Nýi tíminn - 09.09.1954, Side 11
Fimmtudagur 9. september 1954 — NÝI TÍMINN — (11
Framhald af 5. síðu.
og eyðir þar dögunum með
öðrum börnum. Það fer í
sumarleyfi með hópum ann-
arra barna. Er skóla e'r lokið
á daginn eyðir það tómstund-
um sínum í æskuiýðsheimilun-
urn ásamt skóiafélögum sín-
um. iEskuiýðurinn lifir stöð-
ugt í samfélagi innbyrðis, en
síður í samfélagi við full-
orðna.
Þjóðíelagið sér um það að
börnin samlagist öðrum börn-
um, og einnig hinum eldri er
hinn rétti tími til þess kemur.
Þaí er hvergi gap. Samhæf-
ing raanna við þjóðfélagið er
samræmd og samfelld. Það er
aiveg þveröfugt við það sem
á sér stað hér í Frakklandi
eða á Italíu.
EEÐEL — Eru unglingum í
Sovétríkjunum veitt næg tæki-
færi til að ve'ija um framtíð-
arstöðu sína?
SAR.TRE — Já, án nokkurrar
undantekningar. Kennarar
reyna stöðugt að gefa nem-
endum kost á að velja um
lifsstarf allt eftir hæfileikum
og tilhneigingum nemendanna.
Æskulýðsheimilin eru kenn-
urum mjög ■ styrk . stoð að
þessu leyti. Gerum ráð fyrir
að unglingur gangi í skóla, og
sé þar dag hvern frá kl. 8 til
hádegis, eins og venja er í
Sovétrikjunum. Þá getur hann
eytt tímanura frá hádegi til
kl. 8 að kvöldi á æskulýðs-
og ung'liðaheimiiunum, ef hon-
ura býðnr svo við að horfa
(og alla langar til þess).
Þar er ékkert sparað 'ti'l að
gera- honum kleift að velja
úr. Ef' einhver æskumaður
hefur gaman af eðlisvísindum,
þá hefur hann þar greiðan
aogang að vel útbúnum til-
raunastofum sem hann getur
notað að viid og æft sig á
þeim tækjurn sem þar eru.
Ef einhver hefur áhuga fyrir
vélafræðum, getur hann búið
þar til og safnað saman öll-
um sínum tækjum og tilfær-
ingum. Ég gat ekki annað
en dáðst að öllu því sem unga
fólkið smíðaði og útbjó, þar
á meðal sjálfgeng líkön af
rafmagnseimreiðum og verk-
smiðjum.
En ef sú er aftur á móti raun-
in að einhver hefur yndi af
tónlist eða af dansi, þá er
valið jafn auðvelt. Ef hann
eða hún finnur hjá sér köll-
un til tónlistar, þá lærir hann
(eða hún) á hljóofæri og spil-
ar í hljómsveitinni. Nú, en
svo kemur það kannsld upp
úr kafinu eftir hálft ár eða
þar um bil að klarínettan var
ekki hans (eða hennar) sanna
köllun heldur eðlisfræð'irann-
sóknastofan, eða knattspyrnu-
völlurinn. Það er stöðugt leit-
azt við að veita ungu fólki
í Sovétríkjunum fullkomið
frelsi um að velja lífsstarf og
umhverfi. Hvort sem er í
æðri skólum, eða meðal ung-
liðanna, eða hvar sem er ann-
arsstaðar, þá nýtur æskulýð-
urinn þess sem kalla mætti
sovézkt frelsi, það er að
segja, hver ungur maður finn-
ur til ábyrgðár vegna þess að
hann tilheyrir smáum sam-
félagshóp, sem aftur á móti er
hluti af stærri heild og svo
framvegis...... Hver maður
finnur til þeirra krafna sem
heildin gerir til hans, en
jafnframt til þess sem hann
sjáifur leggur af mörkum til
hennar. Jafnhiiða því sem
heildin hefur áhrif á athafn-
ir hans, er hann sjálfur
Framhald af 3. síðu.
