Nýi tíminn


Nýi tíminn - 30.07.1959, Side 6

Nýi tíminn - 30.07.1959, Side 6
iQi — NÝI TÍMINN — Pimmtudagur 30. júl'i 1959 Hraín úr Voqi: Æskn, herinn osr Island Atómíriður. Þegar við, eem nú erum um og yfir tvítugt, ökum um hin- ar blómlegu byggðir suðvest- urlandsins, verður okkur þá nokkurntíma á að hugsa til þess, hve miklar fórnir, fjár- muni og tima öll þessi upp- bygging hefur útheimt? Gerum við okkur grein fyr- ir því, að ávextir hálfrar ald- ar strits feðra okkar geta á morgun þurrkazt út, fyrir handvömm drukkins, timbraðs eða geðbilaðs dáta suður á Keflavíkurflugvelli og að við sem í dag teljum krónurnar í kaupumslaginu okkar og undr- umst hvað þær eru fáar verð- um kannske á morgun eða hinn daginn að telja lík Ianda okkar og undrast, hvað þau eru mörg? y" Hver vill ábyrgjast, að^ekki séu geymdar kjarnorku- '»eða vetnissprengjur á Keflavikur- flugvelli og hver vill ekrifa undir það, að þær þotur, sem einatt sveima yfir byggðum okkar, flytji ekki einmitt slíkar sprengjur og hver vill fullyrða, að íslenzkir eftir- litsmenn (ef einhverjir væru) þekki vetnis- og kjarnorku- sprengjur í sjón? Og að síð- ustu: Hver vill ábyrgjast að þessar sprengjur geti ekki sprungið — af slysni? Er okkur ekki líkt farið og manni, sem sífellt einblínir niðurfyrir fæturna á sér, til þess að hrasa ekki um steina, en rekur svo höfuðið á múr- vegg og rotast? (Þó að ég taki svona til orða, má enginn skilja það svo, að ég sé að gera lítið úr kjarabaráttunni, því fer víðs- fjarri. Það sem ég á við, er það, að barátta fyrir stundar- velferð er ekki einhlít að ó" breyttum aðstæðum.) Baráttan fyrir friði hlýtur að vera mikilvægust, mikil- vægari en allt annað, því að friðurinn er undirstaða þess, að við getum notið ávaxta ' strits okkar og flestöll vilj- um við frið, um það er ég sannfærður. Undantekningar eru þó nokkrir ofsafengnir fasistar og vopnaglaðir hers- höfðingjar, ásamt með heilíi halarófu af titlafátækari fylgjurum. Takmark og draumur þessara manna er að þurrka út sjötta ,hluta alls þurrlendis jarðarinnar og ráða niðurlögum heillar þjóðfélags- stefnu og því miður ráða þess- ir menn öflugum áróðurstækj- um, sem geta skapað allsterkt almenningsálit. Þeim hefur líka tekizt að fá milljónir manna, til að trúa því, að bezta friðartryggingin sé — f jallháir hlaðar vopna og mílljónir í herþrældómi. Full- trúar þessarar kynlegu „frið- arstefnu“ etofnuðu fyrir tíu árum með sér félag til að vinna að framgangi hennar. Félag þetta var auðvitað. yatni ausið og hlaut, eins og suma 1 mun renna grun í, nafnið North Atlantic Treaty Organ- isation — skammstafað ‘ NATO. Eg mun hér eftir nefna forystumenn og fylgj- ara þessa bandalags, natifíta. Það er táknrænt nafn og vek- ur nokkrar endurminningar, það er líka nokkru munnhæg- ara en, Atlandshafssáttmála-' sinnar. Herinn og Tíminn. Islenzkir jábræður natista hafa þegar orðið margsaga um tilgang bandalagsins og aðild okkar að því. Þeir eiga líka æ erfiðara með að réttlæta hérvist bandaríkja- hers, sumir meira að segja farnir að viðurkenna, að her- inn sé hér fyrst og fremst til varnar Bandaríkjunum, en fráleitt okkur. Eðlileg afleiðing af þessari viðurkenningu á eðli og til- gangi hersetunnar, hlýtur að vera sú, að þeir hinir sömu menn sem evo tala snúist gegn hersetunni af „einurð og festu“ og beiti sér fyrir brott- för dátanna. Þetta gera þeir ekki og meðganga þarmeð, að þeir séu keyptir menn. Tíminn hefur viðurkennt, að herinn sé óalandi utan girðingar vegna þess ( að hann verði sér einatt til skammar og egni aðeins til hernámsandstöðu. Betur að satt væri. Þá held ég væri ráð að hleypa út heila liðinu, eina helgi eða svo, og dreifa nokli- ur þúsund eintökum útum sveitirnar til sýnis fyrir kjós- endur Framsóknarflokksins. Þingvellir og herinn. Annars hefur Þingvalla- hneykslið