Nýi tíminn - 05.03.1953, Blaðsíða 12
LESIÐ
jírein Skúla Guðjónssonar
„Eí' fðlkið þorfir“ á 7. síðu
NÝ! TÍMIN
Fimmtudagur 5. marz 1953 — 13. árgangur — 8. tölublað
Á 9. síðu er því Jýst, hvernig
stjórnarflokkarnir nota áburð-
arverksmiðjuna til skefjaiauss
f járdrátar.
Uppreisnarástand í Iran
Mannf'iöldi á gótum Teheran hyllir
keisarann - Mossadegh flýr hibýli sin
Hsita má að uppreisnarástand hafi ríkt í Teheran, BJóðugur bardagi
höfuðborg Irans. Mannfjöldi fór um göturnar og komið
hafði til blóðugra árekstra viö herlið.
Þegar sii fregn barst út s.l.
máundag að keisari Irans
hefði ákveðdð að leggja af stað
til útlanda í gærkvöld og dvelja
erlendis um óákveðinn tíma
tók fólk að streyma til keis-
arahallarinnar. Var . hrópáð:
„Við viljum lekki að keis-
arinn fari“.
Aðför að Mossadegh
Þegar gengið hafðd á hróp-
um þessum lengi dags ávarp-
aði keisarinn fólkið úr höliinni.
Kvaðst hann hafa ákve'ðið að
láta að óskum þess og hætta
við heilsubótar- og pílagríms-
för úr landi fyrst um sinn.
Við þessi málalok lagði margt
manna leið sína til bústaðar
Mossadegh forsætisráðherra, er
talið var a'ð reynt hefði að
knýja keisarann til að fara
úr landi. Jeppa var ekið á
vörðinn við forsætisráðhérra-
bústaðinn en hann var stöðvað-
ur og meiddust þrír menn. —
Mossadegh og utanríkisráð-
herra hans, Fatemi, höfðu flúið
úr húsinu þegar mannsöfnuður-
Herlið fjölmennt fór í vél-
byssuvögnum um götur Te-
heran og þegar kvöldaði ukust
árekstrar milli þess og borgar-
manna. Skutu hermennimir af
byssum sínum og beittu byssu-
stingjum. Einn maður að
minnsta kosti féll og margir
sær’ðust. Velt var brunabílum,
sem nota átti til að dreifa hóp-
um manna.
Fremstir í flokki keisara-
sinna en óvina Mossadegh fóru
'áhangendur trúarleiðtogans Ka-
shani.
Evrópuherinn: Hver hönd-
in upp á méfi annarri
Frakkar ófttasð að Þjóðverjar og Banda-
ríkjamenn steypi Evrópu út í stríð,
segir brezkt íhaldsblaó
Eining sú um stofnun Vestur-Evrópuhers, sem látið
var í veðri vaka að náðst hefði á ráherrafundinum í Róm
í síðustu viku, er þegar farin veg allrar veraldar.
Fundinn í Róm sátu utan-
ríkisráðherrar þeirra landa,
sem stendur til að gerist að-
ilar að Vestur-Evrópuhermum.
Var tilkynnt eftir fundinn að
unnið yrði að því að fá samn-
inginn um herstofnunina full-
giltan eins og hann er en á-
kvörðu/n um viðauka, sem
Ný bók um HaEldór Kiljan
komin út í Svíþjéð
Nýlega er komin út í Svíþjóð bók um Halldór Kiljan Laxnes
eftir Peter Hallberg dósent.
Múhameð Mossadegh
inn birtist og leituðu hælis i
næsta húsi, sem er í eigu
bandarísks fyrirtækis.
Tal Eisenhowers um fund
með Stalín út í loftið!
Dulles vill gera sem minnst úr bolla-
leggingum yíirboðara síns
Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, reyndi nýl. að
gera sem minnst úr þeirri yfirlýsingu Eisenhowers að
hann væri reiðubúinn til fundar vð Stalin ef vissum
skilyrðum væri fullnægt.
