Nýi tíminn - 27.06.1957, Side 1
Greioið
Nýja tímann
Yl TIMINN
Fimmtudagur 27. júni 1957 — 11 árgangur — 21. tölublað
Til ágústloka nnm Nýi 1
Tímiim koma út háJfs-
mánaðarlega.
mi
1
Öll frysta vorsíldin seld
og einnig verulegt magn
af symar- o? haustsíld
Samkvæmt upplýsingum Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna hafa í vor verið frystar um 2400 iest-
ir af Faxaflóasíld og er öll þessi síld þegar seld. Til
Tékkóslóvakíu hafa verið seldar 2000 lestir og 400
lestir- til PóIIands.
Það fylgir fréttinni að hægt hefði verið aö selja
talsvert meira magn vorsíldar en fryst var í ár og
það fyrir sæmilegt verð.
Samningar hafa nú verið geröir um sölu 4600
lesta af frystri sumar- og haustsíld.
„Torvalmenningen" fjTÍr botni V'íkuriimar í Björgiin. Fyrri hluta dags er hann þakinn fólki og vögnum.
Þar ægir flestu saman allt frá fegurstu biómum tU spriklandi þorska, þ\i þama kaupa menn fisk í há-
deglsmatinn. En við Víkina er ekki aðeins fisktorg heldur minnisverður staður úr sögu okkar Islend-
toganna, þ'ví nokkru utar við hana stendur höU Hákonar konungs gamla. f þessa „Vík“ hafa margir Is-
lenzkir höfðingjas.j-nir Iagt skipum sínunv til foma.
„Ættarböndin slitna ekki
pott langar aldir Hði
Islendiiigimum 30 fagnað sem frændum í Björgvin
99
Björgvin 13/6
fslendingtmunt sent komu til Björgvinjar aðfaranótt fimmte-
dlags í boði nokkurra fylkja og félagssamtaka á Vesturlandinu
ií Noregi var fagnað sem lengi þráðum frændum og vinum.
Á
s.l. vetri buðu fyrrnefnd
fylki og félagasamtök milli 30
og 40 íslendingum, forustumönn-
um ýmissa félagssamtaka og
stétta o. fl. í 12 daga ferðalag
um Noreg í júnímánuði. Ekki
munu allir hafa tekið boð nu og
urðu þátttakendur 30 talsins.
Í fótspor
Egils Skallagrimssouar
Ferð þessa kalla Norðmennim-
ir • í fótspor Egils Skallagrims-
sonar, og verður komið á slóðir
nokkurra landnámsmanna. Ferð-
in hófst með flugvél Loftleiða
frá Reykjavík á miðvikudags-
kvöld. Thorgeir Anderssen-Rysst,
ambassad.or Norðmanna á Is-
landi fylgdi hópnum til Björg-
vinjar og mun síðan verða með
íslendingahópnum í þessaii ferð.
Þegar til Björgvinjar kom, var
hópnum sem fyrr segir fagnað
sem lengi þráðum frændum og
viriúm. í dag áttu þátttakendur
að mestu fri til að skoða Björg-
vin á eigin spýtur. en þeim sem
tii náð'st var boðið, utan dag-
skrár, i skemmtiferð til Askeyj-
ar. í kvöld verður svo móttöku-
hátíð á Girnii i boð: Vestman-
iaget og tveggja ungmennafé-
3aga. Þar verða m. a. til fagnað-
ar norsk þjóðiög og þjóðdansar.
Á morgun verða skoðaðir ýmsir
merkir staðir í Björgvin og ná-
grénni, en á laugardagsmórgun-
inn verður iagt af stað í ferð
norður land, með v'ðkomu á
ýmsum sögufrægum og merkum
stöðum og lýkur ferðinni í Ála-
siíndi 24. júní.
„Ætttarböndin slitna ekki“
Það rausnarlega vináttu- og
i'rændræknibragð norskra fé-
lagasamtaka að bjóða yfir 30 fs-
lendingum í ferð þessa mun á-
reiðanlega verða tii þess að efla
verulega vináttuböndin milli ís-
lendinga og Norðmanna. Það er
og tilgangur Norðmannanna. í
ávarpi til boðsgestanna, framan
við ferðaáætlunina er m. a.
komizt svo að orði: „Ættar-
böndin, slitna ekki þótt langar
aldir líði, og leiðin milli okkar
iá oftast opin . . . En það var
langt. yfir hafið. Og stundum
leið iangf. niilli þess að við
heimsóttum hvorír aðra. Ferðin
„i fótspox- Egils Skallagrímsson-
ar“ á að stuðla að því að treysta
og efla þann bróðurhug sem við
óskiun að riki ávallt milli
þjóða okkar'*.
Raunbæft og
jákvætt samstarf
Björgvinjarblöðin skrifa öil
um komu íslendinganna. I rit-
stjórnargrein í Bergens Arbeid-
erblad segir m. a. svo um komu
íslendinganna: „Heimsókn þessi
er staðfes.ting á þejrri samvinnu
sem komst á eftir lok síðasta
striðs. Það samstarf ér ekki að-
eins í þvi fólgið að leggja á-
herzlu á sögulegar erfðir. Það
er jákvælt raunhæft samstarf,
sem vissulega mun hafa mikið
gildi fyrir báðar þjóðirnar.“ Síð-
ar er minnst á samstarí um
skógrækt, — skiptiferðirtiar sem
Anderssen-Rysst ambassador
hafði forgöngu um að upp voru
tekmai', En samstarfið á að
verða/ meira. bæði menningar-
legt og pólitískt, segir blaðið.
