Nýi tíminn - 03.03.1960, Blaðsíða 3

Nýi tíminn - 03.03.1960, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 3. marz 1960 — NÝI TÍMINN — (3 . . ■ - i ' ........................ - ■ . - .-..ii'—„,■ Þetta ttr inynd af einni af liinum risasÆóru fa rþegaf 1 ugvélum „AreofIot“ ineð hverfiskrúfu- hreiflum. Slíkar vélar geta flut*t 220 farþega. verkfall fyrir skömmu. Með aðgerðum sínum þving- uðu negrarnir hvíta veitinga- húsaeigendur til að loka fyrir- tækjum sínum. Veitingahúsa- eigendurnir urðu að beygja sig eftir að stilltir og prúðir negr- Á næstu 5 árum verða 90 nýir stórir flugvellir teknir ur fyrir farið, og spara sér ar höfðu setið á öllum stólum í notkun í Sovétríkjunum. Leitazt er við aö beina sam- auk þess fæðiskostnað í 9 daga í veitingahúsunum frá morgni göngunum um hiö víðlenda ríki sem mest um loftin, . miðað við járnbrautina. (til kvölds í tvær vikur sam- enda er um stórkostlega aukningu að ræða í flugsam-: Flugferð fra Moskvu til fleytL Þanmg satu þeir þogul- í Sovétríkunum eru fiugfargjöld ódýrari en far- gjöld með dýrustu járnbrautalestum Negrar í „sitjandi verkfalli’* í veitingahúsum hvítra í USA Þráseta negranna frá morgni til kvölds í hálfan mánuð bugaði veitingamenn Vegna margskonar misréttis! Þetta athæfi smitaði út frá af hálfu livítra meðborgara sér og hafa negrar tekið upp sinna gerðu þeldökkir menn í svipaðar ,,hardagaaðferðir“ um smáborginni Greensboro í öll suðurríki Bandaríkjanna. Nor*iIi-Carolina sérkennilegt Þeir beita aðferðinni mest til að göngum Sovétríkjanna. Loftferðaleiðir sovézka flugfélags- ins „Aeroflot“ munu lengjast um 40000 kílómetra á næstu 5 árum innan Sovétríkjanna sjálfra. Sú aukn- mg samsvarar ummáli jarðarinnar. Nú þegar eru flughafnir Sov- Fullkomnar flugvélar étrikjanna fjölmennar ferða- 1 Þeir, sem koma til hinnar ný. miðstöðvar, enda eru flugfar- tízkulegu flughafnar í Moskvu, fargjöld þau lægstu í heimi. sjá þar oftast raðir af hinum Ferðalag með járnbrautarlest stóru farþegaþotum af gerð- frá Kiev til Moskvu tekur 12 inni TU-104 B, en þær liafa stundir, enda er leiðin 1000 meðalhraðann 850 km á klukku. kílómetrar. Sá, sem fer með stund í 10 ’kílómetra hæð. í flugvél er eina stund á leið- Nowosibrisk og Sverdlovsk eru inni og borgar þrem rúblum einnig mjög stórar flugstöðvar. minna fyrir farið. en sá sem | Nýjustu gerðirnar af TU-104 ferðast á fyrsta farrými í lest- taka allt að 100 farþega. Fyrsta inni. gerðin af „Turpelov 104“ tók hinsvegar aðeins 50 farþega. alþjóðlegu lúxus-farrýmj kostar 1108 rúblur og á fyrsta far- frá rými 932 rúblur. | Tiflis er f jórum rúblum ódýr- ir án þess að kaupa svo mikið ari en ferð með járnbraut. i sem einn kaffibolla af veitinga- Lengsta innanlandsleið í Sov- manninum. Allan tímann veif- étríkjunum er 8000 kílómetrar, uðu þeir rólega litlum banda- en sú stytzta (Moskva—Lenin- rískum fánum grad) er 700 kílómetrar. Á næstunni verður hafizt handa um að flytja farþega milli borga og flugvalla í þyrl- um, 'Og stytta þannig tímann, sem fer 'í það að aka frá mið- borginni út á flugstöðina. Samkvæmt sjö ára-áætluninni eiga farþegaflutningar með flugvélum að hafa aukizt um þriðjung árið 1965 miðað við árið 1959 Vöru- og póstflutn- ingar eiga að fjórfaldast á sama tímabili. Nýjasta og fullkomnasta far_ þegaþota Sovétríkjanna er „TU-114“, sem tekur 170 til Þessu er slegið föstu i álykt- un sem samtök íslenzkra há- Hagkvæmasta ferðalagið Járnbrautarferðalag Moskvu til Vladivostok, aust- ] Með farþegaþotunni TU-104 ’220 farþega, Einnig vélar af ustu borgar Sovétríkjanna, tekur ferðalagið ekkj nema 12 gerðinni ,,IL-18“ og ,,AN-10 ‘. tekur níu daga. Fargjaldið á stundir. Menn borga 1190 rúbl-1 Fólk í Sovétríkjunum notar í óræktarlönd og eyðimerkur. sér flugferðirnar mikið. Sam- I kvæmt yfirlitsskýrslum er mótmæla aðskilnaði hvítra manna og dökkra í veitinga- húsum. Þrásetur negranna hafa gert Veitingahúsaeigendum mjög gramt í geði og hefur í því sambandi komið til átaka. 