Nýi tíminn


Nýi tíminn - 22.05.1958, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 22.05.1958, Blaðsíða 8
5,.^ S) — NÝI TÍMINN — Fimmtuda.gur 22. maí 1958 GreínargerS frá Rafveitu Akraness Vegna umræðna, fsem fram hafa farið að undanfömu í blöðum og viðar um raf- magnsmál Andakílsárvirkjun- ar, sérstaklega í tilefni af rekstri sementsverksmiðju, er hefst nú á næstu vikum á Akranesi, þykir rétt, að birta almenningi eftirfarandi upp- lýsingar, til þeas að leiðrétta missagnir, sem fram hafa komið. Andakílsáryirkiimin var byggð á órinu 19Í7 og hefur þivi starfað í 11 ár á þessu ári. Er þar með liðinn sá tími, sem búizt vár v>ð í upphafi að virkjunin mvndi nægja fyrir orkuveitusvæði sitt norðan Hvalfjarðar, þegar virkjunin var bvggð, var gert ráð fyrir, að hún yrði stækkuð þegar þar að kæmi og þörf yrði auk- innar raforku á veitusvæði hennar. Nú hefur viðhorfið brevtírt þannig. að Andakílsárvirkjuri- in verður ekki stækkuð að sinni, eins og þó var ætlað og mögulegt er. Allt það fjár- magn, sem riðstafað hefur verið á undanförnum árum til byggingar orkuvera fyrir Suðvesturland. hefur eins og kunnugt er farið til þess að .auka rafórku Sogsveitukerf'R- ins, einknm með v'ðbótarvirki- xmum í, Rogi. Af þessu leiðir, að noten^ur rafmeírna á orku- veitiisvæði Andakíisánnrkiun- ar verða að leita til veitusvæð- is Rogsvirkiunarinna r. þegar þörf er aukinnar raforku. Á siðust" ámm hefur það því legið. lióst fvrir. að leita yrði út fvrír veitu^'æði Anda- kílsárvirkjunar eftir aukinni raforku. Þróunin hefur líka hvarvetna beinzt í þá átt, að tengja raforkuver í ýmsum íandshlutum saman með há- spennulínum, en með slíku móti nýtist rafmagnið frá orkuverunum teknum í heild. betur en unnt er með því að ■játa hvert orkuver starfa ein- angrað fyrir sig. í samræmi við þetta sjónarmið hefur í á- ætlunum raforkumálastjóra á undanförnum árum verið reiknað með því, að senn kæmi að • því, að l,"gð yrði háspennulína. er tengi saman orkuveitn-væði Sogsvirkjunar og Andakilsái'virkjunar. Byggiug umræddrar há- spennulínu er nú hafin og er hún samkvæmt framansögðu®- einn liður í áætlunum um samtengingu orkuvera og orkuveitusvæða. Akranes er ört stækkandi hær, með mörgum og vaxandi fiskiðiuverura, og fleiri stór- 'om atvinnufyrrtækjum. Vöxt- rur bæjarins hefur verið svo mikill, að íbúatala hans hefur allt að því tvöfaldazt frá því «ð Andakílsárvirkjunin tók tii starfa fvrir 11 árum. — Um- rædd háspennulína er því að öllu þessu athuguðu óhjá- kvæmileg. þegar horfið hefur verið frá þvi að sinni, að stækka Andak’.'sárvirkjun. Að því er varðar sements- verksmiðjuna á Akranesi sér- stakieea, skulu A nýlega afstöðnu landsþingi | lagsskapur sem verðugt er al- Slysavaraafélags , íslands var þjóðarhylli. samþykkt tillaga þess efnis að koma á fót björgunarskúturáði Austurlands. Er til þess ætl- ast að allar deildir S’ysavarna- félagsins á Austurlandi tilnefni hver sinn mann í þetta ráð. Á landsþinginu 1956 var þessu máli hreyft, og lagði stjórn Slysavarnafélagsins þettá mál tryggði Rafveita Akraness árstíðum. Um hádegisbilið sér ákveðinn skerf fram í tím- mun afiþörfin. verða innan við ann af rafafli Andakílsár- 1000 kílóvött en á öðrum virkjunar, mnfram það, sem tímum sólarhrings og einkum rafveitan þurfti þá að nota; að sumri til, mun notkunin var þessu hagað þannig, að verða allt að 2000 kílóvött. rafveitan greiddi virkjuninni Af þessu rafafli mun sements- fyrir rafafl, er nam verulega verksmiðjan, þegar mest er, fleiri kilóvöttum en þeim, sem þurfa um 1000 kílóvött frá raunverulega voru notuð þá Sogsvirkjuninni, en að auki | fyrir landsþingið nú, sem sér- á Akranesi. fier verksmiðjan itm 1000 stakt dagskrármál. Þar sem nú . . kílóvött frá Andakilsárvirkj- 2. Síðan sementsverksmiðj- un utan þess tíma sólarhrings- an var staðsett á Akranesi ins> sem rafmagnsálagið er eru Hðin 8 ár og hefur raf- mest _ Ef verksmiðjan hefði magnsnotkunin