Nýi tíminn - 19.02.1953, Blaðsíða 4
4) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 19. febrúar 1953’**
•4
VIÐ ISLENDINGAR erum ein
hin fámennasta þeirra þjóða
heims er teljast sjálfum sér
ráðandi — tæpar 150 þúsund
sálir. I rauninni var það hin
skýrt afmarkaða lega lands
okkar á hnettinum sem gerði
okkur fært að lifa sérstæðu
menningarlífi í þúsund ár. Út-
særinn mikli með sínum óra-
fjarlægðum var okkar sjálf-
gerða vörn, því enda þótt ein-
angrunin væri okkur i einn
stað frumsök margháttaðrar
eftirlegu, bægði hún í annan
. stað frá okkur ýmsum þjóð-
ernislegum hættum sem ann-
ars hefðu getað dregið til úr-
‘ slita.
Nú er þessi sjá’.fgerða vörn
_að hverfa úr sögunni með
öllu. Tæknin er búin að sigra
víðáttur úthafanna: hin f jarra
eylenda er komin í þjóðbraut
þvera og hverfur þaðan eigi
1 aftur að öllu sjálfráðu. Þegar
þar við bætist áð á báðar
hendur voka lierská tröllveldi
yfjr þessum nýja áfangastað
á alfaraleið, reiðubúin til að
sölsa undir sig gæði lands
og sjávar með góðu eða illu,
þá má nærri geta hvort þess-
um 150 þúsund hræðum er
ekki ærinn vandi á höndum.
Það er þá líka svo að nú ligg-
ur beinlínis líf við að þær
átti sig á táknum tímanna og
neiti að feta lengur þá hættu-
•legu braut sem þær hafa þeg-
ar verið dregnar út á. Hvert
nýtt spor á þeirri leið færír
okkur skrefi nær sjálfsmorð-
inu — og það í öllum skiin-
ingi. Fari svo fram sem horfir
verður enginn íslendingur til
á ís’andi eftir fáeina ára.tugi.
Þar skrimta þá í hæsta lagi
•nokkrir afsiðaðir nýlenduþræl-
ar sem í engu eiga skylt við
þá nót-tlausu voraldar veröld
er skáldið sá í fegurstum
draiuni.
LÍF OG FRELSI þjcðar er
toundið þvi að landið sem hún
byggir sé heniji heilög hug-
sjón — andlegur dýrgripur
sem hún á ein og ma aldrei
farga. Ekkert annað en þetta
getur gert daglega önn henn-
ar að sjálfráðri menuingar-
sókn. Ekkert annað getur gætt
toana þeim siðferðisþrótti er
dugar henni að vopni þegar
fomar hlífar bresta fyrir nýj-
nm aðstæðum. Þetta á ekki
sízt við um aðra eins dverg-
þjóð og Islendinga sem þó —
þrátt fyrir smæðina — býr
yfir menningararfi á heims-
mælikvarða. Hún getur eng-
anveginn reist jafnréttiskröf-
ur sínar gagnvart öðrum þjóð-
um á fólksfjölda, auðmagni
né hervaldi, heldur eingöngu
á siðferðislegnm rétti síns
andlega framlags til heims-
menningarinnar.
Síðastliðin sex ár hafa ver-
ið mikill óheil’atími í sögu ís-
lendinga. Eftir' tveggja ára
einstakt blómaskeið var hið
unga lýðveldi svikið í tryggð-
um. Þá var horfið af braut
undangenginnar frelsisbar-
áttu sem háð hafði verið af
ættjarðarást og andlegum
höfðingsskap yfir á þá ömur-
legu slysaslóð að fela sig á
toönd því stórveldi er hafði
einmitt alveg sérstakiega á-
sælzt ísland sem eina bæki-
stöðina á herferð sinni lil
heimsvfÍJTáða. Hverjum alls-
gáðum manni hlýtur að vera
þsssi sex ára saga i fersku
minni: hvert réttindaafsalið á
fætur öðru, þar til búið var
að gera hirta nóttlausu vor-
aldar veröld að víghreiðri am-
erískra . auðjötna sem verzla
með lönd og þjóðir eins og
hverjar aðrar hernaðarnauð-
synjar.
Og þessari sögu mun halda
áfram nema nýr aðili komi til
og réttindum þess — með
fomrit og landhelgi á vörun-
um.
Mál er að linni
EN MÁL ER AÐ LINNI. Ef
þær 150 þúsund sálir sem
land þetta byggja vilja eiga
sér einhverja framtíðarvon
sem fullgildir aðilar að menn-
ingarbaráttu mannkynsins má
unar.
„ÖII þjóðin, livar í stétt eða flokki
einliuga um stofnun lýðveidisins".
málinu og landhelgismálinu.
