Nýi tíminn


Nýi tíminn - 27.06.1957, Page 7

Nýi tíminn - 27.06.1957, Page 7
Fimmtudagur 27. júní 1957 —' NÝI TÍMINN — (7 80 ár liðin frá sfofnun IsafbldarprerifsiTiiáiií h. f Láta mon ftærri a bækur komið lít á foríagi ísafoldar I dag, 16. júní, eru liðin rétt 80 ár síðan fyrsta tölublað af Isafold, sem prentað var í ísafoldarprentsmiðju, kom út. Er afmæli prentsmiðjunnar síðan miðað við þennan dag og er hún því nú eitt af elztu, starfandi fyrirtækjum landsins. Það var Björn Jónsson síðar ráðherra, sém stofnaði fyrst til útgáfu ísafoldar árið 1874 og var blaðið fyrst prentað í Landsprentsmiðjunni. Er eig- endaskipti urðu að Landsprent- smiðjunni um áramótin 1876- 1877, lagði Björn drög að stofnun eigin prentsmiðju og í júní 1877 tók hún til starfa. Ör þróun prentiðnaðarinnar Með stofnun Isafoldarprent- smiðju má segja að verði alda- hvörf ' í prentiðninni hér á landi, þróun hennar verður mjög ör næstu áratugina. Fyrstu starfsárin voru afköst ísafoldarprentsmiðju um 13 (Gulu bækurnar). Bækurnar eru Catalína eftir W. Somerset- Maugham, Morðinginn og hinn myrti eftir Hugh Walpole, Snjór og sorg eftir Henry Troyat og Fórnarlambið eftir Daphne du Maurier. Einnig koma nú út tvö síðustu heftin af Islenzkum sagnaþáttum og þjóðsögum, sem dr. Guðni Jónsson hefur safnað. I haust er væntanleg frá ísafold Dönsk-islenzk... orðabók, um 1100 blaðsíðna. rit. Er það endurskoðuö og að nokkru ley ti endursámin útgáfa af orðabók Freysteins Gunnars- sonar skólastjóra og hefur Ág- jMaigt af núverandl starfsfólki ísafoldarp rentsmiöju hefur upnl' mjög lengi lijá fyrirtækinu, en þau sem sjást hér á myndinni þó langlengst, Frá vlnstri: 1‘órður jMagnússon, sem hóf störf hjá lsa- fold 1. apríl 1897, þá Einfríður Guðjónsdóttir sem hóf störf 4. október 1994 og lengst til hægrf Gísli Guðmundsson, en hann hefur unnið í lsafoldarprentsniiðju síðan 18. maí 1888. arkir (ca 200 blaðsíður) prent- úst Sigurðsson magister annazt aðar á mánuði, en nú mun láta nærri, að prentsmiðjan afkasti jafnmiklu verki á einum degi eða skemmri tíma. Saga ísafoldarprentsmiðju er að mestu tengd Birni Jónssyni og niðjum hans, fyrst Ólafi rit- stjóra, sem eignaðist hana 1909 og rak til dauðadags 1919, en það ár var ísafoldar- prentsmiðja gerð að hlutafélagi og var Sveinn Björnsson, síðar forseti, fyrsti formaður félags- stjórnar. Núverandi stjórn skipa þrir sonarsynir Björns Jónssonar: Pétur Ólafsson for- maður og er hann jafnframt framkvæmdastjóri, Henrik Sv. Björnsson og Björn Ólafsson. Umfangsmikil bóka- átgáfa Isafoldar Strax á fyrstu starfsárum Isafoldarprentsmiðju hóf Björn Jónsson nokkra bókaútgáfu. Hefur þessi þáttur í starfsemi fyrirtækisins síðan aukizt smám saman og munu nú hafa komið út um 2500 bækur (bóka- titlar) á forlagi Isafaldar. I tilefni áttræðisafmælisins gefur Isafold út nokkrar nýjar bækur og er þar fyrst að telja nýja, mjög vandaða útgáfu af Islandi í myndum. Jón Eyþórs- son hefur séð um val mynda 5. þessa útgáfu og hann skrifar formála fjrrir bókinni. í»á koma úV 4 bækur í nýjum bókaflokki, sem kallast Sögur Isafoldar útgáfuna, ásamt þeim Frey- steini og Ole Widding próf- Framhald af 3. síðu. hækka fljótt ef urn tryggara atvinnuástand yrði að ræða í framtiðinni. Miklar vatnsveitufram- kvæmdir voru á Tanga s. 1. sumar og haust