verið mjög til um- ræðu síðustu dægrin. Koma þar fram tvö sjónarmið. Ann- ar aðilinn vill kenna íslenzku æskufólki bróðurpart óspekt- anna og ber heldur blak af dátunum, (enda nærri höggvið samvizku Bjarna Ben. ef liún er þá nokkur til). Hinn aðil- inn ber heldur blak af löndJ um sínum, en ætlar dátum bróðurpartinn. Að mínu viti er munurinn aðeins sá, að æskan á að erfa landið, en herinn að yfirgefa það — stráx. Æskan og vestræn samvinna. Islenzk æska er á góðri leið að missa trúna á land sitt og kostí þess. Stórgróðaklíka eft- irstríðsáranna hefur talið henni trú um, að við getum ekki lifað án gjafakorns, án hers til að vinna fyrir '— án hers til að deyja fyrir. Viðkvæðið er: Við erum fátæk- ir, fáir og smáir. Við verðum að vera í þessu bandalaginu eða hinu bandalaginu, en um- fram allt, við verðum að heiðra vestræna samvinnu. Við megum ekki vera of kröfu- hörð í landhelgismálinu, við megum ekki krefja verndar- ana um vernd, af því að þeir eru vinir Breta og við erum í hemaðarbandalagi við þjóf- ana. María Magdalena Andrésdóttir I stuttu máli: Við eigum að fórna landi okkar lífi og sögu, á altari vestrænnar samvinnu. Æskan og íslandssagan. Æskan situr á ekólabekk á vetrum og les þar meðal annars Islandssögu. Hún les þar um stofnun Alþingis, ár- ið 930, um hið glæsilega þjóð- veldietímabil, hún skynjar skugga Sturlungaaldarinnar, vígaferli og gamla sáttmála. Hún les um svarta dauða, Kópavogssamning, stóru bólu, móðuharðindi, hungursneyð, hafís og einokun. Síðan koma Fjölnismenn og enidurreisn Alþingis og sjálfstæðisbarátt- an með Jón Sigurðsson i broddi fylkingar og loks sig- ur 1918 og fullur sigur 1944. Æskan er ekki fyrr komin útá götuna, en henni er sagt, að þetta sé hégómi einn hjá vestrænni samvinnu. Er svo nokkur furða, þó að íslenzk æska sé rótlaus og drekki sig fulla uppi í sveit og jafnvel á Þingvöllum sjálfum, svo ræki- lega sem helgi þess staðar hefur verið lítilsvirt ? Eg hef jafnvel heyrt ríg- fullorðna menn halda því fram í fúlustu alvöru, að okkur væri affarasælast að gerast 50. eða 51. riki Bandaríkj- anna. Sökudólgurinn. Hinn eiginlegi ekríll og sökudólgur eru natistarnir ís- lenzku. Það sem gerir gæfu- muninn er aðeins það, að þeir lítilsvirða Alþingi í sölum Al- þingishússins sjálfs og drekka sitt brennivín í glæsilegum veizlusölum — og þykjast vera fínt fólk. íslenzk æska hefur verið svikin um arf einn — landið og söguna — peningar og stundarhernámshagnaður sett- ur í öndvegi. Öll starfsemi til eflingar friði á jörð og til- stuðlan vinsamlegrar sambúð- ar austurs og vesturs hefur verið gerð tortryggileg, gott ef hún er ekki landráð. Land- ið hýsir herþræla stórvelidis, eitthvert siðfreðislausasta þjóðfélagsfyrirbæri sem til er. Þeir fá að valsa hér um götur bæjanna og uppum sveitirnar öllu sæmilegu fólki til stór- ama. Herinn verður að hverfa. Öll styrjaldarmannvirki verða að jafnast við jörðu. Það er íslenzka þjóðin ein, sem hefur rétt til að byggja þetta land. Það er íslenzka þjóðin ein, sem hefur rétt til að nytja auðlindir þess og æskan á að erfa landið. Þess vegna verð- ur að innræta henni heilbrigt þjóðarstolt — ekki þjóðernis- rembing — og efla trú hennar á landið. Sé það gert, og her- inn látinn fara, er það trúa mhi, að æskan verði ekkert vandamál lengur. ;,J v,'": • ' 'U?’si :... '»JiV L’íYM. ítóE - Ef æskan er rótlaus, rokk- óð og drykkfelld, þá er hún aðeins að mótmæla óbeint og óafvitandi. Framhald af 5. síðu Þú fagra og væna feðra jörð, og írjálsar hetjuþjóðir. Söm er ennþá sældar vist, og sama ertu móðir. Þú rvelli krýnda klaka land með hvítan jökulskalla. Þar sólin gullið bindur band af brúnum hárra fjalla. Þar sem að lindin svöl og tær, situr í dalnum bjarta. Þar nljómar svana söngur skær, sérhvert hrífur hjarta. Hér vil ég una alla stund í yndi