„Þetta er landið þitt“. Kvæð-
ið er ort í yfirvofandi skugga
hins nýja hernáms sem síð-
ar kom. Það mátti svara' þeim
atburðum á ýmsan hátt í Ijóði
— og hefur verið gert. Bónd-
inn í dalnum valdi þann kost
að leiða okkur landið fyrir
sjónir. Það felur í sér allt
sem hann ann, allt sem við
verðum að vernda: frelsið,
’ mehninguna, söguna, bók-
ménntirnar, tunguna. Og í
kvæðinu 1953 spyr hann enn
um íslenzk örlagamál:
Kg- spyr í nafni þeirra er eiga
aö erfa
vorn áttarhaga, gróSur hans og
sand,
hið frjálsa land á hafslns b!áa,
hveli,
]jitt Iiaf og land.
Náttúran er sá vegur er
greiðir þessu skáldi „inngang
í heimsins rann“. Hún er
fyrsta staðreyndin í list hans,
eins og hún er það í daglangri
önn hans sjálfs. Sá sem
kysi honum vist í andlegu lífi'
stórborgar, kysi íslénzku þjóð- ’
©iwarssen
inni fyrst og fremst annað
skáld. Nú er allt gott eins og
það er. Ef einhverjum hefur
orðið meira úr sjálfum sér en
Guðmundi Böðvarssyni, eru
þeir minnsta kosti fijóttaldir.
I list sinni hefur Guðmund-
ur Böðvarsson fyrir sitt leyti
unnið- þá Þyrnirós sem beið í
ljóðinu hans forna. Hugir
þeirra Islendinga, sem unna
fögru ljóci og flekklausri list,
munu því fjölmenna að húsi
hans í dag.r;Eh konqandi tíð
mun þakka honum betur en
við kunnum að >þann átti þátt
í að móta íslenzka samvizku
á háskatímum í sögu þjóðar-
innar — þannig að einnig
fyrir hans verk gerist nú æ
fleirum Ijóst að Þyrnirós okk-
ar allra, sú er heitir frelsi,
hefur enn á ný verið stungin
vinduteini. Hún biður okkar:
að við vekjum hana. Skapgerð
og afrek þessa manns efla æ
á nýjan leik traust okkar á
mannlegu siðerni og skapandi
mætti. Heilmdi hans hafa
aldrei brugðizt. I hjarta hans
brennur sá eldur sem beztur
er með ýta sonum . . . og án
löst að lifa.
Bjarni Benediktsson.
stjórnaraðili hennar og gagn-
rýnir.
Ég skal útskýra hugsanir
mínar um þetta með dæmi
ungs manns sem ég mætti í
Leníngrað. Þessum unga
manni gekk ekki vel í vinn-
unni, þar sem hann var nokk-
uð letigjarn. Starfsbræður
hans reyndu hvað þeir gátu
til að hjálpa honum og buðu
lionum ótal tækifæri til að
njóta sin. En þegar honum
. tókst ekki að ná góðum eink-
unum í skólanurn þá neitaði
hann að fara og leika sér í
æskulýðshöllinni. I Frakklanöi
cr þetta öðruvísi. Þar eru
letingjarnir öfundaðir og í
mildum heiðri hafðir af
bekkjarfélögum sínum. En
málið horfir öðruvísi við þar
fyrir handan: þar hefur æsku-
fólkið sjálft löngun til að
taka öðrum fram, að vera
metið að verðleikum.
Aðferð sovétborgarans til
þjóðfélagslegrar aðlögunar
finnst mér sérkenhandi. Hann
hefur djúprætt traust á stíg'-
andi framvindu þjóðfélagsins
og síaukinni velmegun fólks-
ins, hann skoðar sjálfan sig í
óaflátanlegri framför, cg
finnst hann sjálfur bera á-
byrgð á þeim framförum inn-
an þess þjóðfélágs sem þró-
ast svo hraðfara.
Við skulum líta á einn af livít-
flibbungunum okkar hér
heima. Hann lítur á „frama-
braut“ sína sem persónulega
framför. Hann vonast statt
og stöðugt til þess að honurn
hlotnist aukin metorð í mán-
aðarlokin, hækki um eitt
þrep í stiganum. Samt veit
Þeir hafa allir náinn og skýr-
an skilning á þessu öllu.