1 Portsmouth urðu mi’kil slags- mál milli hvítra og blakkra menntaskólanema, er hinir hvitu menntskælingar réðust á svarta þrásetumenntskæi- ínga. 1 New York hafa svip- aðir atburðir skeð. Stúdentar neyddir til að hætta nómi Samtök ísl. stúdenta í Frakklandi mótmæla eínahagsráðstöíunum ríkisstjórnarinnar Mikill hluti íslenzkra stúdenta erlendis mun neyðast til að hætta námi vegna efnahagsráðstafana ríkisstjórn- arinnar. ti austurs og vesturs jukust um fjórðung árið 1959 sætanýting vélanna á leiðinni Á auðnum Mið-Asíu hafa flug- vélar verið notaðar sem áburð- ardreifarar með mjög góðum ,,Aeroflot“ til útlanda eru frá Moskvu til Kaupmannahafnar, Stokkhólms, Helsinki, Parísar, Innflutningur sósíalistísku ríkjanna frá löndum Vest- London.- Briissel, Amsterdam urevrópu óx um. 25% árið sem leiö miðáð viö árið 1958. ITagfræöitímarit 1 Evrópu hafa undanfarið birt fyrstu : Moskva—Leningrad að jafnaði árangri og verið afkastamikil ■ 97,5 prósent. Helztu flugleiðir sandgræðslutæki. Einnig eru slíkar sérstakar gerðir af flug- vélum notaðar til að dreifa efnum yfir víðáttumikil gróður- Kairo og Delhi Verndun gróðurs , , Önnur hlið á þjónustu flug- yfirlitstolur um þroun verzlunarviðskipta austurs og | véla { Sovétrikjunum er notk- vesturs á liðnu ári. Tékkneskir og ungverskir Ansturþjóðverja frá Vestur- hagfr.æðingar hafa lýst yfir evrópu nemur 270 mijljónum því, .að þeir telji árið 1959 dollara og útflutningurinn 226 mikilvægasta og árangursrík- millj. dollurum. asta .ár frá stríðslokum fyrir j Tékkóslóvakía er í þríðja verzlunina í Austur- og Vest- sæti með 140 milljón dollara urevrópu. . útflutning og 127 millj. doll- Endanlegar tölur liggja fyr- ara innflutning. Ungverjar juku ir um viðskiptin á fyrstu 9 útflutning sinn til stærstu mánuðum ársins 1959. Á því landa Vesturevrópu úr 69 í t’mabili nam innflutningur 89 millj. dollara. sósíalistísku ríkjanna í Evr-1 ópu 1049 milljónum dollara, en Bretar auka austiirverzlmi var 896 millj. dollara á sama j Samkvæmt þessum nýbirtu t'mabili árið 1958. Útflutningur skýrslum hefur Bretland auk- sósíalistísku ríkjanna til Vest- ,ið austurverzlun sína mest allra urevrópu fór upp í 1242 millj. | Vesturevrópuríkja. Á fyrstu 9 dollara á þessu sama tímabili, mánuðum ársins 1959 juku en var 1084 millj. dollara árið Bretar verzlun sína við Aust- 3 958. ur-Evrópu um 60 prósent. Bret- ar juku verzlun sína við Pól- Aúknine Sovétrík.janna mest |land um helming á árinu. Ital- Sovétríkin hafa aukið inn- ir juku austurverzlun sína um flutning sinn frá Vesturevr- 27 prósent. Frakkar, Sviar, ópu um 12,5%. Þar er einkum Hollendingar og Vesturþjóð- um aukningu innflutnings frá verjar eru næstir í viðskipta- Bretlandi og ítalíu að ræða. röðinni við sósíalistísku ríkin. Austur-Þýzkaland er það ; Búizt er við að verzlunarvið- land sósíalistísku ríkjanna, sem skipti austur og vesturs auk- hefur næstmest viðskipti við ist enn stórlega á yfirstand- Vesturevrópu. Innflutningur andi ári. ’■ ’rv?.' V**”" ■ T. ””■■ ■'• v”* - —~ lönd, til að vernda gróðurinn gegn ýmiskonar plöntusjúk- dómum. Á þessu ári verður efnum til gróðurverndar dreift j'fir svæði sem er 3 milljón fer- un þeirra til að sá gróðurfræi kílómetrar að stærð. skólastúdenta í Frakklandi hafa gert. Þar er skorað á ríkis- stjórnina að endurskoða þá af- stöðu sína að skerða hag stúd- enta í öðrum löndum meira en allra annarra. Samþykkt stúdentanna fer hér á eftir. Eins og sjá má er hún gerð áður en efnahagsmálafrum- varp ríkisstjórnarinnar varð að lögum: ..Sanitök íslenzkra stúdenta í Frakklandi vara við þeim alvar- iegu afleiðingum, sem væntan- legar efnahagsráðstafanir ríkis- stjórnarinnar hljóta óhjákvæmi- lega að hafa fyrir íslenzka nárns- menn erlendis. Með samþykkt yramhaid á 11. síðu. MiiiiiiNMiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimimii Hernámsliðið 1 Hinn 3. iiiarz n.k. kemur bandarískt skip liingað til Reykjavíkur og sækir allan land- lier, 1200—1400 nianns, sem liér helur verið okkur til „varnar“ sl. 5 ár. EPiir eru þá flug- lier og floti. Ekkert virðist henda til Jiess að Bandaríkjamenn séu að minnka herstyrk siím liér, lieldur sé aðeins um *tilfærslu að ræða, þar sem Bandaríkjamenn liafi í hy.ggju að stórauka hér flotalið sitt. Hermenn þeir sem nú eru á förum munn dveljast framvegis I Bandaríkjunum, en skýrt hefur verið frá að þeir muni fh.útir liingað til lands aftur þegar Bandaríkjamönnuni þykir lienta. Myndin sýnír þotur sem flngu yfir við hersýningu á Kefla- vikurflugvelli j gær. (Ljósm. Nýi tíminn) lllllllllimiMimMIIIMlllMMMMMIMIMMiimimillMimMmil

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.