Nýi tíminn - 03.03.1960, Blaðsíða 11
Firamtudagur 3. marz 1960 — NÝI TÍMINN —' (11
Ilér sést Sveinn Guðinundsson talta velheppnað hægrifótarklof-
bragð á æfingunni lijá Ármanni.
SLEMIIffi GLiMAN
Framhaid af 10. síðu
ir. að beir séu færir um að
kenna glímuna, en það er varla
hægt að ætlast til, að þeir geti
kennt, því til þess er timi sá,
sem þeim er ætlaður tii að nema
það á skólanum, alltof stuttur.
hversu góður vilji sem væri f.vrir
Jórdan
FrnmViplci af 5 siðn
isku þjóðanna, en 23 prósent
af landsvæði Israelsmanna.
Johnston stakk upn á því að
arabalöndin fengju að nota
66% af vatninu og ísrael 33%.
Arabaríkin kröfðust hinsvegar
80% vatnsins og vildu láta
ísrael eftir 20%.
Vatnið í Jórdan hefur aldrei
verið nýtt sem skyldi. Það lief-
Ur öldum saman runnið mest-
megnis út í Dauðahaf án þess
að því væri veitt, án þess að
svala hinu þurra og þj-rsta
landi umhVerfis.
Hvífá
Framhaid af 7. síðu.
ariokin kom einn siæmur aft-
urkippur.
— Á hverju sjáið þið það?
— Minjar afturkippsins eru
bezt rannsakaðar í Skand-
inavíu og sýna þær rannsókn-
ir að jöklar hafa mjög gengið
fram í bili. Hér á landi eru
einnig minjar um slíkan aftur-
kipp, og er vart að efa að það
er sá hinn sami. En í Skand-
inavíu hafh menn komizt að
raun um að frá lokum þessa
jöklaframgangs eru liðin um
10 þús. ár. Sennilega hefur
þetta gerzt samtímis hér á
landi.
Jökullónið á Kili mun hafa
orðið til nokkru seinna, því að
á þessu framgangsskeiði jökla
fer varla hjá því að Langjök-
ull hafi orðið miklu stærri en
hann er nú; ef lónið hefði ver-
ið til áður hefðu skriðjöklar
Langjökuls óhjákvæmilega
máð burtu strandlínur þess.
J. B.
hendi.«
%
Teiur þú að kennslubók í
glímu mundi auka hinn almenna
áhuga?
Ég er sannfærður um það, að
slík bók myndi auka m.iög mik-
ið áhuga fvrir glímunni og
glæða þekkingu á henni,
Teiur bú, að bað eigi að stofna
sérsamband í giímu?
Ég held að það sé alveg sjálf-
sagt að stofna sérsamband í
glímu. Með því mundu sérfróð-
ir menn einbeita sér meira að
henni en stjórn íþróttasambands-
ins gerir nú. en ÍSÍ skiptir sér
lítið af henni, en það er þó sér-
sambandið og á að hafa forust-
ima.
Finnst þér, að það þuríi að
brevta byltureglunum?
Mér finnst, að það megi
breyta þeim t.d. þannig að mað- j
ur. sem fellur aftur fyrir sig, þó
hann komi fyrir sig höndum sé
taHon faliinn. Þá mundu menn
ekki freistast til að fylgja eftir
niíuf á gólf eins og sjá má á
k^ppg’ímum.
Hvað telur þú að þurfi að gera
til að samræma skoðanir manna
á giímunni eða glímulögunum?
ÍSÍ ætti að tilnefna landsþjálf-
ara, sem mótaði glímuna og
markaíi bá stefnu, sem alls stað-
ar skyldi vera. Hann ætti að
standa fyrir námskeiðum fyrir
leiðbeinendur í glímu hér og
þar.
Þú meinar að það yrði í þeim
anda sem glímubókin —kennslu-
bókin vrði, en hvað er annars
um útgáfu hennar og endur-
skoðun?
Um glímubókina og endur-
skoðun hennar er það að segja,
að það standa vonir til að
glímubókarnefnd geti skilað af
sér bráðlega. Eftir er þá að taka
myndir af brögðum og vörnum
og ætti það ekki að taka langan
tíma, segir Kjartan að lokum.
Nyja tímann
Kaupíð
„Sigurður vínuru
tekur sigurviss sæti Gísla
Jónssonar á Alþingi
Það gerðist á fundi sameinaðs
þings í gær sem mun fordæma-
laust í sögu Alþingis, að fram-
sögumaður kjörbréfanefndar
lagði ekki einungis til að kjör-
fréf vara-alþingismanns yrði
tekið gilt, heldur flutti hann
handhafa kjörbréfsins ljóð nokk-
urt, án þess að ijóst yrði hvort
sá hluti framsögunnar ætti að
teljast á ábyrgð nefndarinnar
allrar eða skiljast sem persónu-
leg tjáning eins varaþingmanns
til annars, en framsögumaður
situr einnig á þingi sem vara-
maður. Sjálfstæðisflokkurinn
hefur nú losað sig við • Gísla
Jónsson í bráð til útianda og
kemur Sigurður í hans stað.
