Nýi tíminn


Nýi tíminn - 10.06.1954, Qupperneq 8

Nýi tíminn - 10.06.1954, Qupperneq 8
-S) — NÝI TlMINN — Fimmtudagur 10. júní 1954 !§r Vaglaskégar - Barrvlíir i Undanfarið liefur Nýi ííminn birt stuttar viðrœður \ið skóg* s rverði landsins austan frá Múlasýslu vestur og norður í Skaga- íjórð. I dag ræðum við um elzta skógræktafélag landsins svo og við vörð Vagiaskógar og þann sem er að rækta barrskóg í Asbyrgi. Frá vinstri: Ermosjín sendiherra, Ásgeir Ásgeirsson for- seti og Kristinn Guðmundsson utanríkisráðherra. Ermðsjin, uýr sendihenra Sovétríkj- anna, er nýkominn hingað til lands skóglendi og Lands- og í>órð- arstaðaskógur er um 600 ha. Þá eru Mela- og Skuggabjarga- slcógar í Dalsmynni, ennfremur Sigríðárstaðaskógur í Ljósa- vatnsskarði, skóglendi á Sand- haugum í Bárðardal og Fosssels skógur. Allir þessir skógar ttlheyra skógræktinni. Það er plantað í þá á hverju ári, en rnest þó í Vaglaskóg. — Eruð þið ekki að rækta Þórðarstaðaskóg? — Við erum að leggja veg austan árinnar í Þórðarstaða- skóg, það er mikið verk. Veg- urinn er skilyrði þess að hægt sé að grisja og skipuleggja . skóginn. 20 þús. kr. — Þú talaðir um grisjun, hafið þið nokkur not af henni? — Skógarhögg er mest i Vaglaskógi. Þar hefur mest verið höggvið á einu ári 72 tonn af viði. Hann hefur farið til smíða og eldiviðar. Enn- fremur fengust á 4. þús. girð- ingarstaurár það ár. Þeir kosta nú 5 kr. og gaf skógurinn það ár af sér 20 þús. kr. virði í girðingarstaurum. 100 skógarreitir á bæjum — Er mikill skógræktaráhugi í Suður-Þingeyjarsýslu? — Já, hann er mikill. í Suð- ur-Þingeyjarsýslu eru nú komnar um 100 skógræktar- girðingar smáar og stórar hjá einstaklingum. J. B. Sannleikyrinn um Sjálfstæðis- flokkinn Stjórnmálasamtök ísl. auðmannastéttarinnar minnast þess um þessar mundir að 25 ár eru liðin síðan hinn ógrímuklæddi Ihalds- flokkur innbyrti leifar Frjálslynda flokksins og tók upp hið vinsæla nafn Sjálfstæðisflokksins gamla í blekkingaskyni. Er Morgunblaðið á sunnudaginn að mestu helgað aldarfjórðungs afmæli þessarar sjónhverfingastarfsemi íhaldsins . Að sjálfsögðu eru frásagnir Morgunblaðsins af starfsemi $jálfstæðisflokksins í þessi 25 ár einn þátturinn í þeirri áróðurs- herferð sem auðmannastéttin hefur skipulagt á þessu tímabili. Að sögn Morgunblaðsins hefur öll starfsemi $jálfstæðisflokksins beinzt að því marki að efla velmegun og framfarir á Islandi og tryggja sjálfstæði þjóðarinnar! Þetta var hið upphaflega mark- mió flokksins og að þessu hefur hann beitt öllum kröftum sínum samkvæmt frásögn Morgunblaðsins á sunnudaginn. Það er hinsvegar viðbúið að sagnritarar framtíðarinnar kom- izt að nokkuð annari niðurstöðu þegar þeir hef ja hlutlæga rann- sókn á sögu og atburðum þessa tímabils og hlutverki $jálfstæðis- flokksins. Og sannarlega þarf ekki að bíða þess dóms til þess að greina á glöggan og sannan hátt í hvaða tilgangi auðmanna- stéttin skipti um nafn 4 flokki sínum. Stefna og hugsjónir ís- lenzku auðmannanna tókU nefhilega engum breytingum þótt nafnáskipti færú fram á stjómmálasamtökum þeirra. öll saga þessa tímabils er einkar auðug af óhrekjandi dæmum sem sanna þetta. Eins og íhaldsflokkurinn gamli hefur $jálf- stæðLsflokkurinn talið það helgustu 'skyldu sína að standa í hverri orustu vlð hlið auðmanna og atvinnurekenda þegar til á- taka hefur komið milli þeirra og verkalýðsins. I hverri