Nýi tíminn - 12.02.1959, Side 11
1
Fixmntudagur 12. febrúar 1959
Nýl TÍMimj — (lt -
Erlend tíðindi
Framhald af 6. síðu.
fáanleg tii að ganga til sam-
komulags.
IT'nn er óljóst hvað stjórnir
Bretlands og Bandaríkj-
anna ætlast í raun og veru
fyrir, en svo mikið er víst að
kominn er upp ágreiningur
milli þeirra og stjórnanna í
Bonn og París, de Gaulle hefur
tekið sér stöðu við hlið Aden-
aucrs, að því talið er til þess
að reyna að knýja enskumæl-
andi stórveldin til að verða við
kröfum Frakka um inngöngu í
kjarnorkuklúbbinn, þrívelda-
yfir i A-bandalaginu og fullan
stúMing bandálagsrikjanna við
Frákka í Aisírstríðinu. Dulles
er -nú; á þeytingi «m Evrópu til
aðt reyna að samræma stefnu
Veátutveldanne, en sérfræð-
ÍngHr-útanríkftráðuneyta þeirra
erú setztir á rökstóla í Wash-
ington’ áð semja svar við til-
löjþi':',Sövétstjómarirmar um
friðarsamning við Þýzkaland.
Sem Stendur ; er brýnast fyrir
Vestúrýeldin að koma sér sam-
an um hvenæ*r skuli taka upp
• . ■
samhinga við sovétstjórnina.
Stíórnir Bandaríkjanna og
Bretlands vilja koma á fundi
ut'ariríkisráðherra fjórveldanna
fyrir 27. maí, en Þá mun sov-
étstjórnin grípa til sinna ráða
í Berlín ef Vesturveldin hafa
ekki áður fallizt á samninga-
viðræður. Stjómir Vestur-
Þýzkalands og Frakklands
halda því hinsvegar fram að
það væri að beygja sig fyrir
úrslitakostum að taka upp við-
ræður við sovétstjórnina fyrir
27. maí.
M. T. Ó.
Tilky nn i n g
Ni. 13/1959.
t
Innílutningsskriístoían heíur ákveðið að
lækka skuli veitinqaveíð á öllum greiða-
sölustöðum um íimm aí hundraði.
Verðlækkun þessi nær til hvers konar veit-
inga, sem ekki eru verðlagðar samkvæmt
sérstökum lögum, nema meiri lækkun verði
ákveðin.
Verðlækkun þessi skal koma til fram-
kvæmda nú þegar og eigi síðar en 5. þ. m.,
orr skal skrifstofu verðlagsstióra sent afrit
af hinni nýju verðskrá ásamt þeirri fyrri.
Reykiavík, 3. febrúar í 9 5 9.
Verðlagsstjórinn.
Tilk y nn i n,g
Nr. 8/1959.
Heildarstjórn á þjóðar-
búskapnum
Framhald af 12. síðu.
8. gr. Áætlunarráði er heim-
| ilt að ráða sérfræðinga og ann-
I að starfsfólk í þjónustu sána.
í Fela .má áætlunarráði starf
I þein-a milliþinganefnda, sem nú
i eru starfandi að svinuðum
verkefnum: atvinnumálanefndar
ríkisins og rannsóknarnefndar
á milliliðagróða — og skulu þá
nefndir þessar lagðar niður.
Þá skal og fela áætlunarráði
þau verkefni, sem Fram-
kvæmdabanki tslands nú hefur
um áætlanir í fjárfestingar-
málum, ráðleggingar til ríkis-
stjórnar í efnahagsmálum o.s.
frv.
Kostnaður við störf áætlun-
arráðs greiðist úr r kissjóði.
9. gr. Nánari ýyrirmæli um
starf áætlunarráðs skal setja
í reglugerð.
10. gr. Lög þessi öðlast þeg-’
ar gildi.
Fyrsti dómur . . .
Framhald af 1. síðu
aða varðhald komi ! stað sekt-
arinnar verði hún ekki greidd
innan 4ra vikna.
Dómurinn tilnefndi menn til
að meta afla og veiðarfæri. -—
Sektin, málskostnaður, afli og
veiðarfæri mun nema 219 þús.
króna.
Erlendur Bjömsson bæjar-
fógeti á Seyðisfirði kvað upp
dóminn. Verjandi landhelgis-
brjótsins, Gísli Isleifsson, á-
frýjaði dóminum.
Gleðikonan sem varð keisarafru
Framhald af 4. síðu
var ein deild fyrir háttsettar
konur, önnur fyrir konur úr
miðstétt, hin þriðja fyrir kon-
ur úr lægstu stétt. Hver deild
hafði vinnustofu og matstofu
út af fyrir eig, en bænahald
og sálmasöng sameiginlega.
Fimm sinnum á dag var bæna-
hald og söngur, og karlmenn
máttu þær aldrei sjá „svo að
þær heyri ekki og venjist ó-
sæmilegu tali, því það er al-
gengt, að þeir sem ástunda
heilagt líferni, hallist að þess-
háttar orðbragði fyrst þeir fá
ekki að syndga“. (Bréf Hier-
ónimusar). Stúlkumar vom
látnar fasta ' oft og strangt
til þess að aga holtdið, og er
þetta haft eftir Paulu: „Það
er betra að þjást af sulti en
samvizkubiti". 1 betrunarhúsi
Þeódóm hafa sjálfsagt verið
svipuð fyrirmæli.
