Nýi tíminn - 30.10.1958, Síða 11
Fimmtudagur 30. október 1958 — NYI TÍMINN — (11
Ræða Björns jónssonar —
Framhald af 4. síðu.
verulegu leyti aukánni þörf
atvinnuveganna og ríkissjóðs
með takmörkunum á fjárfest-
ingu og skynsamlegri heildar-
stjói'n á þeirn málum ölium,
en á siíkri heildarstjórn, þar
sem unnið er eftir fyriríram
gerðum áætlunum er nú ríkari
þörf en nokkru sinni fyrr.
Það er líka unnt að spara
tugmilljonir ; sjalfum ríkis-
rekstrinum.
Ymsar greiðslur uppbóta úr
Útflutningssjóði saata almennri
gagnryni og lítil vafi er á að
þar mætti einnig draga saman
útgjöld á sumum sviðum, án
þess að atvinnulífið í heild
líði tjón af.
Þungbærar vaxtagreiðslur
mætti iækka stórlega jafnhliða
gagngerðum ráðstöfunum til
verðstöðvunar. Vextir eru nú
einn þriðji hluti alls b.vggingar-
kostnaðar og einn allra stærsti
útgjaldaliður framleiðsluat-
vinnuveganna. Háir vextir og'
okur eru fylgifiskar verðbólgu.
Takisf að stöðva hana skapast
jafnframf grundvöllur til
vaxtalækkunar, sem létt gæti
stórlega rekstur atvinnuveg-
anna.
Allt of mikið af afkastagetu
þjóðarinnar er bundið í verzl-
un og öðrum þjóðfélagslega ó-
arðbærum störfum. Þvi ber að
hreyta m.a. með þvi að ríkið
sjálfí taki í sínar hendur mik-
ilvægar greinar verzlunarinn-
ar svo sem olíusölu o.fl. og
tryggi þannig atvinnuvegún-
um sannvirði rekstrarvara og'
hmdri hóflausa fjárfestingu og
sóun vinnuafls.
Það eru slíkar leiðir, sem
verður að fara jafnfrámt á-
framhaldandi atvinnuuppbygg'-
ingu ef vinna á bug á þeim
vanda, sem nú steðjar að þjóð-
inni efnalega og unnt á að
reynast að stöðva ‘dýrtíðar-
skrúfuna.
Verklýðshreyfngin hefur hér
úrslitahlutverki að gegna. Ef
hún mótar sína afstöðu í efna-
hagsmálunum einhuga og sterk,
er hún það afl, sem getur knú-
ið fram þ®r breytingar á
stjórnarstefnu sem óhjákvæmi-
legar eru ef lífskjörin eiga að
haldasf eða batna frá því sem
nú er.
Það hefur frá öndverðu verið
stefna verkalýðshreyfingar-
innar að spoma vð aukinni
dýrtíð og meta meira verðgildi
launa en krónutölu. í því sam-
bandi er rétt að minna á, að
a.m.k. síðan 1946 þegar raun-
veruleg lífskjör almennings
voru hvað hæst, sem þau hafa
orðið, hefur verkalýðshreyf-
ingin aldrei gert kaupkröfur
nema sem beinar og rökréttar
gagnráðstafanir gegn verð-
hækkunum. Þessi staðreynd er
nú viðurkennd af málsmetandi
hagfræðin.gum, líka þeim, sem
ekki verða ,,sakaðir“ um að
teljast málsvarar alþýðusam-
takanna. Ósannindaþvæla
haldsmanna, sem lapin er
hvert sinn, sem þeir stíga í
ræðustól og ta’a um eínahags-
mál, um að alþýðusamtökin
eigi sök á verðbólgurmi er
dautt og' ónrverkt fleipur, mælt
gegn betri vitund þess, sem
í'innur að hann er sjálfur hhm
seki.
Saga íhaidsins, þótt ekki sé
í-
í
lengra rakin en frá árinu 1947
er samfelld saga um baráttu
þess fyrir vaxandi dýrtíð og
árásum á lífskjör alniennings.
1947 stóðu þeir fyrir því að
skerða lögsamda gTeiðslu á
vísitöluuppbótum um 28 stig'
og' binda vísitöluna jafnframt.
Samtimis voru skattar og toll-
ar stórhækkaðir og nýir
fundnir upp. Á einni nóttu
voru launakjör alþýðuheimil-
anna rýrð um 10 af hundraði.