að sjálfsögðu verið j grennd við Reykjavík, aukizt mjög á þeim árum á hefði hún hins vegar þurft Akranesi, eins og skýrt er hér al]t að 2000 kílóvött til rekst- að framan. Augljóst er, að urg sins fra Sogsvirkjuninni. ekki hefur verið unnt að bíða Að Iokum má geta þess, að öll þessi ár með að hagnýta þau f000 kílóvött, sem sem- rafmagnið frá Andakílsár- entsyerksmiðjan mun þurfa virkjun, þar til sementsvérk- frú Sogíivirkjmiimii, eni að- smiðjan kynni ao verða til- eins sem svarar tæpum 2% búin. af öllum núverandi rafafll Sogsveitukerfisins. «>- 3. Sementsverksmiðjan er iðja, sem krefst lilutfallslega lítillar raforku, borið saman við ýmsa aðra stóriðju. Þetta byggist á því, að til þess hluta framleiðslunnar, sem krefst mikils orkumagns, þ.e. til brennslu á hráefnum sem- entsins, er notuð hráolía, en ekki raforka. Sé t.d. borið .saman við rafaflsþörf Áburð- arverksmiðjunnar, en sú verksmið ja og sementsverk- smiðjan eru einu stóriðjuverin í Iandinu, þá kemur í ljós, að rafmagn til sementsverksmiðj- unnar nemur aðeins 1/10 til 1/15 hluta þess, sem Áburð- anærksmiðjan þarf. 4. Rekstur sementsverk- smiðjunnar er hagkvæmur fvrir rafveiturnar að því leyti, að á tímum mesta álags þeirra, nm hádegisbilið, notar verksmiðjan aðeins tæplega helming af hámarks-rafafli sínu. Þá er það einnig hag- kvæmt f.vrir rafveitumar, að framkvæma má mölun sem- entsins í verksmiðjunni að miklu levti að snmri til, þeg- ar álag rafveitnanna er minnst. Vegna hvorutveggja jxessa er he=s vænzt, að í sam- starfi við Rafveitu Akraness nýtist. rafmagnið í heild eink- ar vel. 5. Rafaflsþörf seméntsverk- smiðiun’'"”' verður samkvæmt framans“gðu mismunandi eft- ir tímum sólarhrings og éftir 14. maí Raí veitust jóri nn Akra.nesi hinir Iandsfjórðungarnir hafa komið sér upp björgunar- kkipi ér röðin komin að Aust- firðingum um að liefjast nú handa og koma. sér upp björg- unarskipi. Vissulega kostar mikið fé að bvggja björgunar- skip sem fullnægir þeim kröf- um sem gera verður til slíkra skipa, en ef allír leggjast á eitt þá mun þettal takast. Slysa- varnafélagið og deildir þess hafa sýnt að þeim hefur tekizt að koma þeim málum fram sem þýðingarmikil eru. til slj’sa- varna, enda nýtUr þessi fé- Veltur nú mjög á því að Austfirðingar með Slysavarna- félagið og deildir þess á Aust- urlandi í fararbroddi vimii kappsamlega að framgangi málsins. Þá munu allrr vellunn- arar slysavarnanna ljá málinu stuðning. Nú þegar er búið að afhenda Slysavamafélaginu nokkra upp. hæð í þennan sjóð — Björg- unarskútusjóð Austurlanids. Austfirðingar: takið vel á móti sendimanni Slysavarnafé- lagsins sem væntanl. heimsæk- ir ykkur nú í sumar, til þess að sameina deildimar um mál- ið. Sameinizt um að koma upp björgunarakipi fyrir Austur- land, látið ekld liða mörg ár þar til björgunarskip flýtur fyrir Austurlandi. Minnugir þess að sameinaðir stöndum vér en sundraðir föll- um vér, skulum rið vlnna að þessu máli í anda samhjálp- ar og bræðralags. Amj Vilhj Vetrartíð um]miðj<m maí Fréttabréf úr Fnjóskadal Karlakór Aktir- eyrar í söngför til Suðurlands Akureyri. Frá frétta- ritara Karlakór Akureyrar hélt samsöng í Nýja bíói á Akur- eyri s. 1. fimmtudag fyrir fullu húsi áheyrenda og við hinar <beztu undirtektir. Á söng- skránni vom 15 lög, en auk þess söng kórinn aukalög. Ein- eefnar eftir- söngvarar voru Jóhann Kon- farandi upplýsingar til ráðsson, Jósteinn Konráðsson glöggvunar: og Eiríkur Stefánsson, en und- 1. Sementsverkamiðian var irleikari Guðrún Kristinsdóttir. Btaðsett á Akranérá á árinu Karlakórinn endurtók samsöng- 1950. Var þá og á næst.u ár- inn á laugardag. •um tnifirglepa rægi'egt raf- Karlakór Akureyrar hefur rnagn fvrir hendi frá Anda- æft af kappi £ vetur og hefur Kilsárvirkjun til reksturs nú ákveðið að fara í söngför verksmiðjunnar, en á sama til Suðu'rlánds í byrjun júni. tlma var hins vegar skortur Mun kórlnn þá m.a. syngja i raforku á veitusvæði