vinnu- deilu hefur $jálfstæðisflokkurinn og málgögn hans gengið fram fyrir skjöldu til óþurfta" málstað verkamanna og annarra vinn- andi stétta. Og gegn hverri einustu umbót á kjörum alþýðu hefur $jálfstæðisflokkurinn barizt á hverjum þeim vettvangi sem hann hefur því við komið. Eru Alþingistíðindi þessa tímabils órækur vitnisburður þeirra átaka sem fulltrúar íslehzkrar alþýðu hafa átt í við $jálfstæðisflokkinn um hvert einasta réttinda og framfaramál almennings. I þeim efnum hefur $jálfstæðisflokkur- inn aldrei látið af andstöðu sinni fyrr en skapað hefur verið svo eindregið og sterkt almenningsálit að liann treysti sér ekki til áframhaldandi andspyrnu af ótta við almennt fylgishrun. Ekki er síður athyglisvert hvernig frammistaða $jálfstæðis- flökksins hefur reynzt í þeirri glímu sem þjóðin hefur átt við erlenda ásælni og yfirgang á þessum aldarfjórðungi. Ihalds- flokkurinn gamli var öfluglega studdur af dönsku fjármálavaldi sem fest hafði rætur á íslandi. Þessir dönsku kaupsýslumenn drottnuðu yfir Morgunblaðinu og flokknum og voru hans raun- verulegu húsbændur. Eru til um þetta óhrekjandi söguleg dæmi sem aldrei hefur verið gerð tilráun til að hnekkja af málgögnum hans eða forkólfum. En þegar veldi Dana á íslandi fór hnign- andi ventu þessi stjórnmálasamtök auðmannanna kvæði sínu í kross og gerðust auðsveip verkfæri brezkrar ásælni og yfir- gangsstefnu. Á uppgangstímum nazismans í Þýzkalandi gerð- ist svo $jálfstæðisflokkur;nn opinskár erindreki þeirrar kúgun- ar- og böðulsstefnu sem einnig teigði þá arma sína hingað til lands. Eftir að þjóðir Evrópu lirundu af sér oki nazismans í blóðugri styrjöld við ómælanlegar þjáningar og fórnir, og amerískt auðvald tók við yfirgangs- og drottnunarhlutverki hins fallna átrúnaðargoðs $jálfstæðisflokksins, var enn snúið við blaðinu. Hafa forkólfar hans síðan legið jafn hundflatir fyrir amerísku ^sælninni og þeir lágu fyrir danskri, brezkri og þýzkri yfirgangs stefnu í garð Islendinga. $jálfstæðisflokkurinn hefur reynzt ame- ríska auðvaldinu sama auðsveipa verkfærið og öðru erlendu auðvaldi sem sýnt hefur Islendihgum ofbéldi og yfirgang. Er það hans verk, öllum öðrum stjórnmálaflokkum fremur, að Island hefur nú veýð vélað í hernaðarbandlag gráðugustu auðvalds- stórvelda veraldar og landið gert að víghreiðri amerísks styrj- aldarundirbúnings. Þetta er í stuttu máli sannleikurinn um aldarfjórðungsstarf $jálfstæðisflokksins. Því fyrr sem íslenzkri alþýðu og öðrum þjóðhollum Isiendingum auðnast að lmekkja valdi þessara stjórnmálasamtaka fégráðugrar auðklíku sem ekkert föourland á annað en peningana eina, því betri framtíð býður íslenzkrar alþýðu og því bjartara verður yfir Islandi á komandi tímum. Þriðji hver Frakki drakkur... Ármann Dalmannsson er .æði skógarvörður í Eyjafirði cg framkvæmdastjóri Skóg- ræktarfélags Akureyrar. — Þið standið á gömlum merg í trjárækt á Akureyri, en hvað er skógræktarfélagið ykk- ar gamalt? Vaðlaskógur. — Skógræktarfélag Eyfirð- ir.ga er stofnað 11. maí 1930 og er þvi elzta skógræktarfélag -andsins. — Skógræktarfélag Islands var einnig stofnað þá um sumarið á Alþingishátíð- hnní á Þingvöllum. — Við höfum uppeldisstöð irá því 1947, sagði Ármann, og foúumst við að fá 40 þús. plönt- ur til gróðursetningar í vor. — Þið eruð að klæða hlíð- ina móti Akureyri? — Já, við höfum þar 60 ha land, Vaðlaskóg. Við byrjuð- um þar 