Nýi tíminn - 19.11.1959, Page 10
2) — ÓSKASTUNDIN
Saumaðu hann sjálf
Athugaðu vel mynd-
ina. það er auðvelt að
búa til svona veski til
að geyma í hanzka,
trefla, sokka o. fl. smá-
dót. Efnisbútur 40 til 50
sm. langur dugar. Efnið
þarf að vera sterkt, nyl-
onefni er prýðilegt, það
er saumað í vél eins og
sýnt er á myndinni til
vinstri. — Það er lagt
inn af efri brúninni og
JÓLAMYNDIN
Framhald af 1. síðu.
bók í jóla,póstinum.
Myndir í litum fara illa
í prentun, bezt er að
íeikna þær með blýanti
eða klippa í hvítt og líma
á svartan grunn.
Fresturinn er stuttur,
byrjið strax í dag.
trépinni dreginn inn í
I faldinn; síðan er krók-
urinn settur í.
Pósthólfið
Hver vill skrifa bréf?
Okkur langar að kom-
ast í bréfasamband.
Kamilla Axelsdóttir við
pilt eða stúlku 16—19
ára.
Olga Axelsdóttir við
pilt eða stúlku 14—16
ára.
Gunnar Þórarinsson við
pilt eða stúlku 12—17
ára.
Guðborg Karlsdóttir við
pilt eða stúlku 12—15
ára.
Guðrún Karlsdóttir við
pilt eða stúlku 10—-13
ára.
Jakob Jens Thoraren-
sen við pilt eða stúlku
10—12 ára.
Öll að Gjögri í
Strandasýslu.
Lömbin þrjú
Einu sinni voru þrjú
Íítil lömb. Þau voru gæf.
Þetta voru þrílembingar.
Það voru tveir hrútar g
ein gimbur. Og þegar
mjólkað var á kvöldin
komu þau öll heim, en
gimbrin var frekust, af
því að hún hafði ekke~t
úr mömmu sinni.
Þegar þau voru búin
að fá sér að drekka úr
pelanum hlupu þau burt.
Gestur Þórarinson,
* (12 ára)
Árbæ, Blönduósi.
Heillaráð
Sandkorni úr auga, cða
öðru sem upp í það hef-
ur farið, er ekki alltaf
auðvelt að ná. Oft hjálp-
ar að skola augað vel
úr volgu vatni, helzt með
augnaspraútu. Einnig
hjálpar oft að draga
augnalokið yfir neðri
hvarminn eða öfugt eftir
því hvar kornið er, og
láta það renna hægt til
baka. Þá draga augna-
hárin kornið út með sér.
Ráðning á gátu eftir
Erlu er FANTUR.
10) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 19. nóvember 1959
-- BLÓM 1
GLU G G U M
2) — ÓSKASTUNDIN
LAUSN á orðaþraut í
síðasta biaði
1. sumarið, 2. óskaður,
3 losaður, 4. skessur, 5.
krossar, 6. iðukast, 7.
Nikulás..
Þegar þú hefur skrifað
orðin í tiglana muntu
geta lesið lóðrétt 1 til
7 Sólskin, en það er ein-
mitt nafnið á barnariti
Sumargjafar.
Fæst ég ei við fræði nein,
ípjtyr pft gg geðjast þér.
Engu geri minnsta mein,
manna vondra nafn þó
ber.
Erla.
Framhald af 1. síðu
með blönduðu moldinni
og vökvaðu plöntuna.
Nú er plantan látin
vera í skugga, þá vaxa
ræturnar betur. Eftir
nokkra daga má svo færa
hana í birtuna úti í glugg-
anum. Vökvaðu hana á
hverjum degi, en ekki of
mikið. Haltu moldinni að-
eins rakri.
Kannski finnst þér
skrítið að plöntunni skuli
vera sáð í lítinn pott, en
svo er hún strax flutt yf-
ir í annan stærri. Það er
gert til að hún verði
fallegri og blaðríkari.
Planta sem er í of stór-
um potti notar alla ork-
una' til að framleiða sem
mest af rótaröngum, en
stöngull og blöð verða
vesaldarleg og veikgerð.
í litlum potti, með litlu
rúmi fyrir ræturnar verða
stönglar og blöð stærri.