1950 knúði íhaldið fram geng-
isfellinguna miklu, sem hækk-
aði allan erlendan gjaldeyri
um 73% og magnaði nýtt dýr-
tíðarflóð og kaupskerðingu og
í ársbyrjun 1956 skellti það
enn nýrri öldu yfir aðþrengda
landsnienn með hundruð millj-
óna álögum.
Hlutur íhaldsins í
stjórnarandstöðu
En svo ljót sem sú sag'a er
öll, þótt hér verði ekki nán-
ar rakin væri þó syr.d að segja
að hlutur íhaldsins hefði batn-
að eftir að það hröklaðisf úr
sjálfri landsstjórninni.
Þegar verðfestingarlög'in
voru sett á ágúst 1956 æpti
ihaldið sín verstu ókvæðisorð
að rikisstjórninni. Mennirnir
sem höfðu ákveðið að binda »
kaupgjaldið og fella gengiðj
þegar að loknum kosningum
urðu æfir þegar þeir fengu
ekki lengur fullt frelsi til að
spenna upp vöruverðið.
Þegar ríkisstjórnin kom á
ströngu verðlagseftirliti til
þess að vemda kaupmátt
launa ætlaði íhaldið að ærast.1
Þegar heildsöluálagning var
lækkuð umturnaðist Morgun-
blaðið og allt þess lið, Þegarj
verðbólgugróðamönnum var
gert, með stóreignaskattinum
að endurgreiða nokkuð af feng
sínum hlaut sú ráðstöfun full-'
komna fordæmingu, þar var
komið við sjálft íhaldshjartað._
Þannig' hefur öll viðleitni í-!
haldsins siðan það komst í
stjómarandstöðu beinzt að því
að auka dýrtíðina og eyði-'
leggja allar aðgerðir til aði
stemma stigu við henni, en lé-j
iegustu tegundir loddarabragða’
verið notaðar til þess að villa
um fyrir almenningi.
Þegar álagnjng var lækkuð
heimtuðu íhaldsmenn hærri á-
lagningu, en sögðust jafnframt
vera málsvarar lægra vöru-
verðs. Við afgreiðslu fjárlaga
heimta þeir meiri framlög til
flestra framkvæmda en eru
jafnframt á móti allri tekjuöfl-
un til að standa straum af
þeim sömu framkvæmdum.
Þegar ráðstafanir eru gerðar
til að tryggja rekstur atvinnu-
veganna krefjast þeir ætíð
margfalt meiri uppbóta en þörf
er á en eru jafnframt á móti
því að íjár sé aflsð til að
standa unöir þeim.
Þessj skrípaleikur á að dylja
hina raunverulegu stefnu í-
haldsins, stefnu kaupbindingar
gengislækkunar og vei-ðbólgu.
íhaldið veit sem er, að það eru
skjplstæðingar þess, auðmenn
og' braskarar sem hagnast á
dýrtíðarskrúíunni. Þess vegna
hefur það beitt sór af oddi og
eggju gegn aúri viðleitni til að
stfrðva haira, íhaldfl,ð veit að
verkalýðshreyfingin er það eina
afl, sem líklegt er til þess að
g'eta knúið fram þær breyting'-
ar á þjóðarbúskapnum, sem
tryggja stöðvun verðbólgu,
efnahagslegar framfarir og
bætt lifskjör. Þess veg'na beinir
það nú stormsveitum sínum
að verkalýðshreyfingunni. Þess-
vegna hefur auðmannastéttin
beitt peningavaldi sínu og
mannafla í kosningunum til Al-
þýðusambandsþingsins undan-
farna daga; í þeim tilgangi að
brjóta niður styrk samtakanna
innan frá. Sú ráðagerð má ekki
takast. Framundan bíða verka-
lýðshreyfingarinnar örlagarík
verkefni, sem hún getur ekki
leyst nema henni takist að
skapa fulla eininsu í eigin
röðum. Á Alþýðusambands-
þinginu, sem kemur saman að
tæpum mánuði liðnum verða
allir fulltrúar vinnandi íslend-
ing'a að muna að þeir c-ru for-
ustumenn síéttar en ekki
flokka. Þeir verða að móta þar
skýra og ótvíræða afstöðu al-
þýðusanitakanna í efnahags-
málunum og sanna stjórnmála-
flokkunum, ríkisstjórn, Alþingi
og allri þjóðinni að frá þeirri
stefnu verði ekki vikið. Al-
þýðusamtökin verða að slá
skjaldborg' um þá stórfelldu
efnahagslegu ávinninga, at-
vinnuuppbygginguna, fram-
leiðsluaukninguna, viturlega
meðferð markaðsmálanna, út-
rýmingu atvjnnuleysis og út-
færslu fiskveiðilögsögunnar.
