Nýi tíminn - 22.05.1958, Blaðsíða 10
2) — óskastundin -
I. ATRIfH;
Húsfreyja: (situr auð-
uir* höndum í baðstofu
og syngur).
Ó, hve gaman vœri að
lifa í slæpjngjalandi, þar
sem gæsirnar fljúga
steiktar um — og meira
að segja með gaffal og
hníf í búknum. Þar
þyrftu menn ekki að
hafa fyrir iifinu. Hvað
er eiginlega þetta líf
lífur matur. Og svo þarf
ég að spinna, tæta,
kemba og vefa allan þann
tíma sem ekki fer í mat-
argerðina. Svona fer nú
lífið. (raular).
Húsbóndinn: Siturðu
ekki hérna auðum. hönd-
um og syngur. Ekki er
að undra þótt bú okkar
biómgist ekki, þegar hús-
móðirin er þvílíkur end-
emis siæpingi og letingi,
GILITRUTT
leiknt handa börnum
Húsfr.: Þar sem ég ólst
upp á Sta.ðastað, var það
talin ærin vinna að
hannyrða. Eg vildi ég
væri komin heim á Staða-
stað aftur. Þá þyrfti ég
ekki að þræla frá morgni
til kvölds. .
Húsb.: Eg tók við þess-
ar: jörð í niðumíðslu og
með eigin höndum ætla
ég að rækta hana og gera
hana áð ' kostajörð. En
til hvers er unnið fyrir
bóndann, ef konan ger-
ir ekkert af því sem hús-
móður ber að gera. Eg
get ekki unnið fyrir tvo.
Húsfr.: Þegar ég giftist
þér ; ætlaðist ég ekki til!
að eg yrði ráðin sern'
vinhukona að bænum.
eetir drífu
m
nvjtt nema eiiíft basl frá
raorgni til kvölds. Þarna
fer ég fyrst allra á fæt-
ur á morgnanna og sein-
ast að hátta. Og allt verð
ég að vita um. Snjólaug!
Hvar er þetta og hvar er
hiti Géfðu mér matinn
strax. Hvár eru klipp-
urnár? iHvar hefurðu íal- ■
ið saxið? Hefurðurítefinnt.
sokkana rnína- Ekki get-
urðu einu sinni gætt
þess, að þeir séu nógu
fjarri eldinum. Þetta eru.
launin , sem ég fæ fyrir
að þræla frá morgni til
kvöíds. Enginn sþyr raig,
hvort ég sé ekki þreytt,
öllum finnst sjálfsagt að
ég geti gert allt og kenni
mér hvergi meins. Æi já
og jamma! Mjólka, hnoða
brauð, strokka, gera osta
og skýr, 'sjóða mátj Ei-
VIÐAR
sem ekkert nennir að
gera og barmar sér öil-
um dögum. Eða hvað
líður ullinni, sem ég fékk
þér í haust?
Húsfr.: Finnst þér ég
ekki hafa nóg að starfa
á heimilinu þótt ég sliti
mér ekki út við tóvinnu.
;Eg .segi fyrir tnig. eg hef
engan tima'bflögu til þess
og. ek-ki fer ég að strita
raeðan aðrir sofa., Eg-fæ
nógu iitla hyíld samt,
Húsb.: Nú hefurðu haft
uilina. alveg.frá því í
haust, en í stáð þess 'að
vinna að he'nni siturðu
og hannyrðar ölltim dög-
urn. Það er svo sem nógu
fallegt handbragðið þitt á
á öl'um rósapúðunum, en
heimilið flosnar upp ef
þú _ ekki gerir eitthvað
.sém :gagn er að. '
Húsb.: Einhver verður
þó að .sjóða matinn,
Húsfi’: Hér er aldrei
hugsað um neitt nema
munn sinn og maga, en
allt sem fallegt er látið
afskjptalaust. Eg get ekki
lifað ef ég hef ekki fal-
legt í kringum mig.
Húsb.: Ég’ætti að Vera
nógu snotur til að hafa
r kringum sig.
Húsfr.: Þú!: Þú varst
nógu myndarlegur þegar
við giftum okkur, en nú
ertu að slita þér út með
vinnu. Og ég veit það að
hún móðir mín fyrirgef-
ur þér það aldrei 'ef þú
ætlar að láta mig þræla
og stjana eins og ambátt.
Húsb.i Eg ségi þér í. 'eitt
skiþ'ti fýrir öll,, að þú
'myní ekki hafa betra af
því að ljúka ekki við ull-
arvoðina fyrir sumardag-
inn fyrsta. Og farðu nú
að vinna. Eg fer að gefa
skepnunum.
(Framhald).
10) — NÝI TtMINN — Fimmtudagur 22. maí 1958
Hljómleikar í snjóhúsi
Mikill tónlistaráhugi
rikti á Siglufirði síðasta
vetur. Þar var stofnaður
nýr tónlistarskóli 30.
marz, sem heitir Tónskóli
Siglufjarðar og innrituð-
ust strax um hundrað
nemendur i hann. Sigur-
sveinn D. Kristinsson er
skólastjóri.