A fundi með blaðamönnum í
fyrradag svaraði Eisenhower
játandi spurningu um það,
hvort hann væri tilleiðanlegur
að hitta Stalín til að rey.na að
binda endi á kalda stríðið.
Mitt á milli Wasliington
og Moskva
Eisenhower sagði að slíkur
fundur yrði að vera „í sam-
ræmi við þær ihugmyndir, sem
bandarískia þjóðín gerir sér um
virðingu forsetaembættisins".
Heppilegur fundarstaður myndi
vera borg sem næst miðja vegu
milli Moskva og Washington. Það
yrði >að vera tryggt fyrirfram
að árangur yrði af slíkum
fundi.
Dulles kom fyrir utanríkis-
málanefnd fulltrúadeildar Banda-
ríkjaþings í ,gær og v-ar meðal
■annars spurður um það, hvaða
Jíkur hann teldi til að orðið
gæti af fundi eins og þeim, sem
Eisenhower ræddi um. Hann
kvað tal um slikan fund vera
út í loftið. Engar ákvarðanir
hefðu verið teknar.
Almenningur vill
stórveldafund
Blöð í Vestur-Evrópu gerðu
sér í gær tíðrætt um orð Eisen-
howers. Brezku blöðin eru ugg-
andi um að efnt verði til fundar
hinna tveggja stóru í stað hinna
þriggja stóru, Churchill yrði
sleppt. News Chronicle minnir á
að skoðanakönnunarstofnun
Gallups í Bretlandi hafi nýlega
komizt að þeirri niðurstöðu að
þrír af hverjum fjórum Bretum
myndu fagna fundi forystu-
manna stórveldanna.
Skilyrðin óaðgengileg
Ekki hefur verið minnzt a
svör Eisenhowers í blöðum og
útvarpi í Austur-Evrópu.
í Frakklandi segir borgara-
blaðið Ce Matin de Pays tfð ekki
Framhald á 11. siðu.
Bók Hallbergs kemur út í
bókaflokknum „Studentfören-
ingen Verdandis Smáskrifter'
og er 527. ritið í þeim flokki.
Bókin er 88 síður og efninu er
þannig skipt niður í kafla: Inn-
gangur; Náms- og ferðaár. Vef-
arinn mikli frá Kasmír; Ny
viðhorf. Ferð til Bandaríkj
anna. Róttækar þjóðfélagsskoð-
anir; Salka Valka; Sjálfstætt
fólk; Saga Ólafs Kárasonar; Is-
landsklukkan; Atómstöðin;
Lokaorð. Síðan er skrá yfir rit
Kiljans og þýðingar þeirra á
sænska tungu. I niðurlagsorð-
um skýrir Hallberg frá því að
áður en hann samdi bókina hafi
hann haft aðstöðu til að kynna
sér bréf Kiljans til Jóns Helga-
sonar prófessors og afrit af
bréfum og úrdrætti úr dag-
bókum sem Stefán Einarsson
prófessor hefur í fórum sínum.
„Studentföreningen Verdand-
is Smáskrifter“ er kunnasti
bókaflokkur sem gefinn er út
til alþýðumenntunar í Svíþjóð.
I»ríliyriit
íhúðarhús
Tveir sænskir arkitektar hafa
gert uppdrátt að húsi, sem er
nokkuð frábrugðið öðrum hús-
um, það hefur a'ðeins þrjú
horn.
Húsið er átta hæða íbúðar-
hús, sem reist verður í Korte-
dala við Gautaborg. Þetta hús
er sagt hafa ýmsa kosti fram
yfir venjulega gerð sambýlis-
húsa.
ViSskipiasaniBÍngor við Pólland
Hinn 23. febrúar s.l. var undirritaöur í Varsjá við-
skiptasamkomulag milli íslands og Póllands fyrir árið
1953.
