Nýi tíminn - 27.06.1957, Side 3
Fimmtudagur 27. júní 1957 — NÝI TÍMINN — (3
Þessi grein Gunuars Valdi-
marsso-nar, bónda á Teigi í
Vopnafirffi, er skrifuð sem
sambland af kunningjabréfi
og frétiapistli, og ætluð v!5-
takanda til úrvinúslu. 1
gréininhi er brugðlð upp svo
skýrri og eftirniinnilegrl
mjnd af baráttu fóiks í af-
skekktum fátiekum lauds-
hluta við erfið ár og rang-
smjna stjórnarhætti að hún
hefðt glatað gildi sínu við
niðurskurð í snöggklipptan
fr'éttástíl. Grelnin liefur beð-
ið alllengi h.iá l»jóðviljanum
og biðjum r ið lesendur afsök-
uiiar á p\ í, um leið og vlð
þökktun Gunnari loerlega
fyrir sendingima. Máske sést
eltthvað; frá honnm áður
langt líður, þvi Gunnar á
meira í pokahominu.
Það fer nú að verða kom-
inn tími til að svara bréfi
þínu. Mig rak satt að segja
í rogastanz þegar ég las það
— hélt að ykkur sískrifandi
blaðasnápum væri annað bet-
ur gefið en að eyða löngu
máli í að falast eftir grein-
um og fróðleik frá kotkörl-
um, í afdölum, sem eru að
verða huldir gleymsku sökum
fámennis og einangrunar.
„Vegleysusveit“
Nú mun Vopnafjörður vera
orðinn stærsti hreppur lands-
ins að víðáttu, og það er
ekki fyrr en á s.l. hausti að
ég hef séð hann alian og þá
kynnzt um leið, sem sjáandi,
þeim samgönguörðugleikum
sem afskekktustu sveitungar
mínir hafa átt við að striða
fram á þennan dag. í Selárdal
nyrzta dalnum' af þrem að-
aldölum, hefur raunverulega
verið . ,,Vegleysusveit“, þar til
nú að hyllir undir veg á alla
bæina. Það er eitt af undrum
veraídar að bændur þar skuli
ekki burt fluttir fyrir löngu,
því þeir hafa orðið að flytja á
klakk, kerru eða sleða að vetr-
inum allan sinn forða yfir ó-
træðismýrar og vegleysur. En
þarna er gott undir bú og
menn athafnasamir og æðru-
lausir, enda byggingar úr
steinsteypu furðu miklar mið-
að við aðstæður. Fjölmargir
bæir { ýmsum sveitarhlutum
hafa einnig verið veglausir
fram til þessa. —
Kristján Fjallaskálaí
Kristján Fjallaskáld kvað
um Vopnafjörð: Hábölvaði
hundsrassinn / húsið villta
sauða, yfir þig helli andskot-
inn / ógnum hels og dauða.
Og svo var það eitt sinn
að skáldið fannst dautt í húsi
er það gisti á Vopnafirði.
Djúpvítur sál, barmafull af
beizkju, hafði skilið við tötrum
klætt hold vinnumanns á
Hólsfjöllum. Skáldið var graf-
ið að Hofi og allhá setin —
súla reist á leiði þess; topp-
urinn var brotinn af listræn-
um orsökum en harpa höggv-
in á súluna. Nýlega skrifaði
ríkur spraðbassi úr Reykja-
vík.um okkur Vopnfirðinga á
niðrandí hátt vegna vanhirðu á
leiði Kristjáns Jónssonar. En
það vilL nú svo vel til að kven-
félagið hér hefur sýnt kirkju-
garðinum og gömium leiðum
sérstakan sóma og hefur feng-
ið margfalda viðurkenningu
fýrir, enda verður þetta senn
mikill trjágarður. Tönn tím-
ans hc-fur unnið á steininum,
og þarf ekki um að sakast við
neinn,. en væri farið út í að
reisa. skáldinu nýjan minnis-
varða eða vinna hinn að nýju,
þá er það fleirum skylt en
okkur Vopnfirðingum, hvort
ssm prangari þessi verður
spurður ráða um það eða
pyngja hans húsvitjuð.
Þetta var nú útúrdúr. Mér
flaug bara vísa Kristjáns í
hug er ég var staddur í hafn-
arborg útlendri og spurði um
far heim í viðeigandi skrif-
stofu. Lendur maður þar
spurði mig þá hvaðan af ís-
landi ég væri. „Frá Vopna-
fjörður á norðusturströnd-
inni“ svaraði ég. Og hvað
heldurðu að „blókin“ segi þá
á íslenzku?! „Ti helfítis huns-
raskat.“ Er ég spurði því
hann segði svo svaraði hann
á móðurmáli sínu: „Höfnin
hlýtur að vera mjög vond þvi
vátryggingargjöld þangað eru
svo há.“ Það er sumsé skoð-
un umheimsins að þetta sé
hafnlaus vegleysusveit.
