Nýi tíminn


Nýi tíminn - 30.10.1958, Blaðsíða 12

Nýi tíminn - 30.10.1958, Blaðsíða 12
im vesTur-ssienainga Fyrsfa bindíS með 1000 œviskrám vœnf- aniegf — Miklu safnaS af isL handrifum Árni Bjarnason ritstjóri og bóksali o. fl. eru nú að vinna að mannfræðilegu og sögulegu stórvirki: söfnun og útgáfu æviskrár Vestur-íslendinga, og jafnframt að söfnun íslenzkra handrita vestanhafs. Árni Bjarnason er formaður Þeir félagar söfnuðu eftir nefndar er ríkisstjórnin skip-j föngum myndum af íslenzku aði á sínum tíma í því augna- fólki vestra, og Gísli Ólafsson miði að efla kynni og samstarf j tók einnig á 6. hundrað myndir Islendinga lieima á fósturlancl- i af islenzku fólki og bústöðum inu og þeirra íslendinga erj þess. Myndasafn þetta verður fluttust til Ameríku á hai’ð-j að sjálfsögðu notað við út- indaárunum fyrir síðustu alda-jgáfu æviskrárinnar, en að því mót, og síðar, og gerzt hafa búnu hyggst Árni gefa það inu af ferðakostnaðinum), en ó- NÝI TÍMINN Fimmtudagur 30. október 1958 •— 17. árgangur 36. tölublað. Hagstœður vöruskiptajöfn< uður í sept. um 11,5 Fyrstu 9 mánuði ársins héfur jöfnuðurinn orðið óhaastæður um 219,4 milljónir bandarískir eða brezkir þegnar.1 Þjóðminjasafninu. Árni fór til Ameriku þess- ara erinda og dvaldist þar til Mildll fjöldi íslenzkra síðustu septemberloka. I för- inni var einnig kona hans, Steindór Steindórsson mennta- skólaltennari á Akureyri, sr. Benjamín Kristjánsson og Gísli Ólafsson lögregluþjónn á Ak- ureyri. Ferðuðust þeir víðsveg- ar nm íslendingabyggðir í Bandaríkjunum og Kanada. 1000 æviágrip I för þessari var safnað eftir föngum upplýsingum um ævi- feril Vestur-Islerdinga, — en Vestur-Islendinga telja þeir alla sem eru a.m.k. Is'endingar að hálfu, hvað ætterni snertir. Er nú unnið að útgáfu fyrsta bind- is af æviskrám Vestur-Islend- inga og munu væntanlega verða þar um 1000 æviágrip. handrita Jafnframt þessu safnaði Árni einnig miklu af allskonar ís- lenzkum har.dritum: kvæða- söfnum, ævisögum, ferðasögum o.fl. og mun hann flokka þetta og gefa það Landsbókasafninu. Hefur þar áreiðanlega mörgu verðmætu verið bjargað frá glötun. Mikið af íslenzkum handritum og íslenzkum bók- um hefur verið gefið til há- skólans í Manitoba. Aldarfjórðungi of seint I viðtali við blaðamenn í gær sagði Árni Bjarnason að raun- verulega hefði þetta verk ver- ið byrjað um aldarfjórðungi of seint, hefði það verið byrjað ái’ið 1930 eða svo hefði enn verið auðvelt að fá upplýsing- A ferðalagi þessu héldu þeir félagar nokkur erindi meðal Is- lendinga. Tillögur þær sem Árni hefur gert til islenzku ríkisstjómarinnar í þessu máli ræddu þeir líka á tveim fundum með stjórn Þjóðræknisfélags- ine, en á 40. þingi þess í febrú- f september sl. var vöruskiptajöfnuöurinn við útlönd ar n.k. verða þær tillögur tekn- hagstæður um 11,5 millj. króna, en fyrstu þrjá fjórðunga ar til meðferðar. ársins hefur jöfnuðurinn orðið óhagstæður um 219,4 Ríkið veitti til þessarar far- mij}jónir ar 30 þús. kr. (sem líklega hef- Verðmæti útflutningsins í mílþi. króná, en inr.f’utningur- september sl. nam samtals inn hefur á rama tima .numið tæpum 130 millj. icróna en samtals 977,6 m'Tj., þrr af innflutningurinn 118,4 millj. kr. hafa verlð flu' t inn skip fyrir I septembermánuði 1957 voru 38,4 milij. Fyrst.u 9 mánuði fluttar út íslenzkar vörur fyr- fyrra árs nam útflutniigurinn ir 87,5 millj. króna en innflutn- . 700,6 miUj. en innflutningur- ingurinn nam þá 132,6 millj. inn 915,5 millj., þar af var Á t.'mabilinu jan.—sept. á andvirði innfluttra skipa 19,5 þessu ári hafa verið fluttar, milljónir. út íslenzkar vorur fyrir 758' ur nægt fyrir yfirfærslugjald- sennilegt er að þetta verk verði látið stranda á fjárskorti. Fyrirhugað er að maður fari vestur í vetur og vinni að þessu verkefni á Kyrrahafsströndinni og í Utah. íslenzkustu byggðirnar vest- anhafs telur Árni vera á Mikley í Winnipegvatni. ár nýjcsr Pálmi Hannesson: Frá óbyggðum. — Barði Guðmundsson: Höí- undur Njálu. — Brynleiíur Tobíasson: Þjóðhátíðin 1874. Þrjár bækur koma út í dag á vegum Bókaútgáfu Menningarsjóðs: í óbyggðum, annað bindið af ritum Pálma Hannessonar, Höfundur Njálu, eftir Barða Guð- mundsson og Þjóðhátíðin 1874, eftir Brynleif Tobíasson. Fyrri bókin eftir Pálma Verða þau nokkru ýtarlegri en ar og handrit sem nú er glat-i Hannesson kom út í fyrra, og t.d. í Hver er maðurinn. 