Nýi tíminn - 19.02.1953, Blaðsíða 10
30) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 19. febrúar 1953
1953 fyrsta ár fyrstu 5 ára
áætlunar Kína
Stórfenglegt og fognaðarríkt verkefni béður
okkar. seglr Sjú Enlaj. forsœtisróSherra SCína
|RÖTTUR, einbeitni og
bjartsýni einkenna ræður
og skrif kínversku kommún-
istaleiðtoganna. Þeim er ljóst
að með sigrum kínverskrar
alþýðu undir stjórn hins
sögufræga Kommúnistaflokks
Kína rís ný öld í Asíu, eflist
von allra undirokaðra þjóða
um lausn og sjálfstæði. Sósí-
alisminn að viðbættum auð-
lindum. Kina og mannhafi kín-
versku þjóíarinnar — þannig
hefst þróun sem felur í sér
takmarkalausa möguleika.
)ÖSK þrjú ár eru liðin frá
því kínversk alþýða stofn-
aði ríki sitt. I ræðu sem
kommúnistaleiðtoginn Sjú En-
til að skapa nauðsynleg skil-
yrði þess að þjóðin gæti snú-
ið sér að iðnvæðingu lands-
Erlemd
tíMnðii
ins og tryggt órofna fram-
sókn þjóðarinnar til sósíal-
ismans. Og á þessum þremur
árum hefðu urmist stórir sigr-
ar yfir erlendum og innlend-
um óvinum, sigrar er valdið
hafa djúptækum breytingum á
öllum sviðum kínversks þjóð-
lífs. Það sem hér fer á eftir er
lausleg endursögn nokkurra
atriða úr þessari stórmerku
ræðu Sjú Enlaj.
EINING þjóðarinnar er nú
meiri en nokkru sinni
fyrr, allt Kína, nema Taívan,
á hlut að þeirri þjóðareiningu.
Nýsköpun landbúnaðarins
er ltomin í kring á landsvæði
sem er byggt 450 milljónum
manna, eftir eru einungis
nokkur héruð byggð þjóðern-
isminnihlulum. Þar með er
molaður grunnur hins lénska
þjóðskipulags.
Öll forréttindi erlends auð-
valds til arðráns hafa verið
afnumin. Fyrirtæki leppa og
annarra þjóðaróvina hafa ver-
ið þjóðnýtt, og endurskipu-
lög'ö í samvirk rikisfyrirtæki.
I iðnaði og landbúnaði hef-
ur ekki einungis tekizt endur-
reisn heldur hafa afköst
þeirra atvinnuvega yfirleitt
farið fram úr mestu afköstum
undanfarandi ára. Samgöng-
ur og flutningakerfi landsins
hefur verið reist úr rústum
styrjaldarinnar og við það
bætt. Innanlandsverzlun er
orðin fjörleg og fer sívaxandi
vegna stóraukinna vöruskipta
sveita og borga. Komið hef-
ur verið á hallalausum fjár-
lögum og vöruver'ð fest um
land allt. Verulegar umbætur
hafa orðið á efnahagsafkomu
fólks, menningarlíf þess auk-
izt og heilsugæzla.
JLUTUR hins samvirka
Sf ríkisrekstrar í þjóðarbú-
skapnum hefur aulcizt stórum.
I iðnaði og heildsöluverzlun
er hann orðinn ríkjandi. Árið
1952 skilaði samvirkur ríkis-
rekstur meira en 60% af allri
iðnaöarframleiðsiu þjóðarinn-
ar, að undanskildum hand-
iðnum. í þungai'önaði nam
samvirki þátturinn um 80%, í
léttiðnaði um 50%. Heildsölu-
verz’un með ' brýnustu lífs-
nauðsynjar fólks, korn, b'aðm-
ull, garn, ba'öffiullarfatnað,
járn og stál, kol, timbur, olíu,
matarolíur, salt, mikilsvarð-
andi útflutningsvörur, er i
meginatriðum á vegum ríkis-
ins.
Dýrmæt hjálp að uppbygg-
ingarstarfinu hefur fengizt
frá Sovétríkjunum og öðrum
alþýðuríkjum. Viðskiptin við
þau hafa stóraukizt. Árið
1950 námu viðskipti Kína við
öll hin alþýðuríkin 26% af
utanríkisverzluninni en voru
72% árið 1952.
LLIR bankar Kína hafa
L verið þÍQðnýttjr.og.aettiii:
'undir r samstillta^ stjórn.. Með
Framhald á 11. síðu.
