Nýi tíminn - 16.01.1958, Blaðsíða 10
3
Pabbi tók í öxlina 4
mér og dró mig inn í
eldiviðarkoi'ann. Þar
hýddi hann mig, svo að
ég fann til í marga daga.
Fn þó sveið mig meira
undan því, sem hann
s;.gði við mig, þegar
l i.nn sleppti mér:
„Láttu mig ekki sjá
þig stela oftar“, sagði
hí.nn.
Við fréttum ]iað seinna
cftir sýsiumanninum, að
hann hefði komið Lubba
ht-im slysalanst. Síðan
hníðí hann tjóðrað hann
iV! ó túni, þvi að hann
ótti að vera t ,'rðhundur.
r.torguninn eftir hafði
i ann slitið sig iausan ag
var horfinn.
Eg fór tvisvar upp í
fjall tii að te’ta að hon-
u’-n en varð nans hvergi
V£t.
- -— Skömmu seinna
va. féð rekið af f.ialli og
’ ví sle’opt í beimahag-
r na. Mér hafði verið
gtfið lamb um vor-
ið I-Iún Ingibjörg gamia,
guðmóðir mín, gaf mér
lisð. Lambið var móður-
1, ust og ég Ó1 það heima
íram eftir suinri Nú var
ég farinn að hugsa
TriVma um Lubba. Á-
sfæðan var sú. að lambið
vai komið af fjalli.
Það var garnan að sjá,
hvað auminginn litii j
hafði vaxið um sumarið.
Hornin á þvi höfðu ekki
vprið stærri en baunir
um vorið, þegar því vat
sieppt, en nú voru þetta
crðin regluieg horn.
Gimhrin var fjarska-
lega manne’sk og það
Lið ekki á löngu, áður
hundi
en hún var orðm alveg
eins hænd að mér og
hún hafði verið um vor-
ið Hún kom hiaupandi.
þegar hún sá rnig, dill-
aði rófunni og sníkti sér
b'ta.
Menn urðu varir við
bitvarg á heiðinni þetta
haust. Það fréttist, að
t/ö lömb og meira að
fegja fullorðin geit hefði
fundist sundurvifin og
riærri því uppétin,
Þá fór eg að verða
liræddur unr lambið mitt.
Cimbrin var vön að vera
út af fyrir sig. eins og
1 eimaalninga er siður,
cg fylgdi ekki öðru fé.
Þess vegna var ég enn
iiræddari um hana og
hét því með sjálfum mér
•að fara dagmn eftir og
loita að henni í högun-
um.
Ótti minn vat ekki á-
stæðulaus. Jm kvöldið
i kom kindahópur á
j lleygiferð heim að bæn-
um, móður og nrásandi,
eins og hann væri hund-
eltur.
Lambið mitt var ekki
með.
Eg lagði af stað með
háifum huga að leita að
heimaalningnum. ' Þegar
ég kom upp 'i. skógínn
mætti ég nonum Óla,
vinnumanninum okkar.
Hann hafði verið að
höggva ' við. Hann rek
upp stór augu, þegar
hann sá mig.
,,Nú veit ég það“, kall-
aði hann. „Nú veit ég,
hvaða bitvargur er að
gera usla í fénu Það er
hundkvikindið Englend-
ingsins. Eg sá hann sjálf-
ur“.
„Hann Lubbi!‘‘ sagði
ég „Það getur ekki ver-
ið“
„Ójú. Farðu bara út
að Hvítasteini, karl minn.
Þá færðu að sjá lambið
þitt steinda'ití og rifið
á hol. Það var varla að
hundóþokkinn ætlaði að
hafa sig' '"„it, þó ég
reiddi upp öxina, fyrr
en ég v.ar rétt kominn
að honum, þar sem hann
stóð yfir ámbinu“.
„Hundkvikindi! Ó, þetta
hundkvikindi. Æ, elsku
I; mbið mitt“ sagði ég.
Saiomon hló, þegar ég
kom heim. „Þarna laun-
aði seppi þér vel fyrir
sig, Pétur“, sagði hann.
Eg var ekki seinn í
fötin um morguninn, þeg-
ar mér var sagt að fara
til . sýslum'annsins og
biðja hann að hirða
hundinn sinn. En hvað
ég hafði verið heimskur
— óskaplega heimskur.
Saga af
Mamma: Hjálpaðu
henni Uisu að þvo
upp, Dóra.
SAMTAL
Þau erti nú orðin fá hía
gfæsilegu segiskip sei*
c-.itt sinn sig'.du um ölí
Dóra: Hvað liggur pabbi, niamma, Ðóra. Disa og
Bjössi eru að Ijúka við ntið-
Pabbi: Er ekki til.-... . ■ .. .
degismatmn og siija enn við
kaffisopi?
Mamma: Iiann er
að hitna.
Dísa Hjálpaðu mór að
þvo upp, Dora, því ég
•ætla að sauma efti'r.
Dóra: Já, já.
Pabbi: Bjössi, þú get-
ur komið mcð mér að
iáta út hrossin; hann
Blesi er svo óþægur.
