Nýi tíminn - 16.01.1958, Page 5
Fimmtudagur 16. janúar 1958 — NÝI TÍMINN
(5
Takmarkið er heimsyfirráð í kraffi
droftnunaraðsföðu úfi í geim
Foringi meirihlutans á Bandarí kjaþingi brýnir lið sitt
„Fólk er almennt æði óró-
legt, mér liggur við að segja
niðurdregið, j-fir gangi mála' í
heiminum. Mönnum fannst það
afskaplega auðmýkjandi, að
Rússar skyldu komast fram úr
okkur í geimnum“.
Voldugasti maðurinn á Bandaríkjaþingi, Lyndon John-
son, hefur sett sér það mark að tryggja Bandaríkjun-
um heimsyfirráð með því að sjá um að þau nái af Sov-
étríkjunum forustunni í geimsiglingum.
Johnson sem er foringi demókrata, meirihlutaflokks-
ins á þingi, í öldungadeildinni, er almennt talinn ganga
næst Eisenhower forseta að raunverulegum völdum í
Bandaríkjunum.
Draum sinn um bandarísk inu urn hylli þjóðanna fyrir
heimsyfirráð í krafti drottn- botni Miðjarðarhafs muni al-
unaraðstöðu í ge'mnum gerði gerlega móta störf Bandarikja-
Johnson heyrinkunnan, þegar þings : ár. Fréttaritari Asscei-
Bandaríkjaþing kom saman til ated Press kemst svo að orði
funda á þriðjudaginn.
Undanfarið hefur nefnd urd-
ir forsæti Johnsons kynnt sér
hernaðarviðbúnað Bandaríkj-
anna. Nefndin tök til starfa
strax eftir að spútnik fyrsti
var sendur á loft frá Sovét-
ríkjunum.
Þingsetningai'daginn kvaddi
Johnson öldimgadeildarmenn
demókrata saman til að gefa
þeim bráðabirgðaskýrslu um
að } rssir atburðir muni „setja
svip sinn langtum skýrar á 85.
þingið en nokkur atburður á
erlendum vettvangi hefur áður
gert í sögu þjóðarinnar“.
Búist er við að hrein innan-
iandsmál hverfi í skuggann af
utanríkismálunum og þeim inn-
anlandsmálum, sem orðin eru
þeim tengd.
Breýtt uin stefnu
Til dæmis um áhrif spútnik-
störf nefhdarinnar, einkum þá i anna má nefna, að tilkoma
vitneskju, sem afiað hefur ver-
ið um hvar Bandaríkin cru á
vegi stödd í eldflaugasmíoum.
þeirra hefur gerbreytt stefnu
stjórnar Eiscnhowers í skóla-
málum. A undánförnum þing-
Upplýsingar hans um það mál j um hefur hún borið fram frum-
hafa ekki verið birtar, en hins- j vörp um fjárveitingar úr rík-
végar lét hann birta eftirfar- ’ issjóði til að styrkja fylkin
andi rökstuðning fyrir þeirri til að ráða bót á skorti á
skbðun sinni, að Bandaríkin skólahúsnæði. Þessi frumv"rp
yrðu að komast fram úr Sov-! hafa alarei náð fram að ganga.
étríkjunum í geimsiglingum,! Nú ætlar ríkisstjórnin að láta
hvað sem það kostaði: j skóiabyggingar sitja á hakan-
„Til er nokluið sem er enn | um, brýnast þykir að veita
þýíingarmeira en nokkurt milljarð dollara til að styrkja
úrslitavopn. Það er úrslita-
aðstaða — aðstaða sem veit-
ir þeim sem henni mer alger
yfirráð yfir jörðinni — og
þessa aðstöðu er að finna
einhversstaðar úti í geinin-
um.
Þessi mynd tilheyrir fjar-
lægTi framtíð, þótt hún sé
ekki eins f jarlæg og við iiöf
um haldið. Hver sá er nær
þessari úrsiitaaðstöðu nær
yfirráðum, algerum yfirráð-
um á jörðunni, í harðstjprn-
ar skyni eða í þjónustu frels-
isins“.