Sjú Enlaj
laj, forsætisráðherra Kína,
hélt á fundi þjóðnefndarinnar
i Peking 4. febrúar, minnti
hann á að „fundurinn er hald-
inn þegar barátta kínversku
þjóðarinnar gegn bandarísku
friðrofunum og um hjálp til
Kóreu stendur serii hiést, þeg-
ar áfanganum að endurreisn
landsins er að ljúka og fyrsta
fimm ára áætlunin um efna-
liagslega nýsköpun að hefjast.
Hann er haldinn þegar al-
þýðustjórnin hefur samþykkt
að kalla saman á þessu ári al-
þýðuþing hreppa, sýslna og
landshluta, er kosið sé til með
almennum kosningarétti, og
að kalla síðan saman á þeim
grunni sem þannig er lagður,
þjóðþing til að styrkja ríkis-
kerfi alræðis alþýðunnar. Stór-
feng’egt og fagnaðarríkt verk-
efni bíður okkar“, sagði hinn
kínverski kommúnistaleiðtogi.
SJU ENLAJ rifjaði upp að
þegar lýðveldið var stofn-
að var óhugsándi að hefja á-
ætlunarbundna nýsköpun at-
vinnulífsins í . stórum stíl. —
Þjóðin hafði enn ekki náð að
sameinast. Leifar hins hálf-
lénska þjóðskipulags, leifar
hálfnýlenduaðstöðunnar, voru
enn við lýði, enn vantaði á að
fulltreyst væri hin nýja lýð-
ræðislega skipan þjóðfélags-
ins. Sárin eftir tuttugu löng
styrjaldarár voru enn ógrædd,
stjórnmálavitund fólksins ekki
vakin til hlítar né skilningur
þess á skipulagningu. Því
hefði alþýðustjórnin orðið að Kínverskt veggspjald: „Auðsýnum ættjörðinnl triimennsku, tryggjum
verja þessum þremur árum efnisgaeði vörunnar". (Mynd frá Cina Esperanto Ligo).
Dularftillur úrskurður í
sænsku fjárkúgunarmáli
Engin málsskjöl má birta iyn en aS
_ sjöfíu ámm íiðnum
Nýlega var í Stokkhólmi kveöinn upp dómur í máli
sænsks kaupsýslumanns, Kurt Hajby, sem ákærður var
íyrir að hafa kúgað fé útúr háttsettum embættismanni
við konungshirðina. Hlaut hann átta ára fangelsi.
Áður en réttarhöldin hófust,
brýndi dómarinn það fyrir vitn-
um og öðrum viðstöddum, að þeir
mættu ekki gera opinskátt neitt
sem frara kæmi í vitnaleiðslum,
og í dómnum var svo kveðið á, að
ekkert mætti birta af málsskjöl-
um, minnisblöðum hraðritara eða
segulbandi sem notað var við
réttarhöldin, fyrr en eftir 70 ár.
Hann fór þar að lögum, sem fjalla
um opinber leyndarmál.
Eftir réttarhöldin var birt
stuttorð skýrsla frá dómstólnum,
og var sagt í henni, að Hajby
hefði játað að hann hefði tekið á
móti fé tvívegis af embættis-
mönnum við hirðina, í annað
skiptið að upphæð 244 þús. ísl.
kr. og hitt um 45 þús. kr. Síðan
var komizt svo að orði, að Hajby
hefði játað, að hann hefði hótað
að koma upp um ákveðna atburði,
sem hann hélt fram að hefðu kom.
ið fyrir við hirðina. Hajby baí
fyrir réttinum að hann hefði kom-
ið með þessar hótanir einungis í
því skyni að komast undan of-
sóknum embættismannanna.
Blöð í Svíþjóð hafa ekki farið
dult með hvað það er sem liggur
að baki þessu dularfulla máli.
Expressen, stærsta kvöldblað Sví-
þjóðar, sem gefið er út af Bonn-
iersforlagi, segir, að Hajby hafi
kúgað út féð ,,með hótunum .um
að skýra blöðunum frá því að
hann hafi haft náin mök við
Gústaf konung á árunum milli
1933 og 1936“. Gústaf konungur
dó árið 1950, 92 ára að aldri.