Sovétþegnar vita það og finna
að þjóöfélag þeirra er að þró-
ast i átt til kommúnisma, og
þeir hugsa mikið um það.
I augum sumra er það eðli-
leg og sjálfsögð skoðun, en
fyrir öðrum óbifandi sann-
færing, og allir sjá fyrirfram
þróun þjóðfélagsins í átt til
kommúnisma. Þarafleiðandi
eiga þeir í vændum framtíð
sem tilheyrir þeim og þeirra
eigin samfélagi. Af þiassum
sökum taka þeir allri gagn-
rýni með mestu ró. Svar
þeirra er þetta: „Já, satt er
það, þetta eða hitt mætti að
vísu betur fara, en við von-
umst til að bæta úr því og
gera þetta margfalt betur inn-
an tíðar“. Þannig hugsa þeir,
og þannig lifa þeir fullkom-
lega vissir og öruggir um
framtíðina.
BEDEL — Til eru þeir sem
halda því fram að samhæfist
einhver starfi sínu eða emb-
ætti þá verði hann einungis*
sem hjól í vél.
SARTRE — Þetta er helber
þvættingur. Eins og ég var
að segja þá finna menn í
hann að sá tími kemur að það
tekur enda. Og umhverfis
hann mun þjóðfélagið sífellt
verða það sama eins og við
þekkjum það.
Lítum einnig á sovétþegninn.
Það er augljóst að honum er
líka umhugað um frama sinn,
en umhugsun haná um hann
er nátengd því þjóðfélagi sem
hann lifir í og tekur stöð-
ugum breytingum, því þjóð-
félagi sem þróast í kringum
hann og fyrir hans tílstilli,
og þar sem hann nýtur stöð-
ugt auðugra og betra’' lifs.
Sovétríkjunum stöðugt bæði
til eigin framfara og þjóðfé-
lagsins s umhverfiá. Hann býr
við kerfi samræmdrar sam-
vinnu og samképpni. Já-, ég
vil segja að samkeppni sé
snar þáttur sovétþjóðfélags-
ins. Þeir tóku margsinnis
fram við mig: „Jafnrétti tákn-
ar í okkar augum jafna
möguleika hvers og eins til
að cðlast livaða stöðu innan
þjóðfélagsins sem er“. Jafn-
rétti er ekki fyrir þeim jöfn-
un allra, þar sem sérhver er
alveg eins og náunginn. Það
er öllu heldur breytilegt
skipulág, á óaflátanlegri
hreyfingu, sem skapast sjálf-
krafa með vinnu og verðieik-
um.
BEDEL — Hvert er hreyfi-
a.flið í þessari samkeppni?
Hvað kernur í’stað þess hlut-
verks sem hagsmunahyggja
og peningar hafa í okkar
þjóðfélagi ?
SAR.TRE — Ég gæti helzt
trúao að það væri........ nú
jæja, við skulum ■ segja stolt.
Þannig svaraði námsmaður
nokkur einni af spurningum
mímjm: „Viö ' getum meo
snhni sagu að við þurfum ekki
að eyðá tíma Pkfear í strit
f’yrir efnalegum þörfum (og
ég get tekið undir það, að
það var aðdáanlegt hvað þeir
voru, vel hýstir og vel að
þeim búið) og við vitum að
vegna hinnaij miklu eftir-
spurnar eftir mönnum í hvers
konar stöðnr og embætti
hvarvetna um .Sovétríkin, við*
muni’n aUir hljóta það starf
sem við qsijnuu og höfum búið
oklvtír úácl’r nnúmi'okkar.“
Þessu svaraði ég: „En hvað
má þá segja að sé- kcppikefli
ykkar í pérsónulegum skiln-
ingi?“ „Að starfa samkvæmt
get.u og stuðla að því að
starfshópur minn sé sem
boztur“. Sérou ? Það er stolt,
heúbrigt stolt, og sérstakir
hagsmunir einstaklingsins
verða óaðgreinanlegir frá
hagsmunum mannkynsins. —
Ekki einungis áð þeir falli
saman, heldur eru þeir eitt og
það sama. Þessi námsmaður
sagði mér: „Maður verður að
gera sitt bezta“. Hið bezta
í þjónustu þjóðfélagsins. Nafn
hins færasta og hæfasta vcrð-
ur öllum kunnugt, mynd-'áf
honum kemur í blöðunum, ö'g
vinnubrögðum hans lýst. I
stuttu máli, þetta' táknar að
skyldutilfinriingin gagnvart
samfélaginu og stoltið í
manns eigin brjósti eru ná-
tengd livort öðru, og rísa
hvort frá öðru. Ég vil bæta
þvi við að persónulegir hags-
munir, það að afla meira, að
lifa betra lífi og starfið í þágu
samfélagsins, þetta er allt
bundict hvað öðru. Stakanoff-
hreyfingin (samkeppni um
beztan árangur) er sérstakt
dæmi þessa.