Hinsvegar virðist svo undar-
lega við bregða sem mikill
hluti þjóðarinnar láti sér í
léttu rúmi liggja þó búið sé
. að opna land hennar til lang-
dválar erlendum drápsmönn-
um og allt efnahagslif henn-
ar hafi verið reyrt í viðjar
framandi valds með falsgjöf-
um og baktjaldamakki. Samt
mun það mála sannast áð
fornar gersemar andlegra
verðmæta stoði lítt þeim vesa-
lingum er láta hrifsa land sitt
kaupa af okkur ugga — jafn-
ve] þó þjóðfrelsið fylgi með.
Það hefur orðið hinu unga
lýðveldi þungur örlagavaldur
að tilkomu þess skyldi bera
upp_ á sama tíma og fjörbrot
borgarastéttarinnar um allan
heim. Fyrir bragðið lendir nú
allt í fálmi og mótsögnum,
upplausn og ofbeldishneigð,
sem vel: kann að verða þjóð-
menningu okkar að aldurtila.
Af einskærri hræöslu við ó-
hjákvæmilega þróun samfé-.
lagsháttánna hafa fulltrúar
sem menn stóðu, var
— að öðrum kosti værj þetta
nýja „langþol íslenzkrar lund-
ar“ óskiljanlegt. I stað þess
að standa einhuga á eigin
fótum, stoltir í smæð sinni,
sterkir í rétti lítilmagnans,
kúra nú Islendingar í skjóli
erlendra fallbyssukjafta, auð-
mjúkari og lítilsigldari en
nokkru sinni fyrr. Sligaðir af
reimleikum tilbú-
innar rússagrýlu
halda þeir áfram
að láta stela frá
\/ ti k rt o«. viöi
sér landi sínu
Þá fyrst höfum við aftur
öðlazt þann andlega myndug-
leik sem leiddi til sigurs í
frelsisbaráttu okkar — og
ævinlega verður hin einasta
vörn smáþjóða. Þá fyrst verða
kröfurnar um afhendingu
handrita og virðingu fyrir
landhelgi annað og meira en
einskonar kisuþvottur vondrar
samvizku. Ef „vinirnir" vilja
samt sem áður engum rökum
hlita, þá mæðumst, heldur
með ey okkar eina að vini en
gefa upp heilagan málstað
þess lífs er hér hefur þrauk-
að í þúsund ár.
— landsfólkið sjálft stingi við
fótum og segi í eitt skipti
fyrir öll: hingað og ekki
lengra.
\
ÖLL ÞJÓÐIN, hvar í stétt eða
flokki sem menn stóðu, var
einhuga um stofnun lýðveldis-
ins. Enn er samskonar ein-
ingu áð fagna bæði í handrita-
úr höndum sér og gera það
að morðingjabæli, enda mun
sambýli við vopnaða auö-
valdsþræla á skömmum tíma
gera siðaða ritmennt útlæga
af ey þessari. Hitt mætti og
Hggja í augum uppi að lítið
muni hald í rýmkaðri land-
helgi þegar þar er komið sögu
að enginn „vinurinn" vill
íslenzkrar borgarastéttar fórn-
að sjálfstæði lýðveldisins fyr-
ir ímyndaða vörn erlends
vopnavalds og eru nú sem
óðast að gera þjóðina að út-
lendingi í sínu eigin forn-
helga landi.
Og almenningur hefur látið
hræða sig til uppgjafar á
sjálfum lífsskilyrðum sínum
ekki dragast deginum lengur
að þær krefjist nýrrar stefnu
í ölíum sínum málum. Nú eru
síðustu forvöð að öll alþýða
manna rísi upp, hvar í stétt
eða flokki sem menn standa,
og krefji þá fulltrúa sína
reikningsskila sem gert hafa
síðustu sex árin að einum
hörmulegasta kafla íslands-
sögunnar. Öll hafa óhappa-
verkin verið unnin án samráðs
við almenning og siðan reynt
að fela eðli þeirra og tilgang
ýmist bak við blekkingar eða
algera þögn. Það er því sann-
arlega kominn tími til að
stöðva þetta þindarlausa und-
anhald.
I fyrsta lagi verður þjóðin
að heimta að íslendingar segi
sig úr öllu samnevti við At-
lantshafsbandalagið og fylgi-
stofnanir þess, jafnframt því
sem hinu erlenda herliði verði
vísað úr landi þegar í stað.
