Nýi tíminn


Nýi tíminn - 12.02.1959, Síða 10

Nýi tíminn - 12.02.1959, Síða 10
Óskastundin *—* 3C3 2) — Óskastundin Skrítlur A (á r.iúpnaveiðum með B, sem rfittir aldrei): Eg held þífc sé bezt þú hættir að skjóta. Skot- iærin eru að verða búin. B (heidur áfram að skjóta): Það er ekki svo ,sem þettg sé nein spari- IjTssa. » Listmá^ari í Ameríku sagðf þunnig frá afreks- verkum sinum: „Einu sinni máiaði ég hund svo náttúrleg'a, að hann fékir hundape^tina mánuði eft- ir að ég var búinn að búa hann, til. Einnig mál- aði ég Qlflösku; • svo vel gerði égj það,, að tapp- inn sprakk í . háaloft, rétt þegar. ég, yar að enda við hana. — Þegar ég var búinn að, giíta mig, þá málaði ég’mynct af fyrsta barninu fekkar/ Hún var svo ljós* og ' lifandi, að , bamið hfögfét, og konan mín flen^di það, áður en hún tók ^ftir að.það var bara my|rd.“ A,. HEILABROT Ráðningar Gáta eftir Erlu: Hlóða- pottur. Heilabrot: Þú skalt krossleggja hendurnar áður en þú bindur spott- ann. Tölusettar gátur; 1. Af þvi það er of langt að ganga, 2. skráargatið, 3. j þegar hún siær, 4. fram- tíðin, 5. af þvi það er; alltaf nótt á mil'i, | þögnin, 7 kettlinga, 0. j vinstri olnbogann. Mamma: Ætlið þið að fara að synda í sjónum svona seint, þegar sólin er gengin undir? Sigga: Já, sólin er gengjn ofan í sjóinn og þá hlýtur hann að hitna. Maðurinn: Hví ertu uð erta hundinn, drengur? Drengurinn: Hann byrj- aði. Pósthólfi(5 Kæra Óskastund! Mér þykir mjög gaman að lesa þig, og ég hef alltaf safnað þér. Eg óska að komast í bréfasamband við pþt cða stúlku á aldrinum 13—14 ára. Óska að mynd fylgi. Krisfján Sigurðsson, Tjaldanesi, Saurbæ, Dalasýslu Um daginn birtum við mynd af frönsknm böm- um og lofuðum þá að birta aðra mynd og er hún komin hér. Myndin er tekin einn ftigran vordag, í maíinánuði í fyrra, á einni breiðgöt- unni í París. Þið sjáið dúfurnar á gangstétt- inni og þennan skrýtna liund, sem við köllum kjölturakka, og svo þessa dökkeygu, laglegu stúlku, sem er líklega 8—9 ára gömul. Þau voru komin langt inn til fjalla. Sólin skein enn á hæstu tindana, en þau tvö þreyttu flugið i hálfrökkrjnu yfir fjalla- hryggjunum. Hann heyrði þyt í inn á klett, Hann skalf af kulda . og kvíða og horfði á þetta.hvíta eyði- land og ’ þ.essar stóru stjörnurj sem störðu á hann í myrkrinu eins og káttaraugu,* Flótti arnarins O. G. pýddi. skógum niðri i hlíðunum og dimman fossnið í ha- um giljum. „Skyldi hún ekki ætla að hvíla sig?“ sagði hann við sjálfan sig. Þessi ó- skiijanlega háreysti neð- an að gerði honum órótt innan brjósts. Honun var or-ðið erfitt um and- ardráttinn og þreytan lamaði vængina. En kvenörninn flaug hærra og hærra. Hún þaut íehgra' inn' yfir fjailgárðána með tælandi kvaki. ■■ " :?■ Þau flugu yfir gróður- lausar urðir. Hann sá í fjarlægð fannhvíta jökla- tinda gnæfa upp í skýin. Þar var ríki öræfanna ó- snortið af hverri lifandi veru. Þetta er heimkynni arnarins. Síðustu bjarma dagsbirtunnar brá á hvit- ar fannirnar. Himinninn var dökkblár og stjörna- bjartur. Öminn settist óttasleg- Hann hugsaði hryggur heim til sín, hvað vel honum leið ,uppi á grind- inni og hvað gott var að vera með alifuglunum. Nú sváfu þeir vært heima, með nefið undir vængnum. Hann hugsaði líka um grísina, feita og hnött- ótta, sem nú lágu sofandi hjá móður sinnj með spenann í munninum. Og hann mundi eftir Dór.u,. feitrf og föngu- leg'ri, þar'sem hún kom Út uf -eldhúsinu með rjúkandi mat í trogi um það leyti sem kirkju- klukkan hringdi og sóljn kom upp. Kvenörninn sveif uppi í ísköldum geimnum og hélt áfram að kalla á