Nýi tíminn - 19.02.1953, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 19. febrúar 1953 — 13. árgangur — 6. tölublað
LESIÐ
grein Jakobs Benediktssonar,
um handritamálið á 7. síðu.
FOKUSTUGKEIN:
Tíminn og Búnaðar-
bankinn.
"1
Varðskip \ lamasessi
Æ'
Oglœsilegt ástana landhelgisgœzlunnar i
miSri landhelgisdeilunni viS Breta
Við Ægisgarð liggja þrjú skip hlið við ldið. Innstur er Hæring-
ur, ímynd marsjallhjálparinnar, minnismerki um vinsemd Banda-
ríkjamanna við Islendinga. Yztur er bandarískur tundurspillir,
ímynd hinnar bandarísku ,,verndar“. En á milli þeirra er Þór
fjötraður, varðskipið sem spýr olíu og hefur legið að miklu leyti
í lamasessi síðan það kom til landsins 20. okt. 1951.
5. þ.m. ræddu Pétur Sigurðsson, yfirmaður landhelgisgæzlunnar
og Eirikur Kristofersson skipherra við blaðamenn um ástand
landhelgisgæzlunnar og lýsingar 'þeirra voru ekki glæsilegar.
Vatnsborð Olfusár tvelm
meÉruin liærra eit veiajulega
Selfossi. Frá fréttaritara Nýja Tímans.
Óvenjulega mikill vöxtur hefur nú hlaupið í Ölfusá. Óx áin
svo um lieigina að vatnsborðið er 2 metrum hærra í básnum
neðan við brúna en venja er til.
Svo að fyi'st sé vikið að Þór
töldu þeir skipið hafa reynzt vel
bæði sem sjóskip og gangskip.
En á vélinni hefur reynzt mein-
legur gaili. Smurolían fer upp
fyrir stimplana, upp í reykháf og
út á dekk — ef ferð skipsins er
liæg. En sé skipið á mikilli ferð
kviknar í öllu saman. Hefur skip-
ið af þessum ástæðum eytt meira
en helmingi meiri smurolíu en
eðlileglt Væri. Auk tapsins er
þetta að sjálfsögðu stórhættu-
legt, og hafa hljóðkútarnir í reyk-
háfnum þegar skemmzt af bruna.
Mikið hefur verið reynt að laga
þennan -stóra galla, t. d. lá skipið
í höfn um 100 daga s. 1. ár, en
ekki hafa þær tilraunir borið
árangur enn. Sérfræðingur frá
Bretlandi kom hingað í haust og
dvaldist hér 2Vz mánuð fyrir jól,
en ekki tókst honum að bæta úr.
Hann kom enn milli jóla og ný-
árs með tvo sérfræðinga með sér
og eru þeir hér enn, án þess að
nokkur árangur hafi fengizt.
Hins vegar eru nú stimplar á leið-
inni, og verður reynt hvort þeir
geta bætt úr.
Vélin í Þór er brezk og er frá
fyrirtæki sem hefur á sér gott
orð. Hins vegar taldi Pétur Sig-
urðsson margt benda til þess að
sú gerö vélarinnar sem sett var
í Þór hafi eklci verið fullreynd,
þcgar hún var valin í skipið.
Skipasmíðastöðin brezka á að
standa straum af beinum viðgerð-
um á göllum sem í ljós koma, en
hins vegar ber hún engan óbein-
an kostnað sem af göllunum stafa,
en þeir eru auðvitað aðalatriðið.
ÆGIR.
Nú stendur fyrir dyrum flokk-
un á Ægi, og verður hann í henni
í sumar. Hann er nú 24 ára, en
vélin er góð og 'skrokkurinn
sömuleiðis. Ekki er búizt við að
flokkunin verði dýr; hins vegar
Alls var á s. 1. ári tekið á móti
8 millj. 227 þús. 875 ltr. af mjólk
og var það 744 615 lítrum meira
en árið áður. Samtímis þessari
aukning mj ólkurframleiðslunnar
hafði mjólkursalan minnkað um
117 000 lítra frá árinu áður.
er nú verið að teikna og smíða
nýtt stýrishús.
Tillaga er uppi um það að
Ægir Verði ranmsóknaskip, og
hafa Atvinnudeildinni verið
sendar þær tillögur, en ekki er
enn vitað hvað úr verður.
ÓÐINN.
Eins og kunnugt er hefur Óð-
inn verið í mikilli viðgerð. Á-
Framhald á 11. síðu.
Þríburar í Mos-
fellsveit
Sá sjaldgæfi atburður gerðist
nýlega á Hrísbrú í Mosfellssveit
að ein kýr bóndans þar, Ingimund
ar Ámundasonar, eignaðist þrjá
kálfa.
hækkað, var 3,56% árið 1951, en
3,589% árið 1952, 97,3 prósent
Þessi mikli vöxtur í ánni á
án efa rót sína að rekja til þess
að tíðarfar er nú sérstaklega
gott og hlýindi mikil. Er þetta
mesta vatn sem komið hefur í
Ölfusá síðan 1947 en þá flæddi
hún yfir bakka sína og húsin
Báðir heimfa
hýðingar
Stjórnarandstöðuflokkur brezk-
ættaðra manna í Suður-Afríku
hefur lýst yfir fyllsta stuðningi
við tillögu Búastjórnar Malans
um að lögleiða hýðingar fyrir
brot þeldökkra manna á kyn-
þáttalögunum, sem setja þá í
hvívetna skör lægra en hvíta
menn. Samtök Afríkumanna,
Indverja og kynbleadinga eiga
í sameiginlegri óhlýðnisbaráttu
gegn lögum þessum.
mjólkurinn fóru í 1. og II. f 1., en
aðeins 2,7% í III. og IV. flokk.
