Nýi tíminn


Nýi tíminn - 12.05.1955, Side 1

Nýi tíminn - 12.05.1955, Side 1
LESENDUR! Útvegið blaðinu nýja kaupendur og tilkymr ið þá til afgreiðslunnar TIMINN MUNIÐ að greiða Nýja tímann skilvíslega Fimmtudagur 12. maí 1955 — 15. árgangur — 16. tölublað íslandi verður ekki stjðrnað á móti verkalýðnum^ Myndun ríkisstjórnar, sem styðst við samtök alls hins vinnandi fjölda er mikilvægasta verkefnið sem nu þarf að vinna í íslenzkum stjórnmálum Oft var íslandi þörf á róttækri stjórn en nú er það lífsnauðsyn að mynduð sé þjóðleg, framsækin ríkis- stjóm, sem alþýða landsins getur stutt og stjórnar með hag vinnandi stéttanna fyrir augum og heillj þjóðarheildarinnar að leiðarljósi. í*annig mœlti Einar Olgeirsson í snjaliri og efnismikilii ræðu í út%arpsræðunum frá Aiþingi 9. þessa mánaðar. Var ræða hans þung og markviss ádeiia á spillingarkerfi afturhaidsins í landinu og máttug hvöt til einingar allrar alþýðu og lýðræðisafia þjóð- arinnar. í framhaldi af ummælum þeim sem tilfærð voru hér að framan, lauk Einar ræðu sinni á þessa leið: Slík ríkisstjórn myndi stór- efla sjávarútveginn, iand- búnaðiun og iðnaðinn um allt iand, — koma upp tugum nýrra togara, vélbátiun, fisk- iðjuverum um landið, hraða vélvæðingu landbúnaðarins, ræktun landsins og rafvæð- ingu og útvega jafnt land- búnaði sem sjávarútvegi næga markaði erlendis. Slík ríldsstjórn myndi þannig setja aleflingu íslenzks at- atvinnnlífs í stað þess ame- ríska hermangs, sem er nið- urdrep islenzkra atviimu- vega, eyðing íslenzkra byggða og svívirðing ís- lenzkrar menningar. Slík stjóm myndi ekki aðeins rétta hlut allrar alþýðu. Hún myndi og hafa góða samvinnu við alla íslenzka atvinnurekend- ur, sem efla vilja atvinnulíf vort eftir sínum einkaframtaks- leiðum. En það hringa- og her- mangaraauðvald, sem sýnir sig að kúga og niðurbeygja þjóðina, verður að víkja fyrir samvinnu og sameign þjóðarinnar sjálfrar. Slík stjóm getur tryggt vinnufriðinn í landinu, því liann verður aðeins tryggður með réttlæti í garð hinna vinnandi stétta. Slík stjórn getur hindrað að hér verði komið á því alræði braskar- anna, því nýlenduástandi eft- Stærstl sigur verk- lýðshreyfingarlnn- ar síðon 1944 Enda þótt verkamenn hafi ékki fengið allar pær réttarbœtur sem peir áttu heimtingu á er sigur peirra samt mjög mikilvægur; petta er stærsti sig- ur sem verkalýöshreyfingin hefur unnið í kjara- haráttunni síðan 1944 en pá fengust 16,6%. Þetta sést glöggt ef rifjuð eru upp verkföll þau sem Dags- brún hefur háð síðan og úrslit peirra. Sá saman- burður lítur pannig út: 1946 8,2% 1947 5,7% 1949 10,0% 1951 9,0% 1952 7-10% 1955 17.0% Sum verkföllin voru mjög hörð og langvinn, eins og verkfallið 1947 sem stóð í fimm vikur. Við petta bætist að nú hefur verkalýðshreyfingin fengið framgengt einhverju mikilvœgasta og brýnasta hagsmunamáli sínu, stofnun atvinnuleysistrygg- inga, en fyrir pm hefur verið barizt um langt ára- bil og pingmenn sósíalista hafa ár eftir ár flutt um pað frumvörp og nú síðast ásamt pingmönnum Alpýðuflokksins. Sá sigur mun reynast verkalýðs- hreyfingunni mun mikilvægari en pau 4%, sem renna eiga í sjóðinn, gefa til kynna. EiEnar Olgeirsson ir suður-amerískri fyrirmynd, sem ameríska auðvaldið stefnir að. Slík stjórn ein er fær um að varðveita „lögin og friðinn", sem of rík og of voldug yfirstétt nú grandar. Það er á valdi alþýðunnar að skapa slíka stjóm. Sú alþýða, sem hefur mátt- i inn til að rísa gegn auðstéttinni og sigra hana, hún býr og yfir kraftinum til að frelsa Island. Tökum því höndum saman, vinnandi stéttir íslands og þjóð- hollir íslendingar, hvar í flokki sem þið standið, allir þið, sem hafið ábyrgðartilfinningu fyrir þjóð vorri, tökum höndum sam- an um að skapa slíka stjórn. Sú veröld vetnissprengjunnar sem við lifum í, þarf á því að halda að sannað sé að mennim- ir geti lifað saman í friði og ein- drægni, þrátt fyrir ólíkar