Nýi tíminn - 30.10.1958, Blaðsíða 9
1
viMvno
uxNxyxi'i
Laugarclag\ir 25. október 1958 — 4. árgaagiu*
34. toloblað.
r-----—-----------------------------------
VIÐ HAFIÐ
(Haf, blikandi haf — ítalskt þjóðlag)
Sungið af Leikbræðrum á plötu ísl. tóna.
Þegar sólin er sigin að viði
loga sundin í kvöldroðaglóð.
bárur vagga í vornæturfriöi
syngja vinlilý og töfrandi ljóð.
En á voginum báturinn bundinn
okkar bíður við fjörunnar Wein
er \ið skundum á fagnaðarfundinn
til að ferðast á hafinu ein.
Haf, blikandi liaf
hreint Ijómar þitt traf.
Yaggaðu fleyi um varbjarta nótt.
Haf, blikandi haf.
Friðjón Þórðarson.
-------------------:— __________________1
L
SEGÐU OKKUR SÖGU
Svo varð allt hljótt.
Sonurinn lá lengi og
hlustaði, en þegar hann
heyrði föður s?nn ekkert
bæra á sér, stóð hann
npp og leit út um tjald-
opið, — og sjá, þarna iá
hann á jörðinni rétt við
tjaldskörina og sneri
andlitinu móti sólu. Ungj
maðurinn aetíaði að reisa
hann á fætur, en þá var
hann hættur að di-aga
andann.
Svona urðu endurfund-
ir gamla mannsing við
sólina 'neima. Fögnuður-
inn. varð svo óumræðileg-
ur, að hjartað gafst upp
og hqatti að slá.
Syninum fannst hann
eiga sök á dauða föður
síns. Hann gerði honum
því legstað uppi á fjalli,
þar sem við blasti sú
sjón, er hafði heiliað
hann mest á meðan hann
lifði.
Og svo segir sagan, að
sonurinn hafi fetað í fót-
spor föður síns og aidrei
stigið fæti út íyrir
heimaland sitt.
(Tímaritið Syrpa)
SKRÍTLUR
Palli: Á ég að segja
Þér hvemig sígaretta er
gerð og hvað hún er?
Lalli: Já, blessáður
gerðu það.
Palli: Sígaretta er sam-
anvafið tóbaksbiað með
eldi í öðmm endanum
en heimskingja í hinum.
Ritst>6ri VilbtMQ Dagbiartsdóttir — Otgefandi Þjóðviliinn
Konan (hittir dreng úti
fyrir húsj): Heyrðu litli
vinur. Getur þú sagt mér,
hvort nokkur drengur.
sem heitir Jón Jónsson á
heima í þessu húsi?
Drengur; Hann er ekki
inni núna. en ef þér vilj-
ið gefa mér krónu, þá
skal ég segja yður, hvar
hann er.
Konan: Gerðu svo vel,
héma eru aurarnir.
segðu mér nú hvar hann
er.
Drengur: Þakka yður
fyrir. Hann er hér. Það
er ég.
Maður nökkur var að
fara í langferð. Þegar
hann var að stíga á
skipsfjöl, fékk.hann svo-
hljóðandj skeyti:
„Guð varðveiti þig frá
konunni þinni“.
Laeknir hrjngdí dyra-
bjöllunni. Vinnukonan
kemur til dyra og segir.
„Það er leitt að þurfa
að segja yður það, að
frúin er alltof veik, ti)
að taka á móti yður í
dag“.__________
HEILABROT
L A U S N
Bömin voru 6 en éplin
50.
Veiðimaðurinn frá Aluk
T’il er gömul saga um
veiðimánri, sém fædd-
ur var og uppalinn í
Aluk á Grænlandi. Hann
var svo samgróinn heima-
högunum og hafði því-
Hka ást á umhverfinu,
að hann gat aldrei feng-
ið af sér að fara á aðrar
veiðistöðvar, enda hafði
hann alltaf nóg að bíta
og brenna þar sem hann
var.
En þessi veiðimaður
átti einn son, og þegar
drengurinn komst til vits
og ára, fór hann að
brjóta heilann um, hvern-
ig á því stæði, að hann
fengi aldrei að ferðast
neitt frá Aluk.