Þetta stolt er mönnum stöð-
ug hvöt til dáfiá. Ef nokkuð
mætti að því finna þá væri
það helzt -það að það bæri
keim af hreintrúarstefnu. En
það er ekki aðgerðarleysi, né
kveifarskapur, né heldur ó-
samþykki við þjóðskipulagið.
Framhald af 9. síðu..^
kvæmléga hliðstæðunv orðtök-
um hjá tfSÖum: „á la and-
spyrnuhreyfingin“, segif Ind-
riði, „lcigleg'ur texti vid dans-
lagið hans Gunnars M. Magn-
úss“, segir Helgi. Þar er komið
að viðkvæmasta pestarkýii í
skrokkum íslenzkra yfirrráða-
manna, og um leið þyí, er þeir
vita sér Hfshættulegast. Vakn-
ing fólksins ,á íslandi til and-
stöðu við bandarísk yfirráð .
hér á landi táknar lok yfir-
ráða jþeirra manna, sem nú
sitja á valdastólum íslands, og
um leið eru þeir stimplaðir sem
þeir purkunarlausustu þjóðníð-
ingar, sera tyllt hafa löppum
sínum á íslenzka grund, og
mega labba þau spor, sem þeir
eiga eftir til grafar, með botn-
lausari fyrirlitningu almennings
á herðum sér en þekkzt hefur
áður í sögu þjóðarinnar. Það
er ekki að undra, þótt mála-
liðsmenn þeirra kveinki sér.
Til enn' frekari sönnunar
þcss, hvernig hætta sú, sem
yfirráðamennirnir finna yfir
sér hsnga af völdum vekjandi
söngva t.il þjóðarmetnaðar og
ástar á landi og þjóð, þrýstir á
vitund hinna óbreyttu liðs-
manna í tilefni af Ijóðum
Kristjáns, vil ég að lokum
benda á dóm um þessa sömu
bók, ritaðan af Braga Sigur-
jónssj’ni í Dag á Akureyri.
Bragi er kurtei.II frammi fyrir
ljóðabók ungs skálds. En hon-
urn líður illa. Hann veit ekkert,
hvað hann á að segja, talar um
hljóðfæraleikara, sem alltaf er
að stilla, „mannssálin illrann-
sakanleg, listamannssálin ó-
rannsa.k£mleg“, það,„er eitthvað
að“, „Kristján þarf að brjótast
,út . úr. vítahring, . sem hann
„sjálfur eða einhyer utan að
komandi öíl. hafa um hann
- ■-* i ... \>>!
r, legi.ð". „Hann ætti ekki að
kveða. um hernað. Hann er
enginn hermaður með þaninn
brjóstkassa og bassarödd, sem
drynur í eyrum“. Þar kom það.
Vesturþýzkur dómstóll sýknaði
nýlega einn af hershöfðingjum
þýzka hersins í síðasta stríði af
morðákæru. Hershöfðinginn hafði
fyrirskipað aé fjórir brezkir
liðsforingjar, sem Þjóðverjar tóku
höndum, skyldu skotnir fyrir
flóttatilraun. Fyrirskipunin var
gefin í samráði við Hitler og
sýknunin byggist á því, að dóm-
stóllinn féllst á þá röksemd verj-
andans, að orð Hitlers hefðu á
valdadögum hans verið lög, sem
öllum þýzkum þegnum bar að
hlýða.
Gerizt áskrif-
endm* að
Nýfa tímmium