En vísa framsögumanns kjör-
bréfanefndar var á þessa leið:
Á varamönnum er vaxandi trú,
vonirnar hafa þcir með sér.
Sigurður vinur er sigurviss nú
sæti hann tekur að nýju hér.
Kjörbréf Sigurðar var sam-
þykkt með samhljóða atkv.
Vilhjálmur Þór
Framh. af 1. síðu
henda það — Seðlabankanum.
Vilhjálmur Þór — maðurinn
með leynireikninginn — ætti
þannig einnig að verða æðsti
yfirmaður alls útflutnings.
Heiðursmerki og völd
Ætlunin er þannig að marg-
falda völd Vilhjálms Þór í verð-
launaskyni fyrir einhveria stór.
felldustu misbeitingu á völd-
um sem um getur á íslandi.
Að vísu mun fyrirhugað að
gera einhverja stjórnargæðinga
jafnréttbáa Vilhjálmi, sam-
kvæmt reglum um helminga-
skipti eða þriðjungaskipta, en
engu að síður eykst vald Vil-
hiálms til mikilla muna. Hann
| fékk æðstu orðu lýðveldisins
þegar hann var dæmdur síð-
! ast — nú fær hann það sem
honum er ennþá kærara, stór-
aukna aðstöðu til að geta haid-
ið iðju sinni áfram.
Framhald af 3. siðu
þeirra yrði þeim gert algjörlega
ókleift að halda námi sínu áfram
af eigin rammleik.
Jafnvel þótt gert sé ráð fyr-
ir óbreyttu styrkja ,og lánakerfi
(þ.e. að stuðningur hins opin-
bera verði eftir sem áður látinn
nægja fyrir námskostnaði
þriggja mánaða), er óhugsandi.
| að námsmenn gætu unnið fyrir
námskostnaðinum að öðru leyti.
þar- sem auðsýnt er, að hann
muni allt að því tvöfaldast.
Samtökin benda á þá augljósu
staðreynd, að við fyrirhugaðar
ráðstafanir verða íslenzkir stúd-
entar erlendis harðar úti en all-
ir aðrir. Komi þær til fram-
• kvæmda, er sýnt, að mikill hluti
stúdenta ætti ekki anr.ars völ
en hætta námi og hverfa heim;
því eru ekki aðeins í veði hags-
munir þeirra, heldur og þjóðar-
innar allrar. Biðja samtökin
ríkisstjórnina að gæta þess, að
endurskoði hún ckki afstöðu
sína, sé úti um þá sérstöðu ís-
lands, sem verið hefur stolt þjóð-
arinnar, að allir hafi aðstöðu til
að stunda háskólanám.
Er utanríkisráðherra
enn í svefnrofunum?
Eins og alþjóð man rak
ríkisstjórnin Alþingi heim
fyrir siðustu jól, svo stjórn-
in gæti lagzt undir feld og
hugsað eins og Alþýðublað-
ið skýrði frá á sínum tíma.
Síðan hefur ekki heyrzt
minnsta lífsteikn frá Guð-
mur/di I. Meðan Bretar
reka sian ósvífna áróður
gegn Islendinrum og telja
sér fylgi Bandaríkjastjórnar
tryggt, nofa dinlómatiska
slægð, ósanr;"d: 0g álygar
gagnvart l'bi’^smunum
okkar, vo,M hvort
hinn íslenzki Umr'va land-
helgismála lí^ e^a liðinn,
eða hvort skammdegisdvali
stjórnarinnar or enn ekki
?f honum runninn. Mörgum
finnst sem hann mætti vera
skriðinn úr svefnpokanum
og það fyrir löngu. Vill nú
ekki Alþýðublaðið hlusta
við húðfat Guðmundar og
grennslast um, hvort enn
leynist ekkj líf með þeim,
er þar lagðist undir feld
fyrir jól. Þetta gæti heyrt
undir „Alþýðublaðið hefur
hlerað." — Forvitinn.
Nýít 25 kr.
frímerki gef-
Póst- og símamálastjórnin
gefur í dag út nýtt frímerki
með mynd af íslenzka fálk-
anum. Verðgildi merkisins er
25 krónur,
en upplag
300 þúsund.
Frímerkið er
eftir
málverki
prófessors G.
M. Sutton og
ljósmynd G.
H. Sherlock. Það er litprentað
hjá fyrirtækinu Thomas de la
Dráttarbraut Akraness
Framhald á 2. siðu
frágangur mjög vandaður,
eða m.eð því bezta sem þekk-
ist í nýustu fiskibátum. Verk-
stjóri í Dráttarbrautinni er
Magnús Magnússon skipa-
smíðameistari.
Fyrirtæki þsssi hafa sam-
eiginlega skrifstofu og v:nna
þar einn skrifstofumaður
ásamt stú’!:u.
Síðast laugardag
héltíu þessi fyrirtæki ásamt
Fe1! h.f. h'na venjulegu árs-
hátíð sína að Ilótel Akranes,
var jað hin bezti mannfagn-
aður.
Smíði á stálstýrisliúsi stendur nú yfir á m.b. Fiskaskaga,