Nýi tíminn


Nýi tíminn - 27.06.1957, Side 6

Nýi tíminn - 27.06.1957, Side 6
6) — NÝI TÍMINN — Föstudagur 27. júní 1957 rcss& sæsími B | C; ir i i íretlands mioikun sumarið 1959 Nú er afráð'iö aó' leggja 12-talrása sæsíma milli íslands og' Bretlands með viðkomu í Færeyjum. Framkvæmd þessi mun valda stórbreytingu á sambandi íslands við umúeiminn. Hægt verður að fá gott talsímasamband við útlond hvenær sem er allan sólárhringinn, einnig fjarrit- vélasamband við skrifstofur erlendis, fluttar myndir, út- varp o. s. frv. 1 fyrra vor leitaði póst- og símamálastjórn bráðabirgða- ti!b' 'a í radíósamband á míkró- bylg.ium milli Hornaf jarðar, Færr.yja og Shetlandseyja, til þess að kanna möguleikana t'ækrilegum og fjárhagslegum grundvelli fyrir bætt samband við útlond, en garnli sæsíminn frá !906, sem aðeins'liefur eina simskeytarás, er orðinn mjög j úr : vr genginn og bilar oft. Hins 1 ve : r 3r venjulegt stuttbylgju- j samband fyrir tal og skeyti m.iö : ótryggt vegna tíðra trufl- ana í háloftunum og oft rofið dög-.vn samari. Alþjóða flugmála- sto' vanin taldi stuttbylgjurnar e;n i» of ótryggar fyrir flugvið- ski't'n, sérstakle'ga með tilliti til hinna hraðfleygu þrýstilofts- f'.iovéia, sem von er á næstu ár! i. Háðgerði hún því uppsetn- in ’ últrastuttbylgjukerfis frá A . . "íku um Grænland og ís- 1 a:: 1 til Bretlands ’ -ist' og símamálastjórnin leit svo á að bæ'ta bæri úr þörfum íslands og Alþjóðaflugþjónust- unnar., með einu sameigínlegu kerf:. Snéri hún sér því s.l. h' st til iVIikla Norræna Rit- símafélagsins og fór þess á leit að það legði fram fé í slíkt kerfi, annað hvort míkróbylgju- kerfi eða talsæsíma með 12 tal- rásumðTók það málið til athug- unar og hafa verið haldnir um það fundir milli símamála- stjórna Bretlands, Danmerkur og íslands og Mikla Norræna Ritsímafélagsins. í ljós kom, að þótt míkró- bylgjukerfið væri framkvæman- legt og ódýrara í stofnkostnaði, var sæsími ódýrari í rekstri og hagkvæmari. Alþjóðaflugmála- stofnunin tók tilboði um . að leigja I talrás og 4 skeytai’ásir í sæsímanum fyrir alþjóða- radíóflugþjónustu. Eiga þær rás- ir að tengjast við aðrar rásir í hinu nýja i-adíókerfi fyrir flug- þjónustu, sem á að setja upp mílli íslands, Grænlands og Ný- fundnalarids. ' í því skyni á nú að reisa hér 100 kíiówatta últra- stuttbylgjustöð, sennilega noi’ð- an Akrafjalls. Hinn nýi sæsími héðan felur í sér 12 talrásir, en hverja tal- rás má nota fyrir fjölda skeyta- eða fjarritvélarása. Einnig mundi vera hægt að flytja út- varp um hann, myndir o. þl. í honum verða 20 neðansjávar- magnarar með lömpum, sem eiga að endast í 20 ár. Lengd sæsímans er nærri 1300 km. Á íslandi endar hann í Vest- mannaeyjum sunnanverðum, en verður þar tengdur við últra- stuttbylgjui’adiósamband til Reykjavíkur, Áætlað er að stofnkostnaður við sæsímann verði um 50 mill- jón krónur, þar af leggur Mikla Norræna Rítsímafélagið fram 69%, brezka símamálastjómin um 23% og danska símamála- stjórnin um 8%. íslenzku síma- málastjóminni er ætlað að kosta radíósambandið milli Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Byg gðasafn Þingeyiiiga flutt í gamla Grenjaðarstaðarbæinn Safninu verður komið þar fyrir í sumar Á síðastliðnu sumri var lokið við gagngerða viðgerð á gamla bænum á Grenjaðarstað í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu. Bæ þennan reisti séra Bene- dikt Kristjánsson að mestu leyti skömmu fyrir aldamótin, og var bærinn talinn einn hinn allra myndarlegasti, sem reistur hefur verið á seinni