hann. En „Kláus“ þandi vængina og flögraði af stað sömu leið og hann hafði komið — fyrst hik- andi, klett af kletti, síð- an hratt og djarflega. Angistin og heimþráin rak hann áfram — heim — heim. Hann náði ekki heim til sín aftur úr þessari ólánssömu strokuferð fyrr en um morguninn. Hann sveif liLa stund yfir bernskuheimili sínu, eins og hann yrði að fuil-. vissa sig um, að allt væ;i óbreytt. Síðan lækkaði hann flugið, hægt og hægt. En ógæfan var á næstu grösum. Vinnumaðurinn hafði af hendingu komið auga á hann en vissi ekkert um flótta „Kláus- ar“. Hann hljóp inn, sótti byssu og faldi sig bak við tré, reiðubúinn að hleypa skoti á þennan hænsnaþjóf, sem hann hélt að væri. Skotið reið af. Fáeinar fjaðrir fuku út í loftið. Kláus féll til jarðar, eins og steinn, og lenti á fjóshaugnum. Því að það' er gagns- laust fyrir þann, sem er uppáíinn með alifuglúm, að vera kominn úr aVi- areggi. , ENDIR BRANDA , J Framhald af 1. síðu. saman hátt og lágt. Þeg- ar það var búið lögðust þær báðar fyrir í bólið sitt og fóru að sofa og Branda litla var fljót að -gEjegjaj B}sjiíj euiiC3[g inu sínu. 30) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 12. febrúar 1959 Breyíi iandhelgislög að er nú komið í ljós sem margsinnis hefur verið bent á hér í blaðinu að landhelgis- lögin íslenzku eru svo glopp- ótt að þau nægja ekki til að koma lögum yfir brezku veiði- —þjófana sem við höfum átt í höggi við undanfarna fimm mánuði, jafnvel ekki þegar til þeirra næst, þeir eru færðjr til liafnar og dæmdir. Samkvæmt gildandi lögum bcr skipstjór- inn einn ábyrgð á því þegar brotin eru lög, og það verður að nást til hans persónulega til þess að unnt sé að kveða upp dóm og framfylgja hon- um. Jafnvel þótt togari sé margsinnis skráður fyrir veiði- þjófnað og hann sé síðar hremmdur, er ekki unnt að bera fram kærur fyrir fyrri brot nema unnt sé að sanna að þau hafi verið framin undir stjóm þess skipstjóra sem til náðist að lokum. Þannig hefur farið með togarann Valafell; það er vitað að hann hefur brotið íslenzk lög a. m. k. 11 sinnum, en ákæra íslenzkra yf- ^,,’valda er aðeins miðuð við eitt brot þar sem ekki er talið að núverandi skipstjóri hafi áður ráðið fyrir skipinu. Segja má að lögin um pers- ónulega ábyrgð skipstjór- ans hafi ekki verið óeðlileg meðan talið var að útgerðar- félögin hefðu ekki áhuga á landhelgisbrotum og þau væru áhætta skips'tjorans sjálfs; voru þess að minnsta kosti stundum dæmi að útgerðarfé- lögin klekktu á skipstjórum sem staðnir voru að landhelgis- brotum. E.i þetta sjónarmið gerbreyttist er Bretar hófu sjó- hernað sinn gegn íslendingum eftir að landhelgin var stækk- uð. Síðan eru landhelgisbrot- in að engu leyti mál skipstjór- anna, heldur eru þau fyrir- skipuð af samtökum togara- eigenda og brezkum stjórnar- völdum. Hefur hver einasti tog- ari sem farið hefur á veiðar á þessar slóðir verið skuld- bundinn til að veiða einhvern tíma innan islenzkrar land- helgi. egar svo var komið bar ís- lendingum að sjálísögðu að breyta lögum sínum,- þannig að unnt væri að dæma þá sem raunverulega bera ábyrgð á landhelgisbrolunum. Þegar tog- ari næst-þarf að vera hægt að dæma eigendur hans fyrir öll þau brot sem hann hefur sann- anlega framið — og raunar er það álitamál eins og nú er á- statt hvort það á að vera ó- hjákvæmileg forsenda slíks dóms að okkur takist að hremma togara; það er eþrnig hugsanlegt að dæma þá fjar- verandi fyrir hvert það brot sem á þá sannast. Einnig væri athugandi að gera brezk stjórn- arvöld ábyrg jafnhliða togara- eigendum, þar sem það