Nýi tíminn


Nýi tíminn - 30.10.1958, Page 8

Nýi tíminn - 30.10.1958, Page 8
8) — NYI TÍMINN Fjmmtudagnr 30. október 1958 T y t f u g u Framhald af 7. síðu. yrðu notaðar til að byggja upp nýtt atvjnnulif á íslandi er tryggt gætj hverri einustu hönd verk að vinna, þegar styrjöldinni lyki og erlendur her yfjrgæfi landið. Þannig skyldi koma ,í veg fyrir að aft- ur þyrfti þjóðin að búa við þann ægilega bölvald — at- vinnuleysið — sem þjáð hafði þjóðlífið a’.lan næsta áratuginn fyrir styrjöldina. Þetta ásamt framhaldandi sókn i baráttu flokksins fyrir ennþá frekari kjarabotum og baráttu fyrir stofnun lýðveldisins voru meg- inverkefni flokksins á árunum 1942^'44. Og nýsköpunarstefn- an vann.sigur þannig að haust- Steinþór Guðmundsson varaform. flokksstjórnar 1940 —1947 og varaform.. flokksins 1953—1957 ið 1944 var aftur mjmduð þing- ræðisstjóm, þar sem Sósía’ista- flokkurinn átti tvo ráðherra af sex. Stefna þessarar stjófnar var eins og fyrr er sagt mótuð af Sósía’istaflokknum, sú stefna að byggja atvinnulíf og fram- lejðslu ísiendinga upp á nýjum grundvelli í fullu samræmi við nútíroalækni í framleiðsluhátt- um. A þeim árum, sem nýsköpun- arstjórnin sát að völdum var samþykkt margvisleg lög- gjöf bæði um, atvinnumál, hús- næðismál, menningarmál o. fl. Rumið leyfir ekki að fara nán- kvæmlega út í efni þessarar löggjafar. En á þáð skal bent að á grundvelli hennar haía byggzt flestar þær framkvæmd- ir, sem unnar hafa verið síð- an í uppbyggingu íslenzkra at- vinnuvegá, bæði sjávarútvegs, iðnaðar og landbúnaðar, svo og á sviði menningarmála, s. s. skólalöggjafarinnar o.f!. Ásamt framhaidandi baráttu fyrir auknum kjarabótum og réttarbótum almennings varð þátttaka flokksins og forusta í framkvæmdamálum nýsköpun- arstjórnarinnar aðalverkefni hans á þeim árum, er hún sat að vö.'dum. En á þessum árum dró bliku á loft, sem sýndi að alvurlegir atburðir fyrir sjálf- stæði og frelsi þjóðarinnar voru í vændum, ef ekki væri gætt hþmar ýtrustu varúðar. Haust- ið 1345, þegar stjómin hafði setið eitt ár að völdum barst hermi krafa frá Bandarikja- stjórn um að Bandaríkjunum yrðu veittar herstöðvar á fs- landi tjl 99 ára. Þegar fóru að heyrast raddir í sumum blöðum borgaraflokkanna, er greinilega bentu í þá átt, að ekki væri djúpt á viljanum til að láta undan þessum kröfum. Sósíalistaílokkurjnn brá þegar við með hin öflugustu mótmæli. í fvrsta lagi með því að hóta stjórnarstitum ef undan þeim yrði látið. og í öðru lagi með því að skipuleggja hjna öflug- ustu mótmælahreyfingu * bæði meðal alls almennings og ein- stakra stétta. Það var fyrst og fremst fyrir baráttu pg s.örf Sósíalista- flokksins að þjóðin reis upp til svo öflugra mótmæia gegn þess- um kröfúm, að ekki aðeins rík- isstjórnin sá sér þann kost vænstán að' vísa þejm á bug, heldur þorðu frambjóoendur borgaraflokkanna þriggja, að einum undanteknum, ekki ann- að en að sverja og margsverja í kosninguin þeim er fram fóru hálfu ári síðar, að slíkar kröf- ur skyldu þeir aldrei sam- þykkja. SHk voru loforð þeirra frambjóðenda þá. Hins vegar hefur reynslan sýnt síðan, hve mikið skal á loforðum þeirra byggja. En engum þeim, sem virki- lega hefur fylgzt meo gangi þessara mála bæði þá og siðan dylst það, að það var Sósí- alistaflokkurinn, sem kom í veg fyrir það haustið 1945 að Bandaríkin fengju hér her- stöðvar til 99 ára, sem að öll- um líkindum hefði mátt telja sama sem um alia framtíð. Það sýndi sig þó brátt að þau öfl bæði erlend og innlend sem gera vildu þessar kröfur að veruleika voru ekki af baki dottin, heldur biðu aðeins hent- ugra tækifæris. íslenzka þjóðin hafði sýnt þessu máli svo mikla andúð, að ekki þótti vænlegt , að ganga aftur fram svo bert sem áður, heldur skyldi nú reynt að ná í áföngum því sem ekki haiði tekjzt að ná í á- hlaupi. Þess vegna var Kefia- víkursamnin®urinn undirbúinn . í kyrrþey af meirihluta stjórm arinnar og hinu bandaríska