Alda framfara —
Og svo kom kreppan
Það hafa margir dropar
runnið til sjávar síðan marg-
nefnt skáld kvað fyrr greinda
vísu, og í þessari sveit hafa
skipzt á skin og skúrir. Upp-
úr aídamótum rís hér alda
framfara og menningar í kjöl-
far batnandi afkomu vegna
sauðasölu til Enskra, og mik-
ils sjávarafla. Það er alveg
fram að þessu, hafa sumir
þegar náð þessu marki og
aðrir sjá hÚla undir það í
mismunandi fjarlægð.
Þetta hefur tekizt með því
að vinna langan starfsdag,
meirihluta ársins, veita sér
ekkert og svo með því að
sökkva sér í skuldir. Svona
hefur Vopnfjörður verið
byggður upp á 13—15 árum.
Það för heldur eklci hjá því
að félagslíf vaknaði aftur um
leið og allt féll úr álögum.
Ungmennafélag reis upp í
þremur deildum. Félagar í
Norðurdeildinni —- B-deild —
stóðu fjrrir byggingu Selár-
dalslaugar með tilheyrandi
byggingum og íþróttavelli.
Nutu þeir aðallega stuðnings
A-deildar í Vopnafjarðarkaup-
stað. Sundlaugin var vígð
1952. D-deild Éinherja tók
sér fyrir hendur að endtir-
byggja samkomuhús að Hofi
og var það vígt fyrsta sunnu-
dag í september s.l. Þetta er
myndarlegt hús með rúmgóðu
leiksviði og samkomusal, eld-
húsi, búnings- og snyrtiklef-
um. Til hússins fékkst enginn
sækir íram
gegnumgangandi, eins og Kilj-
an segir á einum stað, að það
þarf ekki nema eina kynslóð
í efnum til þess að hefja fólk-
ið til siðmenningar, þar sem
mannvit og þroski blundar í
því. — Þá var hér þróttmikill
ungmennafélagsskapur og 3
söngfélög starfandi. Ungir
menn æfðu knattspymu,
glímu og kappreiðar, lieima-
sætur kvenlegar listir. Svo
kom kreppan, og með lienni
dauðinn. Þó lifði svo lengi í
gömlum glóðum að 1927 er
til kvikmyndavél á Hofi, og
þar horfa heimamenn, gestir
og gangandi á allavega kvik-
myndir. Annó 1957 fyrirfinnst
ekkert slíkt tól hér. Það má
heita 20 ára svefn i þessari
viðlendu sveit þó mikið sé
þrælað. Örfáir menn rækta
að visu dálítið með hestverk-
færum og byggja hús, sem
reynast of lítil.
Það er uppúr 1940 sem allt
vaknar, og síðan hefur verið
afkastað svo miklu að furðu
gegnir, því höndunum sem
verkin vinna fækkar stöðugt.
Tólf jarðir hafa farið í eyði,
en á þvínær öllum hinum (50
með nýbýlum) hafa risið góð
hús, víða ágæt, og mikið er
um góðar hl/öður og penings-
hús. Ræktun hefur stói’aukizt
og vélvæðing s.l. 5 ár aðal-
lega. Hungur manna eftir
framförum hefur verið 6-
slökkvandi. Flestir hafa lagt
liart að sér efnalega og lík-
amlega til þess að ná því
marki að byggja yfir fólk,
fénað, forða og vélar úr var-
anlegu efni, afla allra heyja
á véltæku landi og auka af-
rakstur búanna þrátt fyrir
stórkostlega fólksfæklcun.
Aftur sótt fram
Þrátt fyrir gífurlegar fjár- ^
pestir, sem hér hafa veríð
styrkur, en það er að miklu
leyti unnið í sjálfboðavinnu
og vegna dugmikillar forustu
og atbeina góðra manna náð-
ist að vinna þennan stóra sig-
ur i fátækri sveit af fátæku
æskufólki, sem á sér fáar
frístundir. Helzta tilbreyting
að vetrinum eru málfundir D-
deildarinnar, ásamt fleiri
skemmtiatriðum; lesið er eftir
Kiljan, — og svo keppa menn
við hann í orðsins list. Þá er
á vetri hverjum sameiginleg-
ur fundur allra deilda Ein-
herja og er þá fjölbreytt
skemmtiskrá.
Síðan við fórum að sjá hilla
undir minnkandi fjárpestir
hefur áhuginn vaxið fyrir
fjárrækt og er nú starf-
andi sauðfjárræktarfélag hér,
sömuleiðis nautgi’iparæktarfé-
lag. Hrossaræktin og Fram-
sóknarfélag liggja að mestu í
dái.
Fleytan er of smá
Nú skulum við yfirgefa
sveitina og hverfa að Vopna-
fjarðaiverzlunarstað er stend-
ur á þeim svarta Kolbeins-
tanga. Þar hafa líka orðið
; miklar framfarir. Mjög marg-
ir hafa byggt sér hús og á
síðustu árum eru byggingar
miðaðar við skipulagsupp-
drátt sem gerður var af kaup-
túninu. Þrátt fyrir erfið rækt-
unarskilyrði hefur ræktun í
kauptúninu og við það aukizt
svo mikið að til stórrar prýði
er, en hraiin og berir melar
voru áður mest áberandi á
„Tanga.“ Flest heimili liafa
grasnyt og þá eina til tvær
kýr og margir 10—60 kindur.