Skemmtilegt atvik kom
Kennarinn sagði
að skriftin væri
ekki góð
Karl, 11 ára, skrifaði
okkur um dáginn og
spurði hvernig okkur
finndist skriftin, kennar-
inn hans hafði nefnilega
sagt að hann þyrfti að
vanda sig betur.
Fyrst Karli litla sveið
svona undan orðum kenn-
arans, hefur hann líklega
vandað sig eins o’g 'hann
gat, enda eru sum orðin
prýðilega skrifuð, en ekki
öll. Það er þoimmæðis-
verk að þjálfa; sig t-il
hins bezta árarigurs og
betur má ef duga skal.
Helztu gallamir eru að
. stafirnir eru mislangir og
orðin á stöku stað sund-
urlaus, einkuiri ér oflangt
bil á milli stafa þegar
tengt er við ð. Loks eru
stafiv af a-gerð stærrí eri
hinir stáfirnir. Þó er
skriftin þín, Karl, ekki
' slærn miðað við aldur
þinn og þú færð ájreiÓan-
lega góða einkurin á
.barnaprófi, ef þú vilj.t
æfa þig.
' P ■; -■■.> .vSær ?«:. ! S
fyrir um páskana. Þrír
átta ára .drengir úr
flautusveit Sigursveins
Kristinssonar, fengu þá
hugmynd að halda hljöm-
leika á eigin spýtur. Þeir
skrifuðu heilt þrógram
upp úr söngvasafni fyrir
skóla og'heimilí og æfðu
sig ' af krafti í tvo daga
og byggðu auk þess
hljómleikasal. Byggingar-
efni var nóg því það var
snjóasamt fyrir norðan í
Við óskum að komast
i bréfasamband við pilta
eða stálkur:
Guðbjörg Thorarensen
10— 11 ára.
Karólína Karlsdóttir
11— 13 ára.
Guðrún Karlsdóttir 9
til 11 ára.
Allar á Gjögri, Stranda-
.sýslu.
Gunnar Leópoldsson,
Gilsbakka, Strandasýslu
11—12 ára.
Hólmfríður I Sigurð-
'Osbfistundia — (3
vetur, og innan skamms'
höfðu þeir komið upp
myndarlegu snjóhúsi, og
auglýstú tónleikana kl, •
2 síðdegjs.
Áhorfendúr streymdu
að og það varð húsfyllir.
Flautuleikairamir hófu
leikinn með miklum há-
tiðabrag, en áður en
fyrsta laginu var lokið
réðust aðvífandi hrekkja-
svín á þessa hvítu Dísar-
höll og flýðu þá allir
jafnt tónlistarmenn seni
áheyrendur. ,
Listin á því miður oft
erfitt uppdráftar.
ardóttir, Tjaldanesi, Saun-
bæ, Dalasýslu 11—13 ára.
Við undirritaðar. óskúrrji
að komast . í. bréfasam-
band við reglusaman:
ungling, pilt eða stúlku
á aldrinum 14—16 ára.
Viljum helst áð mynd!
fyigi.
Kristíri D. .Jónsdóttir,
Skarfhóli, Miðfirði, Vest-
ur-Húnavatnssýslu, og
Hafdís Benediktsdóttir,
Reynihólum, Miðfiði,
Vestur-Húnavatnssýslu.
PÓSTHÓLFIÐ
Spútnik 3. aðeins einn
þáttur í víðtækri áætfun
Aðrir TÍsaspútnikar með lifandi verur verða
sendir ut í geiminn á þessu ári
Ágœfur afli á Homafirði
Vorstörf í görðum eru að heíjast
Frá fréttaritara Nýja tímans í Höfn.
Afli Hómafjarðarbáta á þessari vertíð, eða það serii
af henni er, hefur verið ágætur, þótt misjafnlega fiitfi
á sjó gefiö. Mestan afla, miðað við róðrafjölda, mun
v.b. Gissur hvíti hafa, eða 24,5 skippund í röðri, annars
er heildaraíli bátanna nú: \
Þriðji spútník Sovétríkjanna er stór fljúga.ndi rann-
sóknastöð og á stærö við sex manna fólksbíl. Hann geys-
ist í kringum jörðina með 480 kílómetra hraða á mínútu.
Þessi spútnik er aðeins einn þáttur í himii víðtæku
rannsóknaáætlun, sem Sovétríkin ætla. aö framkvæma á
þessu ári.
' hefur stytt leiðina að þessu
j.takmarki.
— Var eldflaugin knúin
kjarnorku ?
— Nei, hún var knúín kérii-
isku eldsneyti.
— Var þetta þriggja stiga
eldflaug ?
Þegar á þessu ári munu
nýir spútnikar með lifandi ver-
ur innanborðs bætast í félags-
skap Spútniks 3. Sá tími nálg-
ast líka óðfluga, er sent verður
geimfar eða eldflaug til tungls-
ins eða annarra hnatta.
