Nýi tíminn - 10.06.1954, Side 12
© <► 1 i®
Byggingaframkvœmdum aS Reykja-
lundi haldiS áfram - Tryggingalög-
gjöfin verSi endurbœtt.
NÝI TÍMINN
Fimmtudagur 10. júní 1954 — 14. árgangur — 22. tclubiað
Hveiíistrsð rtiiSli
Búizt við verðhrurJ á heimsmazkáðnuo
9. þingi S.Í.B.S. lauk að Reykjalundi s.l. laugardag. Sam-
þykktar voru ýmsar merkar ályktanir og tillögur, m.a. um
íramhald byggingaframkvæmda aö Reykjalundi, svo full-
nægt veröi þörfum berklasjúklinga á næstu 4—5 árum,
hvað það snertir. Ennfremur að sambandsstjórn hefji
undirbúning að raunhæfari aðstoð viö berklasjúklinga
og fjölskyldur þeirra í húsnæðismálum, og viö endur-
skoðun almannatrygginganna verði gerðar ýmsar breyt-
ingar á lögunum til hagsbóta fyrir berklasjúklinga.
Fyrir þinginu lá tiilaga frá
sambandsstjórn, þess efnis, að
henni yrði veitt heimild til að
breyta reglugerð vinnu-
heimilisins að Reykjalundi í
það horf, að innrita megi
aðra öryrkja en berklasjúka.
Mál þetta hlaut þá afgreiðslu,
að eftir nokkrar umræður
dró sambandsstjórn tillögu
sína til baka, en samþykkt
var í einu hljóði tillaga frá
Jóni Rafnssyni, svohljóðandi:
„Með skírskotun til laga
S.I.B.S. telur þingið ekki fært
né rétt, að svo komnu máli,
að færa út starfssvið Reykja-
lundar og raska grundvelli
S.I.B.S. á þann hátt sem til-
Sjúklingur krefur
sígarettufram-
leiðeudur bóta
Maður í San Fransisco í
Bandaríkjunum hefur höfðað
mál á hendur öllum helztu síga-
rettuframleiðendum Bandaríkj-
anna og krefur þá um 1.300.000
dollara (21 millj. kr.) skaðabæt-
ur. Segist hann hafa fengið
krabbamein í lungun af að
reykja framleiðslu þeirra en aug-
]ýst hafi verið að sígaretturnar
séu allsendis óskaðlegar.
laga samb'andsstjórnar túlk-
ar. Hinsvegar samþykkir þing-
ið að kjósa 5 manna milli-
þinganefnd, sern athugi í sam-
ráði við sambandsstjórn þau
rök og þær aðstæður, sem
efni fyrrnefndrar tillögu
byggist á. Skal nefndin hafa
lokið álitsgerð sinni ekki síð-
ar en 2 mánuðum fyrir
næsta þing, enda hafi þá
deildum sambandsins gefizt
kostur á að ræða málið og
segja álit sitt“.
Húsnæðismál berkla-
sjúklinga.
I húsnæðismálum berkla-
sjúldinga var eftirfarandi til-
laga samþykkt einróma:
„Þingið felur sambands-
stjórninni að safna glöggum
skýrslum um húsnæðismál út-
skrifaðra berklasjúklinga, svo
og fjölskyldna þeirra er á hæl-
um dveljast, að af þeim megi
gera sér fulla grein fyrir
hvort nauðsynlegt sé, að
S.Í.B.S. láti þau mál til sín
taka, til hagsbóta fyrir um-
bjóðendur sína. Að öðru leyti
ætlast þingið til, að skrifstofa
sambandsins veiti berklasjúk-
lingum, sem áður, alla þá
hjálp sem hún getur í té lát-
ið við útvegun viðunandi hús-
næðis“.
Síðasta dag þingsins flutti
Sverrir Þorbjarnarson, skrif-
stofustjóri, fræðsluerindi um
almannatryggingarnar.
Úr sambandsstjórn áttu að
ganga þeir Ásberg Jóhannes-
son, Björn Guðmundsson ogskeppa. I gær svöruðu Kanada- inni. Fari verðið svo langt nið-
Bandaríkin og Kanada keppast nú viö aö undirbjóöa
hvert annaö á hveitimarkaöi heimsins.
Fyrir nokkrum dögum var ur undanfarið verið 20 centum
verðið á bandarísku hveiti hærra en iágmarkið sem ákveð-
lækkað um 10 cent hver ið er í alþjóða hveitisamþykkt-
Brynjóifur Einarsson. Kosnir
voru til næstu 4 ára: Ásberg
Jóhannesson, Jiilíus Baldvins-
son og Guðmundur Jakobsson.
Varamenn í sambandsstjórn
til næstu 2 ára voru kjörnir
þeir Árni Einarsson, örn Ing-
ólfsson, Árni Guðmundsson og
Kjartan Guðnason.
