum sínum utan yfirlýstra „samningssvæða", og felur ríkis- stjórninni að sjá um, að þessari ályktun sé framfylgt." Tillögunni fylgir ýtarleg greinargerð um framferði hernámsliðsins undanfarið, og er hún birt í blaðinu í dag. f sleiftzk fónlisí fluft í Meskva- útvarpið á næstunifti Moskuútvarpið mun gefa íslenzikri tónlist nokkurt rúm á næstu mánuðum, og lag Áskels Snorrasonar ,,7. nóvember“ irovAuu m o n.iff U^/lfíncrp-rViÁfírSnVinlrliri í IVTnslrvn legu sögu fjárhagsráðs. Sletti- rekur þeirrar stofnunar hafa litið á það sem eitt helzta hlut- verk sitt i sambandi við bygg- ingu smáíbúðahúsa að eyði- leggja og tefja fyrir fólki sem lagt hefur á sig mikið erfiði í frístundum sínum til að koma sér upp þaki yfir höfuðið. Sletti- rekurnar hafa fyrirskipað mönn- um að eyðileggja byggingarafni sitt, þær hafa bannað mönnum að nota sem skynsamlegast það rúm sem hægt var að hagnýta í litlu húsi, og þær hafa reynt Elsa Gress hafði lokið mag- istersprófi í bókmenntum þegar henni bauðst styrkur til fram- haldsnáms við Columbialiáskól- ann í Bandaríkjunum. Þegar sá styrkur var útrunninn bauðst íhenni styrkur frá Rockefelier- sjóðnum og var hann veittur til liausts 1953 en nú er hún komin heim til Kaupmanna- hafnar brottre'kin úr Bandaríkj- unum. Skrifaði í Politiken og Information. Eins og vant er neitaði áð koma fjölda manns í tugt- húsið fyrir að neita að lilýða fíflslegum fyrirmælum. Þetta endemisráð hefur nú heykzt á þessum firrum sínum, og það er aðeins óttinn við dóm kjósenda sem því veldur. En þar með er þessu máli alls ekki lokið. Fjölmargar fjöl- skyldur hafa neyðzt til að eyði- leggja risin á liúsum sínum vegna afsldptasemi jiessara skriffinnskubjálfa. Allt þetta fólk á nú skýlausa heimtingu á því að fá skaðabætur frá fjár- liagsráði fyrir skemmdir og taf- ir sem orðið hafa af asnakjálka bandaríska utanríkisráðuneytið algerlegt að gefa nokkrar upp- lýsingar um hvers vegna Elsu Gress var vísað úr landi. í við- tölum við dönsk blöð segist hún ekki efast um að ástæðan sóu greinar frá Bandaríkjunum, sem hún s'krifaði fyrir dönsku borgarablöðin Politiken og Information. Starfsmaður sá við bandaríska sendiráðið í Kaupmannahöfn, sem útvegaði henni fyrri námsstyrkinn, skrif aði henni eftir að greinarnar birtus.t og varaði liana v.ið að skrifa urn dekkri hliðarnar á bandarísku þjóðlífi. fyrirmælum þess. Þá upphæð ættu hátekjumennirnir sem hafa það eitt verkefni að eyðileggja sjálfsbjargarmöguleika annarrá að greiða úr eigin vasa. Albert Einsteio Einstein móbnæl- ir skoðanakúgun Þrjátíu og fjórir af kunnustu visindamönnum Bandaríkjanna með Albert Einstein í broddi fylkingar hafa borið fram öflug mótmæli gegn þeirri stefnu Bandaríkjastjórnar að neita róttækum útlendingum um leyfi til að koma til Banáaríkjanna og meina róttækum Bandaríkja- mönnum að fara úr landi með því að neita þeim um vegabréf. Mótmælin eru birt i málgagni bandaríski'a kjarnorkusérfræ’ð- inga. Þar er skýrt fúá því að 26 kunnum, erlendum vísinda- mönnum, sem höfðu verið boðn- ar kennarastöðum við banda- ríska liáskóla, hafi verið neitað um landvistarleyfi vegna stjórn málaskoðana þeirra. Auk Ein- steins skrifa fjórir aðrir Nó- belsver'ðlaunaþegar undir mót- mælin. Lag Áskels verður flutt af Moskvuútvarpinu 29. okt. og 1. nóvember kl. 18.30 báða dag- ana eftir íslenzkum tíma á stuttbylgjunum 41 m og 49 m og á 375 m miðbylgjum. Er lagið flutt í dagskrá sem helg- uð er undirbúningi byltingaraf- utælisins, en lagið yerðár svo einnig flutt við liátíðahöldin sjálf 7. nóvember. 