Nýi tíminn - 05.03.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 5. marz 1953 — NÝI TÍMINN — (5
Reynt að fá Rosenberghjónin
til að ljúga sig sökum
Hermdarverkamenn fá
styrk frá Kóka kóla
V
ÞiS þurfiS ekki aS gera annaS en
}áfa, þá verSur lifi ykkar þyrmt
Bandarísk blöð skýra frá einstæöum tilraunum til að
nota lífsiöngun hjónanna Ethel og Julius Rosenberg til
að pína þau til að játa sakargiftunum, sem á þau eru
bornar.
'Hjónin hafa nú bráðum setið
tvö ár í klefum dauðadæmdra í
Sing Sing fangelsmu. Náðunar-
beiðnum þeirra hefur verið
hafnað, en nú er gefið æ ótví-
træðar í skyn að þau þurfi ekki
annað en játa ákærunni um
kjarnorkunjósBÍr, sem þau hafa
staðfastlega neitað, og þá muni
lífi þeirra verða þyrmt.
Bandarisk blöð segja, iað ekk-
ert nema játning og vitnisburð-
ur um „meðseka" geti orðið til
þess að Eisenhower forseti -taki
mýja náðunarbeiðni til yfirveg-
unar.
Beint símasambana til
dómsmálaráðuneytisins
Skýrt hefur verið frá því að
FBI, bandarúska leynilögreglam,
hafi látið tengj-a beint símasam-
band úr klefum þeirra hjóna í
dómsmálaráðuneytið, svo að þau
'hafi lalltaf tækifæri til .að „játa“.
Móðurástin misnotuð
FBI hefur einnig komið því í
kring iað móðir Ethel heimsótti
hana í fangelsið og lagði að
henni að bjarga lífi sínu með
því að játa sakargiftunum. —
Ethel kvaðst ekki myndi ljúga
á sjálfa sig sökum, það væri
Greenglass bróðir hennar sem
ætti að hafa kjark til að taka
afit'ur vitnisburðinn, sem varð til
þess að systir hans og mágur
voru dæmd til dauða. Sjálfur
slapp Greenglass með fangelsis-
dóm.
Gleraugu með tvöföldum
sipnglerium veifa hálf-
e 1
sgonma
Gleraugu með tvöföldum sjónglerjum hafa reynzi
koma aö haldi fólki, sem hefur svo daufa sjón að venju
ieg gleraugu gera því ekki gagn.
isa°
Vorsáning er nú' hafin í túrk-
tmenska sovétlýðveldinu. í lýð-
■veldinu er mikil eýðimörk, Kum
Dag eyðimörkin, en það er, einn
liður í hinni rnáklu áætlun um
endursköpun náttúrunnar að
breyta þessari eyðimörk í skóg-
lendi. Fyrir tveim árum var
liafizt handa um að sá itrjáfræj-
lum í sandinn, sem oft plli miklu
tjóni þegar vindur bar hann
með sér yfir frjósöm héruð.
.Sáningin fer fram frá flugvélum.
Bandaríski sjónfræðingurinn
Wiliiam Feinbloom við Colum-
biaháskóla, sem smíðaði þessa
nÝju gleraugnagerð, segir þa'ð
reynzlu sína að urn helmingur
af fóiki, sem er svo sjóndapurt
áð fara hefur orðið með það
sem væri það blint, geti lesið
og unnið me# þessi ■ nýju gler-
augu.
Sjónglerin í venjulegum gler
augum eru stækkunargler, í
lögun eins og sneið af kúlu.
Hversu mikið sem þau kunna
a® stækka megna þau ekki að
varpa greinilegri mynd á net-
himnuna. í fiestu hálfblindu
fólki er það nethimnan, sem
Landsdrottnar og alþýða
.berjast út af jar«
Viðsjár í Mið-Ameríkuríkinu Guatemala
er róítæk stjórn íramkvæmir steínu sína
í síðustu viku hófst skipting stórjarðeigna 1 Mið-Ame-
ríkuríkinu Guatemala ’milli leiguliða og landbúnaðar-
verkamanna aö undangengnum hörðum deilum og
blóðsúthellingum.