er of- beldi brezka flotans sem veld- ur því að ekki næst til land- helgisbrjótanna. Yrðj þá bó'ta- kröfum vegna skipa sem ekki nást beint til brezka ríkisins. Hefur dregizt allt of lengi að útkljá þessi mál öll, en þess er að vænta að nú verði gerð gangskör að því eftir reynsl- una af Valafelli, ¥7’n það eru einnig ýms önnúr atriði sem þarf að breyta í landhelgislögunum. Það hefur jafnan verið eitt af ákvæðum dóma að afli og veiðarfæri veiðiþjófa hefur verið gert upp- tækt. Hins vegar hefur sú ó- hæfa viðgengizt að veiðiþjóf- arnir hafa fengið að kaupa veiðarfæri sín aftur á mats- verði, og síðan hafa þeir getað haldið beint á miðin aftur með sömu veiðarfærin og byrj- að að s.tela á nýjan leik! í nýj- um lögum þarf að setja ský- laus ákvæði um það að brezkir togarar sem gerzt hafa brot- legir við íslenzk lög fái ekki undir nokkrum kringumstæð- um að kaupa veiðarfæri á ís- landi. Ef veiðiþjófar verða að sigla heim að gengnum dómi til þess að kaupa ný veiðarfæri hafa þeir sætt maklegri og til- finnanlegri viðbótarrefsingu. T átökum* okkar við Breta mætast rétturirin og vald- ið Bretar hafa skert sjálfstæði okkar og fullveldi og þver- brotið sáttmála Sameinuðu þjóðanna í skjóli vopnavalds sem við höfurh auðvitað ekki ráðið við. En við höfum verið og erum þess fullvissir að rétt- urinn muni sigra að lokum.. En þá þurfum við einnig að tryggja að réttarreglur sjálfra 4 systkini gefa ... Framhald af 12. síðu. gjöf nægir til þess að setja barrtré í um 30 hektara land á Stálpastöðum. Kjarvalslundur Önnur stórgjöf kom frá Ingibjörgu og Þorsteini Kjar- val fyrir nokkrum árum og hefur verið gróðursett í álit- legt landssvæði fyrir hana á Stálpastöðum. Ýmsir aðrir hafa gefið fé til gróðursetning- ar bæði þar og annarsstaðar, og er ekki ósjaldan að menn ar og ofbeldismenn verði látn- ir sæta réttlátri ábyrgð. F ulllaiigt gengið A Iþýðublaðið birti ýlega feit- letraðan ramma á forsíðu undir fyrirsögninni „Sannkall- aður heiðursmaður“. Er þar ’ skýrt frá því að Eirikur Krist- ófersson hafi látið bóka það fyrir rétti á Seyðisfirði að skipherrann á brezka tundur- spilljnum „hefði frá upphafi komið fram af stákri prúð- mennsku og að öll loforð hans hefðu staðið eins og stafur á bók.“ 'JT’r ekki fulllangt gengið í ó- vildinni í garð Breta þeg- ar það er talið bókunaratriði fyrir rétti og sérstakt • frétta- okkar séu þánnig að- þær efni i dagblaði áð yfirmaðúr á verndi hagsmuni okkar til brezka flotanum kunni manna- hins ýtrasta og tryggi að þjóf- siði? bjóðast til þess að kosta gróð- ursetningu á ákveðið lands- svæði. -jAr Minningarlundur Halldórs Vilhjálmssonar Oftast eru slíkar gjafir nafnlausar af skiljanlegum á- stæðum, og það er í sannleika hart að mega ekki gefa sjálfri fósturjörðinni smáskilding án þess að eiga á hættu að vera eltur af skattheimtumönnum. Þá eru menn byrjaðir á að gróðursetja minningarlundi um merka menn, er þjóðin stendur í þakkarskuld við. Þannig var gróðursettur minningarlundur Halldórs Vilhjálmssonar skóla- stjóra á Hvanneyri á s.l. sumri, og gerðu það gamlir nemendur hans. Ný}a stjórnin! Upp og niður út á hlið ílialds-kratar bruna. Gróserarnir gleðjast vjð gengislækkunina. Álpast blindir út í fen ýmislegt að gera; verðleggja með Bjama Ben. bronsa, og Emil-era. „Dagur Leifs Eiríkssonar4í William Proxire, bandarískur öldungadeildarþingmaður frá Wisconsin, hefur flutt tillögu um að Eisenhower fonseti lýsi 'yfir því að 9. október skuli haldinn hátíðlegur sem „Dagur Leifs Eirikssonar".

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.