15. nóvember verður svo flutt íslenzk hljómlist í Moskvuút- varpið. Söngkonan Nadésda Kasantseva, sem íslendingar minnast með mikilli ánægju, syngur íslenzk lög, og lag Ás- kels Snorrasonar ,,7. nóvember“ verður einnig flutt við það tækifæri. Þessi dagskrá verður 'ikl. 21.15 eftir íslenzkum tíma á bylgjulengdunum 49 m, 290 m og 522 m. Þing SÞ sett með hamri eftir Ásmund Pearson, sem í gær var kjör- inn forseti sjöunda þings SÞ setti fyrsta fund hins nýja þings, með fundarhamri, sem Ásmundur Sveinsson hefur gert. Ríkisstjórn íslands hafði ákveðið að gefa SÞ tvo fundar- hamra og var Rikharði Jóns- syni falið að gera hinn. Thor Thors afhenti hamar Ásmund- ar í gær en Ríkharður hefur ekki getað lokið við sinn vegna meiðsla. Norðmenn gefa Slysavarnafélagi ís- lands Iðð þús. kr. Með þakklæti lynr aðsfoð við leif og björgun Þann 20. þ.m. kom norski sendiherrann Thorgeir Andersen Ryst á skrifstol'u Slysavarimfélagsins þar sem félagsstjórnin Dönskum bókmenntafrœðingi vísoð úr landi í USA Bandaiikjastjórn hefur vísa'ö dönskum bókmennta- fræöingi úr landi fyrir þaö aö hún skrifaöi ekki nógu íallega um Bandaríkin 1 dönsk blöð! var maett, og aflienti íorseta Slysavarnaféiagsins Guðbjarti Ólafssyni ávísun að upphæð kr. 100.000.00, sem gjöf til íélags- ins frá norska fiskimálaráðuneytinu fyrlr þá aðstoð er Slysa- varnafélagið veitti við leitina að norsku selveiðisldpunum fimm sem fórust við ísröndina uorður af Isiandi I ofviðrinu mikla i Visjinsky flylur friðartillögur á allslierj arþingi sanieinuðu þjóðanna FriSarsamningar i Kóreu - bann viS múg drápsvopnum - sáftmáli milli fimmveldanna Aðalfulltrúi Ráðstjórnarríkjanna, Visjinsky, flutti langa og ýtarlega ræðu á þingi Sameinuðn þjóðaima 18. þ.m. Hann lagði frani tillögur til lausnar deilumálum þeini, sem standa í vegi fyr- ir friði í heiminum. byrjun apríl s. 1. 1 ávarpi sem sendiherrann flutti við þetta tækitæri gat hann þess, að samkvæmt beiðni norska utanríkismálaráðuneyt- isins veittist sér hér með sá heiður og ánægja að.afhenda: 1. Þakklætisbréf frá norska fiskiveiðaráðuneytinu, sem hér með birtist á eftir. 2. og á- vísun á Landsbanka íslands að upphæð kr. 100,000.00 — eitt hundrað þúsund krónur. Þá fór sendiherrann mörg- um fögrum orðum um þá að- stoð er Slysavarnafélagið hefði veitt við leitina að hinum týndu s’kipum og þá ágætu samvinnu sem verið hefði milli skrifstofu Slysavarnafélagsins og sendi- ráðsins í sambandi við þá yfir- gripsmiklu leit og margvíslegu viðfangsefni er komið hefðu fram í sambandi við þetta mál, og sérstaklega það hjálpfúsa hugarþel er starfsemi Slysa- varnafélagsins byggist á. Forseti Slysavarnafélagsins þakkaði gjöfina og kvað mikil- vægt að noiska og íslenzka þjóðin sýni hvor annarri gagn- kvæman skilning. Frú Guðrún Jónasson og Sigurjón Á. Ólafs- son tóku einnig tif m'áls. Skrif- stofustjóri félagsins þakkaði ennfremur orð sendiherrans og kvað íslenzkan almenning hafa sýnt sömu lifandi hluttekningu í þessu tilfelli og um íslenzk skip hefði verið að ræða og hefði það verl.ð uppörvandi hvað norsk stjórnaivöld lögðu mikla áherzlu á að leita til hlítar. Tillögur hans eru i aðalatrið- um á þessa leið: Þegar i stað verði gert vopnahlé og síðan friðarsamningar í Kóreu. Land- ið verði sameinað í eitt ríki á lýðræðislegum grundvelli. Um stríðsfanga verði látin gilda al- þjóðalög og með þá farið sam- kvæmt Genfarsamþykktinni, en tillögur Bandaríkjamanna á fundiun vopnahlésnefndarinnar eru brot á alþjóðalögum. — Allur erlendur lier verði fluttur á brott úr Kóreu á 2 til 3 mánuðum eftir vopnahléssamn- inga. Skipuð verði nefnd manna frá þeim þjóðum, sem nú hafa her í Kóreu og nokkrum öðr- um þjóðum til þess að sjá um framkvæmd þessara atriða. Þá leggur Visjinsky og til, að all- ar sameinuðu þjóðirnar gerist aðiljar að samþykktum um bann við öllum kjarnorkuvopn- um. Ennfremur að þær stað- festi allar Genfarsáttmálann um algert bann við sýklanotk- un í hernaði. Visjinsky lagði einnig til að fimmveldin, Ráö- stjórnarríkin, Bretland, Frakk- land, Kína og Bandaríkin gerðu með sér friðarSáttmála. í ræðu simii gerði Visjinsky ýtarlega grein fyrir gangi al- þjóðamála og deildi fast á Bandaríkin fyrir yfirgangs- stefnu þeirra í stjómmálum og efnahagsmálum annarra þjóða.

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.