1937. Stærstu birki- hríslumar eru nú orðnar rúm- iega 3% metri á hæð. Við höf- m gróðursett mest þama, eða r.okkuð á annað hundrað þús. P-öntur. Leynlngshólar — Skógarleifar í Eyjafirði? — Skógarleifar eru mestar i Eyjafirði í Leyningshólum, þeir ■eru innst í Eyjafirði og þar á L kógræktarf élagið reit. Þar rróðursettum við 4 þús. plönt- VLT s. 1. vor. Garðsárgil — Þelamörk — Þá eru tveir reitir, heldur Armann áfram, sem vaxið hafa i.pp án þess nokkur skógur sæ- ist þar fyrir. Annar er i Garðs- írgili, í mynni Garðsárdalsins : Kaupangssveit. Hann var frið- ; 5ur 1932 og hæstu hríslurnar ; ar eru nú 4—5 metrar. Tveim árum seinna, eða ; 334, var girtur reitur á Þela- .örk. Þar sáust birkiplöntur við berjatínslu. Við friðunina hefur á þessu árabili vaxið þarna upp birki sem nú er aipp í hálfan fiminta metra á hæð. Allir íslendingar hafa lieyrt Vaglaskógar getið, a. m. k. lesið um hann í landafræðinni ■sínni, og ótrúlega margir kom- íð í hann. Vörður og ræktandi Yaglaskógar er ísleifur Sum- arliðason. — Hvað framleiðið þið mik- :5 af plöntum i gróðrarstöð- :.mi? spurði ég ísleif. —- í vor verða það 220 þús. plöntur, mest skógarfura og .irki. Þær fara til skógræktar- félaganna, að nokkru leyti og nokkuð er gróðursett í skóg- endi skógræktarinnar. Vegurinn fyrst — Mest skóglendi í Suður- Þingeyjarsýslu er í Fnjóska- cal? — Já, á Vöglum er 250 ha Hr. Pavel Konstantinovich Er- mosjín, sendiherra Ráðstjórnar- ríkjanna á íslandi, afhenti nýl. forseta íslands trúnaðarbréf sitt að Bessastöðum, að viðstöddum Sarrviðir í Hjá Erlingi Jóhannssyni skógarverði í Ásbyrgi ljúkum við hringnum kringum landiY Þar fyrir austan tekur við uin- dæmi Guttorms Pálssonar á Hallormsstað. Enginn snjór í vetur Við Erlingur ræðum fyrst um almenn áhugamál fólksins fyrir norðan. — í öljum venju- legum vetrum erum við í Öxar- firðinum lokuð inni í 8 mánuði á ári vegna snjóa, en í vetur hefur eiginlega aldrei verið snjór í byggð og tíðaríar svo -gött að elztu menn muna ekki annað eins. — Það er mikill áhugi fyrir því í Öxarfirðinum að fá raf- magn frá Laxárvirkjuninni. Barrviðir — Skógræktin? — í Ásbyrgi lætur Skógrækt ríkisins planta árlega.nokkrum þúsundum plantna. Það eiu allskonar barrviðtartegundir en ekki birkl. Þær hafa þrosk- azt mjög-vel. Markmiðið er: skógar- lundur við hvern bæ — Skógræktaríélagið? — Skógræktarfélagið okkar er ungt, stofnað 1948. Það er mikið af gömlum skógárleifum í Öxarfirðinum. Skógræktarfé- lagið er nú að undirbúa að koma upp sameiginlegum relt og verður hann sennilega í Ás- byrgi, — en auk þess er mark- miðið skógræktarlundur á hverjum bæ í byggðinni. utanríkisráðherra. Að athöfninni lokinhi sat séndi- herrann og frú hans hádegisverð- arboð forsetahjónanna ásamt nokkrum öjjrum gesturn. Framhald af 10. síðu. er venjulega vont vín, og það er selt með afslætti, og telur dr. May, að það hafi or'ðið til að auka drykkjuskapinn veru- lega. Léttu vinin hættuleg Enda þótt . flestir áfengis- sjúklingar í Frakklandi ■ neyti sterkra vína, þá eru léttu vín- in engu að síður hættuleg. Það er ekki óvenjulegt, að Frakk- ar sem stunda erfiðisvinnu drekki 3-4 lítra af víni á dag. Þessi mikla víndrykkja á sína skýringu m.a. í því, að drykkj- arv&tnið í mörgum bæjum landsiris, er nær óhæft til nevzlu. Þetta á þannig við um stóra hluta af París.

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.