Nýi tíminn - 21.05.1953, Side 6
€) — NÝI TÍMINN■-=- Fimmtudagur 21. maí 1953
NÝi TfMINN
Otgefandl. Samelnlnifarflolikur alþýðu — Sósíallstiaflokkurlnn.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ásmundur Sigurðsson
A.skriftargjald er 25 krónor á ári.
Oreinar I blaðið sendist til ritstjórans. Adr.: AlgreiOsla
Nyja tímans, Skóiavörðustig 19, Reykjavík
Afgreiðala og auglýsingaiskrifstofa Skólav.st. 19. Sími 7600,
t'rentsmlSja ÞjóCvlijans h.f.
Eigendðskipti á hækju
Árið 1949 skrifaöi Hannibal Valdimarsson greinaflokk í
blaðiö Þjóðvörn og lýsti þar Alþýðuflokknum sem hug-
sjónlausu værukæru hækjuliði. Rakti hann hvernig flokk-
urinn gengi til skiptis á mála hjá andstæðingum sínum
gegn staðgreiðslu en hefði algerlega misst sjónar á forn-
iim hugsjónum sínum og stefnumiðum.
Nýjustu dæmin um þessa sönnu lýsingu blasa nú við.
Undanfarið hafa staðið yfir samningar milli ráðamanna
Framsóknarflokksins og Alþýöuflokksins um samvinnu í
kosningunum í sumar. Frá Alþýðuflokksins hálfu er það
helzta keppikeflið að fá afhent atkvæði Framsóknar-
flokksins á ísafirði, þar sem frambjóðandi Alþýðuflokks-
ins er í mikilli hættu, en í staðinn eiga svo AlþýÖuflokks-
menn að afhenda atkvæði sín í ýmsum þeim kjördæmum
þar sem Framsóknarmenn eru tæpastir.
Öli eru þessi viðskipti i nánasta samræmi við lýsingu
Hanníbals Valdimarssonar 1949. Undanfarin ár hefur
Framsóknarflokkurinn veitt forustu einhverri verstu og
óvinsælustu ríkisstjórn seim þjakað hefur þjóðina. Rík-
isstjórn þessi hefur sérstaklega gert sig bera að fjandskap
við alþýðu bæjanna, og einmitt x-áðherrar Framsóknar-
flokksins hafa lagt mikla áherzlu á það stefnumið.
Mættu öllum vera í fersku minni skrif Tímans í desem-
berverkföllunum miklu þegar segja má að blaðiö froöu-
felldi daglega af heift og hatri.
Það mun vera í þakklætisskyni fyrir þessi verk og þessa
afstöðu sem Alþýðuflokkurinn ætlar að fyrirskipa kjós-
endum sínum í ýmsum kjördæmum aö kjósa forustuflokk
ríkisstj órnarinnar. Og ekki er að efa aö það er þaulhugs-
að mat á hinni „ábyrgu stjórnarandstöðu‘‘ sem veldur
því að Framsóknarmönnum á ísafirði er skipað að reyna
að koma formanni hennar á þing.
Tíminn fer í fyrrad. ekkert dult með skilning sinn á
þessum viðskiptum. Hann segir orðrétt í ritstjórnargTein
í fyrrad.: „Forkólfar Sjálfstæðisflokksins em að verða að
athiægi um land allt vegna þess hve illa þeim tekst að
leyna óttanum við það að einhver samdráttur kunni að
eiga sér stað milli Framsóknavflokksins og Alþýðuflokks-
ins. Hver stórfyrirsögnin hefur rekið aðra í Morgunblað-
inu um þennan óttalega orðróm og bera þær ótvírætt
með sér, að höfundax; þeirra em hinir óttaslegnustu. ...
Forkólfar Sjálfstæðisflokksins eru hi-æddbr um að þeir
séu búnir að missa hækjuna. Hér skal ekki um það dæmt
hve í-éttmætur sá ótti er. En hami er hins vegar ótviræð
sönnun um það, hve mikilsvert það hefur verið forkólfum
Sjálfstæðisflokksins að géta stuðzt við hækjulið Alþýðu-
flokksins. I»ess vegna geta þeir ekki leynt óttanum við
það að þcssi hækja kuniíi að vera töpuð“.
Samkvæmt lýsingum Tímans hafa þannig oröið eig-
endaskipti áhækju. íhaldsforspi'akkamir hafa misst hana
í bili, en Framsóknai'forkólfarnir hi'eppt hana gegn stað-
greiöslu — bæði í atkvæðum á ísafirði og stórlánum frá
Sambandi íslenzkra samvinnufélaga og Olíufélaginu h.f.