Garðrækt er til heimilisnota,
en lítið þar framyfir.
Á síðustu árum hefur at-
vinna verið fyrir flesta yfir
sumarmánuðina og framyfir
sláturtíð, en þá tekur við at-
vinnuleysi, og eftir áramót
verða menn svo að hrekjast
frá heimilum sínum í ver-
stöðvar syðra, frá Hornafirði
til Akraness. 1 þessum hópi
er margt ágætra og eftir-
sóttra sjómanna, en þeir hafa
aldrei haft fjárhagslega getu
til að kaupa góða fleytu. A
hverju sumri hafa þó margir
þessara manna róið á trillum
hér heima, og þá stundum séð
á eftir hluta af vertíðarhír-
unni í þá útgerð. S. 1. 2—3
ár hafa verið hér þrír 8—10
lesta bátar, en það er eins
og þar Stendur: „Fleytan er
of smá, sá grái er utar.“
Mikill afli hefur verið við
Langanes undanfarin vor og
hafa Norðfjarðarbátar sótt
þangað, en Vopnafjarðarbát-
ar hafa oftast fiskað treg-
lega þar til í aprílmánuði s.l.
ár, þá fengu tveir þessara
báta mikinn afla við Langa-
nes enda einstæðar gæftir
þann mánuð. Síðan varð afli
tregur eins og önnur sumur,
og þégar mikil fiskgengd kom
í fjörðinn á íiðnu hausti var
einn báturinn seldur en tveir
sokknir í hina votu gröf. Það
er eins og einhver óheppni
hvíli yfir atvinnu-álum stað-
arins.
Síld og framtak
Síldarsöltunarstöð komst
hér á laggirnar fyrir fjórum
árum, en söltun varð lítil,
þetta frá ca 2000—6000, en
það hefur verið atvinnubót.
S. 1. sumar bættist önnur sölt-
unarstöð við, er hún á
bryggju sem tveir ungir at-
liafnamenn, Sveinn og Aðal-
steinn Sigurðssynir hafa-
byggt, ásamt myndarlegu sjó—
hvisi. Þeir hafa jafnan róið
á Hornafirði á vetrarvertið-
inni, en notað atvinnuleysis-
tímabilin heima til þessara
framkvæmda. Þetta lofsverða
fi’amtak á sér því miður ekki
. hliðstæðu á Tanga. — Aðal-
söltunarstöðin var ekki tilbú-
in að taka á móti síldinni þeg-
ar hún fór að berast hingað
s.l. sumar og seinna vantaði
tunnur. Söltun varð því mun
minni en hún hefði getað orð-
ið ef allt hefði farið að rétt-
’um sköpum. Það er þó bót í
máli að hvergi á landinu
reyndist síldin jafnvel og hér
við móttöku, „helvítis Rúss-
inn“ var alveg í sjöunda
himni er hann hafði gert sín-
ar athuganir, tók hverja ein-
ustu tunnu. KVV og hreppur-
inn reka fiskimjölsverksmiðju,
en ekki hefur fengizt lán
fyrir skilvindu þannig að
hægt sé að taka síld og síld-
arúrgang til vinnslu. Mikið af
því sem gengur úr síldinni við
söltun er því látið renna fvr-
ir ætternisstapann, og mætti
öllum vera ljóst hvilík regin-
fásinna slíkt er.
Fiskur án tálkna
K. V. V. á og rekur mynd-
arlegt hraðfrystihús, en hrá-
efni skortir tilfinnanlega því
þær fáu trillur og áminnztir
bátar hafa fiskað mjög treg-
lega undanfarin sumur og
hálft árið sést ekki uggi.
Fengist nsegur fiskur hingað
árið um kring yrði það meiri
lyftistöng fyrir íbúa kaup-
túnsins en orð fá lýst.
Eg vil undirstrika að það
vantar ennþá grundvöll undir
örugga lífsafkomu þessa fólks
— mér finnst sjávarpláss án
fiskiskipa líkt á vegi statt og
fiskur án tálkna. Flokkurinn
sem nú kveinar sárast I
stjórnarandstöðunni sprakk á
því eins og svo mörgu öðru,
í alltof langri stjórnartíð, að
leysa vanda fjölmargi’a sjáv-
arplássa sem stóðu höllum
fæti.
Hús og brýr
Á „Tanga“ er að rísa mjög
stórt og vandað félagsheimili,
Þá er hafin bygging verzlun-
arhúss kaupfélagsins. Sömu-
leiðis er ungur kaupmaður
að byggja allstórt verzlunar-
og íbúðarhús. Kaviptúnið hef-
ur talið um og yfir 300 sálir
undanfarin ár. Sú tala mundi
Framhald á 7. síðu.
Fiú Vop