Nýi tíminn - 19.11.1959, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 19. nóvember 1959 — NÝI TÍMINN — (11
Erlend tíðíndi
Framhatd af 6. síðu
sem leggi á ráðin um stefnu
Vesturveldanna á heimemæli-
kvarða. Harin vill komast
sem næst þessu marki áður
en fundur æðstu manna verð-
ur haldinn. Þess vegna vill
hann draga fundinn, þangað
til eftir að Frakkar hafa
sprengt kjarnorkusprengju og
friðvænlegri horfur í Alsír
gera Frökkum hægra um vik
á alþjóðavettvangi. Undan-
farið hafa þeir Adenauer og
de Gaulle komið fram eins
og fóstbræður, en margt
bendir nú til að sú vinátta
sé tekin að kólna. de Gaulle
og Debré forsæt'sráðlierra
hafa hvað eftir annað geng-
ið í berhögg við kröfur vest-
urþýzkra stjórnarvalda um
breytingu á austurlandamær-
um Þýzkalands, og í undir-
búningi undir desemberfund-
inn i París hefur þess gætt
að franska stjórmn vill gera
hlut Adenauers þar sem
minnstan.
¥ næstu viku ætlar Adenau-
er loks að láta verða af því
að heimsækja Bretland, en
ferð hans hefur verið frestað
hvað eftir annað vegna
stirðrar sambúðar ríkjanna.
Brezka stjórnin hefur illan
bifur á tilraunum Adenauers
til að sameina meginlandsrík-
in í Vestur-Evrópu undir
vestur-þýzkri forustu. Klofn-
ingurinn milli sameiginlegs
markaðar meginlandsríkj-
anna sex og fyrirhugaðs frí-
verzlunarsvæðis ríkjanna sjö
sem Bretland gengst fyrir er
fyrst og fremst af pólitískum
rótum runninn. I augum Ad-
enauers er sameiginlegi
markaðurinn upphaf að
sjórnarfarslegri sameiningu
meginlandsríkjanna, og hann
kærir sig ekki um aðild Bret-
lands, vegna þess að hann
veit að þá yrði ekki um neina
sameiningu að ræða ,heldur
einungis efnahagssamvinnu.
H/ffilli Breta og Frakka hafa
■*-"-“■ einnig verið væringar,
sem stafa af því að Bretar
vilja halda forréttindaað-
stöðu gagnvart Bandaríkjun-
urn, en franska stjórnin vill
ekki una því að vera sett
skör lægra en sú brezka. Nú
er Selwyn Lloyd, utanríkis-
ráðherra Bretlands, farinn til
Parísar að reyna að lægja
væringarnar fyrir fundinn í
næsta mánuði. Smærri ríkin
í A-bandalaginu, einkum I-
talía og Beneluxríkin, hafa
fyrir sitt leyti látið í ljós ó-
ánægju yfir að þau séu snið-
gengin við undirbúning fund-
ar æðstu manna. Margt er því
enn ógert, ef stjórnir Vestur-
veldanna eiga að ná því
marki að samræma sjónarmið
sín áður en forustumenn
þeirra eiga að ná því marki
að samræma sjónarmið sín
áður en forustumenn þeirra
mæta Krústjoff við samn-
ingaborðið, en því lengur sem
fundur æðstu manna dregst,
þeim mun meiri hætta er á
að eitthvað það komi fyrir
sem eitri amdrúmsloftið i
skiptum stórveldanna og spilli
fyrir samkomulagi. M.T.Ó.
Norðuiiönd vilja ekki verzla
við Breta um landhelgina
Brefar hjóBa tollfrjálsan innflutning
20.000 fonna af fisktiókum á ári
Bókauppboð
Framhald af 1. síðu.