sendiráði i Reykjavík. Allt var þetta gert bak við ráðherra Sósíalistaflokksins í rikisstjóm- imíi. Beint framan að þeim var.. ekkí þorað að ganga. Þótt ekkj tækist að koma í veg fyrjr samþykkt Keflavíkur- samningsins varð þó barátta. ílokksins gegn honum síður en svo árangurslaus. Mó.ti honum vo.ru einnig tveir þingmenn Ai- þýðuflokksins og nærri því hálfur þingflokkur Framspkn- ar. Og enn reis öflug mótmæla- hreyfing, sem flokkurinn hafði alla forustu fyrir. Þegar næsta sporið í undan- látseminni við Bandarikin var stigið, inngangan í Atlanzhafs- bandalagið, var það enn Sósíal- isíaflokkurinn, sem alla forust- una hafði um baráttuna móti því máli. Enda hafði þá þynnzt hópur þeirra Framsóknarmanna er voguðu sér að standa gegn á- sgelni hins vestræna herveldis. Og þegar síðasta sporið var stigið, sarnþykkt hernámssamn- íngsins 7. mai 1951, þá hafði allt þinglið borgaraflokkanna gefizt upp. Þá stóð Sósíalista- flokkurinn eftir einn íslenzkra r stjórnmálaflokka með málstað íslenzku þjóðarinnar. 6 • Þegar hér var komið sögu, var orðið sýnjlegt að hefja þurfti nýja sókn fyrjr einingu þeirra aðila í þjóðfélaginu, sem sáu hvert stefndi og spyrna vildu móti broddunum, þótt stjóimmálaskoðanir væru skipt- ar. Enda kom brátt í Ijós, að hættu þeirri, sem sjálfstæði þjóðarinnar stafaði af hinu nýja hernámi Bandaríkjanna, var. samfara önnur hætta, efna- hagslegs eðlis. Það var flóttinn irá innlendri framleiðslu í hernámsvinnuna, sem gerðist svo niikill, að á tímabili var hún að verða einn af höfuðatvinnuvegum þjóðar- innar. Jafnframt þurfti meira og meiray; að treysta á prlent.; vinnuafl- til að reka sjávarút- veginn. Hverjum heilskyggn- um manni var Ijóst að þetta ástand stefndi út í beina ó- færu. Þess vegna tók nú að skapast hljómgrunnur, fyrir þá kröfu Sósíalistaflokksins, að herliðið yrði látið fara og mynduð yrði ný stjórn, er stefndi að því að gera þjóð- ina ekki aðeins pólitiskt sjálf- Lúðvík Jósepsson varaf'ormaður Sósíalistaflokks- ins frá 1957 og ráðherra Al- þýðubandalagsins stæða, heldur einnig efnghags- lega, með því að framleiða lifi- brauð sitt úr íslenzkum auð- lindum. Árangur hinnar póHtisku sameiningarbaráttu kom í Ijós ineð stofnun Alþýðubandaiags- ins, þar sem vinstri armur Al- þýðuflokksins gekk til sam- vinnu við Sósialistaflokkinn, um myndun . stjórnmálasam- taka. og gengu þannig í einni fylkingu til kosnjnganna 1956. Þeir Alþýðuflokksmenn, er gengu til þeirrar samfylkingar, sýndu með því að þeir mátu má'stað þjóðarinnar og skildu gang þróunarinnar. Tveir aðrir flokkar lýstú því einnjg 'yfir fyrjr þæp kosning- ar, að þeir myndu fylgja því að herinn færi. Það voru Fram- sókn og. Alþýðuíiokkurinn, sem kunnugt er-.'En báðir heyktusí á þvi loforði að kosningum loknum, sein einnig er kunn- ugt. Er því herjnn ófarinn enn. En einmitt nú virðist aftur vera að skapast sá þungi frá formaður miðstjórnar Alþýðu- bandalagsins og ráðhérra þess þjóðinni, er einn getur knúið þessa flokka til að standa við ioforð sitt. Síðar meir mun því ekki verða gleymt, að það hef- ur verið Sósíalistaflokkurinn og nú Alþýðubandalagið. sem alltaf hafa borizt ótrauðri bar- áttu fyrir þvi, að ísland yrði friðlýst lancl, laust vjð alla her- seíu og hemám-, Út úr kosniiigunum 1956 kom Alþýðubandalagið sem næst stærsti flokkurinn, er sæti á á A’þingi. Jafnframt kom fljptt í Ijós, að enginn hjnna flokkanna taldi fært að mynda stjórn í andstöðu við hann. Þar með var rofjn 10 ára einangrun, sem reynt hafði verið að halda flokknum í, ali- ar tilraunir til að eyðileggja þessi sterkustu stjórnmálasam- tök alþýðunnar voru í'arnar út um þúfur, Sigur Alþýðubanda- lagsins i þessum kosningum ,mun framvegis verða talinn einn af merkisviðburðum ís- lenzkrar stjórnmálasögu. Kem- ur þar <-'£ fleira fií, en aðeins fátt eitt falið hé.r. Tæplega mun nokkur draga í efa að ef Alþýðubandalagið hefði beðið ósigur í þeim kosn- ingum, þá