Nýi tíminn


Nýi tíminn - 19.11.1959, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 19.11.1959, Blaðsíða 2
2) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 19. nóvember 1959 • ••1 mjoisver RannsóknaráS riklsins heíur heiff sér fyrir rannsóknum á grasi og meS/erð þess ur en slætti lauk í sumar og voru þeir reistir á Keldum. Komust menn brátt upp á lag með að reisa þá, en áfylling grass í þá er háð æfingu og| nokkurri leikni, sakir þess hve efni þeirra er viðkvæmt fyrir mistroðningi. Þeir hafa þann ágalla sameiginlega með jafn- stórum votheysgeymslum úr öðru efni, að það þarf að vanda vel niðursetningu grassins, og Rannsóknarráð ríkisins 'hefur á undanförnum árum hverfulu veðurfari og valda bera á það farg, strax og hlé beitt sér fyrir alhlið'a rannsókn á grasi og meðferð þess — cg í gær var fréttamönnum og fleirum boðið aö kynn- ast þeim árangri, sem rannsóknir þessar hafa borið. Steingrímur Hermannsson, | við í frekari tilraunum í stærri fnrmaður rannsóknaráðs, og stíl. Ásgeir Þorsteinsson, sem haft| hefur rannsóknirnar með Knosun o,g pressun, höndum, skýrðu fréttamönnum m.a. frá eftirfarandi. Iuirrhey 90% — Vothey 10%. Talsvert starf og allmikill kostnaður leiddi af því að smíða þurfti knostæki til notkunar með draga og útvega hæfilega Það er kunnara en frá þurfi pressu við slíkt tæki. Þetta nð skýra að stórfé er áriega vannst þó að lokum. Tækin varið til kaupa á erlendum fóðurbæti, auk þess kjarnfóð- urs, sem fæst hjá fiskimjöls- verksm’ðjum landsins. Notkun fiskimjö's tii fóðurbætis tak- markást; ,@.f ýmsum ástæðum, o<r getur eigi fylit í skarðið til þess að bæta upp til fulln- ustu heyfamg landsins. Þetta stafar þó eigi af því, að næringarefni heysins séu ekki négn góð, en felst aftur á móti i hinu, að þau eru ekki í næg:'er"' ríkum mæii í fóðr- inu, nrðnð við það magn, sem pke-nu»’nar geta í sig látið af hevi. Fiarnefni heysins, eggja- i.hvituefnin, eru ekki nægilega ' r'kuleg tjóni árlega, er mest aðkall- andi að bæta um í votheys- gerðinni. í því efni vakna þessar spurningar m.a.: Hvaða tæki eru til, sem er fljótlegt að gripa til, eru ekki of kostn- aðarsöm, og vinna má með vothey beztu gæða? Eftir alllanga leit úr reynslu annarra þjóða, var staldrað við votheysturn, gerðan í Eng- verður á áfyllingu. Þegar leið á síðari hluta á- fyllingar í turna þessa tókst að hafa upp á plastbornu efni, sem hægt var að sauma úr vatnsþétta poka Tilgangurinn með þessu var sá, að prófa vatnsfarg í turnunum. Þetta var gert á 2 turnum. Slíkur útbúnaður við fergjun virðist tilbúin til prófunar í júlí sl., og komust í sæmilega gott horf til þess að vinna með þeim úr ca. 100 kg. af grasi á klst. Það skal tekið fram að þau erii ekki endanieg fausn á þeirri véltækni, sem hæfa mundi bezt framleiðslu í stór- um stíl, enda er það ekki að- alatriðið á þessu stigi máls- ins. En þau staðfestu þann á- rangur, sem í upphafi fékkst, að úr grasi má tiltölulega auð- veldlega vinna safa, sem er laus við megnið af tréni þess, og gefur þannig grundvöll fyr- ir framleiðslu kjarnefna, sem mundi henta til , manneldis, hvað þá heldur fóðrunar mjólk- Af heyfeng landsmanna j urkúa, alifugla eða svina. Úr- nemi"- framleiðsla þurrheys yf- j gangurinn er samt það ríkur ir 90%. en votheys innan við af næringarefnum, að nota landi úr vírnesthólkum og|geta komið að mjög góðu liði. pa-'p'r. Efni í þessa turna er fyrirferðarlítið í aeymslu, þeir eru auðreistir, hólk fyrir hólk jafnóðum og grasið er borið að þeim, og ekki kostnaðarsamir á borð við steyptar geymslur. Þeir hæfa því smábúunum all- vel. Efni í fáeina slíka turna tókst að útvega til landsins áð- og verða vinsæ't sakir léttleika í meðförum Fergjað er með því að dæla vatni upp í poka, sem liggur ofan á grasinu i turninum, studdur til hliðar af vírnetshólki hans. Þannig má fergja frá byrjun gras- fyllimgar, svo