Sjálfstæðisbaráttan
Dagen (utan flokka) skrifar
einnig ritstjórnargrein um komu
íslendinganna. Þar er minnt á
að bæði íslendingar og Norð-
menn hafi verið undirokaðir af
erlendum þjóðum, „en dag
blakta fánar vorir frjálsir. Við
höfum eignazt okkar 17. ma, og
íslendingamir sinn 17. júní“,
segir blaðið. Greinin endar á
ljóðlínum Ivar Aasen;
Framhald á 7. síðu
Húsavíkui^kirkja
50
ára
Húkavík 3/6. Frá
fréttar. Þjóðviljans
1 gær var haldin kirkjuhátíð
í tilefni af 50 ára afmæli kirkj-
unnar hér.
Guðsþjónusta hófst kl. 13,
prófasturinn sr. Friðrik Frið-
riksson prédikaði. Biskup Is-
lands, herra Ásmundur Guð-
mundsson, flutti ræðu og
skýrði 6 börn og vígði nýjan
skírnarfont er kvenfélag Húsa-
víkur gaf og gert hafði Jó-
hann Bjömsson á Húsavík.
Afmælissamkoma hófst kl.
kl. 4.30 og stjórnaði sr. Frið-
rik Friðriksson sóknarprestur
henni. Ræður fluttu sr. Benja>
mín Kristjánsson, Jón H. Þor-
bergsson bóndi á Laxamýri,
Júlíus Ha.vsteen, Jóhann Skafta
son, Valdimar V. Snævarr, sr,
Bragi Friðriksson og loks for-
maður sóknarnefndar Sigurð-
Húsavikur og karlakórinn
Þrymur sungu.
Njósnadómur
í Kairó
Dómstóll í Kairó kvað í gær
upp dóma í málum manna, sem
sakaðir voru um njósnir fyrir
Breta. Tveir brezkir borgarar
voru dæmdir í fimm ára fang-
elsi en tveir sýknaðir. Saksókn-
ararnir hafa krafizt dauðadóma
yfir þeim sem fangelsisdómana
hlutu. Nokkrir Egyptar voru
dæmdir í fangelsi, allt að ævi-
iangt.
Nær 30 þús„ mál síldar fil Siglufjarð-
ar frá kl. 5 í fyrradag fil 6 í §ær
52 skip lönduðu í fyrradag—37 skip í gærdag—Síldin veidd á Stranda-
grunni og Skagagrunni—Gott veiðiveður en engin veiði frá hádegi í gær
Siglufirði. 26/6. Frá fréttaritara Þjóðviljans
Góð síldveiði var um helgina og hófu síldarverksmiðjur rikis-
ins bræðslu á sunnudagskvöld. Verksmiðjan getur þó ekki unnið
með fullum afköstum vegna gufuskorts, þar sem annar ketill
aflstöðvarinnar er ónothæfur. Efni til viðgerðar er enn ókomið,
en mun vera í skipi í Reykjavíkurhöfn.
Frá því kl. 5 í fyrradag til
kl. 6 í gærdag höfðu borizt á
land nær 30 þúsund mál. 24.
júní lönduðu 52 skip hjá S.R.
Mestan afla höfðu eftirtalin
skip: Víðir 751 mál, Mummi
700, Snæfugl 691, Helga RE
1072, Hin voru flest með 400
til 600 mál en nokkur skip
minna.
I gær, 25. júní, höfðu 37
skip landað eða tilkynnt lönd-
un. Mestan afla höfðu þessi
skip: Baldvin Þorvaldsson 744
mál, Skipaskagi 840, Gullfaxi
818, Björg SU 792, Hafþór 800,
Ársæll Sigurðsson 900 Víðir II
750, Gullborg 900.
Löndun var ekki lokið úr
öllum skipanna og eru sumar
tölur áætlaðar. Flestir bátanna
voru með 400 til 700 mál, en
nokkrir með minna.
Verksmiðjur í ólagi
Síldin er veidd 80:—90 sjó-
mílur norður og norðaustur af
Siglufirði á Strandagrunni og
Skagagrunni. Engin veiði hefur
verið síðan um hádegi í gær en
eins með hálfum afköstum, þar
sem annar ketillinn í aflstöð
verksmiðjunnar er óvirkur sök-
um bilunar. Efni til viðgerðar
á katlinum, svo sem múrstein-
ar, er enn ekki komið hingað.
I gær hófst bræðsla í SR-P
en SR-N og SR-30 eru
með öllu líflausar, Unnið
er stöðugt að því að
byggja færibönd, svo hægt
verði að koma síldinni í þrær
,,Síberíu“, sem hefur þrær á
tveim hæðum og var byggð i
tilraunaskyni. Á síldin að
gejanast þar verulega köld, og
er nafnið dregið þar af.
Ef veiði heldur áfram, lítur
illa út að hægt verði að taka á
móti nokkm verulegu magni
síldar. AIls munu SR hafa tek-
veiðiveður gott; norðan og.ið á móti rúmlega 60 þús, mál-
norðaustan gola á miðunum. 1 um
gær var landað með 8 löndun- j þus.
artækjum hjá SR. Allar þrær horuð til að hægt sé að salta
eru nú að verða fullar. I SR-P hana. Fitumagn hennar í gær
síldar og Rauðka 10—-15
málum. Síldin er enn of
er dálítið rúm ennþá, en 6 skip
biðu þar löndunar kl. 20.30 í
gærkvöldi. SR-46 vinnur að-
reyndist vera 13 prósent. I gær
var mjög gott veður á Siglu-
firði, Iogn og sólskin.