Um aldaraðir hafa lands-
•drottnar af ættum spanskra inn
flytjenda þrælkað mikinn meixú-
íhluta landsbúa, sem er af indí-
ánaættxun. Einræðisstjórn hefur
verið í Guatemala lengst af þá
rúmu öld, sem lioin er síðan
'landið fékk sjálfstæði,- Síðasta
einræðisherranum, Jorge Ubico,
var steypt af stóli á stríðsárun-
um. Síðan hafa róttækir undir
forystu forsetaas Arevalo og
.Albenz Gusman setið að völd-
uni í Guatemala.
2% eiga 7C%,'
Eitt af kosningaloforðum
vinsti’iflokkasamsteypunnar, er
studdi Gusman til framboðs, var
skipting óræktaðs lands í eigu
landsdrottna milli landbúnaðar-
verkamanna, sem fram á þenn-
an dag hafa í raun og veru
verið þrælar á góssum stóreigna
manna. Opinberar skýrslur sýna
að tveir af hundraði landsbúa
teljast eiga sjötíu af hundraði
af ræktanlegu landi.
Blóðugir árekstrar.
Lögin um jai’ðaskipti kveða
svo á að jarðnæðislausir land-
búnaðarverkamenn geti gert til-
kall til óræktaðs lands eða lands
sem leiguliðar rækta á jörðum
sem eru yfir 85 hektarar ef
minna en tveir þriðju landsins
eru í rækt, eða 255 hektarar ef
meira er í rækt en tveir þriðju.
Landsdrottnunum er greitt fyr-
ir upptækt land í í’íkisskulda-
bréfum.
Enda þótt allstórar jarðir
sóu þannig látnar óskertar og
því stærri því betur sem þær
eru setnar, vilja landsdrottnarn-
ir ekki sætta sig við jarðaskipt-
inguna. Þeir hafa safnað um
sig vopnuðum flokkum og senda
þá til vígaferla gegn landbúa-
aðarverkamönnum, sem eru að
helga sér land. Hafa þegar
nokkrir menn vei’ið drepnir þótt
jarðaskiptingin sé aðeins rétt
að byrja.
er skemmd. Á henni getxxr ekk
komið fram greinileg mync
nema lxún komi frá sjónglexi
sem er fæi’t um að aðgreinr
af mikilli nákvæmni einstöl
atriði myndarinnar.
Þennan vanda hefur Fein-
bloom leyzt me'ð því að beitr
sömu aðferð og notuð er í
smásjánni. Hann bjó til tvö-
falt sjóngler, tvö sjóngler í
plastumgerð og lokað, loft-
fyllt rúm á milli þeirra.
Boginn á sjónglerjunum er flat-
ari við jaðrana en í venjuleg-
um gleraugum, í stað þess að
vera hluti af kúlu haf þau flbyg-
bogalögun. Glerin hafa óendan-
lega sjónvídd, augáð sjálft sér
um aðiögunina þegar horft er
á það sem er lengra í burtu
en nokkui’n spöl. Sérstök gler-
augu með stuttri sjónvídd eru
notuð við lestur.
Gleraugu Feinbloom hafa
þegar fengið nokkurra ára
reynslu. Fyrir fimm árum fékk
tólf ára stúlka ein þeirra. Hún
var fædd með skemmda net-
himnu, gat ekki gengið í slcóla
og var látin læra blindralétur.
Eftir að hún fékk gleraugu frá
-Feinbloom þaut lxún í gegnum
barnaskólann, tók hátt gagn-
fræðapróf, er nú að læra blaða-
mennsku og vinnur fyrir sór
með íhlaupavinnu við blað.
st
ívj rr.;i
Blað franska kommúnista-
flokksins x París, L’Humanité,
skj'u’ði frá þvi nýl., að Maurice
Thoiæz, formaður flokksins, sem
dvalizt hefur að undanförnu í
Sovétríkjunum sér til heilsubót-
ar mundi ekki snúa aftur heim
fyrst um sinn, enda þótt hann
væri nú við igóða heilsu. Ástæð-
an er sú, að óttast er að franska
stjórnin muni láta handtaka
hann þegar og hann kæmi til
landsins og ákæra fyrir landráð,
eins og svo marga aðra af for-
vígismönnum flokksins og verka-
lýðshi'eyfingarinnar, og hætt við,
að hann mundi ekki þola lang-
varandi fangelsisvist.