Sogs- Reykjavik. Söngstjóri ecr Ás- ’wirkjunarinnar. Á þeim árumkell Jónsson. Af og til síðan um páska hefur maður haldið að vor- ið væri að koma., en það hefur sífellt brugðizt, og nú 15. mai, er hér enn vetrartíð með frosti á hverri nóttu og hríð- aréljum næstum hvem sólar- hring að undanfömu. Vetrar- snjórinn er enn mikill, séretak- lega í norðurdalnum, og þa.r eru tún og annað láglendi enn að miklu leyti undir snjó, en hætt við að það sem upp kem- ur af túnunum kali veiulega í næturfrostunum, sem hafa farið yfir 10 stig við jörð. Þessi vetur er nú orðinn 30 víkna langur, og einn lengsti og leiðasti sem elztu menn hér muna. Sauðburður er nú hafinn og mun hann verða erfiður viðfangs, þar sem ekki er einu simii hægt að sleppa geldfé úr húsi, og heyin taka að þverra. í fyrrasumar voru tún miltið kalin hjá nokkrum bændum hér og voru þeir eðli- lega illa við því búnir að mæta svo hörðum vetri. Fram i marz gáfu menn yfirleitt lít- inn fóðurbæti, en þegar sá fram á alvarleg harðindi und- ir vorið fóru menn að gefa mikinn fóðurbæti og hefur naumlega verið hægt að full- nægja þörf bænda fyrir hann síðan. Annara er það stefna bænda hér með aukinni rækt- un og betri heyverkunarað- ferðum, að fóðra svo sem unnt er á heyi einu saman, en hin óviðráðanlegu náttúru- öfl toi'velda mjög þá viðleitni. Samgöngumálin eru enn sem fyrr okkar mesta vandamál. Þó fjárveitingar til okkar Iiafi aukizt síðustu árin, þá vegur það varla á móti því sem við vorum afskiptir áð- ur, og svo verðrýmun pen- inganna. Sumir segja að Fnjóskdæl- ingar séu látnir gjalda þess, hve hér séu margir komm- únistar, en ekki trúir maður. því upp á Karl Kristjánsson, enda bitnar þáð vitanlega jafnt á vinum hans og kjós- endum hér, sem eru þó fleiri en kommúnistarnir ennþá. Það er staðreynd, að ástand- ið í samgöngumálunum hér er verra, en í nokkurri ann- arí byggð í Suður-Þingeyjar- sýslu, og þegar einnig er á það litið, að Fnjóskadalur mun vera harðbýlasta byggð-^ arlagið í sýslunni, þá virðist það eltki ósanngjarnt þó Fnjóskdælingar ætlist til, að fjáiveitingar til samgöngu- mála þeirra séu a.uknar svo verulega, að þeim megi skap- ast svipuð aðstaða hvað sam- göngumar snertir og öðmm byggðum. Nú á þessu komandi sumri a nemandi skólanS er hlaut er raunverulega, ekkert fé að vinna fyrir, því hreppsfélagið er á tveimur sl. árum búið að lána í samgöngurnar út á ríkisframlE,gið á þessu ári. Þó er ástandið þannig, að langar leiðir í dalnum eru nú illfærar á traktoi'um, þegar um allar aðrar byggðir er ek- ið á bilum. Þó hér sé ekki mikil mjólk- urframleiðsla skaðast þó byggðarlagið árlega um stór- ar fjárhæðir, vegna sam- gönguleysis og heimavinnslu á mjólkinni, lengri og skemmri tíma að vetrinum, en flutningarnir dýrir þegar flutt er. ‘Kannski má segja, að á- standið sé Fnjóskdælingum sjálfum að kenna. — þeir séu dáðlausir að krefjast þess, sem þeim réttilega ber, sam- anborið við aðra.. Olgeir Lúthersson. Barnaskóli ísafjarðar Barnarskóla Isafjarðar var slitið s.l. laugardag. Auður Birgisdóttir varð hæst barnaprófi með ð,3. Var hún eim nemanöi sKoians er 10 í íslenzku. Önnur varð Jóna M. Guðniundsdóttir með 9,2. Næst voru Jón Þ. Kristjánsson með 9,1, var haim eini nemand- inn er fékk 10 i reikningi. Auð- ur Matthíasdóttir fékk einnig 9,1 í aðaleinkunn og Kolbrún Jó- hannsdóttir 9. Aíhent voru náms- verðlaun. Margt fólk var viðstatt skólaslitin. í skólaslitaxæðu sinni minntist skólastjórinn, Jón G. Guðmunds- son, Björns H. Jónssonar fyrrver- nad skólastjóra, sem nú hefur látð af störfum sökum aldurs. Stækldð landhelgina í 12 sjómíhir nú þegar Neskaupstað. Frá fréttiritara ? Bæjahstjórn Neskaupstaðar samþykkti cir.róma á fundi sínum fyrir skömmu svohljóðandi tillögu; ,3æjarstjóm Neskaupstaðar samþykkir að skora á rikisStjómina að færa nú þegar fiskveiðilögsögu lanAs- ihs í 12 sjómíiur frá grunnlínu.“

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.