Nýi tíminn


Nýi tíminn - 30.10.1958, Page 5

Nýi tíminn - 30.10.1958, Page 5
Fimmtudagiir 30. október 1958; — NYI TLMINN — (5 Mpnlgoinery segir nauðsyn að gerbreyla skipulagi NÁTO Utanríkisstefna USA sjálfri sér ósamkvæm, Eisenhower ekki mikill hermaður I>a ð R«m hér sést á mynd- inni er daglegur vióburður á Kýpur. Bre/.kir bermenn liafa smaíað saman fjölda ungra nranna og gæta J'.eirra með byssur á lofti. inaahatur o? trúarofsóknir í fimm fylkium Bandaríkjanna Nú gengur yfir Bandaríkin bylgja kynþáttahaturs og trúarofsókna. Sprengiárásir, skemmdarverk og morö- hótanir ei*u daglegir viöburöir 1 fimm íylkjum landsins. Einn af öldungadeildar- kunduhúsum gyðinga sem þar mönnum repúblikana, Jacob eru mörg, enda er um þriðj- Javits frá New York, sem er ungur íbúa borgarinnar af gyð- gyðingur að ætt, hefur farið ingaættum. Rúður voru einnig i'ram á að boðuð verði sérstök brotnar í samkunduhúsi gvð- inga í Minneapolis. Lögreglan í borgunum At- lanta i Georgíufylki og Peoria í Illinoisfylki heldur áfraia rannsókn spreng ju ara sum sem gerðar voru á samkimdu- húsum gvðinga þar í síðustu viku. Lögreglan í At’anta hefur fengið aðstoð sambandslög- reglunnar við rannsókn málsins rá.ðstefna hinna ýmsu fylkja til að fjalla um vandamáiið. Hann sagði fyrir nokkrum dögum að svo virtist sem um skipulagða. herferð væri að i’æða í ]:essum fimm fylkjum. Hann sendi dómsmál a ráðuneyt- inu skeyti og bað það um að gangast fyrir slíkri ráðstefnu. í skeytinu sagði hapn m.a.: „Sprengjuárásirnar á sam- kunduhús gyðinga, skóla og 0g hefur athygli henno.r beinzt he:mili manna bera vitni um að kunnum manni sem grnn- uggvekjanii útbreiðslu ógnar- aður er um að kosta and- verka :sem: ætlað er að skjóta. gyðinglega áróðursstarfsemi. bandarískum borgurum skelk í Lögreglan hefur enn ekki viljað í brinp’u sem revna að neyta birta nafn mannsins, en segir þeirra mannréttinda sem okk- að ef henni takist að finna | ur ðlfum efu tryggð í stjórnar- hverjir voru valdir að árás- skránni.“. inni á sa.mkunduhúsið þar, muni sennilega eiimig takast Skemmdarverk unnin á að finna þá sem hafa gert sig samkunduhÚKum seka um sams konar atliæfi í Brook'yn i New York voru í Florida, Tennessee, Alabama nllar rúður brotnar í sam- 0g Mississippi. Montgomery marskáikur, sem nýiega lét af embætti sem annar æðsti herstjóri Atlanzbandalagsins, hefur ritað æviminningar sínar og gagnrýnir hann þar mjög allt skipulag bandalagsins og lierja þess. Endurminningar hans hafa'ein meginástæðan fyrir því hve birzt í bandaríska vikuritinu hernaðaraðstaða vesturveld- Ufe og það er í þriðja og síð-janna hefur versnað. Haldi asta kafla þeirra sem hann þessu áfram getur það leitt til gagnrýnir bandalagið. j þess að bandalag þeirra leysist Montgomery segir að utan-( upp“. ríkisstefna Bandaríkjanna hafi.v ekki verið sjálfri sér samkvæm Of mikil slcriffírtnska og hafi það orðið til að veikja Hann segir brýna nauðsyn es r • • « 3 Elísabef Breiadroffning heimsœkir ckki Vesfur-Þýzkaland fyrsf um sinn Viötökur þær sem forseti Vesttur-Þýzkalands, Theo- ingum til að leggja á dor Heuss, fékk í Bretlandi hafa fært mönnum heim helg leiði okkar". þjóð- bera til þess að reynt verði að sanninn um að enn er langt frá því aö forn fjand- hressa upp á Atlanzbandalagið s^apur $£ gleymdur og grafinn. þegar í stað. „Bandalagið hefuri of mikla yfirbyggingu, pening-j Eins og áður hefur verið um er sóað, herráðsforingjar skýrt frá var