Nýi tíminn


Nýi tíminn - 19.11.1959, Síða 3

Nýi tíminn - 19.11.1959, Síða 3
Fimmtudagur 19. nóvember 1959 — NÝI TÍMINN — (3 Þorvaldur Þórarinsson landið og fólkið sem það bygg- ir. Það skal því verða afmælis- ósk min að honum megi verða að trú sinni. Jakob Benediktsson. ★ hart að sér vegna jarðvegs- fræðilegra verkefna, en þessi skapgerðareinkenni eru ó- venjulega alhliða áhugi og víðtæk þekking, hjálpfýsi og vandvirkni. Við felldum báðir hug til sömu stúlkunnar og höfum síð- an verið að hittast öðru hvoru, og ailtaf á hennar leiðum. Ég man eftir þér í forustu rót- tækra stúdenta. Þú gekkst ein- arður fram og vildir snemma standa í bardaga, og ef þú hefðir verið uppi á dögum Egils er ekki að vita hvað ungur þú hefðir „höggvið mann og annan“. Tímarnir voru líka bardaga- heitir: kreppa, stöðugar kröfu- göngur, verkföll og oft slags- mál, nazistastrákar að vaða uppi og bæjarstjórnin eins og hún var. Við fórum í hverja kröfugöngu með öðrum at- vinnuleysingjum. Og þá hófst stríðið vegna skáldskaparins. Við mættum henni oft og manstu hvað hún brosti stundum öryandi? Þeg- ar Halldór var beðinn að hætta íestri á Þórði halta í Iðnó reiddumst við úr hófi fram og stofnuðum til mótmælafundar í TSiýja Bíó með háreysti svo að þakið ætlaði af húsinu. Og eft- ir það gengum við í Hvíta- sunnusöfnuð Kiljans, sem Þór- hergur kallar svo heitur af af- hrýðisemi, vitandi ekki sjálfur að hann er okkar eini guð en Halldór bara skáldið, í hæsta lagi skáld guðs. • Þá var ekki verið að setja Ijós sitt undir mæliker, stofn- að byltingarfélag rithöfunda og hókaútgáfur með stórum nöfn- um. Og þú varst úr hópi ungra sveir.a valinn verzlunarstjóri Heimskringlu, áttir með öðrum ■orðum að koma byltingunni á markaðinn. Og hver var bylt- íngin: Halldór, Þórbergur, ■Gunnar, Jóhannes úr Kötlum, Steinn Steinarr, Halldór Stef- ánsson og aðrir fuglar sem fáir vildu á þeim érum sjá bók eftir. Þær þóttu ýmist lúsugar •eða með hrökkálum, þar sem menn nú finna ilm rósa og heyra þrastasöng í skógi. Á Ueimskringlu hlóðust skuldir og víxlar, og ef þér tókst að reyta upp í víxil var það ekki fyrr en á síðasta degi eftir lokun- artíma í bönkum svo að varð áð leita til við bakdyrnar. En hví skyldi ég vera að rekja þetta lengur? Þú fórst til Bandaríkjanna að forframa þig, varst lengi í burtu, en einhvernveginn vissi ég alltaf af þér, því að þú ert þannig gerður að ef maður einu sinni kynnist þér þá liggja til þín •svo sterkar taugar. Og svo var stúlkan öðru hvoru að minna mig á þig. Eftir að þú komst heim höf- um við oft orðið samferða og hitzt á hennar leiðum. Her- námið kom og þær særingar allar gegn þjóðinni, og þú safn- aðir yfir 28 þúsund íslending- um til að mótmæla refsingu þeirra sem vildu forða landinu frá smán. Og síðustu árin höf- um við haft einstaklega skemmtilegt samstarf í MÍR: alitaf að mennta þjóðina og reyna að koma viti fyrir hana. Menn eru undarlegir og þú ert einn af þeim. Ég skil vel I i m m t n g u v að þú reiddist Þórði halta. Hann vildi fara að öllu með lagi, þú vilt ekki fara að neinu með lagi. Og að hinu leyti finnst mér þú hvergi eiga bet- ur heima en í háu dipiómatíi og ættir helzt að vera ambassa- dor í Washington. Þú ert með afbrigðum félagslyndur, en ert þotinn á fjöil áður en nokkur veit af og dorgar einn þíns liðs í ám eða vötnum tímun- um saman. Enginn er bundnari Flokknum, en þó finnst mér þú alltaf standa einn í flokki. Einu sinni afneitaði Brynjólfur þér á sjálfu Alþingi, það var í eina skipti sem þú vildir fara að Þorvaldur Þórarinsson með lagi, og það var við dana- konung. En þú tókst ekkert mark á þessari afneitun. Hvað oft sem þér kynni að verða af- neitað yrðir þú eftir sem áður innstur í Flokknum. Og eitt hef ég aldrei skilið: hvað þú ert gefinn fyrir að þrátta á fund- um. Mér finnst fundir beztir þegar aílir þegja nema Einar. En hver er stúlkan? Hún er , töframær. Á dögum Jónasar var hún með rauðan skúf á peysu. Þorsteini var hún eina lífið og hánn sá hana í bjartri mynd. Ég hef grun um að í þínum augum sé hún mjög björt. Jóhannes úr Kötlum mætti henni á hjóli með drengjakoll. En þegar ég sá hana síðast var hún með tindr- andi svört augu og þykkar fléttur niður á bak. Hún er | síung og verður fegri með hverium