Kóka kóla félagið hefur hingað til verið frægast fyrir það,
hversu hatramlega það auglýsir hina heilsuspillandi fram-
leiðslu sína en nú virðist það einnig ætla að fara að láta til sín
taka á stjórnmálasviðinu og eru starfsaðferðirnar þar eins og
vænta mátti.
Þýzka fréttastofan ADN skýrir frá því, að við rannsókn á
starfssemi glæpafélagsskaparins Bund Deutscher Jugend í Vest-
ur-Þýzkalandi hafi komið í ljós' að umboðsfólag Kóka kóla þar
hafi styrkt BDJ með sjö milljóna marka fjárframlagi.
Markmið BDJ var að undirbúa borgarastyrjöld í Þýzkalandi
og hlutu meðlimir samtakanna þjálfun á skóla bandarísku leyni-
þjcmustunnar. Zinn, for-sætisráðherra sósíaldemókrata í fylkiau
Hessen, ljóstraði upp um félagsskapinn eftir að fundizt höfðu
í skrifstofu hans listar með nöfnum stjórnmálamanna, sem á-
kveðið hafði verið að myrða vegna andstöðu .þeirra gegn her-
væðingu Vestur-Þýzkalands.
Þannig leit Hiroshima út eftir kjai’norkuárásina í ágúst 1945.
Hlroshima imdlrhýr
skaðabótamál á USÆ
Stjórnendur japönsku borgarinnar Hiroshima athuga
nú möguleika á að höfða skaðabótamál gegn Bandaríkja-
stjórn vegna kjamorkuárásarinnar á borgina haustið
1945.
Hiroshima var fyrsta borgin í
heiminum, sem varð fyrir kjarn-
orkuárás. Þar og í Nagasaki,
annarri japanskri borg, biðu yf-
ir 200.000 manns bana fyrir
líveim, bandarískum kjarnorku-
sprengjum.
Brot á alþjóðalögum
Bandaríkjastjórn kvað árás-
irnar hafa verið gerðar og líf-
um þessara. óbreyttu boi’.gara
fórnað til að spara líf banda-
rískra hermann.a, sem ella hefðu
orðið að gera innrás í Japan.
Hinsvegar hefur verið skýrt frá
því í endurminningum hátt-
settra Bandaríkjamanna, að vit-
að hafi verið að Japan var í
þan.n veginn að gefiast 'upp en
kjarnorkusprengjunum hafi ver-
ið beitt til þess að reyna að
skjóta sové'tstjóminni skelk í
bringu svo að hún yrði auð-
sveip Bandaríkjunum!
Hvort heldur sem væri 'halda
Japanir því fram að árásirnar
hafi verið brot, á alþjóðalögum
sem banna ógnarárásir 'á ó-
breytta borgara. Lögfræðingar
borgarstjórnar Hiroshima rann-
saka nú hvernig bezt sé að taka
málið upp. Lögfræðingar borgar-
stjómarinnar I Nagasaki, sem
varð fyrir kjarnorkuái’ás þrem
dögixm seinna en Hiroshima,
hafa boðið þeim aðstoð sína.
verk á íliig-
véliosi
Danska herstjórnin tilkynnti í
fyrrad. að skemmdarverk hefðu
verið framin á fjómm þrýsti-
loftsflugvélum á Karapflug-
velli, höfuðbækistoð danska flug
hersins. Lögreglan lét svo um
mæit, að ekki væri um annað
að ræðia en skemmdarverka-
mennina væxi að finna í hópi
þeirra hermanna sem gæta
áttu flugvélanna. í desember
s. 1. voru framin skemmdar-
verk á þremur þrýstiloftsflug-
vélum á sama flugvelli, en söku
dólgarnir fundust ekki.