Nýi tíminn - 03.03.1960, Blaðsíða 5

Nýi tíminn - 03.03.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 3. marz 1960 — NÝI TÍMINN — (5 Jsraelsmenn ætla að eigna Kýrin $em tðlar 29 tungumál Fyrir skömmu var haldin stór alþjóðleg Iandbúnaðarsýning í (udlandi. Meðal þess sem Austurþjóðverjar sýndu á sýningunni var glerkýr, sem vakti mikla athygli, ekki sízt vegna þess að hún talaði 20 mismunandi tungumál, seni töluð eru í Indlandi, í Uúnid er 60000 metra löng koparleiðsla, plaströr, rafma.gnsper- ur og ljósrör í öllum regnbogans litum. Með þessum rafmagns- leiðslum og ljósum eru líffæri kýrinnar lýst upp á mismunandi hátó, og öll líffærastarfseini liennar skýrð. Glerkýrin, sem sýnd er á myndinni að ofan, dró aðsér mikla athygli. Kýrin er heilagt dýr meðal Indverja og jók það Iíka á aðsóknina að austurþýzku sýningardeildinni. Hollendingar hafa árlega 4 milljónir króna gjaldeyristekjur af tálípönnm sínum í Hollandi fer nú fram umfangsmikill undirbúningur gleðiríkrar túlípanahátíö’ar. Tilefniö er 400 ára afmæii túlípanans í Hollandi, sem nú er frægasta túlípanaland heims. Árið 1560 kom fiæmskur maður að nafni Ghislain de Busbeck heim til Hollands. Hafði hann þá farið í sér- lega sendför fyrir Ferdinand keisara I. til T.yrkjasoldáns. Frá Tyrklandi flutti hann með sér nokkra blómlauka, sem hann sá í vasa í Tyrklandi í margvislegum litum. Þar með héldu túlípanarnir innreið sína í Holland. ,,Túlípanasvindl“ Síðan hafa Hollendingar ver- ið þakklátir sendiboða keisar- ans fyrir að hafa fært þeim blómlaukana, sem ætíð hafa vakið mikla ánægju vegna feg- urðar sinnar og litadýrðar. Vissir aðilar hafa grætt gíf- urlegar fjárfúlgur á túl'ípön- um. Fjárglæframenn notuðu sér brátt vinsældir túlípanans til gróðabralls. Túmpanasvindl- ið, sem valdið hefur mikilli sýningin „Floriade“ og verður í Rotterdam. Það verður stærsta o g fjölskrúðugasta sýning sinnar tegundar sem um getur í heiminum. Sýning- 'n, sem verður á 40 hektara svæði, verður opnuð 25. marz n.k. og stendur til 25. sept- emher. Þarna verður t.d. til sýnis 3000 fermetra blómagarður, sem nefndur er „Biblíugarður- inn“. Þar verða til sýnis öll þau blóm og jurtir, sem nefnd eru í Biblíunni. Sýningin fær góðan alþjóðlegan svip með sýningarsvæðinu „Grasgarðar þjóðanna“, en þar verða sýnd- ar helztu jurtir sem vaxa 'í mörgum löndum. ! Það mun vekja nokkra at- hygli á meginlandinu að í [ sambandi við^sýninguna vérður jendurtekið ferðalag Busbeck til ! Tyrklands. Ferðalag hans frá I Istanbul til Amsterdam árið j 1560 verður nú endurtekið á sem líkastan hátt í tilefni af- j mælisins. Hinn 30. marz n.k. leggur gamall hollenZkur póstvagn með fjórum hestum fyrir af stað frá Istanbul. Leiðin th Amsterdam er 3404 kílómetr- ar, og ef allt gengur að ósk- um kemur vagninn þangað 6. maí. Leiðin sem farin verður, er gamli póstvegurinn frá 16. öld. Hann liggur þvert yfir , Balkanskagann, siðan yfir i Brennerskarð inn í Austur- jríki og Suður-Þýzkaland, og að lokum meðfram Rin inn í Hol- land. Þetta ferðalag mun kosta , hvorki meira né minna en 90 þús. gyllini. Handrit Gamla testamentisins sér vatnið í ánni Jórdan Miklar deilur milli ísraels og arabalandanna um víirráðin víir hinu dýrmæta vatni í nýju fjárlagáfrumvarpi ísraels, sem lagt var fyrir þingiö fyrir nokkrum dögum, er gert ráö fyrir aö fé er samsvarar um 600 milljónum ísl. króna veröi variö til aö breyta farvegi árinnar Jórdan