Mamma: Þú verður að
Mæða þig vel, Bjössi.
Dísa Nú er ég búxn að
þvo upp.
Mamma: Það er gott,
Dísa mín.
(Dísa fer að saurna).
Dóra: Er gaman að
saurna?
Dísa: Það er ekkert
leiðinlegt.
Dóra: Bráð'im verð ég
að fara í skólann.
Dísa: Er klukkan hálf
tvö?
Dóra: Hana vantar
tuttugu mínútur
Dísa: Það vcrður leið-
irdegt þegar þú ferð.
Mamrna: Kiukkan or
ac verða tvö, þú verður
að flýta þér í skólann.
Dóra: Verið þið bless-
a’ðar.
Dísa: Dóra, tókstu
landafræðina þína?
Dóra: Nei, Hvar er
hún?
matborðið i eldhúsimj
Disa: Inni í stofu.
Mamma: Finnurðu nú
ekki landafræðina þína,
Dóra?
Dóra: Jú.
Dóra tekur lr.ndafræð-
.na sína og fer
ENDIR.
Lilja Óskarsdóttir.
Brú, Bis.cupstungum.
höf. Þau sem enn eru.
ofansjávar eru nú flesf
notuð sent skólaskip fyr-
ii unglin.ga sem læra.
vilja sjómennsku. Þetta
fallega skip sem myndia
er af var einnig skóla-
skip. Það hét Pamir og
var þýzkt. Á siöasta ári
lueppti það óveður a
ðtlanzhafi miðju og sökk.
Aðeins örfáir af þeim 80
sem á því voru björguð-
-iust.
Óskastundin öskar öll-
um lesendum ssnum góðs
nýárs og pakkar fyrir
öll bréfin á gamla árinu.
2) — Óskastundin
Óskastvuidin — (3
Sýslumaðurinn skellti
hurðum og varð hinn
versti, þegar ég bar hon-
um skilaboðin. Hann
vissi, að hann yrði að
greiða skaðabætur.
Snenrma morguninn eft-
ir kom hann og fékk
Saiómon og þrjá aðra
Tnenn með sér. Þeir lögðu
af slað inn í skóginn með
byssttr á öxiur.um og
fjóra hunda.
Þeir komu aftur heirn
Per
Saga
a' Hvoli um kvöldið.
Hundarnir höfðu orðið
varir við óargadýrið efst
uppi á Lindarbrekkum.
Hvatur hans Ólc hafði
jhætt sér of iangt og
fannst rifin á hol Lubbi
lagði á flótta upp í fjall-
ið. Þeir sendu fimrn skot
á eflir honum og voru
ekki vonlausir um, að
eift hefði hitt
Hann hafði auðvitað ekki
verðskuldað betra. En
satt að segja kenndi ég
ofurlitið í brjósti um
hann, ræfilinn.
Eftir þetta fannst engin
skepna bitin og hundsins
varð ekki varf. Allir
hé'du, að hanr væri
dauður.
Það var góð tíð þetta
haust. Bæði geitur og
kindur gengu fram að
jólum. Þeim var aðeins
harað kvölds og rnorgna.
Sigríður gamla í Króki
sagðist ekki muna eítir
öðru eins hausti. síðan
hann Hannes henr.ar fót-
brotnaði í Skógargiiinu,
þá var hann Sæmundur
þeirra tveggja ára, og nú
var hann tvítugur.
Loksins, þremur vikum
fyrir jól, gerði fannkomu
svo að einn moi gun var
hundi
komið ágætt skiðafæri.
Þa varð það ég', sem
varð kátur. Skíðin mín
höfðu beðið lengi tilbúin
úii í smiðju. Eg flýtti
nrér að borða og hljóp út
í smiðju. Hún stóð spöl-1
korn frá hinum bæjar-
húsunum.
Eg var að binda á mig
skíðin, þegar ég heyrði
allt í einu eitthvert væl
og ýlfur bak við smiðj-
una Hvað gat þetta ver-
ið. Eg hljóp þangað.
Var það mögulegt?
Já, það var áreiðanlega
enginn annar en Lubbi,
sem lá þama, þó ,að hann
væri ekki líkur sjálfum
sér. Hann var grindhor-
aður, ekkert nema bemin
og bjórinn. Hárið hékk í
sneplum og skrokkurinn
var allur í sárurn
Eg g’eymdi þvi á auga-
bragði, hvað ég átti hon-
um grátt að gjalda. Eg
mundi ekki annað én
það, að Lubbi var gamall
vinur minn, sem var
kominn heim og átti
bágt. Og mig langaði til
að hjálpa honum eins og
ég gæti.
Eg sætii lagi, þegar
enginn var á ferli heima
við bæinn og kallaði á
hann inn í smíðjuna. Það
var varia, að hann gæti
dregizt á eftir mér. Eg
tók gæruskinn, sem' lá
uppi á bita, breiddi það
undir hefilbekkinn og lét
Lubba leggjast á það.