GESTAÞRAUT
Það er lítill vandi að
ía til þennan vírlás úr
•ekar stífum vír; sem
■ sveigður til með töng.
Kanntu að skrifa
R er talsvert erfiður
stafur, sérstaklega ef tvö
r koma saman. Það xarf
að tengja r rétt. Vel
skrifuð og rétt tengd r
setja góðan svip á skrift-
ina. Hér er vísa, sem er
til þess gerð að æfa r.
Skrifaðu hana í skrifbók-
ina þína, gefstu ekki upp
fyrr en þú hefur gert það
vel. Við vitum ekki eft-
ir hvern vísan er.
Kerruporra kurrar í
knárri, verri smærri
herra Snorri hurrafrí
hárri sperru stærri.
Hann er settur saman úr
þremur hlutum merktum
a, b og c á myndinni,
sem eru kræktir hver
innan í annan og ekki
virðist í fljótu bragði
hægt að losa þá sundur.
Þú átt að reyna að losa
a frá b og c. en án þess
að beita afli og skemma
galdraverkið. Hlutarnir b
og c verða ekki losaðir
hvor frá öðrum.
Framhaldssagan:
Indíánarnir í Ameríku
kunnu öllum betur að
segja sögur. Hver ætt-
flokkur átti sér goðsagn-
ir og helgisögur sem erfð-
ust frá kynslóð til kyn-
slóðar. Þessar sögur,
eins og allar sögur slíkr-
ar tegundar, voru sam-
bland af skáldskap og
veruleika. Þær voru
hetjusagnir, furðusögur,
og dularsagnir, sem í var
ofið sannleika um um-
hverfi og háttu ættflokks-
ins. Þær höfðu að geyma
mikilvægar heimildir um
1.
sögu hans, lífsviðhorf og
trúarbrögð.
Mikill hluti þessara
sagna hefur varðveitzt og
hefur á seinni tímum
verið færður í letur. Sag-
an sem hér byrjar er
skráð af George Bird
Grinnell og er úr bók-
hans Sagnir úr kofa
Svartfótar. Það er safn
af sögum um Svartfætur,
indíánaættflokk sem enn
er til og á heimkynni
í Montanafylki og Kanad-
íska hluta Alberta. Hvor
tveggja getið þið fundið
á landakortinu.
Sagan af Stóra-Örinu
eftir George Bird Grinnell.
í fyrndinni þekktist ur. Við eigum nægar
ekki stríð. Allir ættflokk- birgðir af þurrkuðu kjöti
arnir lifðu í friði. Þá og nóg af sútuðum
var uppi maður, sem átti skinnum og hlýjum loð-
undur fríða dóttur. I feldum til vetrarihs. Ég
Fjöldi ungra manna þráði þarf ekki að hafa áhyggj-
að kvænast henni, en í ur“.
hvert sinn er einhver bað I Hröfnungarnir komu
hennar, hristi hún aðeins saman til að dansa. Þeir
höfuðið og sagðist ekki ' vor.u mjög skrautlega
vilja giftast. kláéddir og 'báru skart-
„Hvernig stendur á' gripi sína. Og allir
þessu?“ spurði faðir | reyndu að dansa sem
hennar. „Margir ungu bezt. Að loknum dansin-
mannanna eru hraustir og 1 um báru nokkrir þeirra
glæsilegir11. j upp bónorð sitt við
„Hví skyldi ég giftast?" stúlkuna, en hún neitaði
sagði stúlkan. „Faðir öllum. Bolarnir, Veiði-
minn og móðir mín eru refirnir og aðrir af þjóð
auðug og kofinn er góð- I-kun-uh-kah-tsi héldu
hátíð sina, og allir auð-
ugustu mennirnir og
nokkrir sem höfðu getið
sér orðstír fyrir hreysti
í bardögum, báðu föður
stúlkunnar að gefa sér
hana fyrir konu, en hún
neitaði hverjum einasta
manni. Þá reiddist faðir
hennar og sagði: „Hvers
vegna hagar þú þér
svona? Allir beztu menn-
irnir hafa beðið þín, og
enn segir þú nei!“
„Faðir! Móðir!“ svaraði
stúlkan. ;,Hafið samúð
með mér. Heyrið sann-
leikann. Hinn aeðsti, Sól-
guðinn, sagði við mig:
Gifstu engum þessara
manna, því þú ert mín.