liefði verið haldið áfram að treysta á hernáms- vinnuna í vaxandi mæli til framfærzlu þjóðinni og jafn- framt hefði hin innlenda fram- leiðsla lent í niðurníðslu og orðið að sama skapi háð er- lendum vinnukrafti, sem. allir gita að getur brugðizt hvenær sem er. Þessari þróun hefur verið snúið ■ við, og innlend framleiðsla vaxið, svo að hún hefur aldrei verið meiri en nú. Þetta eitt mundi í hverju landi vera talið til stjórnmálalegra afreka. Annað mál, sem einnig mun verða talið minnismerki um þátttöku Alþýðubandalagsins í núverandi rikisstjórn, og það er hin örugga framkoma i .land- helgismálinu. Þar hefur undir forustu ráðherra Alþýðubanda- lagsins tekizt að fylkja þjóð- inni svo saman, að slíks hafa ekki gerzt dæmi síðan lýðveld- isstofnunin var framkvæmd. Það mál mun verða óbrot- gjarnastur minnisvarði þess, . hvers þjóðin er megnug ef hún stendur þétt saman og nýtur þjóðhollrar og öruggrar for- ustu, sem ekki heykist eða Haunibal Valtlimarsson bognar fynr erlehdum áhrif- um, eða ofbeldi. Annavs er það utan við til- gang þessarar greinar, að ræða dægurmál dagsins i dag í ein- stökum atriðum. Þau mun sagan dæma siðar, svo sem ætið gerist. Hin nýja sjálfstæðisbarátta þjóðar vorrar stendur nú yfjr. Sú barátta er bæði efnahags- leg og pólitísk. Forustan i þeirri baráttu hví’ir á herðum Alþýðubandalagsins^ Styrkur þess, sem mestur í framtíðinni, verður jafnframt bezta trygging fyrir sigri í þeirri baráttu. Hins vegar ber því ekki að glejmia að rétt er það sem sagt hefur verið, að í raun og 'veru sé þessari bar- áttu aidrei lokið. Á þessu 20 ára afmæli Sósí- alistaflokksins ættum'i'jð sósí- aiistar að heita því, að vinna af öllum mætti að því að styrkja stjómmálasamtök okkar, og gera þau að sem sterkastri brjóstvörn þjóðarjnnar í bar- áttunni fyrir hagsmunum sín- um, sjálfstæði og menningu. Páfi Framhald af 1. síðu. bersýniiegt er að mun sitja skamma stund á páfastóli. Hlul- verk hans á að vera að koma lagi á kirkjustjórnina, sem að ýmsú íey'ti í(7r i har.daskolum síðustu árin sem Píus XII lifði. Fjöldi embætta i æðstu stjóm kirkjunnar er ófylltur og. 17 af 70 sætum kardínálasamkund- unnar eru laus. Sendi Nenni kv'eftjd Ronealli fæddjst 1881 í kofa landbúnaðarverkamanns á Norð- ur-ítaliu. Hann tók prestvígslu 1904 og var ritari biskupsins i Bergamo til 1914. í heimsstyrj- öldinnj f.yrri var hann herprest- ur. Síðan gekk hann í þjónustu páfastólsins, starfaði i trúboðs- það í utanrikisþjónustunni, fyrst deildinni til 1925 og var eftir í Búlgaríu, svo Tvrklandi og ioks í Frakklandi eftir heims- styrjöldina siðari. Hann -var gerður fulltrúi páfastólsins hjá UNESCO, menningar- og visinda- stofnun SÞ, árið 1952 og kardín- áli árið eftir. Roncalli hefur haft orð á sér fyrir frjálslyndi, eftir þvi sem gerist um háklerka rómversk- kaþólsku kirkjunnar. Ilann hef- ur stutt vinstra arm kaþólska flokksins á Ítalíu. Roncalli sætti harðri gagnrýni íhaldssamra klerka fyrir nokkru, þegar hann sendi flokksþingi Sósíalista- flokks ítaliu, sem haldið var í Feneyjum, kveðju sína, en for- ingi þess flokks er Pietro Nenni, Framhald af 6. síðu. við nafn hans. Tlárin vill geta teflt flokkunum hverjurn gegu öðrum hér efíir sem hjngað til. T París ganga allskonar sögur um að de Gaulle sé með fyrirskipuninni til herstjóm- arjnnar í Alsir að búa sjg undir að semja frið við sjálf- stæðishreyfinguna þar. Þeir sem þessu halda fram se-gja, að fyrir honum vaki að fá kjörna á þingið í París þjóð- ernissinnaða Serki, sem njóti trausts landa sinna og hægt sé að semja við um framtíðar- stöðu landsins. Ejn sagan er sú að de Gaulle hafi sent forn- vin sinn Catroux hershöfðingja, manninn sem Guy Mollet heyktist. á að skipa landstjóra í Alsír vegna andstöðu land- nemanna, til Kaíró að taka upp samningaumleitanir Við Ferhat Abbas, forsætisráðherra útlagastjómar Serkja. M. T. Ó.

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.