tímum. Nú er bær þessi í eigu ríkisins og undir umsjá fþjóðminjavarðar. Viðgerðunum j fyrrasumar stjói-naði Sigurður Egilsson frá Laxamýri. Ákveðið hefur verið, að Þing- eyingar flytji byggðasafn sitt inn í Grenjaðarstaðabæinn. Söfnun til þess hefur hingað til verið á vegum Bændafélags Þingeyjarsýslu, en nú hefur fé- lagið afhent safnið sýslunni og starfar nú byggðasafnsnefnd, Hulda Jakobsdéttir feæjarstjéri Framhald af 8, síðu. andi, en í Kópavogi eni engir stórir gjaldendur tií að standa undir framkvæmdum, gjald- endurnir eru fy.rst og fremst launþegar. Útsvörin verða að standa undir framkvæmdum, útsvör sem lögð eru á fólk, sem að mestu leyti er ungt en dug- legt bamafólk, sem hefur ver- ið að basla við sjálft að koma sér upp húsi, og konurnar þá ekki síður tekið þátt í því en mennimir Eg þreyti ekki nýja þæjar- stjórann í Kópavogi með frek- ari spurningum, hún virðist hvergi smeyk og hafa bjarg- fasta trú á dugnaði þess fólks sem hefur á undanförnum ár- um gerzt landnemar í Kópa- vogi, og líklegt er að því fjölgi mjög á næstu árum þwí fólks- straumurinn þangað hefur lát- laust vaxið. J. B. undir forustu sýslumannsins, Jó- hanns Skaftasonai’, að því að fullkomna söfnunina.. Verður þetta sumar notað til þess að búa bæinn alls konar búsmun- um og koma safninu sem hag- anlegast fyrir. Eðlilega verður ekki hægt að sýna bæinn gest- um, meðan á þessu stendur. Hann verður Því ekki til sýnis í sumar, en hins vegar er að því stefnt, að bær og safn verði fullbúið til sýn.is gestum á kom- andi sumri. Mikið al síM í Seyðisfirði Frá fréttaritara Þjóð- viljans, Seyðisfirði. Mikil síld hefur gengið hér inn á fjörðinn undanfarið, en er svo $má að hún er varla hæf til bræðslu. Veiddar hafa verið um 30—40 tunnur en ó» víst er um áframhaldandi veiði, Verið er að stækka síldarverk* smiðjuna og hafa vélar og anii- að verið flutt úr Ingólfsfjarðar- verksmiðjunni og er talið að verksmiðjan geti unnið úr allt að 2500 málum síldar á sól- arhring, ér hún verður tekia í notkun á ný. Þeir bátar, er ætla að stunda síldveiðar héð- an, eru famir á miðin. 2 : 'NATI og ÓLI Þi') kunnið kannski flest v!..ur Þorsteins Erlings- s .r.r u.m Snata og Óla, e ianit birtum við þær. L H. Björnsdóttir frá E p-:vogi gerði mynd v vísurnar og sendi o. :ur. H , rðu snöggvast Snati minn 61. : lli vinur kæi’i, h: .durðu ekki hringinn þinn é'_ hermannlega bæri. I • vf mér nú að leika að 1' únshálsgjörð þinni. Lg' skal seinna jafna það i. ð jólaköku minni., Jæia bá. í betta sinn þér er heimil ólin, en hvenær kemur, kæri minn kakan þín og jólin? Þorsteinn Erlingsson. ★ I. ‘gferðamaður segir •fv' : Villiþjóðirnar kom- a hjá ýmsu boli, sem iv .ningarþjóðirnar eiga \ að búa. í Ástralíu lávóai negranna, sem gvugá allsberir, þekkj- aat til dæmis ekki vasa- þj.ófav. Hjá Ijósmyndarantun. Kona kom til Ijós- myndara og spurði hvort hann gæti stækk- að augnabliksmynd, sem hún liefði tekið af frænda sínum. Það gat Hann vissulega vel gert. En því miður hafði fx’ændi konunnar hatt á myndinni og hana lang- aði til að á stækkuðu myndinni yrði hann hattlaus. . „Jú, jú það cr vel hægt, sagði ljós- myndarinn, „bara ef þér viljið segja mér livoru megin liann hefur skiftinguna?“ „Það get ég ómögu- lega munað,“ sagði kon- an, en bætti svo við: — „En þér hljótið að sjá það þegar þér takið hattin af.