Kemur ekk| aftur til jarðar
Eðlisfræðingurinn Fjodoroff
prófessor, sem er einn af „feðr-
um“ spútnikanna, sagði á
blaðamannafundi í Moskvu á
föstudaginn, að hvorki hluti
af Spútnik 3. né hann allur
myndi koma aftur til jarð-
arinnar, enda þó slíkt væri nú
orðið fræðilega mögulegt. Hann
sagði að það væri heldur ekki
nauðsynlegt, þar sem spútn-
ikinn útvarnaði öllum upplýs-
ingum til jarðarinnar. Spútnik
3. mun verða talsvert . lengur
á lofti en hinir fyrri. Einnig
munu sendingar hans vara
mfklu lengur, og er það að
þakka rafgeymum, sem í hon-
um eru og hlaðast stöðugt
fyrir tilverknáð sólargeisl-
anna. Útvarpssendingar eru á
20,005 rnegariðum.
— Hversvegna er enginn
hundur í þessum spútnik?
— Það er ekki ætlunin að
framkvæma neinár líffræðileg-
ar ranrisóknir með Spútnik 3.,
heldur eingöngu jarðeðlisfræði-
legar rannsóknir. Við höfum
mörg verkefni að vinna að í
sambandi við alþjóðlega jarð-
eðlisfræðiárið. Hinsvegar get ég
fullyrt að líffræðilegu rann-
sóknunum verðúr haldið áfram
í framtiöinni.
— Er flug til tunglsins eða
annarra linatta fyrirhugað í
náinni framtíð?
—- Isrél; méfr «r ékki kunnugt
um það. Spútnik 3., sérstak-
lega liin-mikla þyrigd hans,
vitnar um miklar framfarir í
sriiíði eldflaúgá, én margt er
enn ógert, til þess að hægt só
að ferðast til tunglsins. En það
er enginn. vafi að Spútnik 3.
— Nei, hún hafði fleiri stig.
Þetta er útdráttur úr við-
tali fréttamanna við Fjodoroff.
Gífurleg orka
Það hefur vakið gífurlega
athyglj að Spútnik 3. vegur
talsvert yfir eitt tonn. Til þess
að geta sent þessa jarðeðlis-
fræði-rannsóknarstöð á loft,
verður að nota eldflaug, sem
hefur afl, er tilsvarar ársorku-
framleiðslu tveggja stærstu
oúkuvera heims.
Spútnik 3. vegur 1327 kíló-
grömm og rannsóknartækin í
honum vega 968 kíló. Hann
er keilulaga, 357 sentimetra
langur (loftnet ekki meðreikn-
uð) og 171 sentimetri í þver-
mál í gildari endann.
Ékki farið til Marz á morgún
Prófessor Sedroff, sem einnig
er talinn til spútnik-,,feðr-
anna“, segir að hitamælingar
innan og utan á Spútnik 3,-
hafi grundvallarþýðingu til
Jón Kjartansson 1267 skipp.
Helgi 1192
Akurey 1183
Hvanney 1175
Gissur hvíti 1130
Sigurfari 1120
Ingólfur 730
þess að þróa frekar þá tækni,
sem nauðsynleg er til að senda
á loft geimför með lifandi ver-
ur innanboiðs. Einnig eru utan
á Spútnik 3. tséki til að mæla
þéttleika og árekstra loftryks.
Sedroff segir eimiig að Spútn-
ik 3. sé svo stór, að vel væri
hægt að koma fyrir í honum
manni með vistum og allskonar
vísindalegum útbúnaði. Hann
kvað þó enn ekki kominn tíma
til að framkvæma slíka tilraun.
Áður en það verður gert verður
að gem meiri tilraunir í þá
átt að kynnast tilverumögu-
leikum mannsins í himingeimn-
um. ' -■"
; - ,,Það verður ekki langt þang-
að til að spútnikarnír hafa lok-
ið hlutverki sínu og farið verð-
ur að nota eldflaugiar sem
fljúga á milli plánetanna. Eg
héki áð það sé • fullkomlega
mögulegt' að fljúga til Marz
innan tiu ára“.
Þá hefur m.b. Valþór lagt
hér á land um 800 skippund
og aðrir aðkomubátar um
1400 skippund og mun láta
nærri að 10.000 skippund af
fiski séu komin hér á land,
allt miðað við uppveginn, haus-
aðan og slægðan fisk,
Allur afli hefur verið hag-
nýttur til hins ýtrasta, hrað-
fryst flök, saltaður þorskur,
hert keila og úrgangnr umúnn
í mjöl.
Undanfarið hefur tið hér
verið með ágætum og ér ný-
græðing óðum að skjóta upþ,
þó frost hafi verið hér mikið
í jörðu eftir veturinn. Garð-
vinnsla er hér að hefjast og
bændur að undirbúa sánirigu.
Botvinnik vann heims-
meistaratitilinn í skák
Sovézki sHórmeistairJ/m Böt-
vinnik hefur unnið aftur heims-
meistaratitilinn í skák. 23. uifi-
ferðin í skákeinvígi hans'og
Smisloffs lauk í Moskvu i gær
með jafntefli. Þar með héfui.’
Botvinnik hlotið 1214 vir.ning,
eða meira en helming af —24
mögulegum. Smisloff hlaut 1QI&
vinning. Þar sem úrslit eru þeg-
ar ljós, verður 24. umferðin ekki
tefld.