Eg vil vekja sérstaka athygli
á tveimur þáttum, sem eru
settir fyrir utan þann útvarps-
tíma, þegar mest er hlustað. Á
þriðjudögum og föstudö.gum er
nýr 5—10 mínútna þáttur, sem
heitir: Daglegt má'l. Hann ex um
hálfátta að kvöldinu, áður en
almennt er farið að hlusta af
öðrum en sérstökum áhuga-
mönnum um það efni, sem um
er rætt. Þáttinn-annast- Eirrkur
Hreinn Finnbogason, meistari í
íslezkum fræðum, og þykir mér
það furðu gegna, hve miklu
hann kemur lað á þessum fáu
mínútum. Þessi þáttur á tví-
mælalaust að vera á öðrum
tíroa, svo áhrifamikill sem
ihann á að geta' veriði til.áhKÍfa'
um hreinsun daglegs máls og
andspymu gegn frekari spi'll-
ingu þess. Eg sting upp á því,
að þátturinn sé fluttur og sett-
ur á eftir seinni fréttum. Það
á ekki að vera vandi að þleypa
5 mínútna þætti þar inn. En
það gæti vakið sérstaklega
mikla eítirtekt, ef íslenzkufræð
ingurinn gæti hlýtt á ræðu-
þætt.i og frétta það sama kvöld
og leiðrétt villurnar. Á mið-
vikudagskvöldið var fátækt
lýst með orðunum: ,AFrá hend-
inni í munninn.“ Það er alveg
hrá danska. Á íslenzku heitir
það að hafa til hnífs og skeið-
ar. Á sunnudaginn flutti Sig-
urður A. Magnússon mjög
skemmtilegt erindi: Frá Grikk-
landi. Þar leyfði hann sér með-
al annars að segia frá sagn-
fræðilegum staðreyndum, sem
nú er orðið næsía sjaldgæft að
slæðist með í útvarpsþáttum.
Hann dró fram þá merkilegu
sögulegu staðreynd, að 1944,
þegar baráttan stóð sem hæst
við þýzk.a nazisfnann, þá vörðu
grískir skæruliðar vígið Akro-
polis fyrir ,,samherium“ sín-
um, — brezkum hersveitum.
Frásögnin öll var fjörug og
skemmti'leg. En hann talaði um
hlut, sem ekki var „yfirdrif-
inn“. Þar kemur aftur hrá
danska. Að „overdrive“ er á
líslenzku að ýkja. Sérstaklega
kvað þó að málvillum í rösk-
legiu og fróðlegu erindi, sem
Axel Helgason flutti á mánu-
dagskvöldið um Sootland Yard.
„Uppgöfgaði", sagði hann. —
Uppgöfgun er sjálfs.agt mjög
merkileg göfgun. Örskammt
frá „bækistaðnum" sagði hahn
þar nœst. Bækistöð hélt ég að
um væri að ræða, ekki „bæki-
stað“. „Bifreiðar sem. stolnar
hafa verið“, sagði hann, alve.g
eins og segja eigi að stela eitt-
hvað, í stað þess að stela ein-
hverju. „Kvenmaður, sem lög-
reglan hefur haft með .að gera,“
segir ennfremur: ,,At 'have med
■noget at göre,“ segir maður á
dönsku. Eg er v.iss um, iað það
hefði mjög mikil áhrif að leið-
rétta villur svona jafnharðan,
fjöldinn a.llu.r mundi hlusta, og
einkum og. sér í lagi mundi
þetta vei.ta mikið aðhald þeim
er ábyrgð bera á töluðu máli
útvarpsins. Sjálfsagt þætti'
þetta nokkuð harðleilúð. En
málskemmdir verða ekki stöðv-
aðar með silkihanzkaátökum.
Annan fyrirfréttaiþátt vildi
ég minnast á að þessu sinni.
Það er „Úr heimi myndlistar-
innar“ kl. hál.fsjö á mánudög-
'Um. Eg náði í seinni hliuta
þessa þáttar þann 9. þ. m. Dá-
samlegur fróðleikur um merki-
lega lis'tamenn íslenzka, sem
maður hefur ekki fyrr heyrt
getið, eða ekki á þann hátt,
sem þar kom fr.am. Auigum
þvi að rnaður þekkir ekki einu
•sinni nöfn sumra þeiirra manna
sem verið haía merkir braut-
ryðjendu.r í menningarmálum
okkar. Hér er u.m svo merki-
leg sögufræði að ræða, að á-
stæða er*til að gera kröfu um,
að sá þáttur sé fiuttur fil þess
tíma, þegar almennaira er hlust
að en ií byrjun kvöldverðar.
Eig held það væri syndlaust að
láta þáttinn um daginn og veg-
inn vikia að minnsta kosti
annan hvem mánudag.
Gunnar Benediktsson,