“ Pabbi: Af hverju ertu að gráta, Lilli minn? Lilli. Eg var að hreinsa fuglabúrið og kanarífúgl- inn hvarf. Pabbi: Hvernig fórstu að lxreinsa það? Lilli: Eg n.otaði ryk- suguna. Hvaða krass er nú þetta? I»að er von að þið spyrjiS, En ef vlð athugum þetta nú vel þá kynni að leynast þarna dýr, sém áð vísu er ekkl tll hér á landl, en þið kannlst flestöU vlð. Við birtiim svo ráðnlnguna í iwsU blaði ef tU ktemi, að þið fynduð ekki dýrlð. Álfaglettur Framhald af 1. síðu. langt fram á dalnum; börn bændanna sátu lömbin hinu megin við hálsinn (að vestan), gamlar konur voru í sel- inu að matbúa, voru það selráðskona Þorsteins og kona Kristjáns, en karlmenn fluttu skyr og smjör á milli á hestum. Á kvöldin komu smal- arnir með ærnar fram af dal og létu þær inn í kvíarnar; var svo ein- hver sendur upp á háls- inn, og kallaði hann til bamanna að koma með lÖmbin; fyrr máttu þau ekki koma, þvi að þá gat allt lilaupið saman, en það var hinn mesti ógreiði, og þurfti þá að færa frá að nýju. Einn dag, þegar börn og unglingar sátu hjá lömbunum, sjá þau, þeg- ar komið var undir kvöld, að xing stúlka kemur upp á hálsinn og bandar til þeirra með hendinni og kallar: „Þið niegið koma“. BörniU fóru að tala um, að Imba hefði komið í dag, því að þeim sýndist öll- um þetta vera Ingibjörg dóttir Kristjáns bónda, en hún var heima á Hvassafelli, þegar. þau fóru af stað um morg- uninn. Þau ráku nú lömbin saman og yfir hálsinn; en er þau voru komin á innri brúnina, komu smalarnir með ærnar framan að; hlupu nú allir sem máttu, til að komast á milli, og Spuni Fyrir nokkru birtum við þrjár spurningar í blaðinu og óskuðum eftir svari frá lesend- um okkar. Við lxöfum þegar fengið nokkur svör og hér birtum við svör frá tveim telpum. Margrét S. Guðnadóttir, Strandlxöfn, Vopnafirði, sendir þessi svör: — 1. Hvað mundir þú gera ef þú værir ósýnilegur ? Það væri gaman að v era ósýnileg, þá mundi ég fara um allt. Eg mundi leiða þá, sem væru að villast, á rétta leið og afstýra slysum. Og ef einhver ætlaði að fara að gera eitthvað ljótt t. d. stela, mundi ég halda í lxöndina á honum. Og væri einhver búinn að fá sér vín, numdi ég slá niður glasið eða flöskuna, af því mér er illa við vín heppnaðist það við illan leik. Sló nú í rifrildi all- mikið. Fullörðna 'fólkið sagði, að börnin hefðu breytt út af reglunni, sem þeim var skipað að fara eftir, en þau sögðu cll, að Imba hefði kallað á sig, eri hún var þá heima í Hvassáfelli, og eugin ung stúlka þar fremi’a; enginn gat heldur átt erindi þar í dalinn, enda mundi selfólkið þar eflaust hafa orðið várt við, ef einhver hefði farið þar um, Helga í Öskustónui. 3 I ai g a r eins og öllum, sem eru í stúku. Ef vel lægi á mér mundi ég stundum gera smá brellur. 2. Hvers mundir þú óska þér, ef þú ættír eina ósk? Margs er hægt að óska, en þó eru tvær óskir mér efst í huga, Sú fym er að engir veikir væru til, en hia aö allir væni góðir. Ea nú á ég bara eina ósk, svo ég óska að allir menn séu góðir. Þá væru aldrei deilur og aldrei stríð. Þá mundi öllum líða betur. Þeir rí.ku hpálpuðu þeim fátæku og allir væru eins og bræður og systur. Þá væri gaman að lifa. 3. Hvað viltu verða þegar þú verður stór? Margt er hægt að gera og vera. Eg vildi vera leikkona. Mig langar líka til að verða hjúkrunarkojxa. En sem sagt: mig langar meira tii að vera leikkona. Eg veit það er erfitt og út- heimtir vinnu og þolin- mæði. Svo vil ég ekki vera leikkona á Islarjdi heldur í Hollywood. Eg vil ekki vera leikkona bara til að vera fr^g, heldur til að leika. Annars býst ég við að ég verði aldrei fræg og lcomist aldrei til Holly- wood, en ég skal leiká Sc.mt. Framhald á 4. síðu.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.