Stjórnmálafréttamenn í Wash-
ington eru á einu máli um að
sigrar Sovétrikjanna á síðasta
ári í eldflaugasmíðum, gervi-
tunglaskotum og kalda stríð-
Itliee i
Syngman Rhee, forseti Suður
Kóreu, skoraði, í nýársboðgkap
sínum, á yfirstjórn Sameinuðu
þjóðanna í Kóreu, að leyfa suð-
urkóreska hernum að ráðast
inn í Norður-Kóreu, til þess að
sameina lanaið.
„Við getum framkvæmt sam-
eininguna, ef Sameinuðu þjóð-
irnar standa að baki okkar og
veita okkur efnahagslegan og
siðferðilegan styrk“, sagði hann
í boðskapnum. Forsetinn bað
„bræður vora í Norður-Kóreu“
að „afbera þjáningar sínar“
enn um stund og bætti síðan
við: „Bandamenn okkar hafa
hindrað okkur í að framkvæma
fyrirætlanir okkar um að ráð-
ast inn í Norður-Kóreu, enda
þótt við höfum margsinnis
reyat að fá vilja okkar fram-
gengt á undanförmvm tímum"
efnilega en efnalitla námsmenn
til vísinda- og verkfræðináms.
Talið er víst að fjárlögin
hækki um tvo milljarða doll-
ara vegna aukinna fjárveitinga
til eldflaugasmíðá.
I ár eru þingkosningar i
Bandaríkjunum, kosin verður
öil fulltrúadeildin og þriðjung-
ur öldungadeildarinnar. Öhjá-
kvæmilegt er að kosningabar-
áttan hafi áhrif á störf þings-
ins, demókratar munu reyna
að virkja óánægju almennings
með frammistöðu stjórnar Eis-
/------------------------ "\
Ctsvar lækkaði
vegna reimleika
Niðurjöfnunarnefndin í Pet-
ersfield í Englandi hefur fall-
izt á að lækka eignaútsvar
Algernon Bonham-Carters
ofursta um tíunda hluta.
Ofurstinn hafði kært útsvarið
með þeim rökum, að það væri
óréttmætt . sökum drauga-
gangs, sem hann ætti við að
búa.
Bonham-Carter, sem er af
gamalli hefðarfjölskyldu,
skýrði niðurjöfnunarnefndar-
mönnum frá því, að vofa
birtist á hverri nóttu í einu
af fjórum svefnherbergjum í
húsi hans. Kvað hann aug-
ljóst, að reimleikar þessir
hiytu að rýra verðgildi húss-
ins, sem er 500 ára gamalt.
Vfldi hann láta taka fullt til-
lit til búsétu vofunnar við
fasteignamat á húsinu.
Niðurjöfnunarnefndarmenn
töldu ekki annað fært en taka
tillit til kæru ofurstans og
lækka útsvar hans.
A0 h’.ndra samninga
Fréttaritari Acso'ciated Press
býst við að demckratar á
þingi muni -gera harða hríð að
Dulles , utanríkisráöhérra og
krefjast þess að íiáim verði
Iátinn gialda mistaka sinna
með þvi að láta* a£ cmbætti.
Um tíroa -var taliö að.Eisen-
hower værí J ;ú ekki fráliverf-
ur að skiþta um utamikisrað-
herra.. Að sögn þeirra sem bezt
ættu að vita hefui hann enn
tröllatni á Dullcs, cn harm er
nú búinn að gegha cm'bætti í
’ fimm ár, verðúr sjötugur í
febrúar og hefúr aldrei náð
sér fullkbmléga ef’cir u’ppskurð
við garnakrahba í hitteðfyrra.
Nú er hinsvcgai' co.gt í
Wáshington, að Dulles sé fast-
! ari í séssi en' nokkru sinni
fj'rr, vegna þess að Eisonhow-
: er fianist. að liann géti ómögu-
] lega' misst þetta átrúnaðargoð
sitt eftir að hann sjálfur er
búinn að verða fyrlr snert af
slagi.
Um utanríkisstefnu Banda-
rlkjanna í nánustu framtíð
segir fréttgritari Associated
vel sem mmið sé muni það taka Bandaríhin áratug að ná Sovét- j .
rikjunum í eldflauga' ækni. j >>AS ] ví be/t vergur vitað
I eino og stendur, mun stcfna
enhöwers í sina þágu. 1 sagði við í'réttamenu þegar Bullerar vera að hiudra að el'nt
Sam Rayburn, nánasti banda- þingið kom saman, að hann[ verði tll samningafundar milli
.töluverðum deil- aueturs og vesturs méð þátt-
' töku æðctu marina“.