að aldrei mynd- ist of .hár hiti í grasinu, en það er eitt aðalskilyrði fyrir góðrí votheysverkun. Einnig kemur ekki að sök, þótt hætta þurfi votheysgerð um stund, meðan vatnsfargið hvílir á grasinu. léhannes úr Kötl- um formaður Rit- höfiiudafélags IsS. Aðalfundur í Rithöfundafélagi íslands var haldinn 1. nóv. sl. Stjórn félagsins skipa nú: Jóhannes úr Kötlum formaður, Halldóra B. Björnsson ritari, Jó- hannes Steinsson gjaldkeri. Meðstjórnendur: Þorsteinn Jónsson frá Hamri og Jón frá Pálmholti. Endurskoðendur: Sig- urður Róbertsson og Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Fulltrúar í st.jórn Rithöíundafélags fslands: Friðjón Stefánsson, Björn Th. Björnsson, Einar Bragi og Jón úr Vör. 10%. Nú er það löngu vitað, að þur,'hevsveiJkun á túnum rýrir ræringarefni grassins til verulegra muna. Vel verkað vothey rvrnar aftur á móti mikiu minna, en þessi verkun- araðferð hefur eigi náð al- mennri útbreiðslu, þrátt fyrir það að bún er búin að vera kunn í landinu um 80 ára skeið c.v mikið hefur verið gert af því að hvetja til vot- heysgerðar. megi til viðhaldsfóðurs þurrhey eða vothey. sem 80. þáttur. 14. nóv. 1959 ÍSLENZK TUNGA Ritstjóri: Ámi Böovarsson Frumathv.ganir gáfu góða : rann. . Frumathugun sú sem gerð vfir haustið 1958 af Ásgeiri Þorsteir.ssyni með knosað gras 5 litlum mæli leiddi í ljós að sú meðferð var vel fallin til þess að gera grasið geymslu- hæft, án annarra verulegra breytinga í því en súrnun eig- ín efna Rannsóknir sýndu að súrmaguið var nægilega mikið til þess að bægja frá grasinu hverskonar skemmd, og hélzt grasið hvanngrænt og óbreytt fram á vor 1959, og þótt lengra hefði liðið Grasið þurfti ekk- ert sérstakt farg, aðeins góða þjöppun og útbúnað til þess að loka .vfirborði þess. f því voru hvorki óþefssýrur né mygla. Þá kcm emnig í ljós i þessari fyrstu athugun, að knosað gras var auðvelt að pressa og vinna úr því safa, ríkan að eggjahvituefnum, en með litlu tréni Fólust þannig í þessari tilráun ábendingar um breytta ‘ hæltr‘þæðf “Votli^gerð ó£fiJ1 v.innslu kjarnefna úr grasi, vert væri að athuga nánar. ITAr var því fenginn grund- völlur, sem hægt var að miða Heymjölsvinnsla. Þess var getið, að heyverk- un á túnum er eigi heppilegasta meðferð grass, sem á að þurrka. Sérstaklega er hætta á efnarýrnun eftir að raki grass- ins er kominn niður úr 50%. Ef sæmilega tekst með úti- þurrkunina að þessu marki, er beiting súgþurrkunar í húsum nothæf, enda æskilegasta leið- in til fullþurrkunar En það er forþurrkunin úti á túnunum, sem skapar veika hlekkinn í þessari verkun, vegna tíðar- farsins. Eigi að vélþurrka grasið frá upphafi, nægir súgþurrkun eigi, heldur þarf þá að grípa til háhita þurrkunar, sem að vísu er hin ákjósanlegasta verkun fyrir gæði þurrheys, en kostnaðarsöm. Þannig er framleitt heymjöl, sem nota má til fóðurbætis, sé grasið nógu gott. Árið 1956 lét Eaforku- málaskrifstofan rannsaka hraðþurrknn á heyi með jarðhita. Sú athugun leiddi í ljós að slík þurrkun er liugsanleg ef verksmiðjan er sæmilega stór. Stofnkostn- aður verksmiðju, sem fram- leiðir 2.400 tonn af heyi á ári var áætlaður 8,3 millj. króna. Þessu fylgir þó sá annmarki að verksmiðjan verður að vera staðsett ná- um. He'iti á vörutegundum. Ein stétt manna hefur öðr- um fremur áhrif á málfar og daglegt tal fólks, þegar frá eru skildir uppalendur, for- eldrar og kennarar. Það er verzlunarstéttin, þeir menn sem flytja inn vörur, kynna þær meðal almennings og dreifa þeim undir nafni sem- með því að breyta hljóðasam- böndum þess og setja á það íslenzkar endingar, svo að það falli inn í hljóðkeríi og beygingakerfi málsins. Eg skal nefna hér noklmr dæmi þess. Á síðari árum hafa verið fundin unp gerviefni alls konar. Eitt hið algengara almenningur lærir þegar i rra er næ!o„ Þetta orð stað og foer ser a tungu æ sið- an, meðan varan helzt á