Viðskiptasamkomulagið heim-
ilar söiu tii Póllands á allt að
1500 smál. af saltsíld, 2360
smál. af freðsíkl, 2000 smál.
af fiskimjöli og 120 smál. af
gærum.
Á móti er gert ráð fyrir
kaupum frá Póllandi á kolum,
gúmmífatnaði og fleiri vörum.
Af íslands hálfu önnuðust
samningana þeir Pétur Thor-
steinsson, deildarstjóri í utan-
ríkisráðuneytinu, dr. Oddur
Guðjónsson, varaform. fjár-
hagsráðs, og Jón L. Þórðar
son, form. Síldarútvegsnefndar.
timbri, glervöru, vefnaðarvöru, (Frá utanríkisráðuneytinu).
Frakklandsstjórn vill gera við
samninginn, frestað.
Bidauit og Adenauer ósammála.
I gær sagði Bidault, utan-
ríkisráðherra Frakklands, við
blaðamenn, að franska þingið
Adenauer Bidault
myndi ek-ki fást til að stað-
festa Evrópuherssamn. nema
gerðar væru á honum breyting-
ar og víst væri að viðaukar
Frakka yrðu teknar til greina.
Þegar Adenauer, forsætis- og
utanríkisráðherra Vestur-Þýzka
lands, kom heim til Bonn í gær
frá Róm, voru honum hermd
orð Bidault. Hann kvaðst ekki
trúa því, að Frakkinn hefði
látið sér slíkt um munn fara
en hvað sem því liði kæmi ekki
til mála að gera breytingar á
samningnum.
Brezku stjórnmálavikuritun-
um verður í gær tíðrætt um
framtíðarhorfur Vestur-Evrópu
hersins. Óháða borgarablaðið
Economist segir að ekki sé sjá-
anlegt hvernig Bidault ætli að
fá hersamninginn fullgiltan á
franska þinginu, andstaða gegn
honum magnist stöðugt.
íhaldsblaðið Time and Tide
telur að Frakkar séu komnir á
þá skoðun að landvinningakröf-
ur Þjóðverja í austurveg og
bardagafýsi iBandaríkjamanna
kunni að ýta hvort undir ann-
að svo að látið verði til skarar
skríða gegn Austurveldunum
þegar Vestur-Þýzkaland hafi
verið hervætt og fái Frakkar
þar engu um að ráða.
Ný fyrirskipun rikisstjórnarinnar:
innka m
Hœffa skal með öllu frysfingu fyrir Bandaríkiamarkoð
Hraðírvstihúsaeigendur hafa nú fengið fyrirmæli
um að minnka freðfiskframleiðsluna á þorski um
þriðjung frá því sem hann var í fyrra.
Jafnframt hafa þeir fengið fyrirmæli um að frysta
engan þorsk fyrir Bandaríkjamarkað, en þar munu
nú liggja 6-7000 tonn af óseldum freðfiski, eða jafn-
mikið magn og selzt hefur þar á ári.
Fyrirskipun þessari fylgir súl skuli þeir sem frysta meira en
hótun að verði henni ekki hlýttj tvo þriðju af því magni sem þeir
frystu í fyrra verða látnir sitja
á liakanum með það sem fram-
yfir er, [>ótt unnt reynist að
selja það.
Þessi síðasta fyrirskipun er
enn eitt dæmið um algert dug-
leysi rikisstjórnarinnar í afurða-
sölumálunum og flestu öðru en
því að taka móti mútum og
betlifé og hlýðnast bandarískum
fyrirskipunum.
tíma og Norðmenn hafa
metútflutning á freðfiski,
en aðalvandamál þeirra
s.l. ár var að fá nægan
fisk til að frysta.
Hér er fyrirskipunin um að
minnka freðfiskframleiðsluna.
rökstudd með því að freðfiskur
Þetta gerist á samaSé óseijanieg vara!