sem unnizt hafa í samstarfi við
ríkisstjórnina á s.l. 2 árum —
en þau verða jafnframt að
krefjast þess svo kröftuglega
að ekki verði undan vikizt að
verðþenslan verði stöðvuð og
stöðugt verðlag tryggt í land-
inu.
Ekki að þeirri leið að laun
verkafólks verði skert með
kaupbindingu eða vísitöluskerð-
ingu, heldur með því að taka
upp stefnu sparnaðar í öllum
opinberum rekstri, með því að
miða fjárfestingu við efnahags-
þol þjóðarinnar og framkvæma
aðrar nauðsynlegar aðgerðir í
efnahagslifinu, jafnvel þótt þær
hafi einhvern sársauka í för
með sér fyrir vissa aðila í
þjóðfélaginu.
Sterkasta þjóðíélagsaílið
í landinu
Sú ríkisstjórn, sem nú er við
völd í landinu fékk þau fyrir
frumkvæði og fylgi alþýðunn-
ar, sem batt við hana miklar
vonir og veitti henni traust
til mikilla afreka. Á fjölmörg-
um sviðum hefur þessi ríkis-
stjóm reynzt traustsins verð
og unnjð ómetanlegt starf. Á
öðrum sviðum hefur skort á
að uægilegt tillit væri tekið til
verkalýðsstéttarinnar og hags-
muna hennar.
Þetta verður að breytast ef
vel á að fara. Verkalýðshreyf-
ingin getur verið sterkasta
þjóðfélagsaflið i þessu landi.
Nú eins og áður æskir hún
ejnskis fremur en að beita þvi
mikla afli í samstarfi við ríkis-
valdið til þess að skapa vinn-
andi stéttum landsins bætt lífs-
kjör. en hún kaupir heldur ekki
friðinn því verði að fórna hags-
munum umbjóðenda sjnna í
einu eða neinu.
Ritstjóri: Árni Böövarsson.
ISLENZK TUNGA
34. páttur.
25. október 195S
Frá Áskeli Snorrasyiti tón-
skáldi á Akureyri hefur bor-
izt bréf, sem við tökum hér í
heilu lagi: ,,Ég minnist l>ess
ekki, að þeir, sem rætt hafa
eða ritað um íslenzka tungu,
hafi minnzt á orðtakið hinir
ýmsu, sem sjá má og heyra
daglega i ræðu og riti, jafn-
vel lærðra manna. En mér
finnst þetta ein hin aumasta
rasbaga í íslenzku máli, sett
frani upphaflega til þess eins
að geta þrælþýtt orðalag
danskrar tungu eða annarra
erlendra tungumála.
Óákveðna fornafnið ýmis
(f!t. ýmsir) er hér notað sem
lýsingarorð og látið fá veika
beygingu lýsingarorða. Nú
liggur það í augum uppi, að
ef lögmál íslenzkrar tungu
leyfir, að eitt óákveðið for-
nafn sé beygt á slíkan hátt,
þá ætti ekki að vera neitt því
til fyrirstöðu, að önnur ó-
ákveðin fornöfn lúti sömu
lögum. Gætu þá sprungið út
málbióm (fjólur) eins og til
dæmis: Hinir nokltru menn,
hiuar sunra konur, Mnar ölM
hæknr, hinir engu penjngar
o.s.frv. Ég fæ eigi séð, að t.d.
orðin „hinir fjóru stóru“ séu
neitt lakari íslenzka en „hin
ýmsu mál".
Ef það fær staðizt í fe-
leuzku máli, að óákveðin for-
nöfn séu beygð sem lýsingar-
orð með greini, þá liggur
nærri að álíta, nð þau taki
stigbreytingum eins og lýs-
ingarorðin: hin ýmsu, hinir
ýmsari, hinir ýmsustu. Hvern-
ig lízt ykkur t.d. á þessa
málsgrein: Hinir einhverju
menn fóru inn í hinar nokkr-
ari bókabúðir og keyptu hin-
ar ýmsustu bækur fyrir hina
öllustu peninga sína.