Willy Heimann bóksala frá
Stokkhólmi var slegið það á
2900 sterlingspund. Hann hlaut
einnig fyrstu útgáfu Þorsteins
sögu Víkingssonar á 130 pund
og Gronlandia Antiqua Þor-
móðs Torfasonar á 105 pund
Öll 187 númerin seldust á
í Osló og Kaupmannahöfn er talið útilokað að stjórn-
ir Noregs og Danmerkur taki í mál að selja Bretum
landhelgisréttindi fyrir greiðari innflutning á fiskflök-
um.
7218 pund.
Lét bróður sinn múra sig
o
I viðræðum urii stofnun fri-
verzlunarsvæðis sjö ríkja í
Vestur-Evrópu hefur staða
fiskafurða verið mikill ásteyt-
ingarsteinn. Danmörk, Noreg-
ur og Svíþjóð sækja það fast
að unnar fiskafurðir njóti
sömu tollívilnana og hver ann-'
ar iðnvarningur, en brezk
stjórnarvöld vrija að fiskur
verði undanþeginn fríverzlun-
arfyrirkomulaginu eins og
landbúnaðarafurðir.
Öll þrjú
Nú hefur vitnazt að brezka
stjórnin hefur gert stjcrnum
Norðurlanda tilboð um verzlun
með landhelgisréttindi fyrir
fiskflök. Bretar segjast geta
fallizt á að sleppa 20.000 lest-
um af fiskflökum tollfrjálsum
inn í landið á ári hverju frá
rikjunum þremur til samans. í
staðinn vilja þeir að Danir,
Norðmenn og Svíar skuldbindi
sig til að færa ekki úr fisk-
veiðilögsögu sína.
Bæði í Danmörku og Noregi
telja menn þetta tilboð cað-1
gengilegt. Bæði þykir fisk- j
magnið sem Bretar vilja und-
anþiggja tollum alltaf lítið, og
svo eru menn ófúsir til að
selja landhelgisréttindin.
Fiskimenn í Norður-Noregi
krefjast þess eindrgið að
r.orska stjói’nin fari að dæmi
íslendinga og færi fiskveiðilög-
söguna út í tólf mílur, og
Grænlendingar gera samskonar
kröfu til dönsku stjórnarinn-
ar.
Helzti vandinn
Danska stjórnin hefur komizt
að þeirri niðurstöðu, að ekki sé
17% aukning far-
þegaflutninga með
m.s. Gullfossi
Samkvæmt upplýsingum sem
blaðið hefur fengið frá Eim-
skipafélaginu, flutti ms. Gull-
foss 5375 farþega milli landa á
síðastliðnu sumri. Sumarið áður
flutti skipið 4612 farþega og
hefur því farþegafjöldinn aukizt
um nálega 17%. Þess ber þó að
geta, að ein ferð skfpsins féll
niður sumarið 1958 vegna verk-
falls og hefur það að sjálfsögðu
dregið úr farþegafjöldanum það
sumar.
Síðastliðinn föstudag lagði
skipið í fyrstu vetrarferðina til
Hamborgar og Kaupmarmahafn-
ar með 84 farega. Áætlun skips-
ins verður með sama fyrirkomu-
lagi og undanfarna vetur, þann-
ið að skipið siglir til Hamborg-
ar og Kaupmannahafnar með við-
komu í Leith í heimleið.
Áætlun Gullfoss fyrir næsta
sumar er væntanleg innan fárra
daga.
hægt að láta fríverzlunarsvæð-
ið ná til Færeyja og Grænlands,
úr því að fríverzlunarákvæðin
eiga ekki að ná til fiskafurða.
Ráðherrar frá aðildarríkjun-
um sjö eiga að koma saman í
Stokkhólmi nú í þessari viku
til þess að ræða atriði, sem
eftir er að ganga frá í fríverzl-
unarsamningnim. Talið er að
deilan um fiskverzlunina verði
torleystasta vandamálið á þeim
furd.
inni vegna mannfælni
Horfinn Norðmaður fannst eftir fimm mánuði
Eftir fimm mánaöa leit hefur lögreglan í Ulvik í
HarÖangri 1 Noregi haft upp á manni sem hvarf 28. maí
í vor.
