Nýi tíminn - 24.03.1960, Síða 1
i»ii[fiimiiiiii«Hiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
Kauplb
Nýja tírnann
lllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Yl TIMINN
M111111111111111111 ■ 11111111II11111111111II
Kaupið
Nýja tímann
í immtudagur 24. marz 4960 — 19. árgangur — 12. tölublað.
L iillilllililllllllltllllllillllllllllllllllllll
12. þingi Sósíalistaílokksins lokið
St}órnmálaályktun samþykkt einróma - Einar Olgeirsson
endurkjörinn formaÖur; Lu&vik Jósepsson varaforma&ur
12. þingi Sameiningar-
flokks alþýöu — Sósíalista-
flokksins er lokiö — Á
lokafundinum var fjallaö
um stjórnmálaályktunina og
hún síðan samþykkt í einu
hljóði; verður hún birt í
næsta blaði.
Síöan var kosin stjórn
fyrir flokkinn á næsta kjör-
tímabili; var Einar Olgeirs-
son endurkjörinn formaöur
og Lúðvík Jósepsson vara-
formáður í einu hljóði og
þeir hylltir af þingfulltrú-
um.
1 miðstjórn, sem nú er skip-
uð 33 fulitrúum, voru þessi
kjörnir auk formanns og vara-
f ormanns:
'Ad.da Bára Sigfúsdóttir,
Ársæli Sigurðsson,
Asgeir Bl. Magnússon,
Ásmundur Sigurðsson,
Benedikt Davíðsson,
Björn Bjarnason,
Björn Jónsson,
Brynjóllur Bjarnason,
Jiðvarð Sigurðsson,
Eggert Þorbjarnárson,
Guðmundur Hjartarson,
Guðmundur J. Guðniundsson,
Guðinundiir Vigfússon,
Gunnar .Jóhannsson,
Halldóra Guðmundsdóttir,
Hannes M. Stepliensen,
Ingi K. Hélgason,
Jón Kafnsson,
Karl Guðjónsson,
Kristinn E. Andrésson,
Kristján Andrésson,
Magnús Kjartansson,
Margrét Auðiuisdóttir,
Ólafur Jónsson,
Kagnar Ólafsson,
Sigurður Guðgeirsson,
Sigurður Guðnason,
Snorri Jónsson,
Stefán O. Magnússon,
Stefán Ögmundsson,
Steinþór Guðmundsson.
Varamenn í miðstjórn voru
kjörnir:
1. Gísli Ásmundsson,
2. Tryggvi Emilsson,
3. Björn Þorsteinsson,
4. Geir Gunnarsson,
5. Jónas Árnason,
6. Böðvar Fétursson,
7. Nanna Óiafsdóttir,
8. Sigurður Guðmundsson,
9. Magrét Sigurðardóttir,
10. Einar ögmundsson,
11. Hólmar Magnússon,
12. Hulda Ottesen,
13. Steingrímur Aðalsteinsson.
I flokksstjórn fyrir Suður-
land voru kjörnir:
Guðmundur Jóhannesson,
Gunnar Benediktsson,
Hermann Jónsson,
Hjalti Þorvarðarson,
Hjörtur B. Helgason,
Sigurbjörn Ketilsson,
. Sigurður Brynjólfsson,
Sigurður Guðmundsson,
Sigurður Stefánsson.
Varamenn fyrir Suðurland
voru kjörnir: *
1. Geir Jónsson,
2. Oddbergur Eiriksson,
3. Lárus Ilalldórsson,
4. Halldór Þorsteinsson.
í flokksstjórn fyrir Norður-
land voru kjörnir:
Arnór Kristjánsson.
Elísabet Eiríksdóttir,
Friðjón GuÖmundsson,
Einar Olgeirsson
Guðrún Guðvarðardóttir,
Haukur Hafstað,
Jóhann Hermannsson,
Jón Ingimarsson,
Olgeir Lúthersson,
Tryggvi Helgason,
Þóroddur Guðmundsson,
Þorsteinn Jónatansson.
Varamenn fyrir Norðurland
voru kjörnir:
2. T.árus Guðmundsson,
3. Ragnar Þors.teinsson.
1 flokksstjóm fyrir Vest-
urland voru kjörnir:
1. Einar M. Albertsson,
Albert Guðmundsson,
Halldór Ólafsson,
Ingimar Júlíusson,
Skúli Guðjónsson.
Varamenn fyrir Vesturland
voru kjörnir:
* 1. Guðmundur Amason,
2. Friðgeir Magnússon.
1 flokksstjórn fyrir Austur-
land voru kjörnir:
Alfreð Guðnason,
Benedikt Þorsteinsson,
Bjarni Þórðarson,
Jóhannes Stefánsson,
Steinn Stefánsson,
■ Þórður Þórðarson.
Varamenn fyrir Austurland
voru kjörnir:
1. Aðalsteinn Halidórsson,
2. Þorsteinn Þorsteinsson.
Þeir Björn Kristmundsson
og Björn Svanbergsson voru
kosnir endurskoðendur flokks-
reikninga og Sigurður Baldurs-
son til vara.
Fundir voru á flokksþinginu
allan laugardaginn og fram á
nótt. Voru umræður miklar og
tóku margir þingfulltrúa til
máls. Lauk umræðum um
stjórnmálaályktunina um eitt-
leytið og var henni þá visað til
stjórnmálanefndar.
Á sunnudag hófust þing-
fundir kl. 1.30 en þingnefndir
Lúðvík Jósepsson
höfðu starfað um morguninn og
héldu nefndarstörf áfram allan
sunnudaginn jafnframt hinum
almennu umræðum.