því veitt sérstök eru of margir og of mikil skrif- Vesturþýzk blöð ræða einnig hinar kuLdalegu viðtökur sem Eisenhower mjög hernaoaraðstöðu Atlanz- bandalagsins. „En NATO er einnig af cðrum orsökum í slæmu ásigkomulagi og þarfn- ast mjög gagngerðrar endur- skoðunar“. Hann segist ekki eiga von á styrjöld í Evrópu fyrsta ára- tuginn, en hins vegar sé At- lanzbandalagið ekki búið und- ir þá styrjöld sem hann tehir að óvinaríki þess muni heyja. „Utapríkisstefna Bandaríkj- anna hefur ekki bætt ástandið", segir hann. „Mér finnst hún oft vera c’sarnkvæm sjálfri sér. Bandaríkin virðast fylgja einni stefnu í Sameinuðu þjóðunum, en annarri og andstæðri stefnu, þegar einungis er um hagsmuni 3andaríkjanna sjálfra að ræða. Þetta ósamræmi finnska. Öll herstjóm banda- lagsins er að áliti Montgomerys of þung í vöfunum. „Ekki mikiil hermaður“ Montgomery gerir heldur lít- ið úr herstjómarhæfileikum Eisenhowers sem var æðsti for- ingi herafla vesturveldanna í síðustu heimsstyrjöld. „Ég r.iyndi ekki kalla Ike j mikinn hermann í þess orðs I eiginlegu merkingu", segir hann. „Hann hefði getað orð- ið það, ef hann hefði nokk- urn tíma haft á hendi beina stjórn herdeildar eða herfylk- ingar, en því miður kom það aLdrei í hans hlut“. j Montgomery segir vestuiweld- Elísabet II. fá.Iega íbúar eftirtekt hve Lundúna tóku hínum þýzka’ þjóðhrfðingja þegar hann ók _P°litískt B.apræöi um gö.tur borgarinnar í fylgd með. Elísabetu Englar.dsdrottn- Montgomerj’ in hafa gert sig sek um mik- liefur verið ið glapræði í síðustu heims- styrjöld þégáf þau létu hjá líða að táka Berlín, en það höfðu þau hæglega getað gert að hans áliti. Stjórnmálaþróunin eftir stríðið hefði orðið allt önnur segir hann ef herir vesturveld- anna hefðu lagt undir sig Ber- lín, Vín og Prag og orðið fyrri til en sovézki herinn. ir.gu, gestgjafa sínum. Þá var einnig eftir því tek- ið að margir gestir í veizlu þeirri sem borgarstjóri Lund- úna hélt Heuss létu hjá líða að drekka skálarnar, báru að vísu glösin að vörum sér, en dreyptu ekki á. Slík framkoma ein- kenndi allar viðtökurnar, kulda- leg kurteisi. Heimsóktiin eltki endur- goldin í bráð „Þýzkaland hefur enn ekki verið tekið alveg í sát.t“, sagði. brezka blaðið Daiíy Express og bætti við að Elísabet drottning myndi áreiðanlega ekki endur- gjald'a heimsókn Heuss fyrstu j tvö árin. 1 „Það er álit ríkisstjómarinn- ar og ráðgjafa drottningar að af pólitískum ástæðum sé ó- tímabært að endurgjalda heim- sóknina fyrr“. Útbreiddasta blað Bretlands, Daiiy Mirror, segir að það hafi að bjóða Ileuss í opinbera heim- sókn til Bretlands. Blaðið nefn- ir 5.000 sterlingspunda ávísun þá sem Heuss gaf t.il endur- reisnar dómkirkjuhiiar í Cov- entry og minnist. þélrrá um- Theodor Ileuss Heuss fékk í Bretlandi. Gener- al-Anzéiger sem talið er sér- stakt málgagn Bonnstjórnar- innar segir að ekki komi til mála að Elísabet Fmglands- drottning komi í opinbera í bráð. FyisSa ías:|íegaífe§ Boeiag 707 Bandaríska farþegaþotan Boe- ma la einhvers talsmanns ut- j ing 707 flaug fyrsta áætlun- anríkisráðuneytisins að með j arfiug s;tt yfir Atlanzhaf í þeirri gjöf værí bætt fyrir á- j gær_ Farið var frá New York. rás þýzka flughersins á borg-jtii Parísar með 111 farþega. ina. Blaðið segir þau ummælijHér eftir heldur Pan American algert fávitahjal: „Við óskum ekki eftir neinum drj'kkjupen- uppi daglegtim þessum vélum. ferðum með

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.