Sama sagan.
Sama sagan endurtekur
sig fyrir norðan eins og gerzt hef-
ur hér sunnanlands. Það óbreyt-
anlega stefnuskráratriði Fram-
sóknar að þrengja kost alþýðunn-
ar við sjóinn sem mest hefur þær
afleiðingar að sal'a á framleiðslu
bændanna minnkar. Eysteins-
eymdin er alstaðar eins.
næst ánni urðu umflotin vatni
svo sem menn minnast.
Helgi Hermann
iðnaðarbanka-
stjóri
Bankaráð Iðnaðarbankans liélt
lúnd í gær og valdi einróma
Helga Hermann Eiríksson sem
bankastjóra Iðnaðarbankans.
Umsækjendur voru 5.
Helgi Hermann er námuverk-
fræðingur að menntun. Hann
hefur verið skólastjóri Iðnskól-
ans síðan 1923 og formaður
Landssambands iðnaðarmanna í
20 ár, eða frá stoftiun þess,
þar til hann baðst undan endur-
kosningu á s.l. hausti, svo nokk
uð sé nefnt af störfum hans
í þágu iðnaðarins.
Fyrstu myndirnar af flóðunum miklu
Skýrsia Jakobs Frímahnssonar á félagsráósíundi KEA
Kaupfélag Eyfirðinga (KEA) hélt félagsráðsfund sinn 2.
þ. m. og skýrði Jakob Frímannsson framkvæmdastjóri þar
frá því að mjólkurframleið'slan í Eyjafirði hefði aukizt um
9.1% á s. 1. árli, en mjólkursalan samtímis minnkað um
il7 þúáTlítra.
Rjómasalan hafði einnig minnkað, en smjörframleiðsl-
an aukizt — en óseldar smjörbirgðir um áramót voru þó
meirfi en aukningunni nam.
ÞiiigiÓ stéð 129
daga
Þinglausnir fóru fram 6. þ.m.
5, og sleit forseti íslands, herra
Ásgeir Ásgeirsson þinginu.
Forseti sameinaðs þings, Jón
Pálmason, flutti stutta ræðu um
störf þingsins. Hefur þingið stað-
ið frá 1. okt. 1952 til 6. feþr. 1953
að meðtöldu þinghléi, eða alls
129 daga.
Haldnir voru 182 þingfundir, 69
í neðri deild, 72 í efri deild og 41
í sameinuðu þingi.
Fyrir þingið voru lögð 108 frum-
vörp, og afgreiddi þingið alls 73
lög. Felld voru 6 frumvörp, 6 af-
greidd með rökstuddri dagskrá, 3
vísað til ríkisstjórnarinnar, óút-
rædd 68. Bornar voru fram 52
þingsályktunartillögur, voru 23
afgreiddar sem ályktanir Alþing-
is, 3 felldar, ein afgreidd með
rökstuddri dagskrá, 2 vísað til
ríkisstjórnarinnar og 23 óútrædd-
ar.
Fyrirspurnir voru bornar fram
17. Mál til meðferðar í þinginu
alls 215. Tala prentaðra þingskjala
804.
Rjómasala minnkar —
Smjörið selzt ekki.
Rjómasalan hafði einnig minnk-
að um 39 þús. lítra, en smjörfram-
leiðslan aukizt um 60 000 kg.
Óseldar smjörbirgðir KEA um
áramótin voru um 80 tonn, en
smjörfrarQleiðslan hafði aukizt á
árinu um G0 000 kg. og voru ó-
seldar smjörbirgðir 43 þús. kg.
meiri um síðustu áramót en árið
áður.
Fitumagn hækkar.
Fitumagn mjólkurinnar hafði
lylgir þelm
Milli 10 og 20 þúsund vændis-
konur hafa tekið sér bólfestu í
námunda við herbækistöðvar
Bandaríkjamanna í Rhein-Pfalz-
fylki í Vesturþýzkalandi, segja
heilbrigðisyfirvöldin í fylkinu.
Yfirvöldin hafa reynt að draga
úr ólifnaðinum með því að banna
skækjulifnað í þeim héruðum
þar sem mest er um bandaríska
hermenn, og er slíkt bann komið
í framkvæmd í 14 af 39 héruðum
fylkisins.
Fjöldi dýra fórst í flóðunum miklu í Hollandi og Englandi. Myndin sýnlr eyju fyrir Englandsströnd,
sent er næstum sokkin í sjó. Kindurnar hafa hnappazt sanian efs.t á ej nni. Bátur er á leiö þeim fcil
bjargar. — Önmir mynd af flóðimum er á 4. siðu.