og er nú bú- ið að leggja leiðslur frá norð- urbríin Vesturdals að kaup- túninu. Segja má að' fulikom- ið neyðarástand hafi rikt vegna vatnsleysis þarna und- anfarið, þar eð íbúar kaup- túnsins hafa oft -langtimum saman orðið að sækja vatn á bilum fram í Vopnafjarðar- dali. — Allstór brú var byggð á Sunnudalsá við Hofsborg s, 1. haust og önnur yfir Brunná við Hrappstaði. Mælt var fyr- ir brú yfir Hofsá gegnt Teigi. Unnið hefur verið að vegi j'f- ir Gandvíkurheiði norðan Vopnafjarðar og er nú fært jrfir heiðina kraftgóðum bíl- um. Með þessum vegi kemst Vopnfjörður í vegarsamband við norðúrstnönd, — Þórshöfn — Haufarhöfn. Þá er fj'rir- húgað að tengja þessar tyggöir beinú vegasambándi við Hérað -með vegi ’ yfir essor. Einnig eru í haust vænt- anleg tvö lokabindi áf Rauð- skinnu Jóns Thorarensens og lokabindin í heildarútgáfu af ritverkum Jóns Sveinssonar (Nonna), en í nóvember n. k. eru liðin hundrað ár frá fæð- ingu Nonna. Enn má geta þess, að í haust sendir Isafold frá sér nokkrar bækur eftir is- lenzka höfunda í sérstökum bókaflokki, þ. á. m. skáldsögur eftir Guðmund L. Friðfinnsson, Guðmund Daníelsson og Sigurð Helgason. Borðað ineð prjónmn, Tekanna, Majjnús Jónsson, Sú yung og Jón líel-íasoii Fnc Ui í m a o 1° I fótspor Egils Framhald af 1. síðu. „Her skal frendar finnast og gamle segner minnast. Ein hevi göymt det hin heve glöymt, og so skal allting finnast." Bergens Arbeiderblad birtir viðtal við sr. Eirík Eiríksson for- mann Ungmennafélags. íslands, og Guðmund G. Hagalín. Berg- ens Tidende birtir einnig viðtal við sr. Eirík og Þorleif Þórðar- og Dagen ræðir við Benediktsson alþingis- ríkisins Bjarna mann. íslendingarnir eru allir hinir ánægðustu og hlakka mjög til samverunnar með norskum vin- um næstu vikumar. J. B. Framhaki af 2. sicu. á samkvæmið og cuginn mælti orð, fyrr en ég hafði fengið ! aftur í bol]r.:';:i. Eg varð í ! stökustu vandræðum að inn-1 bj’rða allt 1 r 5 te, sem fyrir ; mig var ]';:ð, því ekki.var . nærri þv: komandi að ég fengi eki:' aftur í bollann, en | viðræðrv urðu með ískyggileg-; um þögnum. Mér til ósegjan- legrar gieði uppg'tvaði ég eitt sinn á safni í Peking, nð. tehita stofnnnarinnar var bú- in, þegar é'g liafði lckið úr fimmta boliánum. En' safn-; stjórinn varð njjog vp.ndræðn-' ’ u'r að gcta ekki 'ræ'tt !eng-! drevpa á því hæverskiega, en ljúka ekki úr bollanum nema þeim ieiðist og vilji að sarn- ræoura sé hætt. Borðhald var okkúr einnig nókkn'ð framandi í fyrstu. Fyrir okkur voru ævinlega boraá'r fjölm'argar krásir, sem við kunnum lítil deili á og kenndúm því til snigla, skor- ícvikihda, orma, lótusblóma, bambus og nagdýra. Mig rrínnir, að Jörundúr liafi eitt siv'.n taiið 15 rétti á borðom. Ilrisgrjón vcru ævinlega einn af. aðairéttunum, en ég man ekki til þess að liafa nokkru , sinni séð brauð, ef fram- við okkur og skýrt í ró- .. , x , - , ° J I reiosia var að kmverskum það og næði fjrrir okkur merkasta við safnið og létta j okkúr þannig skoðunarferð- ina, en teið var búið. Þá loks skildi ég, að njóta iíms oj menn eiga að ; angan tesins, j Stjórn Byggingarsjóðs og órn kosin Á fundi sameinaðs þings var í gær kosin húsnæöis- málastjórn og stjórn Byggingasjóös. Hlutu þessir kosningu í hús- I stjórn B.vggmgársjóðs voru næðismálastjórn: Hannes Páls son, Sigurður Sigmundsson, Eggert G. Þorsteinsson (af a.