Þessi afleita rasbaga hefur haft i för með sér svo ein-
hreiðrað svo um sig í íslenzku dreginn stuðning við þessa
máli, að það getur kostað stefnu, að þeir raðherrar sem
mikla baráttu að kveða hana hægar -viija fára í sakirnar
niður til fulls. En ef blaða- fe-igju ekki rönd við reist“,
menn, kennarar, rithöfundar segir í Sundaj- Times.
og aðrir menntamenn eru
samtaka um það, mun það Sex 1i! átta mílur
takast, og þá verður einum ó- Carroll segir að brezka
hreinkublettinum færra á stjórnin halllst nú að því að
skrúða okkar fagra og gvf- heppilegast sé að reyna að
uga móðurmáls. — Áskell leysa deiluna á nýrri haflaga-
Snorrason“. ráðstefnu á vegum SÞ snemma
Ég er sammála bréfritara á næsta ári. Brezka sendinefnd-
um að „hinir ýmsu“ er næsta in á Allsherjarþinginu muni
léleg íslenzka, sjálfsagt þýð- beita áhrifum sínum til að
ing á dönsku „de forskellige“ koma því í kring, að þar verði
eða ensku, eins og hann bend- ákveðið að efna til slíkrar ráð-
ir á. Hins vegar er ekki sjálf- stefnu.
sagt að óákveðnu fornöfnin Jafnframt hefur hrezka
fengju með tímanum stig- stjórnin að sögn fréttaritarans
bevgingu lýsingarorða, þó að áform á prjónunum um að fá
menn fari að láta þau hafa ístendinga til undanhalds.
ákveðinn greini með 'sér. Hann segir:
Nógu mikil málspjöll þykja „Nú er talið í London, aS
mér að þessu orðalagi samt, va'níegasta ráðið til að t'rysta
þó að ekki fari breytingin deiluna framyfir nýja ráðstefnu
svo langt. á végum SÞ sé fólgið í uppté-
Skýringin á þessu fyrirbæri stimgu Sehrius Lloyds utanrík-
í nútímamáli er eflaust sú að isráðherra á AUsherjarþinginu.
óákveðin fomöfn sum hver að að báðir aðilar skjóti máli
mtnnsta kosti, standa að sínu tíl A1 þjóðadómstó 1 sins.
merkingu oft nær lýsingar- Til dæmis gœti dómstóllinn,
orðum en öðnun orðflokkum; stungið upp á bráðabirgðaráð-
þau eru oft notuð sem þýð- stöfun. sex eða átta míltia
Ingar lýsingarorða í útlend- fiskveiðilögsögu, meðan beðið
um málum og staða. þeirra T
íslenzku er oft nauðalík stöðu
og notkun lýsingarorða. Ann-
ars er þéssi notknn ákveðins
greinis með fornafni ýmis
eldrí en frá síðustu árum, þvi
að í Skírni 1906 er talað um
„gróðursðgu hinna ýmsa
landa“. Og þó að ég hafi ekki
fundið bein dæmi um þetta
frá því fyrir aldamót, er vís-
a.st að það komi fyrir, eða
hliðstæður þess. Að minnsta
kosti stendur í Skírni fjmir
rúmrí öld, eða 1845, m.a.:
„hjá enmn öðrum vel mennt-
uðu þjóðunum", og fleiri
dæmi mun vera að finna víð-
ar frá þeim tímum. Þetta er
sem sé engin blaðamannafjóia
síðustu tíma, eins og sumir
hafa raunar verið að gizka á
við mig. — Hér þykir mér
hlýða að drepa á það að þótt
ekki sé talað um annað orð
en Mnn sem ákveðinn greini
í íslenzku, væri ekki síður
eðlilegt að telja ábendingar-
fornafnið sá einnig ákveðmu
greini, því að það var og er
oft notað þannig: sá góði
maður, þann góða mann.
Stundum mun þessi notkun að
nokkru vera fyrir útlend á-
hrif. Annars er ákveðinu
greinir í íslenzku almennt of
flókið mál til þess að það
verði rætt að gagni i þessum
þáttum.
Látum svo staðar numið að
sinni, en næst lítum við aftur
á orðalista Halldórs Péturs-
sonar.
Landhelgin
Framhald af 1. síðu.
i