Að þingi loknu skoðuðu full-
trúarnir dælustöð hitaveitunn-
ar í boði borgarstjóra Reykja-
víkur.
menn með því að lækka verð á ur cru kveitiinníiutmngslcndin
sínu hveiti um 10’/8 cent1 sem að samþykktinni standa
hverja skeppu. Langmest af skuldbundin til að kaupa á-
hveitinu á heimsmarkaðnum kveðið magn en óvíst þykir að
kemur frá þessum tveim lönd- þau standi við það. Getur því
um.
Talið er að þetta verðstríð
milli Bandaríkjanna og Kanada
muni halda áfram, því að í
báðum löndum liggja feikna-
miklar birgðir af hveiti óseld-
ar.
Verðið á hveitiskeppunni hef-
svo farið að samþykktin verði
dauður bókstafur.
Bæði í Kanada og Bandaríkj-
unum óttast menn því að verð-
stríðið verði til þess að algert
verðhrun verði á hveiti á heims-,
markaðnum.
Hörmulegt slys í Eyjafirði
Þrjú börn brunnu inni á bœnum Scsndhó
-Móðir og amma barnanna Biggja í bruna
sárum é Akureyri
Akureyri. Frá fréttaritara Nýja tímans.
Eitt hörmutegasta slys er orðið hefur hér í byggð
um langan aldur varð á annan í hvítasunnu er hær-
inn að Sandhólum í Saurbæjarhreppi brann til
kaldra kola og þrjár tclpur, dætur hjónanna að Sand-
hólum, Helgu Jóhannesdóttur og Sigtryggs Svein-
bjarnarsonar, fórust í eldinum.
Elzta dóttirin var 14 ára og hýsi, sem var áfast við gamlan
fermd á hvítasunnudag, þær
yngri voru 10 og 4 ára.
Eldsins varð vart um kl. 9 á
mánudagsmorguninn. Voru hjón-
in þá að fjósverkum en dæturn-
ar 3 sváfu uppi á lofti í fram-
torfbæ. Þar svaf einnig tengda-
móðir bóndans, Kristjana, en 8
ára sonur hjónanna svaf í stofu
niðri. Kristjana og drengurinn
björguðust úr eldinum.
Kona bóndans og móðir hans
liggja nú báðar í Sjúkrahúsi
Akureyrar, brenndar á höndum
og andliti, hlaut konan bruna-
sárin við tilraun til að bjarga
börnum sínum úr eldinum.
Slökkvilið Akureyrar var kvatt
Þúsundir og aftur þúsundir manna fylgdu Nexö til
hinztu hvíldar, er útför hans var gerð s.l. laugardag.
Hér sést fánaborgin sem borin var fyrir líkfylgdinni.
Frá útför Nexö —
12ððð króna þékn-
nn fyrir aðsfoð
Nýlega dæmdi Hæstiréttur eig-
endur vélbátsins Njáls RE 99
til að greiða Skipaútgerð ríkisins
12 þúsund króna þóknun fyrir
aðstoð, sem v.b. Faxaborg veitti,
er vél Njáls bilaði 3 sjómílur út
af Höfnum hinn 11. nóv. 1948.
Faxaborg dró þá Njál til Reykja-
víkur og gekk drátturinn sæmi-
lega. Héraðsdómur o s Hæsti-
réttur komust að þeirri niður-
stöðu að um aðstoð en ekki
björgun hefði verið að ræða,
þar sem unnt hefði verið að sigla
bátnum til hafnar af eigin ramm-
leik í því veðri, sem hélzt næstu
dægur eftir að vélin bilaði og
með þeim seglaútbúnaði, sem
báturinn hafði. Auk 12 þús.
krónanna voru eigendur v.b.
Njáls dæmdir til að greiða 3500
kr. í málskostnað í héraði og
fyrir Hæstarétti.
á vettvang, en þegar það kom
var bærinn fallinn og varð ekk-
ert að gert.
Fjársöfmm fyrir
Sandhólafólkið
hafin
Akureyrardeild Rauða Krcss
íslands, hefur ákveðið að beita
sér fyrir fjársöfnun til hjálpar
hinu bágstadda fólki, sem
brann hjá að Sandhólum í
Eyjafirði.
Páll Sigurgeirsson, gjaldkeri
Rauða Krossdeildar Akureyrar
mun veita fjárframlögum við-
töku.
Rauði Kross Islands mun
aðstoða Akureyrardeildina við
fjársöfnun þessa og verður
gjöfum veitt viðtaka á skrif-
stofunni í Thorvaldsensstræti
6, Reykjavík.
Komin tií Moskva
Útvarpið í Mcskva skýrði frá
því i fyrradag að isl. verzlunar-
sendinefndin til Sovétrikjanna
hefði komið þangað s.I. mánudag.
Kabanoff, ráðherra utanrikis-
verzlunar í sovétstjórninni, og
Pétur Thorsteinson sendiherra
tóku á móti nefndinni.
nær
millj. kr. s.l. ár
Aðalfundur KEA, Kaupfélags
Eyfirðinga, var haldinn íyrir
skömmu. Rekstrarhagnaður sl. ár
nam tæpri millj. kr. eða 899 þús.
Heildarsala félagsins á árinu var
rúml. 133 millj. kr.
Fundurinn samþykkti að end-
urgreiða 5% af svonefndri á-
góðaskildri úttekt.