1 að. Utaiiríklsráðherrca Póllaxtds s opinkerri heimsékn í Noregi Rapacki og Lange munu ræða tillögur um öryggis- belti á mörkum heruaðarbandalaganna í Evrópu í dag og næstu daga fara fram í Osló stórpólitískar viðræður, sem geta orðið afdrifaríkar fyrir þróun mála í Evrópu. I gær kom til Osló Adam ( orðið til fyrirmyndar um sambúð Rapacki, utanríkisráðherra Pól- rikja með mismunandi þjóðsk’pu- lag. Þingið ræðir Rapacki- áætlunina Lange kom á fiugvöliinn beint frá, umræðum um utanríkismál í Stórþinginu. Þær s.nerust að me-stu um Rapacki-áætlunina svonefndu og aðrar tillögur um öryggissvæði á mörkum A- bandalagsins og Varsjárbanda- lagsins i Evrópu. Rapacki bar í fyrra frarn fyrir hönd póisku stjórnarinnar tillögu um að dregið verði úr viðsjám í Mið-Evrópu með sáttmálagerð Slðari hluti bókarinnar er um Heljargjá og Botnaver, Grænalón, Hagavatn og Tungu- fljót, Skeiðarárhlaupið 1945 er Jón Eyþórsson hefur búið til prentunar. Eru það kaflar og minnisblöð um Heklugos. Allmargar ágætar mjTidir eru í bókinni er Pálmi tók í ferðum sínum. — Bókin er 325 bls. Höfundur Njálu Bók Barða er ritgerðir hans um Njálu og Njálurannsóknir hans, Fjallar hún einkum um hver sé höfundur Njálu og m.a. hvaða samtíðarfólk hann hafi haft til fyrirmyndar að sögupersónum sínum. Þeir Skúl; Þórðarson magister og Stefán Pétursson skjalavörður hafa búið bókina undir prent- nefndist hún Landið okkar. Þetta seirina bindi er ferðasög- ur og landlýsingar, er Pálmi skrifaði eftir dagbókum sín- um og hafa hinar fullunnu rit- gei’ðir margar birzt áður. Eru það Arnarvatnslieiði, Kjölur, Eyvindarstaðaheiði, Ferð suður í Vonarskarð, Á Brúaröræfum, Fjallabaksvegur nyrðri eða Láridmanrialeið, Leiðin uppí Botnaver, Umgengni ferða- manna og Borgarfjarðarhérað. Bruni í Hveragerði Aðfaranótt sunnudagsins kom upp eldur í gripahúsi ■jg hlöðu skammt frá Hvera- gerði. Brann húsið til kaldra un. <cola og fórust í brunanum um Menningsrsjóður mun gefa síðar út aðra bók eftir Barða, cn hvor nn sig er siálfstæð bók. Verður hin síðarf ritgerðir hans nm úþnruna Islendinga. — Bókin er 322 bls. 300 hænsn, tvær ær og hundur. Einnig brunnu um 200 hestar af heyi. Eigandi hússins og bess sem í því var er Magn- Framhald á 9. siðu is Hannesson í Hveragerði. ^Csrýla á sér Adam Rapacki lands, í boði Halvards Lange, starfsbróður síns í Noregi. Kona Rapacki er í för með honum. Þau munu dvelja í fjóra daga í Noregi. Langehjónin tóku á móti j Rapackihjónunum á Fornebu- | flugvelli. Þar voru einnig stadd- ir sendiherrar Póllands og Sovét- ríkjanna í Osló. Rapacki sagði við fréttamenn, að sambúð Nor- egs' og Póllands ætti að geta Nu fer að g,efa á bátinn hjá Grýlu Teikning: Eiríkur Smith þeim. Þjóðhát’ðin 18~4 Loks er bókin Þjóðhátíöin . 1874, sem Brynleifur Tob'asson | hefur tekið saman, Eni í henni ! lýsingar frá hátíðahö'dunum 11874 — úr flestum byggöar- j lögum landsins. Er.þar safnað * saman samtíir-aheimildum eftir ! föngum, c:i auk , þess sneri höfundurinn s’r árið 1944 til ■ allmargra gamalla manna og i bað þá að lýsa þvi er þeir mvndu frá þessum hátíðahöld- . ura. .Flytur bókin lýsingar 30 manna á hátíðaliöldunum. •—- j I bókinni eru um 150 myndir j frá hátíðahöldunum og mönn- . um er þar komu við sögu. Bók- . in er 1 stóru broti, 258 bls. I Loks er þess að geta að þetta eru ekki fastar félágs- bækur Þjóðvinafél. og Menning. arsjóðs, heldar verða þær seld- ar á frjálsum markaði, en fé- lagsmenn fá 20% afslátt af

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.