Hjartað barðist í brjósti
mér — en ég gat ekki
arnað: En laumaðist
heim í skemmuna eftir
b.iúga handa honum. Eng-
inn sá mig. Þá fór ég út
í fjós og mjólkaði eina
kúna í tréskó, sem ég
fann í smiðjunni.
Seinna um daginn hljóp
Snati út að sniiðju og
gjammaði eins og hann
væri vitlaus. Eg þaggaði
niður í honum í það
skipti. En ég vissi ekki,
hvernig þetta mundi allt
fara og þorði ekki einu
sinni að lrugsa um það.
Þennan dag bar ekkert
tii tíðinda. Daginn eftir
laumaðist ég út i smiðju
með kjötbita. Lubbi lá
rólegur á sama stað. Og
glaður varð hann, þegar
hann sá mig, þefaði vina-
lega af mér og dillaði róf-
unnit Nú var hann hress-
ari í bragði en daginn
áður, og mórauðu, góð-
látlegu augun hans urðu
fjörugri.
Gátsín 19911 pennafin
Óskastundin. (
Tvisvar sinnum nú að
undanförnu hefur birzt í
blaði ykkar, nreð stuttu
millibili, gátan um penn-
enn.
Þótti mér gaman að
sjá þennan gamla kunn-
Bréí
framhald af 1. síðu
Vertu svo blessuð og
sæl kæra Óskastund,
Hanna Gunna 14 ára.
Bréfið hennar Hönnu
Gunnu hefur legið hjá
okkur nokkra stund og
biðjum við hana velvirð-
ingar á því. Við vonum
a3 það verði henni sára-
bætur að daman hennai
var valin úr heiium hóp,
sem við höfum fengið frá
góðvinum okkar, því mið-
ur sjáum við okkur ekki
fært að setja þær allar í
blaðið og ekki heldur að
hafa danslagatexta í
hverju blaði, Þið viljið
gjarnan líka lesa ljóð, er
það ekki? Við vonum það.
Systrum Hönnu Gunnu
þökkum við fyrir mynd-
irnar og. þær eru svo vel
gerðar að þær geta áreið-
anlega teiknað eitthvað
annað og sent okkur.
Hvemig væri að reyna
að myndskreyta vísurnar
Af’ minn fór á honurn
Rauð og Vorið góða
grænt og hlýtt. Mynd við
hverja línu vísnanna. Ef
þetta væri vel gert gæti
það skreytt forsíðu blaðs-
ins okkar, en numið nú
að teikna méð blýanti
eða bleki.
ingja á prenti, en gallinn
er bara sá að méi finnst
að það vænti í vísuna
tvær Ijóðlínur, og skai
ég þá fara með hana hér
á eftir eins og ég lærði
hana þegar ég var ungl-
ingur, .
Þá verður hún svona:
Treður túnið slétta
tvo ber fætur netta.
Magur á munni gekk.
Lúðist lítt við þetta
leið fór jafnan rétta
fylgd ef góða fékk.
Heyri lýðir enn
iítið drekkur í senn.
Sjónlaus sína fæðu fann.
Ferilinn röktu menn.
Sporin urðu að orðum
allt svo stóð í skorðum.
Eg sendi ykkur þetta,
þvi ég hygg það sé rétt-
ara en hinar fyrri preirt-
anir á vísunni, sem áður
eru nefndar.
Vinsamlegast,
7, nóv. ’57.
Erlingur Guðmundsson
Galtastöðum
Ámessýslu.
Tízkudömur
Öllum litlum stúlkum
sem hafa sent okkur
tízkudömur sendum við
þakkir og kveðju. Við
höfum marg oft haft orð
á því við ykkur að ekki
er gaman að hafa alltaf
það sama í blaðinu og
viljið þið ekki til til-
breytingar teikna mynd
af brúðunni ykkar og
segja okkur eitthvað um
hana. Hvað hún heitir og
fleira ntarkvert.
HVAÐ MERK-
1R NAFNIÐ
Jóhaanes: guð er almátt-
ugur.
Jósep: bæti ha.rn við.
Kolbeiiut: i'/artu: um
fa tur.
Kristján: maðu-.- frá Lár-
entsborg.
Narfi sá sern bindur.
Báðningin á gátunni er
uliarkambamir.
HEILABROT
Finnið orðið, sem vant-
ar. Það er allsstaðar eins,
er. merkir sitt hvað.
Ég bað ... að selja
mér ---, og þegar hún
kemur með hann, segir
hún bara: ...!
... sagðist ekki geta
komið vegna ..
Syngdu þröstur
Syngdu um æsku.
syngdu um ástir og jmdí,
er angar kjarr þitt á ný.
Syngdu um æsku,
syngdu um ástir og yndi,
er vermir það vorgolan
hlý.
Hljótt væri, þröstur, í
hiíðum,
hljómaði ei kjarrið af
söng.
Vaggast nú lyngið og
blómin við þinn brag
og í blævarnið só'dægrin
löng.
Syngdu um æsku
syngdu um ástir og jmdi,
því ljóst er i lofti á ný.
Syngdu um æsku,
syngdu um ástir og yndi,
svo ómi við heiðgullin ský.
L. Guðmundsson,