skoð- anir. Island þarfnast þess að Framhald á 11. síðu. Lænkar treysta bóluefni Salks Schele, landlæknir Bandaríkj- anna, sagði nýlega að hann von- aðist til að innan nokkurra daga yrði aftur hægt að hefja bólusetningu við lömunarveiki með bóluefni Salks. Kvað hann það vera niðurstöðu tveggja daga fundar færustu sérfræð- inga að bóluefnið væri öruggt og' áhrifamikið. Til enn frekari öryggis yrði hver sending hér eftir þrautprófuð en ekki látið nægja að taka sýnishorn af handahófi til prófunar. í Kanada er búið að bólusetja 55.000 börn með bóluefninu og er bólusetningu haldið áfram Drc Kristinn á stríðsbandalags- fundi Dr. Kristinn Guðmundsson, ut- anríkisráðherra, hélt siðastliðinn laugardagsmorgun þann 7. maí af stað áleiðis til Parísar. Mun hann sitja ráðherrafund Norður- Atlantshafsbandalagsins, er þar verður háður 9.—11. maí. (Frá ^jtanrikisráðuneytinuj Verkomannoflokkur inn vinn- ur á í Bretlandi, segir Gallup Vinstrimenn sigurscelir viS val frambjóSenda Fyrsta könnun brezku gallupstofnunarinnar á fylgis- horfum flokkanna 1 þingkosningunum sem fram eiga aö fara 26. maí bendir til þess að' Verkamannaflokknum sé að aukast fylgi. Þetta er fyrsta skoðanakönnun sem fram hefur farið í Bret- landi siðan Eden forsætisráð- herra skýrði frá því að hann hefði ákveðið að rjúfa þing og efna til nýrra kosninga. Það sýndi sig að íhaldsmenn, sem höfðu fjögurra hundraðs- hluta yfirburði yfir Verka- mannaflokkinn við næstu skoð- anakönnun á undan, hafa nú að- eins hálfan hundraðshluta yfir. Af aðspurðum sem höfðu ákveð- ið, hvernig þeir myndu greiða atkvæði, kváðust 47.5% myndu kjósa íhaldsmenn en 47% Verka- mannaflokklnn. Fimm af hundraði kváðust myndu greiða frambjóðendum Frjálslynda flokksins atkvæði og 0.5% öðrum, Meirihluti þeirra 14% aðspurðra, sem ekki höfðu endanlega ráðið við sig, hvernlg þeir myndu verja atkvæði sínu bjóst við að greiða Verkamanna- flokknum atkvæði þegar til kast- anna kæmi. Stjórnmálamenn í Löndon segja, að alltof snemmt sé að draga ályktanir um kosningaúr- slitin af þesari skoðanakönnun. Þeir telja engan vafa á því að Verkam-annaflokkurinn hafi bætt aðstöðu sína upp á síðkastið, en benda á að vegna kjördæmaskip- Konni Zilliacus unarinnar þarf hann að fá tveim hundraðshlutum meira kjörfylgi en íhaldsflokkurinn til þess að halda til jafns við hann í þing- sætum. Zilliacus í framboði. Það hefur vakið töluverða at- hygli, að við val frambjóðenda hafa fylgismenn Bevans og aðrir vinstrimenn í Verkamannaflokkn um oftast orðið sigursælir þar sem þeir hafa keppt um framboð við frambjóðendaefni úr hægri armi flokksins. Til dæmis var Konni Zilliacus i fyrradag valinn frambjóðandi Verkamannaflokksins i Gordon kjördæmi í Manchester. Zillia- cus var rekinn úr Verkamanná- flokknum árið 1949 fyrir harða gagnrýni á utanríkisstefnu Ernests Bevins og fyrir að taka þátt i Heimsfriðarhreyfingunni. Hann var aftur tekinn í flokk- inn 1952. Deild Verkamanna- flokksins í Gordon tók Zilliacus fram yfir sir Frank Soskice, fyrverandi ráðherra og einn á- kafasta hægrimanninn í stjórn þingflokks Verkamannaflokksins. í kjördæminu Laywood í Birm- ingham valdi flokksdeild Verka- mannaflokksins Victor Yates fyr- ir frambjóðanda. Hann var einn af 6 þingmönnum, er vikið var úr þingfiokki Verkamannaflokksins í tvo mánuði í vetur fyrir að greiða atkvæði gegn hervæðingu Vestur-Þýzkalands. Hann felldi Woodrow Wyatt, einn helzta stuðningsmann þýzkrar hervæð- ingar í þingflokki Verkamanna- flokksins, frá framboði. Þegar Yates var spurður, hvort hann væri í hópi fylgismanna Bevans, sváraði hann: „Eg tel mig vera lengra til vinstri en hr. Bevan.“ Fjöldi þingmanna úr báðum stóru flokkunum í Bretlandi leit- ar nú nýrra kjördæma, vegna þess að kjördæmaskiptingu var breytt verulega á þingi í vetur, fámenn kjördæmi sameinuð en. fjölmennum skipt.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.