ma,rkaðnum. Sá sem fl.ytur Vothey. inn nýjar tegundir varnings, verður að velja honum heiti er nothæft sé í íslenzku máli. Það er í sjálfu sér eðlilegt sjónarmið kaupmannsins að vilja gefa hlutunum heiti er geri þá sem aðgengileg- asta í augum fólks. Kaup- mennskusjónarmiðið á þó að víkja fyrir nauðsyn tung- unnar þegar hún krefst orða um hluti eða hugtök sem eiga eftir að vera lengi í umferð eða notkun í landinu, og gangast í munni almennings um langan aldur. Heiti sem er aott frá sjónarmiði móður- málsins verður að vera fyrsta krafa hvers heiðarlegs ís- lenziks innflytjanda eða verzl- unarmanns, þegar hann velur heiti varningi sínum sem hann selur svo almenningi. Auglýsingaheiti sem gæti dregið að sér ögn fleiri fávísa kaupendur má ekki koma fyrr en í annarri röð. íslenzkir iðnrekendur ættu og að sjá sóma sinn i því að framleiða ekki íslenzkan iðnvaming undir erlendum heitum, ef ís- iii lennkfc *• or*--er - tö. • Þó kemur þráfaldlega fyrir að nauðsyn- legt er að nota erlent vöru- Til þess að sigrast á erfið- heiti, og þá þarf jafnan að leikum þeim, sem stafa af færa það til íslenzks vegar nota allir sem tala um þetta efni, en þó er raunar til önn- ur mynd þess, nýyrðið „næl“, sem er hvorugkyns og er því í þágufalli „úr næli“. En látum nú svo heita að orð- myndin ,,nælon“ sé fullhæf í islenzku, þótt hin sé raunar skemmtilegri. Margir íslenzkir verzlunarmenn (ekki allir) stafsetja þetta orð á enska vísu, „nylon“, og ætlast samt til að það sé horið fram nælon, í stað þess að eftir ís- lenzkum framburðarreglum á að foera orðmyndina nýlon fram ,,nilon“. Stafurinn y er sem sé aldrei borinn fram sem æ í íslenzku. Okkur Is- lendinga varðar ekkert um það, þó að þetta orð sé staf- sett með y-i í ensku; þetta er orð sem við tökum upp í móðurmál okkar og þá eig- um við að stafsetja það eftir reglum þess, en ekki annarra tungna. Þetta er sta^setning- arhlið orðsins; hin hliðin er beyging þess. Varla held ég annað komi til greina en hafa þetta tökuorð hvorugkyns, og segja „það nælonið", enda hefur notendum orðsins ekki dott'ð annað í hug. Þá á þágu- fallið að vera ,,næloni“, net úr næloni, blússa úr næloni, þetta er nælon og evo fram- vegis, en ekki „úr nælon“; það er álíka og ef sagt er „kíippa mynd út úr blað“. Á sömu lund skyldi farið með orðið plast. Enska end- ingin -ic á ekkert erindi með þessu alþjóðlega orði, þegar við tökum það upp í íslenzku, heldur er bezt að stytta orðið og segja og rita plast, enda gera margir það, bæð; verzl- anir og almenningur. Eg hygg meira að segja að það fari í vöxt. Þágufall orðsins verður einnig að vera með i-i; „vara úr plasti, leikföng úr plasti, þetta er plast, eitthvert plast- efni, plastpoki" o.s.frv. Blaðamál. Síðastliðinn miðvikudag var Þióðviljinn að gera gys að Timanum fyrir orðalag á frétt um stúlkubarn eitt sem komst ekki heim til sín sökum drykkjuláta utan við heimili sitt, en orðalag Tímans um þennan atburð var klaufalegt. Blaðið sagði: „Var týnd í bóli vinkonu sinnar, en blóðhund- ur Flughjörgunarsveitarinnar fann hana.“ — Eg er ekki sannfærður um að allir sem lesa þetta finni hvað er klaufalegt við orðalagið, og það er því þess virði að velta því ögn fyrir sér. Telpan svaf hjá vinkonu sinni þessa nótt — í hennar bóli sem sé. Það er þvi rétt. En þegar sögnin að týnast er notuð, er hún almennrar merkingar þannig að hlutur- inn sem týndist hlýtur að vera margfalt minni en stað- urinn sem hann týn'st í. Ég get týnt bók innan um hrúgu af bókum, en bókin er ekki týnd í vasa mínum, þótt ég finni hana ekki fyrr en þar. Vasinn er fundarstaðurinn, en bókin hlyti að vera næsta lít- il og vasinn ógnarstór, ef hún gæti týnzt þar. Á sama hátt hefði verið heppilegra að segja um telpuna að hún hefði fundizt í bóli vinkonu sinnar. Látum þetta nægja að sinni.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.