lífs og harmi. Og hvíla mína mæddu Iund hjá móður köldum barmi. Þó vökvuð tárum verði brá og vina hverfi blíða, meðan að Drottinn að ég á, ekki er vert að kvíða. hvar glóir rósin fríða. með frelsis svipinn blíða. Þó enn sé forna frægðin misst ‘gjoq eoag nuæjg ga pj ut<j Brátt er eiidað bréfið mitt, í botninn slæ ’ég Ijóðum. IIjarfað blíða þekkir þitt. Það er að vilja góðum. Máttur enginn mér er hjá, þó mynd að vísu nái. En iegðu blaðið eldinn S, svo enginn þetta sjái. Æ farðu vel og vertu sæl. þú vífið handarhvíta. Tímans stundin myrkvar mæl unz má ég fá þig líta. Guð þér veiti þrek og þrótt í þessum stríða heimi. í lífí, dauða, dag og nótt, hans dýrðarhöndin geymi. Svo var þessi vísa neðanundir: Víst mun hreinast hressa það hjartað meinum lúna. Silkireinin sér á blað sínum steinum brúna. Fuglinn fleygur væri ég, og frjálsa vængi bæri ég, fljótt ég mundi finna þig. — skrifaði hún mér einu sinni. Þína bráði blíða, brjósti ásta kvíða, hvíla skyldi ég mædda mig. Fastur er mér fótur, flýgur andi skjótur, hann er kominn heim til þín. Sér hann svipinn fráa, sér hann augað bláa, litla hönd og lipran fót'. Sér hann brosið blíða, beina vöxtinn fríða, lízt mér vel á Ijúfa snót. (hlær) Þetta voru hugmyndirnar. Ég átti að vera svona. Þú munt þekkja róminn, þennan sama hljóminn, sem að fyrr ég sendi þér. Trúðu honum kæra, þitt í raunum særa, skyldi nokkuð muna, mér. Einn sumardag segir fóstra mín við mig: Nú»1 skuluin :við'6iKalda veizlu, María litlaiRÍ uaniv Msl* Það var afmælieveizla. W»«ív ni£au-.t kw ,u i. — Eg var 21. ars gomul. Þú gætir nú boðið honum Daða héma af næsta bæ, segir fóstra mín. Það er sosum hægt, segi ég. Daði kom til veizlunnar. Við drukkum kaffi og borðuð- um einhver býsn. Svo vora leikir fram eftir kvöldi. Undir lokin segir Daði við mig, Það eru margar veizlumar. So, segi ég. Eigum við ekki að bjóða til okkar veizlu, segir hann. Mín er ánægjan, segi ég. Eftir viku vorum við gift. He-he-he.“ „Svo settuð þið bú saman?“ ,,0-já. Það er nú eins og gengur. Við byrjuðum, þar sem Daðí minn átti heima. Það var í Litla Langaidal. Þar bjuggu tveir bræður, tengdafaðir minn og bróðir hans. Við fengum þriðja partinn. Daníel, tengdafaðir minn, var vanur að segja. Það er nú ekki allt undir stærð- inni komið, börnin mín. Við vorum þarna þrjú ár. Þá fluttum við að Dröngum. Það var ósköp erfið jörð. Engin hlunnindi og eftir þvi vondar slægjur. Þar vomm við nítján ár.“ „Hvert fómð þið svo?“ „Ætli það hafi ekki verið Narf- eyri. Þar vorum við fimm ár. Ósköp missti ég þar fallega kú. Hún dó úr doða um veturinn, blessuð skepnan. Svo vomm við á Setbergi yfir þrjátíu ár. Ó-jú. Við bjuggum sextíu ár á Skóga- ströndinni. Og fimmtán áttum við börnin. Tvö missti ég í sömu gröfina. Þá tók ég í nefið. Aldrei hema aðra nösina þó. Eg var eitthvað svo ómöguleg í augunum. Þau voru svo þurr á eftir. Aldrei nema í aðra nösinai soldið. Þetta var heldur erfitt framan af. Og alltaf flutti ég með barn ái fyrsta ári. Hinsvegar var Daði minn mestl jarðræktarmaður og gerði jörð-» unum alltaf mikið til góða. Sléttaði mikið. Og allt var það með einní skóflu. Til að mynída sléttuðum viðl mikið á Setbergi. ! Þá voru drengirnir komnir upp, Þeir vora duglegir. Þar gei'ði hann mikið af jarð-1 arbótum. Það er fallegt túnið að Set4 bergi. Ekki svo mikið sem blað b’iti.l túni, þegar við komum þangað. Kargaþýfi heim að bæjarclyr-1 um.“ „Áttuð þið stóran bústofn4 María?“ „Æ — það gat nú aldrei heitið. Áttum hundrað kindur þegap mest var og 3 eða 4 kýr. Það vora margir munnarnir. Einu sinni misstum við 4CS kindur í sjóinn — álpuðust nið- um ís. ) Það var mikil missa." „Þú stundaðir íjósmóðurstörf 1 þirini sveit;' María?“ „Nei — nei. 1 Ég gat aldrei heitið Ijósmóðíí Framh. á 7. síðu. j

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.