Guðræknin
Á hinum frægu mósaik-
myndum í Ravenna birtast
Þeódóra og Jústinían með
gylltan geislabaug um höfuðið.
Þar má líta sammna hins
geistiega og veraidlega valda.
Trúarbrögðin vom þá aðal-
atriði í lífi fiestra manna.
— Heimspekingaskólanum f
Aþenu var lokað (529). 1
staðinn fyrir gamla og góða
læknisdóma komu veradar-
gripir og möluð dýrlingabein.
Verzlunarsamningai- og lög-
fræðileg plögg vom merkt
með krossmarlii. Stjómmála-
baráttan varð að dcilum un»
trúaratriði. Trúvilla varð að
landráðum. Á f-keiðvellinum,
hinum sama og Þeódóra hafði
látið sjá sig nakta i leikatrið-
um, hófst nú hver sýning með
sálmasöng.
Þecdóra var íeitug þegar
hún dó. Hún dó árið 548, lík-
lega úr svartadauða, en súi
sótt hafði geisað í borginni
síðan árið 542. Keisarinn fékk
veikina, en lifði hana af.
En áður en Þeódóra lézt,
hafði hún gefið fyrir sáli»
sinni þvílíkar rpphæðir til
klaustra og kirkna, að það
mundi margfaldlega i>afa nægt
til að afplána þær syndir og
þá villu, sem hi'r. rataði í á
yngri árum.
T ilkynning
Ni. 11/1959.
Innflutningsskriístoían hefur ákveöið að
framleiðsluvörur innlendra skó- og fatn-
aðarverksmiðja skuli lækka í verði sem
nemur minnst tveimur og hálf um ai hundr-
aði miðað við núgildandi heildsoj uverð.
í verzlunum kemur þessi lækkun iil fram-
kvæmda jafnóðum og nýjar vömr berast og
kemur þá til viðbótar við áðu: auglýsta
lækkun vegna álagningar í smasGÍu.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftir-
farandi hámarksverð á brenndu og möluðu
kaffi frá innlendum kaffibrennslum:
í heildsölu, pr. kg ........ kr. 35,00
í smásölu, pr kg...........kr. 41,00
Reykjavík, 3. febrúar 1959.
Verðlagsstjórinn.
Tilkynning
Vekur mikla furðu
Tvennt vekur hina mestu
furðu í sambandi við þennan
dóm. Að landhelgisbrjótur sem
hefur 10—12 brot á sam-
vtókunni skuli aðeins dæmdur
í lágmarkssekt, 74 þús. kr.,
mun þurfa að segja mörgum
tvisvar til þess að þeir .trúi
að rétt sé. En þetta er stað-
reynd.
Hitt er ekki síður undrunar-
efni að togaranum skuli leyft
að halda veiðarfæmm sínum -—
borga þau út — þar sem vitað
er að brezkir togarar hafa þrá-
faldlega notað slíka linkind til
þess að hefja veiðar í land-
helgi aftur strax og þeim hef •
ur verið sleppt að uppkveðnum
dómi.
Reykjavík, 3. febrúar 1959.
Verðlagsstjórinn.
T i 1 k y n e Í II g
Nr. 9/1959.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið cfl. íarandi
hámarksverð á brauðum í smásölu:
Franskbrauð, 500 gr ............... kr. " 90
Heilhveitibrauð, 500 gr .......... — 3,90
Vínarbrauð, pr. stlk.............. — 1,05
Kringlur, pr. kg ............... — 11 50
Nr. 12/1959.
Innflntningsskrifstofan hefur ákveðið að
gialdskrá bvottahúsa og efnalauga skuli
lækka um 5 af hundraði.
Einnig skulu lækka um fimm af hundraði
öll g^'öld á rakarastofum, hárgreiðslustofum
og öðrum snyrtistofum.
Lækkun þessi skal koma til framkvæmda
ekH Hðar en 5. b.m. oq ber að senda Verð-
lagsstjóra afrit af hinni nýju gjaldskrá.
Reykiavík, 3. febrúar 1959.
Verðlagsstjórinn.
Hverjar eru ástæðurnar?
Þetta er líka þvert gegn
gildandi lögum. í 6. gr. þeirra
segir m. a.:
„Um sölu upptæks afla
og veiðarfæra skal jafnan
leita samþykkis stjórnar-
ráðsins. Aldrei má þó selja
hinum seka upptæk veið-
arfæri, og afla þv'i aðeins
að knýjandi nauðsyn sé fyr-
ir hendi.“
Eins og þessi grein segir er
það ríkisstjórnin sem tekur á-
kvörðun um sölu upptæks afla
og veiðarfæra — hverjar eru
ástæður þess að ríkisstjórnin
brýtur landslög til þess.að láta
brezkan veiðiþjóf halda upp-
ta>kum veiðarfærum ?
Tvíbökur, pr. kg ................ — 27,20
Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr........— 5,40
Normalbrauð, 1250 gr ........... — 5,40
Séu nefnd brauð bökuð með annarri ] yngd en að
ofan greinir skulu þau verðlögð í htutf.--.Hi við ofan-
greint verð.
Heimilt er þó að selja 250 gr. frauskbrauð á kr.
2,00 ef 500 gr. brauð eru einnig á boetrióilum.
Á þeim stöðum sem brauðgerðir eru ekki stíirfandi,
má bæta sannanlegum flutningskostnacj við há-
marksverðið.
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má < rðið á rúg-
brauðum og normalbrauðum vera kr. C 20 hærra en
að framan greinir.
Reykjavík, 3. febrúar 1959.
Verðlagsstjórinn.