Maður þessi sem er 38 ára hvarf skildi hann eftir bréf, og
gamall og heitir Svein Lise-, sagði að ekki þýddi að leita að
brekke, fannst múraðvr lifandi ser-
Lisebrekke var í fullu fjöri,
inni í klefa undir kúdlaragólf-
inu heima hjá sér. Þegar hann
Hverjir hafa séð lengst
Frarnhald af 7. síðu
mang. Það er engu líkara en
þessir flokkar hafi batnað um
tíma ’í stjórn með Alþýðu-
bandalaginu, en sýnt sitt réttá
andlit, þegar þeir voru einir
í stjórn.
SAMEINUMST UM AL-
ÞÝÐUBANDALAGIÐ.
Hvers vegna dugar Alþýðu-
bandalagið dreifbýlinu bezt,
og þar með öllum landslýð?
Stafar það af því, að það sé
svo miklu meira mannkosta-
fólk í því, en þorparar í hin-
um flokkunum?
Nei, hér er um engan slík-
an persónulegan mannjöfnuð
að ræða. En ándstöðuflokk-
ar okkar eru fésýlsuflokkar.
Þeir meta öll mál með tilliti
til gróða, einkagróða, einok-
unaraðstöðu og hringavalds.
Nei, þetta stafar af því, að
Alþýðubandlagið hefur engra
hagsmuna að gæta nema al-
þýðunnar. Þess gengi er gengi
hennar, hennar gengi er gengi
þess. — Það er mjög mikil-
vægt að allir geri sér vel
Ijósan þennan mismun flokk-
anna. Hagsmunir fólksins og
flokks þess, Alþýðubandalags-
ins fara algerlega saman.
Þess vegna dugar það alþýð-
unni bezt.
Og hver er þessi alþýða?
Það er hin vinnandi þjóð, til
sjávar og sveita, sjómenn,
bændur, verkamenn, útvegs-
menn, iðnaðarfólk, opinberir
starfsmenn, skrifstofumenn,
verzlunarfólk o. fl., meira en
þrír f jórðu hlutar þjóðarinnar,
fólkið, sem byggir þetta land,
erjar jörðina, aflar brauðs úr
skauti sjávar, byggir upp
bæina, í fáum orðum sagt,
starfandj þjóð anda og hand-
ar, sem leitast við að skapa
sér sómasamlegt líf og veita
sér andleg verðmæti.
Þetta fólk á allt sameigin-
legra hagsmuna að gæta. Það
er aðeins skynvilla, ef ein-
hverjum sýnist annað Það á
sameiginlega hagsmuni með
Alþýðubandalaginu.
Ef þetta er haft í huga er
það ekkj lítið undrunarefni,
Jiegar úrslit kosninga sýna, að
þetta sama fólk kýs 4—5
stjórnmálaflokka, þegar öll
rök hníga að því að það ætti
þegar lögreglan var búin að
brjóta upp kjallaragólfið og
draga hann fram í dagsljósið á
ný. Bróðir hans, sem múraði
hann inni, hafði rétt honum
að vera í einum flokki vegna maj. 0g gegnurn lítið op
sameiginlegra hagsmuna.
Þetta þarf að breytast. Ef
hér á áð verða vaxandi vel-
megun i landi, þarf þetta fólk
allt að sameina sig um einn
flokk, flokk, sem hefur sýnt
sig viljugan til að berjast fyr-
ir hagsmunum þess, flokk þar
sem fólkið sjálft getur bar-
izt fyrir hagsmunum sínum.
Þessi vinnandi þjóð þarf að
efla sér sinn eigin flokk, efla
Alþýðubandalagið sem bar-
áttutæki sitt og skapa sjálf
á klefanum.