1 öðru lagi verður hún að
krefjast gerbreytingar á sviði
efnahagsmálanna innanlands í
svipaða stefnu og átti sér
stað á nýsköpunartímabilina
— án allrar erlendrar íhlut-
Gunnar Benediktsson ritl\öf-
undur hefur telilð að sér að -
skrifa í 1‘jóðviljann vikulega
yfirlitsgrein um efni útvarps-
ins. — Fyrsta greinin birtist í
dag — elnskonar. inngangsgrein
að þessum fasta þietti, en hann
mun eí'tirleiðis birtast hvern
þriðjudag.
Kcnungurinn er dáinn!' Lifi
konungurinn!
Stundum verða tveir stórat-
burðir samferða, þótt ekki verði
-rakið rökrænt samband þeirra
á milli. Um leið og Þjóðviljinn
stækkar upp í 12 síður, þá verða
fyrstu skipti í sæti útvarpsstjóra
við Útvarp Reykjavík.
Jónas Þorbergsson hefur skip-
að þetta sæti allt frá fyrstu dög-
um þessarar menningarstofnun-
ar til síðustu mánaðarmóta, um
meira en 20 ára skeið. Á herðum
hans hvíldu allir byrjunarerfið-
leikar svo margbrotins og um-
fangsmikils starfs. Hann hafði
mikla kosti til að bera til að
gegna þessu starfi, hann var
maður hugsjóna aldamótanna og
átti drauma um starf til auk-
innar menningar. Ég hef ástæðu
til að efa að starfslægni hans
hafi verið í fullkomnu samræmi
við vilja hans til góðra verka
og hátíðlegar stemningar hjart-
ans. Starf sitt auðnaðist honum
að rækja á þá lund, að yfirráða-
stétt íslands um miðja 20. öld,
þótti vel fara á því að kveðjr
hann með nokkurri háðung a?
starfi loknu. Hvernig er líkr
hægt að hugsa sér það að heil
stétt, sem sölsar í vasa sinn í
andstöðu við öll guðs og manna
lög, tugi og hundruð milljóna
áNega, geti fyrirgefið þvílíkan
aumingjaskap sem þann að vera
að gugta við með hangandi
hendi að næla sér í nokkrar
þúsundir samkvæmt lagalega
vafasömum, en í reynd hefð-
bundnum reglum og hætta svo
við allt saman í miðjum klíðum.
Þá tel ég vel til takast um starf
Útvarpsins í framtíðinni, ef
bornir og óbornir útvarpsstjór-
ar stunda starf sitt af þeirri al-
úð og hæfni sem Jónas Þor-
bergsson. En vel hefði ég getað
unnt honum þess, að hann hefði
ekki þurft að kveðja með því
að opinbera andlegakölkunjafn-
átakanlega og hann gerði með
yfirlýsingu sinni um, hve mik-
ils virði væri ákvæðið um hlut-
leysi útvarpsins og hve vel því
hefði verið fylgt um hans daga.
Eitt er að neyðast til að þola
ósóma, annað að gera sig blind-
an fyrir því, að hann eigi sér
stað.
Og svo er kominn nýrútvarps-
stjóri. Og svo sem byljótt var
um hinn fráfarandi, þá munu
nú margir vænta, að guðs friður
umlyki hinn komanda. Margt
hefur hann gott til brunns að
bera, og þó er, hann raunar
ekki margbrotinn maður. Á
vissan hátt er hann allra manna
íslenzkastur, og þó er liann
næsta snauður að flestu því,
sem íslenzkir andans menn hafa
talið sérkennilegast fyrir ísland
og það, sem íslenzkt er. Hann er
hreint ekkert sambland af frosti
og funa, fjöll á hann ekki, en
mikið af sléttum, engin hraun,
því að hann hefur aldrei gosið,
og lítt er hann sambærilegur við
djúp sjávarins. í sumra augum
gæti hann nálgast það að vera
fagur, en hann er svo fjarri því
að vera ógurlegur sem hugsast
getur. „ICvöldblíðan lognværa
kyssir hvern reit“.
Vilhjálmur Þ. Gíslason hefur
fengizt við margt starfa, og lítt
eða ekki hefur hann verið sak-
aður um vanrækslu þeirra. Enda
tel ég það sannast mála, að hann
hefur reynzt mjög óaðfinnan-
legur í störfum, og reyndar hef-
ur hann þá staðið sig bezt, þeg-
ar hann hefur ekkert gert. Til
hinztu stundar skal ég muna
Vilhjálmi Þ. Gíslasyni það,
hvernig hann stóð sig í Finna-
galdrinum. Og hetjudáð lians
var þá í því fólgin að gera ekki
" neitt. Og það var mikil dáð við
þær aðstæður, þegar samstarfs-
menn hans höguðu sér eins og
brjálaðir misindismenn, þá tal-
aði hann reyndar um sama sem
ekki neitt, en af fullu viti, um-
lukinn islenzku heiði. Þannig