Reikningar flokksins og fjár-
hagsáætlun voru samþykkt ein-
róma. Rætt var um bætt tækni-
skilyrði Þjóðviljans og blaðið
almennt. Þá voru á sunnudag*
afgreiddar ályktanir og tillög—
ur varðandi verkalýðsmál*
menningarmál, landbúnaðar—-
mál, sjávarútvegsmál, iðnaðar—
mál, málefni kvenna, æskulýðs—
mál og fleira, og mun nánar“-
skýrt frá ályktunum og tillög—«*
um á næstunni.
★
Flokksþingið samþykkti aö
senda Sigursveini D. Iíristins-
syni tónskáldi heillaóskir. Og
þingfulltrúar hylltu Frimaim‘:
Einarfison, fulltrúa Sósíalista-
félagsins á Se’fossi, en hann
átti sjötugsafmæli í gær.
Mikílvægt þing
1 lok þingsins þakkaði Þór'
oddur Guðmundsson þingfor-
seti fulltrúum ágæt störf og,,
góða samvinnu, en fonnaður
flokksins, Einar Olgeirsson,
flutti siðan lokaræðu. hakkaði
hann sérstaklega fulltnúnn d:t-
1 an af landi fyrir hina'-ágætu
■ þátttöku þsirra í þinginu,
framlag þeirra nú sem fyrr til
að efla Sósíalistaflokkinn og
auka áhrif hans. Einar kvaðst
telja störf þessa flokksþings
mikilvæg og árangursrík, það
mundi gera flokkinn hæfari til
þess að leysa þau stóru verk-
efni sem framundan bíða í
þjóðmálabaráttunni. Að lokum
risu þingfulltrúar úr’sætum og'
sungu alþjóðasöng verkalýðs-
ins.
- *iWp
mm
Falsaði gjaldeyrisleyfi fyrir hálfa
milljón króna á tæpum þremur árum
Nýl. barst Nýja tímanum skýrsla frá Guðmundi Ingva
Sigurðssyni, fulltrúa sakadómara, um rannsókn á máli
starfsmanns Innflutningsskrifstofunnar, Reynis Þor-
grímssonar, en hann var kæröur fyrir misferli í starfi
í júní í fyrra og hófst málsrannsóknin í sama mánuði.
í skýrslunni segir, að Reynir
hafi ráðizt ungur til starfa hjá
innflutningsskrifstofunni. Starf-
aði hann fyrst sem aðstoðarmað-
ur, en um mitt ár 1956 var hon-
um „falið að annast undirbúning
og umsjón með öllum leyfisveit-
ingum fyrir námskostnaði, ásamt
færsiu spjaldskrár yfir slík
leyfi“. Var Reynir tæplega tví-
tugur að aldri er þetta gerðist.
Haustið 1958 var honum einnig
falið að undirbúa umsóknir og
leiðbeina umsækjendum um bíl-
leyfi.
í fjarveru Reynis vorið 1959
kom í ljós, að námsmannagjald-
eyrisleyfi fannst ekki skráð í
spjaldskrá. Var farið að athuga
málið og kom í ljós að 68 slík
leyfi, sem gefin höfðu verið út
á því tímabili, sem Reynir sá
um þau, þóttu grunsamleg. Var
málið kært til sakadómara 13.
júní 1959 og Reyni jafnframt
sagt upp starfi. Við heimkomu
Reynis, sem var eriendis. 5 dög-
um síðar hófst rannsókn máis-
ins. Segir svo í skýrslunni um
niðurstöðu hennar:
„Af þeim 68 yfirfærslum, sem
til kæru leiddu, virðist allt vera
með felldu um 5 yfirfærslur.
Reynir virðist því hafa i rösk-
lega 60 tilfeilum fengið forstöðu-
menn innfiutningsskrifstofunnar
til að samþykkja umsóknir um
yfirfærslu á gjaldeyri vegna
námskostnaðar andstætt reglum
um úthlutun gjaldéyris til náms-
manna. Oftast bar hann sig
þannig að við þetta, að hann
bjó til námsmenn og notaði þá
ýmist nöfn kuhningja sinna eða
tilbúin nöfn. Önnur skipti útveg-
aði hann raunverulegum náms-
mönnum aúfcayfi'rfairslúr'eáa afl-
aði sér persónulega yfirítersla
út á leyfi námsmanna, sem þegar---
höfðu fengið það sem þeim bar„
Með þessu móti fékk hann for—
stöðumenn innflutningsskrifstof—
unnar tii að samþykkja umsókn—
ir um gjaldeyrisleyfi sem námu
samtals að fjárhæð um kr.
500.000.00 fyrrnefnt tímabil. Er
þá lagt til grundvallar ieyíis-
fjárhæðir. Eftir 30. maí 1958 var
innheimt 30% yfirfærslugjald til
útflutningssjóðs af leyfisfjárhæð-
um.
Reynir fór hægt í sakirnar í
fyrstu, en gerðist æ frekari til
fjárins. er stundir iiðu.
Stór hluti þess gjaideyris. sem
fenginn var með þeim hætti. er*-
aþ framan er lýst, rann óskipt-*..
ur til ýmissa manna, sem voriaj
Reyni meira eða minna k'unnug—
ir, þannig að Reyni skein ekkB
gott af. Þar virðist fyrst ogr
fremst hafa ráðið greiðasemi og
lipurð við galdeyrisþurfandii
ferðalanga. í öðrum tilvikuirt
virðist Reyni hafa gengið til
hagnaðarvonin ein saman. Hanimg^
notaði hluta þess gjaldeyris, sem^^\ i
Framhald á 11. síðu.