Þegar allir aðrir úr
byggðarlaginu fóru til
veiða í önnur héruð,
langaði hann oft til að
slást í förina, en af þvi
að honum þótti svo vænt
um föður sinn,
reyndi hann að
iáta ekki á
bera Stundum var
hann samt að
tala utan að því
að gaman væri að
sjá sig um víðar
en heima, en þá
fékk hann alitaf
sama. svarið:.
„Allan aldur
minn hef
í þeSsu
aldrei augum litið aðra
staði".
En i hvert skipti, sem
aðrir ungir menn lögðu
upp í ferðaiag, og feðg-
arnir urðu einir eftir,
varð sonurinn þöguil
og utari við sig.
Er líða tók á sumar
ið, gat faðirinn ekk
sofið á morgnana, þe
ar sólin kom upp
breiddi ljós sitt yfir
lönd og höf. Menn
sögðu að það væri af
því, að hann maetfi
ekki til þess hugsa að
vera ekki viðstaddur,
þegar hun risi úr haf-
inu og fyrstu morgun-
geislarnir brotnuðu a
fannhvítum jakabreið-
unum. Sú sjón var hon-
um svo hjartfólgin, að
honum var um megn að
yfirgefa heimkynni sín.
Svona leið ár eftir ár,
og að því kom, að fað-
Framhald á 2. síðu.
Fimmtudagnr 30. október 1958 — NYI TlMINN — (9
Engin þjóð er svo iila komin
að hún stundi ekki skáldskap
í éinhverri mynd. En sumar
þjóðir eru svo illa á vegi
staddar, að þær hafa afrækt
skáldskap sinn og herma sið-
an eftir öðrum þjóðum. og»
kalla það skáldskap.
Ef við hugleiðum hvernig
þessu er varið hjá íslending-
Um í svipinn, þá verður að
gæta þess að hér hefur þró-
azt samfelld Jjóðlist í margar
aldir og þessi Ijóðlist hefur
haidið íslenzku máli óskemmdu
lengur en dæmj eru til um aðr-
ar þjóðtungur. Og ljóðinu
í.vlgdi söngur sem var í sam-
ræmi við eð’i þess og efni,
fom lög og þó ætíð ný.
Riman eríði lag hinna fornu
kvæða og samdi það eftir
þörfum og kröfum hverrar ald-
Þegar skáldið fann upp nýj-
sn bragarhált þá var honum
einnig sétt lag við hæfi, en
skáldið gladdist af nýung sinni.
Þennan brag ég fyrstur fann
og fór með hami,
vil ég heiti valstífan
ef vitnast kann.
Guðmundur Bergþórsson.
Því ég sjálfur þann til bjó,
þerman kcnna fáir slagínn;
nýhendu má nefna þó
nokkuð þokkalegan braginn.
Sigurður Breiðfjörð.
Gjöfin braga geðs um fagra
sleðidaga
veiílst mér að hróðurinn heiti;
hann ég fanji og ann með sanni.
Ami Böðvarsson.
Skáldskapurinn var með
ýmsu mótj en það var söngur
í þessu öllu saman og ófalsk-
ur tónn.
Sléttist gefl?, gljáði á refla,
grunnleið teflir öldujói,
masturs trefla höldar hefla,
hætti að skefla digur sjór.
Bólu-Hjálmar.
En íslendingum var sagt að
hætta þessu gauli; þeir fengu
orgel í kjrkjumar og harmon-
iku i dansinn — og nú þurftu
þeir ekkj lengur að syngja
gömlu lögin eða kveða rímur
sínar.
Og samt kvað hún, þessi
þrautseiga og þrautpinda þjóð.
Bar með straumi kvöldsins káía
kvæðaglaumur ungan svein;
mörg í laiuni gömul gáta
gegnum draurna nýja skein.
Jóhannes úr Kötlum.
Rímum og stökum hefur ver-
ið boðin vist meðal fornminja
á söfnum, þar skyldu þær
geymast eins og aðrir úreltir
hlutir til sýnis. En vísnagerð
íslendinga er ekki þess eðlis
að gerast safngripur; hún er
lifandi list og verður það með-
an íslenzk turiga er töluð.