Eftir er að sjá hversu margir þeir óbreyttu flokksmenn
,era sem vilja láta brodda sína nota sig þannig sem
hækju sem föl er hæstbjóðanda á hverjum tíma. Þau
viðskipti hafa hefnt sín í hverjum kosningnm undanfar-
•ið, og eins mun verða nú.
Churchill gengur í berhögg
við stefnu USA í cslþ|óðgmálum
Markar brezka sfefnu i ýmsum höfucS-
atriSum andstœSa stefnu Eisenhowers
17'ramsög'uræða sir Winstons
Church'ills í umræðunum
um utanríkismál í brezka þing-
inu á þriðjudaginn er tvímæla-
laust merkasta yfirlýsing, sem
nokkur stjórnmálamaður í Vest-
ur-Evrópu hefur flut.t á síðari
árum. í fyrsta skipti síðan
Sír Winston Churchill
heimsstyrjöldinni síðari lanxk
hefur sá forystumaður Vestur-
veldanna, sem næstur gengur
Bandaríkjaforseta að valdi og
áhrifum, markað stefnu í al-
þjóðamálum sem ekki er að-
eins í verulegum atriðum óháð
stefnu Bandaríkjamanna, 'held-
ur gengur að ýmsu leyti í ber-
■högg við yfirlýstan viija. Banda-
ríkjastjórnar. Sá orðrómur hef-
ur reynzt réttur að Churehill,
öldungurinn á áttugasta aid.urs-
ári, sé staðráðinn í því að
Ijúka hálfrar aldar stjórnmála-
ferli með tilraun til að gera
Bretiand og Þar með alla Vest-
ur-Evrópu óháðari drottinvaMi
Bandaríkjánna en verið hefur
um nokkurra ára skeið.
Sé ræða Churchills iborin sam-
an við stefnuyfirlýsingu þá
um utanríkismál, sem Eisen-
íhower Bandaríkjaforseti flutti
í fyrra mánuði, sést strax
hversu forystumenn hinna eng-
ilsaxnesku ríkja greinir á um
grundvalílaratriði. 'Eisenhower
setti sovétstjórninni kosti,
kvaðst ekki myndi taka trúan-
legan samkomulagsviija Wnnar
nema hún gerði ýmsar ráðstaf-
anir, sem vitanlegt er að ráða-
menn Sovétrikjanna munu
aldrei Ijá máls á vegna iþess að
ekkí er á þeirra valdi gð gera
þær eða þær myndu Þýða al-
gera uppgjöf fyrir Bandaríkj-
unum. Churehill hafnaði þessari
aðferð berum -orðum, hann
kvaðst vilja að sem fyrst yrði
af ‘leynilegum fundi fo.rystu-
manna fárra stórvelda Þar sem
engin skilyrði væru sett fyrir-
fram. Eisenhower saigði ekkert
þýða að efna til stórveldaráð-
stefnu nema fyrirfram væri
tr.vggt að þar yrði samið um
öll meiriháttar deilumál. Ohurc-
hill kvað slíka ráðstefnu myndi
verða hina þörfustu þótt eng-
inn beinn árangur yrði, það
værj í sjálfu sér mikill árang-
ur ef forystumenn stórveManna
gætu skipzt á skoðunum i ein-
nimi. Forsætisráðherra Bret-
iands hafnaði því sjónaivniði
Bandaríkjaforseta að krefjast
allsherjar uppgjörs á heims-
mælikvarða, lausn einstakra
deilumála ber að hans dómi að
taka fegins hendi.
Churchill gekk í berhögg við
þá stefnu Eisenhowers og
Dulles utanríkisráðherra hans
að vinna að „frelsun“ þjóða
Austur-Evrópu og innlima þær
í iþá „sameinuðu Evrópu“ sem
bandarískum ráðamönnum verð-
ur svo tíðrætt um. Þvert á móti
kvað hann Sovétríkin eiga rétt
á því að stjórnir landanna við
vesturlandamæri þein'a ’ séu
þeim vinveittar. Þetta er stórt
stökk fyrir einn aðal skipu-
legigjanda „sóttvarnargarðsins"
gegn Sovétríkjunum eftir heims
styrjöldina fyrri. Einnig í mál-
um Kóreu hafnaði Churchill
afstöðu Eiscnhowers, sem sagði
í ræðu sinni um daginn að
vopnahlé í Kóreu væri einskis
virði nema tryggt værj að land-
ið yrði sameinað (og þá auð-
vitað undir stjórn Syngman
Erl end
tíðindi
Rhee) og að sovétstjórnin yrði
að stöðva sjálfstæðisbaráttu
íbúa Indó Kína gegn Frökkum.
