Nýi tíminn - 22.05.1958, Blaðsíða 12
FLmmtudagnr 22. maí 1958
— 12. árgaaigur. 18. tölublað.
Erlend blöð segja álit sitt
i atburðunum í Frakklandi
K jarn vopnaeldf lauga r
Bandaríkjamanna I Vestur-
Þýzkalandi er venjulega ekki
sýnilegar landsmönnum. Þær
eru vandlega faldar á bak
við gaddavirsgirðingar, en
etundum er þeim lyft í skot-
stöðu. Ljósmyndari vestur-
þýzka vikublaðsins DerStem
náði þessari mynd þegar
þánnig stóð á. Þeirri kröfu
vex stöðúgt fylgi í Vestur-
Þýzkalandi að öll slík vopn
verði flutt burt úr landinu.
Stjórn Trésmiða-
fél. mótmælir
Stjórn Trésmiðafélags Reykja-
víkur samþýkkti eftirfarandi
ályktun á fundi sínum í gær.
„Fundur í stjóm Trésmiða-
félags Reykjavíkur, lialdinn 20.
maí 1958, telur tekjuöflunar-
leiðir'þær er felast í efnahags-
málafrumvarpi rikisstjórnar-
innar hafa í för með sér stór-
kostlega kjaraskerðingu fyrir
almenning í landinu og mót-
mælir þeim harðlega.
Ennfremur bendir fundurinn
á þær alvarlegu afleiðingar
fyrir byggingariðnaðinn, sem
samþykkt frumvarpsins myndi
leiða af sér og skorar á hið
iháa Alþingi að fella það“.
Nýtt Birtingshefti
Viðtöl við Hannes Sigíús-
son oor Karl Kvaran
'Fyrsta hefti Birtings á þessu
ári er komið út. Ritið hefst á
viðtali Einars Braga við Hann-
es Sigfússon, þar sem skáldið
refkur í stuttu máli sögu sína
og skáidverka sinna. Einnig
er í heftinu viðtal Björns Th.
Bjömssonar við Karl Kvaran
ásamt nokkrum myndum af
málverkum Karls.
Eftir Jóhann Hjálmarsson
birtast þarna þýðingar á fjór-
um kvæðum eftir García Lorea,
Rögnvaldur Finnbogason þýð-
ir tvö ljóð, annað japanskt,
:hitt forn-egypzkt, og Þorgeir
Þorgeirsson þýðir kafla. úr
skáldsögunni Doktor Zivago
eftir Boris Pastemak.
Þá er einnig í ritinu Syrpa
Thors Vilhjálmssonar og kem-
ur hann víða við að venju. Og
eftir Magnús Torfa Ölafsson
eru ritdómar um nokkrar bæk-
ur.
í " Sú breyting hefur orðið á
Yestiirþýzkir sósíaldemó-
kratar ítreka stefnu sína
Stúdentar í Göttingen, Munchen, Frankíurt
og Heidelberg móimæla kjarnavopnum
Mng vesturþýzkra sósíaldemókrata samþykkti á þingi
sínu í Stuttgart í gær ályktun þar sem ítrekuð er sú
stefna flokksins að beita sér gegn kjamavígbúnaði vest-
urþýzka hersins,
Flokkurinn segir að gerbreyta
verði stefríu stjómar íáhösins
bæði í hermálum og stjórnmál-
um'-svo að hægt verði að draga
úr viðsjám og tryggja samein-
ingu þýzku landshlutanna á frið-
samiegan hátt.
Tekið er undir þær tillögur
pólsku stjómarinhar að kotnið
verði upp kjarnvopnalausu
svæði í löndum Mið-Evrópu og
um leið verði allur erlendur her
í þessúm löndum fluttur burt.
Þúsundir stúdenta í háskóla-
borgunum Göttingen, Heidel-
berg, Miinchen og Frankfurt í
Vestur-Þýzkalandi fóru í gær
hópgöngur til stuðnings. kröf-
unni urn að hætt verði við fyr-
-;S9A peunq3iABUjef>i ueQeSnqjt
urþýzka hersins.