Við eigum háskóia sem ekki
hefur hirt um þau menning-
arverðmæti sem í vísum og
rímum íelast. Við eigum þjóð-
leikhús og það vanrækir með
öilu Ijst og fegurð isienzkra
rímnáiaga. — En við eigum
kannski þjóðarmetnað sem ekki
lætur dýrustu eignii okkar
gtatast. Og þá er um leið þess
að minnast að nú eru gerðar
meiri og hærri kröfur til vísna-
listar en nokkru sinni fyrr. ís-
lenzka stakan er ákaflega fal-
legt ljóðform og vandasamt
og hefur á engan hátt misst
gildi sitt með breyttum tím-
um.
Ih'lpsta sælan
Hvað gerir konuna ham-
ingjusama?
Þessi spurning var lögð
fyrir nokkra gesti í veizlu
sem haldin var í London ný-
lega til heiðurs „konu árs-
ins“.
— Að giftast góðum
manni, s\'araði lafði Attlee,
kona fyrrverandi forsætis-
ráðherra.
— Að gefa og þiggja,
sagði dansmærin Bervl Grey.
— Náungans kærleikur,
\nnna og glaðlegt viðmót,
sagði hjúkrunarkonan Mar-
jorie Marriott.
En mest var klappað fyrir
svari skopleikkonunnar
Joyce Grenfell:
— Að geta sprett af sér
mjaðmabeltinu að loknum
degi, sagði hún.
Fundur í Osló
Framliald af 12. síðu
um að enginn kjarnorkuvígbún-
aður skuli eiga sér stað .í báð-
um hlutum Þýzkalands, Póilandi
og Tékkóslóvakíu. Stjórnir
Tékkóslóvakíu og Austur-Þýzka-
lands hafa lýst yfír samþykki
við tillöguna, en stjórn v*>stur-
Þýzkalands hafnað hen/ii að á-
eggjan Bandarikiastiórnaí
Ilah’ard Lange
Sérstaða Norðurlanda
Á fundi æðstu manna aðildar-
ríkja A-bandalagsins í París síð-
astliðinn vetur lögðu þeir Ger-
hardsen, forsætisráðherra Nor-
egs, og Hansen, forsætisráðherra
Danmerkur, fast * að fundar-
mönnum að hafna ekki tillögu
Rapacki, heldur taka hana til
nákvæmærar athugunar og gera
gagntillögu. Þettá hefur ekki
verið gert:, en heimboð Langes
til Rapacki er talið merki þess
að norska stjórnin sé ekki úr-
kula vonar um að takast megi
að koma á öryggissvæði i Mið-
Evrópu í einhverri mynd. Heyrzt
hefur að brezka stjórnin hafi ýtt
undir Norðmenn að láta ekki
málið niður falla, en Anthony
Eden bar á sínum tíma fram
tillögu um afvopnun á takmörk-
uðu svæði beggja vegna marka-
línunnar í Þýzkalandi.
í umræðunum á Stórþinginu í
gær sagði Lange, að ljóst væri
að Rapacki-áætlunin myndi ekki
ná fram að ganga í óbreyttri
mvnd. Ljost væri hinsvegar, að
draga myndi stórum úr viðsjám
í Evrópu, ef hægt væri að
mynda í miðri álfunni belti, þar
sem bæði kjarnorkuvígbúnaður
og annars vígbúnaðar yrði.
takmarkaður og komið á
eftiriiti sem útilokaði að hægt
væri að gera árás gágnaðilanum
að óvörum.
Kafhátur til
hafrannsókiia
Moskvaútvarpið skýrði frá
því nýlega að brátt myndi
leggja úr höfn i Sovétríkj-
unum kafbátur búinn sterk-
um ljóskösturum og sjón-
varpsmyndavél til mynda-
töku neðansjávar.
Með þessum og fleiri tækj-
um á að stunda úr kabátn-
um margvislegar hafrann-
sóknii’. Meðal annars á að
rannsaka fiskigöngur, sjáv-
arbotninn og djúpetrauma.