- lista) og Ragnar Lárusson (af b-lista). Varamenn: Eiríkur Þorsteins- son, Guðmundur Vigfússon, kosnir: Eysteinn Jónsson, Finn- bogi R. Valdimarsson, Stefán Jóh. Stefánsson (af a-lista) og Jón G. Maríasson og Þorvald- ur G. Kristjánssón faf b-lista). Enduiskooendur Byggingar- sjóðs voru kosnir Iialldór Óskar Hallgrimsson (af a-i Jakobsson (af a-lista)' og Ás- lista) og Þorvaldur G. Krist-1 geir Pétursson (af b-lista). 150 manns frá fjórum þjóð- um ráðnir tii sveitastarfa . Á undanförnum árum hefur þaö færzt í vöxt aö er- lendir menn væru ráönir til sveitastarfa hér á landi þar sem erfiölega hefur gengiö aö fullnægja eftirspurn eftir fólki til slíkra starfa. Búnaðarfélag íslands fékk í óskað'.'eftif að ráða 208 manns, ársbyrjun atvinnuleyfi fyrir 150 en Ráðningarstofa landbúnaðar- Héliisíiélði á Jökulsárhlíðar- veg. útlendinga til sveitastarfa hér. Var að nokkru leyti um endur- ráðningar að ræða, þeirra manna er hér voru þegar starí- andi. Alls hafa nú verið ráðnir 150 útlendingar til slikra starfa, eru tjað 130 karlmehn og 20 konur. Eólk þetta er flest ' frá Dan- mörku, ennfremur Noregi, Þýzkaláiidi og Eúglandi. Flest af þessu fólki er ráðið á Suðvest -úrlandi. í maííók höfðu 179 bændur ins annast slíkar ráðstafanir. í maílok liöfðu verið ráðnir 20 karlmenn, 34 konur, 33 dreng- ir og 13 telpur til sveitastarfa. Framboð til sveitastarfa hefur verið meira en eftirspumin nú, enda þótt um fleiri ráðningar hafi ekki verið áð ræða óg staf- ar það áf því að bæn'dur vilja ógjama ráða óvana drengi og tolpur til starfanna, en margir sem boðizt hafa til sveitavinnu eru komúhgt 'fólk. innar: það er lastætur fugl, hætti. Á hótelum voru ævin- lega sérstakir matsalir, þar sem Evrópumenn gátu fengið vestrænan mat, og nokkrir okkar kusu að éta þar, af því að þeir þurftu að fylgja settum reglum um matar- hæfi, én vissu ógjörla, hvað voru fcfboðnir ávextir á liinu kíverska matborði. En þeir nýungagjarnari vopnuðust prjónum og settust að hinum kínversku krásum. Þar eð borðhnífar tíðkast ekki, þá er allur matur skorinn og sax- aður, áður en hann er fram- reiddur, og hver réttur borinn fyrir sig í dýrlegum skálum og fötum. Nú var þrautin þyngri að handleika prjónana fimlegá og blanda réttum fag- urlcga á disk sinn. Hvort tveggja tókst heldur báglega í fyrstu, prjónarnir lögðust á misvíxl, bitarnir duttu á miðri leið milli disks og munns, svo að við vorum flestir orðú- ir ískyggilega álútur áður en máltið lauk. Á öðrum degi fannst okkur mikið til um leikni okkar með prjónana og efndum til starfskeppni í með- ferð þeirra. Annars eru borð- siðir til lítillar fyrirmyndar í Kína. Prjónarnir valda því, hver sem á heldur, að mjög sullast út um borðið, en þar að auki er það kurteisisvenja, að gestgjafi og aðstoðarmenn hans tína lostæti á diska boðsgesta, og sleikja þá vand- lega af eigin prjónum, áður en tilfæringarnar hefjast. Nú liggja ávallt aukaprjónar hjá hverju fati, en það er senni- lega nýr siður, því að flestir gleymdu að nota þá. Hver borg og hvert hérað virðist eiga sérstakan hátíðisrétt, en ég minnist helzt Pekingandar- en apaheiía, slöngu — og svöluhreiðursúpu fengum við ekki, enda. komumst víð elcki suður til Kanton.

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.