Tímisbiiar uggandi út af
atburðunuin í Frakklandi
Túnisstióm seair að hersveitir hennar á
landamærum Alsír séu við öllu búnar
Túnisstjórn segist hafa mikinn viðbúnað á Alsírlanda-
mærunum, enda sé ástandið þar mjög viðsjárvert.
Franskir hermenn ruddust í fyrradag yfir landamærin
og höfðu á brott með sér sex menn úr landamæraverði
Túnis.
Stærstu fyrirsagnir frönsku
biaðatma var að finna í l’Hum-
anité, blaði kommúnista, í gær.
Blaðið segir að de Gaulle hafi
ifhjúpað sig sem leiðtoga upp-
reisnarmanna í Alsír. Augljóst
ré að háhn stefni að einræðis-
völdum.
Máigagn sósialdemókrata, Le
Populaire, segir að yfirlýsing de
Gaulle hafi verið óljós og ugg-
ýekjandi, en blaðið nptar tæki-
færið til að senda kommúnistum
hnútur. Það segir að verkfalls-
boðun þeirra hafi farið út urn
þúfur og þeir megi vita að engu
verði um þokað án hinna
„frjálsu“ verkalýðsfélaga, en
blaðið segir síðan: „Það er enn
meira áríðandi en það var í gær
að ííienn haldi vöku sinni. De
Gaulle hershöfðingj hefur farið
aftur í þorp sitt til að biða eftir
svari þjóðariitnar, Verkamenn
og allir lýðveldissinnar vona að
hann muni verða þar um kyrrt,
svo að þeir þurfi ekki að yfir-
gefa skrifstofur sínar, smíða-
stöðvar og verksmiðjur.“
Franska íhaldsblaðið Le Fig-
aro segir það augljóst mál að ef
de Gaulle táki aftur við völd-
um, þá verði það aðeins með
þeim hætti að hann taki við for-
ystú lýðveldisstjómar, eftir ,að
þjóðþingið hafi falið honum
stjómarmyndun, en blaðið er
samt ekki vissara í sinni sök
en svo að það spyr: „Hvað á
hann (de Gaulle) við þegar
hann talar um sérstakar leið-
ir sem myndu leiða til valdatöku
hans?“ 5
íhaldsblaðið FAurore álitur að
stjórn Pflimlins verði að íeggja
sig alla fram að tengja aftur
Alsír og Frakkland. Takist það
geti de Gaulle rólegur setið
heima: „Þetta kann að raisták-
ast. Fari svo, hvemig gæti rík-
isstjórn sem al'ir viðurkenna
að ann föðurlandinu þá látið
hjá iíða að biðja Coty forseta
um að kalla de Gaulle til válda?“'
Af ummælum brezkrá’ bláðá
má nefna að The Hines telur að
yfirlýsing de GauHes muni gera
stjórninni í Párís enn erfiðara
Framhald á 11. síðu.
Hið nýja upplýsingaráðunfeýti
fröhskú stjómarinnar sem sósí-
aldemókratinn Gazier veitir for-
stöðu skýrir frá því að serk-
neskir uppreisnarmenn hafi haft
sig rnikið í frammi undanfáma
daga. ' .
Sagt er að síðustu 6 daga
liafi meira en 450 þeirra verið
felldir, en um 1000 hafi særzt
eða verið teknir höndum. Frakk-
ar hafa í sömti viðureignum
misst 46 fallna og 66 særða.
Þessi tilkynning ráðuneytisins
stingur mjög í stúf við tilkynn-
ingár frönsku herstjómarinnar í
Alsír, sem hefur haldið því fram
að síðustu daga hafi vérið lát á
bardögum í landinu.
Frakkarnir komu í 30 bryn-
vörðum bifreiðum yfir landa-
mærin og fóru síðan yfir þau
aftur með Túnisbúana með sér.
Þeir voru þó síðar látnir lausir.
Túnisstjóm segir að Frakkar
hafi flutt herlið að iandamærun-
um undanfama daga og hafi
hermenn ’ne.nnar því fengið fyrir-
mæli um að vera vel á verði.