Lisebrekke kveðst hafa beð-
ið bróður sinn að múra sig inni,
vegna þess að sér hafi verið ó-
mögulegt að umgangast annað
fólk. Hann hefur frá unga aldri
verið mannfælinn, og upp á síð-
kastið var hann sannfærður um
að nágrannarnir í Ulvik legðu
fæð á sig og ofsæktu sig.
Helgina eftir að Lisebrekke
var dreginn fram úr fylgsni
sínu, lokaði hann sig inni uppi
á háalofti. Þangað hafði hann
með sér skammbyssu, riffil, tvö
kíló af dynamiti og eitt brauð.
þann flokk eftm þörfum sín- j Hreppsstjórinn“í Ulvik“var“að
itjh á hverjum tíma. Alþýou- j ^ugsa um að reyna að brjótast
bandalagið býður upp á mikla I mn j.jj en hætti svo við
möguleika í þessu efni. Það þag. Síðast þegar fréttist sat
stendur opið allri vinnandi Lisebrekke enn í þakherbergi
þjóð. i sínu.
Framhald af 3. síðu.
þjóðalaga.
Fyrsta vetur minn í íþöku
borðaði ég lijá Fríðu, konu
Þorvaldar, og þó að ég bæri
að vísu ekki eins vel þrosk-
aðar undirhökur þá og nú,
var staðgóð og lystug sú ver-
aldlega og andlega fæða, er
ég nærðist á hjá Þorvaldi og
Fríðu í skó’astræti (College
Avenue) í íþöku.
Eftir he:mkomu mlna bar
fundum okkar Þorvaldar m.a.
saman uppi á Tindafjalla-
jökli, hvar við í tvær páska-
vikur lögðum á okkur mikið
erfiði við að nema þá kúnst
skíðagarpa, er nefnist krist-
janíusving. Árangur varð í
löku meðallagi. Þorvaldur og
Fríða hafa ferðazt mikið um
landið, einkum um óbyggð:r
þess. Minnist ég með ánægju
nokkurra ferðalaga með þeim
um þessa - íslenzku töfra-
heima.
Það eru ca. 150 skref frá
Þingholtsstræti 31, þar sem
ég bjó löngum, að heimili
Þorvaldar í Hellusundi, og
má jafnframt geta þess, að
ég hefi oftast haft jeppa til
umráða. Auðveldar samgöng-
ur áttu því sinn þátt í því
að ég hefi verið tiður gest-
ur í Hellusundi og þegið
þar beina og gott viðmót
líkt og í skólastræti forðum
daga. Þorvaldur á mikið af
góðum bókum, og nú stofnar
hann fjárhag sínum í voða
með tíðum kaupum á fagurri
hljómlist á grammófónplöt-
um. Og með ,,spenningi“
fylgist mi.ður svo með fram-
vindu sögunnar um það, hvort
þær kettlingakynslóðir, sem
a’ast upp í Hellusundi og
hljóta eingöngu karlanöfn,
sáu ef til vill dulbúnir kven-
kettir og hafi verið frá fyrstu
tíð.
Fg er ekki dómbær uin
fræð'- og vísindastörf Þor-
valdar. Vegna mannkosta
hans hljóta þau þó að vera
vel unnin, en hjá honum fara
saman hugkvæmni og ágæt
greind, mikil þekking, vand-
virkni og samvizkusemi, eða
virðing fyrir staðreyndum.
Þorvaldur lætur í ljós skoð-
anir sínar skorinort og feimn-
islaust, en stundum þykir
hann hvassyrtur og óvæginn í
orðræðum.
Að lokum þetta: Það er
ætíð gott að koma á hið lát-
lausa og smekklega heimili
Þorvaldar og Fríðu í Hellu-
sundi. Gestir eða förumenn
mæta þar gestrisni og hlýju.
Um leið og ég þakka fyrir
márgíir'íi'|0ááaé|jusW{{cífr1 á
þessu heimili, óska ég hjóna-
kornunum til hamingju með
fimmtugsafmæli húsbóndans.
Björn Jóhannesson.