Ðvergspútnik Bandaríkjamanna í ncfi Var.guardeldflaugarinn-
ar, sem ahírei koinst á loft. Neison Rockefeller segir, oð liversu
maður Lyndons Johnsons og byggist við
torseti fulltrúadeildarinnar, uir.“.
Sovélstiórnifi íæhhur nömHim
ÁSur hafSi veriS fœkkaS i hernum um
1.840.000 menn á árunum 1955 og 1956
Sovétstjórnin tilkynnti í gær, aS ákveðió hefði verið
að fækka mönnum undir vopnum í Sovétríkjunum um
S00.000.
í tilkynningu frá fréttastofunni
Tass segir, að með þessari á-
kvörðun uppfylli sovétstjórnin
fyrirmæli í samþykkt Æðsta
ráðsins um friðarmál, sem gerð
var 21. desember. Þar var sovét-
stjórninni falið að athuga, hvort
lök væru á að fækka í herafla
ríkisins.
Kúsnetsofí, aðstoðaruíanríkis-
ráðherra Sovétríkjanna, ræddi i
gær við fréttamenn i Moskva um
fækkunina í hernum. Hann var
spurður, hvort hún stafaði af
því að sovétstjórnin áliti að
dregið hafi úr viðsjám i heim-
inum. Hann kvað það ekki vera,
fækkunin væri einmitt framlag
af hálfu sovétstjórnarinnar til að
draga úr viðsjám í heiminum.
Hún vonaðist til að aðrar ríkis-
stjórnir færu að dæmi hennar
og þá einkum stjórnir forustu-
ríkja A-bandalagsins, Bandaríkj-
anna, Brellands og Frakklands.
Ö:i þessi riki hefðu fjölmenna
heri, og ef þau fækkuðu nú
einnig mönnum undir vopnum
myndi mjög efiast traust milli
þjóða heimsins.
í höfuðborgum Vesturveldanna
e'r talið að á síðasta ári hafi
rúmar þrjár milljónir manna
verið undir vopnum í Sovét-
ríkjunum. Brezka útvarpið sagði
í gær, að gizkað væri á að fækk-
unin í sovéthernum í Austur-
Þýzkalandi næmi einum fimmta
og í Ungverjalandi einum fjórða
af heraflanum þar.
58.000 frá Austur-
Evrópu
Tass skýrir frá því að fækk-
að verði í sovézka herliðinu
í Austur-Þýzkalandi um 41.000
menn og um 17.000 menn í Ung-
verjalandi. Þesir hermenn verða
leystir úr herþjónustu við heim-
komuna. Þeim og öðrum sem
brautskráðir verða úr hernum
verða útveguð störf í iðnaði og
landbúnaði í heimkynnum sín-
um.
Fjármunum sem sparast við
fækkunina i hernum verður var-
ið til eflingar atvinnuvegunum I
og tjl að bæta lífskjör og menn-
ingarskiiyrði sovétþjóðanna, seg- 1 höfuðborg eyjarinnar Okinawa, sem er hernumin af
ir Tass.
íferMámsandstæðingar á
Oldnawa vinna signr
Úrslit í borgarstjórakosningum í höíuð-
borginni talin mikið áfall fyrir Bandaríkjamenn
•
í fyrradag fóru fram kosningar í embætti borgarstjóra
Bandaríkjamönnum. Úrslitin eru talin vera mikill álits-
jhnekkir fyrir Bandaríkin í Asíu.
Framlag til að draga j embætti borgarstjóra var
úr viðsjám ■ kjörinn frambjóðandi þjóð-
í tilkynningunni er minnzt á flokks Okinawa, vinstri manna
að á árunum 1955 og 1956 var og hemámsandstæðinga, Saichi
mönnum undir vopnum í Sovét- j Kaneshi, sem hefur krafizt taf-
ríkjunum fækkað um 1.840.000.' j arlauss brottflutnings bánda-
ríska hernámsliðsins og beitt
sér fyrir mótmælum gegn fyr-
irætlunum þess að koma
upp kjarnorkuskeytastöðvum á
eynni.
Framh. á 11. síðu