og nota vatnið í áveitur ísraelsmamia. Þessar fyrirætlanir hafa vakiö gífurlega reiði í arabalöndunum. Fjögur lönd gera kröfur til vatnsins í Jórdan, sem reyndar er ekki vatnsmikil á. Þessi lönd eru Israel, Líbanon, Sýrland og Jórdanía. Ætlun Israelsmanna er að leiða vatnið í Jórdan fyrir norð- an Genesaretvatn og leiða það í víðum vatnsleiðslurörum til Negev í suðurhluta Israels, þar sem mikill vatnsskortur hefur ætíð hamlað öllum gróðri og hindrað landbúnað Jórdan- íumenn halda því fram, að sl’ík Vatnstaka úr ánni Jórdan muni eyðileggja allan landbúnað í grennd við þann hluta árinn- ar, sem rennur í gegnum kon- ungsríkið Jórdan'íu. Mótleildr araba Nágrannar Israelsmanna i norðri, Líbanon og Sýrland, hyggjast spila úr sterkum tromnum í þessu spili við Isra- el. Gegnum þessj tvö araba- lönd renna tvær stærstu upp- sprettuárnar, sem mynda ána Jórdan. Líbanonmenn hafa þeg- ar ákveðið að breyta farvegi árinnar Hasbanis, sem rennur um land þeirra og síðan í Jór- dan. Ætla þeir að breyta rennsli hennar þannig að hún renni alls ekki inn í Israel. Hin Uppsprettuáin, Banisa, sem rennur um Sýrland verður einnig látin breyta um rennsii ef Sýrlendingar hafa bolmagn til þess. Þessir mótleikir arab- TORKEY EGYPT Hér sést afs'iaða landanna við botn Miðjarðarhafs, sem deila um yfirráðaréttinn yfir vatn- inu í Jórdan. anna eru mjög kostnaðarsam- ir. Hvorugt landanna hefur getu til að fram'kvæma þá á eigin spýtur, og þau geta ekki reiknað með neinni aðstoð vest- urveldanna til að framkvæma slíkt. Uppsprettur hjá aröbum Síðasta tilraun vesturveld- anna til þess að sætta deiluað- ila í þessu máli var gerð árið 1953 af Eric Johnston, sérleg- um útsendara Eisenhowers Bandarikjaforseta. 77 prósent af vatninu á Jór- dan kemur úr uppsprettum, sem eru á yfirráðasvæði arab- Framhald á n. isíðu. i gremju kom til sögunnar. Fyr- ir nýja og kynbætta túlípana- tegund voru borguð allt upp í 15000 gyllini. Blómlaukaræktin færir Hol- lendingum nú orðið 200 millj- ón gylíini (um 2 milljarðar ísl. króna) á hverju ári í gjald- eyristekjur. Ferðamanna- straumurinn sem liggur til Hollands vegna túlípanana fær- ir Hollendingum sem svarar öðrum 2 milljörðum ísl. króna á ári. Stærsta blómasýning veraldar Hápunktur fyrirhugaðra há- tíðahalda verður alþjóðleg garð- og blómasýning. Nefnist fundust í helli við Dauðahaf í þeim hluta Júdeu-eyðimerkurinnar, sem er í ísrael, hafa í fyrsta sinn fundizt brot af handritum gamla testa- mentisins, rituö á papyrus og pergament. Fornminjar þessar fundust fyrir skömmu í helli nálægt Dauðahafinu. Dr. Jochanan Aharoni fom- leifafræðingur og prófessor við Hebreska háskólann í Jerúsa- lem hefur skýrt frá fundi þessum. Hann segir að í hellin- um hafj fundizt handrit með 16 versum úr annarri Móse- bók, Þessi handrit eru talin vera um 70 árum yngri en hin frægu Qumran-handrit, sem fundust á sínum tíma um 50 kílómetmm norðar á landsýæði er tilheyrir Jórdan'íu. Israelsku fornminjafræðing- : amir fundu einnig á þessum slóðum slegna mynt og vopna- birgðir. Þykir það benda til i þess að þarna hafi verið fylgsni | uppreisnarmanna úr hópi gyð- ! inga í hinni svokölluðu ÍBar- i Kochbah-uppreisn gegn Róm- verjum árið 132. Þessi óvenjulega mynd hefur unnið verðlaun i brezkri ljósmyndasamkeppni. Það er hvolp- ur, sem er að heilsa greifingjaunga. ; •£ . - 'hJ n J >a. ng ZZ :-.■ ■■ . =

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.