degi. í fvrsta sinn sem J ég sá að hún hló við þér varð svipur binn svo biartur og augun svo hlý að ég get ekki gleymt því. Meðan hún er á leið þinni þarftu ekki að ótt- ast neinn aldur. Ég óska þér til hamingju með samfylgd hennkr. Kr.E.A. ★ Svo stendur á bókum að Þor- valdur Þórarinsson sé fimm- tugur í dag. Þetta má vel satt vera þó að aldrei hafi mér til hugar komið að líta á Þorvald öðruvísi en sem ungan mann. Hann hefur sem sé til að bera þann hæfileika sem öðrum fremur heldur mönnum uril-"' um: óslökkvandi áhuga á mörgum efnum og ólíkum svið- um. -Lærdómsgrein hans og meginstarf, lögfræðin, er mér lokuð bók; kunningsskapur okkar er ekki af lögfræðilegum toga. Hins vegar þykir mér fullvíst að þau einkenni Þor- valds sem ég hef kynnzt og met mest séu honum betri en engin i daglegu starfi. Ég á hér ekki sérstaklega við harð- vítugan baráttuvilja hans í stjórnmálum og félagsmálum, sem hefur þó verið drjúgur þáttur í ævistarfi hans. Ég á miklu fremur við hitt að mér er til efs að Þorvaldur hafi nokkru sinni setið sig viljandi úr færi á að fylgjast með því sem til®- menningar má teljast á þessu landi, og það allt að einu þó að afleiðingin hafi orðið næt- urvinna og svefnmissa. Hjálp- fús maður á ævinlega naumt skammtaðar tómstundir. En Þorvaldur hefur notað sér þær vel; hann er með ólíkindum fróður um marga hlut-i, ekki sízt í bókmenntum og tónlist. Og hann hefur áunnið sér það viðhorf og þann skilning á fræðimennsku og vísindum sem oft skortir á þessu landi: að gera skýran mun á káki< og því sem unnið er af trúmennsku, í hverjum fræðum sem vera skal, að mæla ekki afrek ís- lenzkra manna við innlendar hundaþúfur heldur á alþjóð- legan mælikvarða. Þorvaldur hefur löngum ver- ið mikill laxveiðimaður og ferðamaður. Leyndardómar lax- veiðinnar eru mér litlu skiljan- legri en lögfræði; en ég hef verið með Þorvaldi á ferðalög- um og lært að meta dugnað hans og félagslyndi, en engu síður tilfinningu hans fyrir ís- ^ Undanfarna morgna frá kl. rúmlega sjö til um 11 hefi ég setið á skrifstofu Þor- valdar Þórarinssonar við yf- irlestur á handriti um jarð- veg, sem ég vinn nú að. Þor- valdur er mjög málhagur, og því leitaði ég aðstoðar hans um orðaval, orðalag o. fl. Væri hann einráður, mynd- um við hefja yfirlesturinn kl. sex að morgni, til þess að geta unnið sem lengst ótrufl- aðir af símahringingum og heimsóknum á lögfræðiskrif- stofuna. Það iýsir raunar vel skapgerð Þorvaldar, að hann skuli í nvkilli önn lögfræði- og félagsstaría leggja svo Kunningsskapur okkar Þor- valdar hófst liaustið 1941, er við urðum samskipa og sam- ferða til íþöku í Bandaríkjun- um, þar sem Cornell háskóli er til húsa. Þorvaldur lagði stund alþjóðalög við laga- skóla þessarar menntastofn- unar og lauk þaðan meistara- prófi (masters degree) — af gagnkvæmri virðingu og kurteisi ávarpa ég Þorvald jafnan sem magister, en hann mig sem doktor). Er mér kunnugt um, að hann naut mikils álits kennara sinna. Hann dvaldi og um skeið við Harward háskóla við rannsóknir á sviði al- Framhald á 11. síðu Bur! með Bandaríkjamenn Bandarískir her- menn sem gæta Iandsvæðisins meðfram Panamaskurði sem Bandaríkin lialda liernumdu, varna með brugðnum byssustingjum Panamamönn- um að komast inn á svæðið til að draga þar fána Panama að hún. Á þjóðhátíðardegi Panama um daginn ruddist múgur manns inn á liið hernumda svæði, reif niður bandaríska fán- lenzkri náttúru og trú hans á ann og dró þjóðfána Panama að luin í staðinn. I slendingar á kínverskn leiksvlði Þessi mynd er ekki teltin í Þjóðleikhúsinu, heldur í kínversku stórborginni Nanking. Engu að síður eru þrír Islendingar á leikkvlðirttpo ásalmtu i hinunv kínversku listamönnum, en það eru frá hægri þeir Sigurður Guðnason, Egg- ert Þorbjarnarson og Gunnar Benediktsson. Þeir tóku þátt í liátíða- liöldunum í Kína í tilefni af 10 ára afmæli alþýðu- 'hrSveldfsirts-^emrifulltrúá^' Sósíalistaflokksins, og þegar þeir komu til Nan- king var haldin sérstök leiksýning þeim til lieið- urs og flutt „Jaðe-arm- bandið“ sem einnig má sjá I Þjóðleikhúsinu hér þessa da.gana. Myndin er ^n^Kjff+o^ega^.Jinu^ r[ ís- lenzku gestum og lista- mönnunum er fagnað á leiksviðinu í sýningarlok.

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.