Fréttaritari brezka útvarpsins
í Túnisborg segir að atburðimir
í Alsír og Frakkalndi síðustu
dagá hafi vaki feikiléga at-
hygli í Túnis, svo að annað kom-
izt ekkj að í viðræðum manna
þar.
Sumir Túnisbúar íelji að ekki
hafi verið hægt að komast hjá
því að fyrr eða síðar syði upp úr
í Alsír og ágreiniugurinn milli
herforiiigjanna þar og stjómar-
riistjórn. Birtings ineð þessu
hefti, að i liana hafa bætzt
þeir Bjöm Th. Bjömsson og
Jóhaim Hjálmarsson.
valda í París kæmi fram á yfir-
borðið. Hins vegar óttist aðrir
Túnisbúar að þetta geti leitt tll
þess að Frakkar leggi Túnis und-
ir sig og raunar sé öll þjóðin
uggandi urn hag sin.n nú.
Menn óttast einnig viðbrögð
franska hersins í Túnis, sem
lokaður hefur'verið jnni í' her-
búðum sínum, siðaii loftárásin
var gerð á Sakiet í febrúár. s.l.
í honum eru 15—20.000 ínenn.
Að lokum segir fréttaritarihn
að yfirgnæfandi meirihluti Tún-
sbúa myndi telja sér ógiiað ef
de Gaulle hershöfðingi fengi völd
í Frakklándi.
Skipasmiðir
mótmœla
Á fundi í Sveínafélagi skipa-
smiða í Reykjavík, sem hald-
inn vár sl. mánudagskvöld var
samþvkkt eftirfarandi ályktun:
Forsetakosningar verða í cin-
ræðisríkinu Portúgal 8. júní
Miklar kosningaóeirðir eru í landinu
Forsetakosning'ar fara fram ivera frambjóðanda frjálslyndra.
Portúga! hinn 8. júní, og er Báðir þéssir frambjóðendur
kosningaslagurinn þegar byrj- J liafa sakað stjómina um að
aður. Þrír eru- í framboði að beita stjómarandstæðinga mis-
þessu sinni. 1 landinu er að-
eins einn stjcrnmálaflokkur
le.vfður. Það er hinn svokall-
aði Þjóðlegi sambandsflokkur,
og fyrir hann er í framboði
flotamálaráðheiTann Americo
Tomas aðmiráll. Núverandi for-
seti Craveiro Lopes hershöfð-
ingi lætur af störfum.
Hinir tveir frambjóðendurnir
hafa í kosniugabaráttunni ráð-
izt harðlega gegn einræði Sala-
zars foi’sætisráðherra. Þessir
frambjóðendur eru: Da Silva
Delgado fyrrverandi aðstoðar-
maður Salazars sem býður sig
fram sem. óháðan og dr. Ar-
rétti í kosningabaráttunni, og
þeir hafa skuldbundið sig til að
„koma aftur á lýðræði og pólit-
ísku frelsi í landinu“, ef þeir
ná kosningu.
Miklar kosningaóeirðir
Allmiklar óeirðir hafa órðið
í sambandi við kosningaundir-
búninginn. Á mánudaginn særð-
ust 38 borgarar og 12 lög-
regluþjónar, þegar lögreglu-
þjónamir ætluðu að himdra
mannfjölda í að sækja fund
hjá Delgade í Lissabon. Fimm
hinna særðu eru með hættuleg
skotsár, og allir sem særðust
lindo Vineente sem telur siglvoru settir í varðhald.
„Fundur í Sveinafélagi skipa-
smiða í Reykjavik lýsir ánd-
stöðu sinai við þá stefnubreyt-
ingu núverandi ríkisstjómar, ■ er
frahi kémur í frumvarpi henn-
ar um efnahagsmálin, þar sem
með því er horfið frá því lóf-
• orði ríkisstjómarinnar að
stöðva dýrtiðina, og telur fund-
urinn, að þessi stefnubreyting
brjóti niður þær vonir, el*
verkalýðshrej’fingin gerði sér
við tilkomu þessarar rikis-
stjómar."