í þingræðu sinni sagði sir Win-
ston að fásinna væri að búast
við skjótri sameiningu Kóreu,
vopnahlé eitt út af fyrir sig
væri mikill ávinningur. Og
hana bað mena að gera sér
ekki 'þá grillu að sovétstjórnin
ráði yfir sjálfstæðishreyfing-
unni í Indó-Kína.
Afstaða sú, sem kom fram í
ræðu Churohills er þeim
mun athyglisverðari vegna þess
að alkunna er að enginn torezk-
ur stjómmálamaður hefur látið
sér annara um að treysta sam-
starf Bretlands og Bandaríkj-
anna. Móðir hans var banda-
rísk og al'la ævi hefur hann lit-
ið á sig sem lifandi tengilið
milli engilsaxnesku r.íkjanna
toeggja megin Atlanzhafs. Þegar
slíkur maður gengur í berhögg
við yfirlýsta stefnu fornvinar
síns á forsetastóli Bandaríkj-
anna sýnir Það nð ískaldur
veruleikinn er aó 'na augu
hinna ólíklegustu Bi,..a fyi-ir
því hvað þeirr,a bíður ef haldið
er uppteknum hætti að lúta
forystu Bandaríkjastjórnar í
einu og öUu. Attlee fyrrverandi
forsætisráðherra dró fram í
sömu 'Umræðum og Churohitl
liafði framsöigu að ýmsar þeirra
staðreynda, sem l'iggja að baki
breyttri afstöðu Breta. Hann
benti á að í stað þess að lækka
tollmúra sína til að gera Bret-
um fært að selja þeim vörur
sínar hefðu Bandaríkjamenn
aldrei verið tregari til þess en
nú að gera Bretum fært að
keppa við bandaríska fram-
leiðsliu. Ekki væri nóg með það,
bandarískir aðilar reyndu af
fremsta megni að eyðileggjæ
viðsikipti Breta við Kína og'
önnur sósialistísk lönd. Bretar
verða að flytja út eða verða.
hunigurmorða og þegar komið er-
fram við þá eins og Attlee lýstii.
hlýtur sérhver brezk ríkisstjórn:
að stinga við fótum eða iglata.
öllu trausti þjóðarinnar ella.
Gömlum heimsveldissinna einst
og Ohurchill svíður það líka.
sárt þegar ihinir bandarísku.
vinir og bandamenn gera sigr
Hklega til að ráða, heimsveld-
ið 'undan Bretum. Einmitt sama:
dáginn og forsætisráðheiTann
tók til máls á þingi kom Dull-
es utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna til Kairó og hældi á hvert
reipi Naguib forsætisráðherra
Egypta, sem var nýbúinn að
hóta því að hrekja Breta úr
herstöðvum þeirra við Súes-
skurð með vopnavaldi ef þeir
færu ekki með góðu. Dulles hef-
ur fengið kaldar kveðjur £
brezkum blöðum fyrir að reka.
hnífinn í bakið á Breitium í Kai-
ró. Áhrifamestu flokksbræður
Eisenhowers á Bandaríkjaþingi
hafa goldið líku líkt með því.
að telia utanríkismálaræðu:
Churchills ómerk ómagaorð og
steinshljóðið í Hvíta húsinu um
ræðu brezka íorsætisráðherr-
ans talar sínu skýra rnáii.
Síðan alþýðustjórnin kom til
valda i Kína hefur stjómir
Bretlands og Bandaríkjanna
greint á um afstöðuna til mála
Dwlglit Elsenhower
Austur-Asíu. Stefna Bandaríkja-
stjórnar er að styðia Sjang
Kaisék til gagnbyltingarsfríðs
gegn meginlandinu en Bretar
vilja viðurkenna orðinn hlut og
fá alþýðustjórninni sæti Kína
hjá SÞ. Afstaða þeirra er siú,
eins og Attlee sagði í utanríkis-
málaumræðunum, að fási-nna
sé að loka augunum fyrir. þeirri
staðreynd að Kína er orðið eitt
helzta stórveldi jarðar. Eftir
ræðu Churdhi'lls er það ljóst að
ágreiningur engilsaxnesku ríkj-
anna n«r einnig til Evrópu. Að
vísu hét Churchill stuðningi
Breta við fyrirætlanirnar um
'hervæðinigu Vestur-Þýzkalands
en sú yfirlýsing er orðin tóm.
Það sem meira máli skiptir. er
að hann, hvatti til stórvelda-
ráðstefnu þegar í stað þar sem
framtíð Þýzkalands vrði eift
samningsatriðið en það £i' ó-
hjákvæmilegt að fyrirætlanirn-
. Framhald á 11. síðu.