Þá munt þú verða ham-
ingjusöm og lifa lengi.
Og enn sagði hann. Vertu
varkár. Þú mátt ekki gift-
ast. Þú ert mín“.
Framhald.
Er ég var komin í
fjöruna fyrir neðan Ed-
inborgarverzlun, var ég
orðin bæði þreytt og
svöng. Ég settist því nið-
u? í sandinn til að hvíla
mig. Þá datt mér í hug
að reyna að grafa upp
peninga til að kaupa fyrir
brjóstsykur. Við leiksyst-
urnar höfðum oft fund-
ið aura, tölur og annað
„Þú hlærð að þvi. Ekki
svo hissa á tíðinni gamla
konan“.
Þá sýndi ég honum
hringinn, sem hann skoð-
aði vandlega og las innan
í. Þar stóð; „Din Amalie'
Síðan rétti pabbi einum
vinnufélaga sínum hring-
inn og sagði: „Þessi finn-
ur gullið í fjörunni“.
Síðan gekk hringurinn
— ÓSKASTUNDIN — (3
ur upp í auglýsingakostn-
að og ég fékk að lokum
2,25 í fundarlaun, sem
pabbi sótti fyrir mig á
bæ j arf ógetakontórinn.
Öfugmæla-
vísur
Gulfið í
smádót ofan í sandinum.
Ég fann mér smáspýtu og
byrjaði að grafa í sand-
inn. Eftir örlitla stund
sá ég í eitthvað gyllt, og
upp úr sandinum kom
stór og mikill gullhring-
ur. Ég starði um stund
á þennan fagra dýrgrip.
Slík verðmæti hafði ég
aldrei haft áður milli
handanna. Sultur og
þreyta hurfu frá mér, og
ég varð gagntekin himn-
eskiý vellíðan, sem gerði
mér fært að ganga í ein-
um áfanga inn á Kirkju-
sand.
Þar var margt verka-
fólk að taka saman fisk;
og pabbi stóð við einn
fiskstakkinn og stakkaði.
Þegar hann sá mig, sagði
hann: „Þú kemur seint
kindin. Leitaðirðu lengi?“
Niður á Steinbryggju,
Zimsensbryggju, Duus-
bryggju, úti i Örffirisey
og ipni á Kirkjusandi.
fjörunni
frá manni til manns.
Verkafólkið undraðist
stærð hans, og einn sagði,
að ekki væru þeir allir
é horleggjunum, þeir út-
lenzku, og líklega væri
hann af sjódrukknuðum
skipstjóra.
Þegar állir viðstaddir
höfðu skoðað hringinn
stakk pabbi honum í vest-
isvasann. Síðan borðaði
hann í flýti þar sem hann
stóð og notaði fiskstakk-
inn fyrir borð.
Er pabbi hafði matast
flýti ég' mér heim á leið;
því það var. komið kvöld
og ég vissi að mamma
var orðin hrædd um mig.
Daginn eftir fór pabbi
með hringinn til lögregl-
unnar. Það var getið um
þetta í ísafold og aug-
lýst eftir eiganda hrings-
ins, en hann gaf sig auð-
vitað aldrei fram og
Amalía ekki heldur. Síð-
an var hringurinn seld-
Vísurnar eru eignaðar
Bjarna Jónssyni skálda,
sem dó um 1625.
Fljúgandi ég sauðinn sá,
saltarann hjá trölium,
hesta sigia hafinu á,
hoppa skip á fjöllum.
Séð hef ég páska setta’
um jól,
sveinbarn fætt í eldi,
myrkur bjart en svarta
sól,
sund á hörðum velli.
í eld er bezt að ausa snjó,
eykst hans log við þetta.
Gott er að hafa gler í skó,
þá gengið er í kletta.
Fiskurinn hefur fögur
hljóð,
finnst hann oft á heiðum.
Ærnar renna eina slóð
eftir sjónum breiðum.
Hrafninn talar málið
manns,
músin flýgur víða,
kettlingurinn kvað við
dans,
kaplar skipin smíða. ’