Nýi tíminn - 23.11.1961, Blaðsíða 9

Nýi tíminn - 23.11.1961, Blaðsíða 9
4) — ÓSKASTUNDIN - Myndasaga yngstu barnanna MÚSALINGUR 5. Músalingur hélt áfram ferð sinni. Hann gekk framhjá háu f.ialli. Við ijallsendann stóð vörður. — Hinaað og ekki'Iengra sagði vorðurinn, ætlar Þú að biðja músaprinsess- unnar? — Já, bað máttu reiða þig á, svaraði Músaling- ur. — Þá máttu ekki ganga veginn, þú verður að fara yfir fjallið. — Hversvegna? spurði Músalingur. — Vegna þess, að að- eins duglegustu músa- piltar komast yfir þetta íjall. Að minnsta kosti aundrað hafa gefizt upp við það. 6. Músalingur byrjaði að siifra upp fjallið. En það var svo hátt og bratt og vindurinn feykti honum til. Mikið var Músalingur breyttur. Hann skildi vel, að hundrað mýs hefðu gefizt upp við að komast yfir. Hann var alveg að gefast upp. 7. Þá birtist allt í einu stóra fi-ðriidið, sem Músa- lingur bjargaði frá drukknun. Fiðrildið flaug með Músaling yfir fjallið háa. Og þar í fallegum dal, stóð kóngshöllin, þar sem músaprinsessan átti heima. 3. Eftir stuíta stund voru þeir komnir að höllinni. Músaling var boðið inn í höllina því hann var fyrsti músapilturinn sem komst yfir fjallið. Þar sátu músakóngur- inn og prinsessan. Ó. hvað hann er fallegur, sagði prinsessan, og mik- ið er þetta fallegt fiðr- ildi sem er með honum. En kóngurinn sagði: Það er ekki nóg að vera fal- legur og duglegur að ganga yfir fjöll. Hann þarf líka að kunna að ráða gátur. (Framh.) HAFIÐ ÞIÐ LESIÐ . . . Framhald af 2. síðu ið svo það þrumdi eins og stormagnýr. ★--------------— Meðan þessu fór fram hélt Farlaf til Kænu- garðs m-eð Ljúdmílu sof- andi og naut þar leið- sagnar Nainu. Hann bar hratt yfir og innan skamms var hann kom- inn til Dnépr, þar sem sá á gullia bæjarþökin. Fimmtudagur 23. nóvember 1961 — 7. árgangur 38. tölublað. Kff RITSTJÓRI: UNNUR EIRÍKSDÓTTIR — ÚTGEFANDI: ÞJÓÐVILJINN ★------------- SILFUR- ★----------—- BLÓMIÐ ★ ------~—rr--- Eftir RIIEA WELLS ★ ------------J Peppi átti engan vin. Engiiin getur verið án þess að eiga vin, hvernig ætti þá. lítill andarungi eins og. Peppi að geta verið einn og vinalaus. Hann athugaði öll dýrin og fuglana í húsagarðinum og síðan fólkið sem gekk þar um daglega. Eftir vandlega umhugsun á- kvað hann að gera Nonna litla að vini sín- um. Nonni var sor.ur garðyrkjumannsins. Á hverju kvöldi kom hann og þvoði sér um hend- urnar í læknum, sem rann í gegnum garðinn. Að því loknu kom hann og fyllti stóra fötu af vatni. til þess að vökva blómin áður en þau fóru að sofa. Eftir kvöldverð var Nonni vanur að sitja dálitla stund hjá tjörn- hendinni og missti öðru hverju mola á jörðina. Peppi kom og horfði á Nonna borða og færði dálitla stund ga.f Nonni Peppa bita af brauðinu, bara smábita4 og. Peppi var- mjög þakk- látur. Upp frá því kom Nonni sig smátt og smátt nær á hverju kvöldi og gaf af því hann langaði til Peppa brauð. að kynnast honum og | Loksins hafði Peppi eignast hann að vini. ngis -g e Pieqiuea^; - einföld cg óbrotin íslenzk bú- kona þar sem þú kemur frá mjöltum eða skepnuhirðingu, í gráum. stakki. Þú heíur far- ið í öllu að landslögum, lifað í heilögu hjónabandi, alið upp barnahóp á landi og styrkir barnabörn til náms. Þú hefur verið staðföst í búskapnum og hvergi dregið af þér, stýrt ein stórri jörð eins og fornkona og verið veraldleg í alla staði. En samtímis ertu farandkona, hefur gert víðreist í aðrar helmsálfur, og síðast þegar við Helgi Guðmundsson heimsótt- um þig í Fossvoginn varstu að undirbúa för þína til Rómar, en varst að vörmu spori kom- in aftur til að halda upp á 85 ára afmæli þitt, og hefur líklega orðið ósátt við páfann. Kemur þannig í ljós að þó þú sért mikil og góð búkona, þá er óró í blóði þínu og ólga í geði. Ekki sævaröldurnar einar eru systur þínar, heldur er ætt þína að rekja inn í sögu- djúpið og mörg íslenzk kona úr fornsögu, eddu og ævintýr- um er gengin á undan þér, svo að brimgnýr sögunnar dynur þér í blóði og einmitt frá und- iröldunni í eðlisfari íslendinga: tilbeiðslunni á ljóði og skáldi. Þú hin veraldlega lifir að hálfu í draumi og átt í rauninni ekki heima nema í skáldskap. Að sjálfsögðu ertu persónudýrk- andi, trúir á stórmennið sem rís sterkt og óbifanlegt, ekki á almenning sem er eitt í dag og annað á morgun, hyllir þig aðra stundina en grýtir þig hina. Eitt sinn barst Jón Sig- urðsson í tal í áheyrn þinni og lögð var áherzla á að hann hefði trúað á þjóðina. Sá er munurinn, varð þér að orði, að ég trúði aldrei á þjóðina, ég trúði bara á Einar. Það sem örlögum veldur og máli skiptir er að þú varðst heilluð af skáldi, og þá varstu tólf ára, ef trúa má sjálfri þér. Og síðan sjá augu þín í aðra veröld, síðan lifir þú í þjóðar- draumnum um skáldið eilífa, og hefur á síðustu árum gerzt vökukona, kona sem vakir yf- ir skáldi og yfir minningu skálds á Islandi. Og þannig muntu standa í sögunni, ein- setukona á strönd úthafsins. Blessi þig allar hollar vætt- ir, og kærar kveðjur frá okk- ur Þqru. Kr.E.A. • Tveir þingmenn Alþýðubandalagsins, Ingi R. 'Helgason og Geir Gunnarsson, flytja á Al- þingi frumvarp um að almannatrygglngarnar taki einnig tii slysatrygginga íþróttafólks að fullu, það er til sjúkrakostnaðar, dagpcninga, Þtíltí UIV ÚTfíiV jo fiffOV JiJiail Kl^flOi "'R þrjá fjóröu hluta kostnaðar við tryggingar þcss- ar, en íþróttafélögin sjálf að eiinum fjórða. • Ilér cr flutt inn á þing áratugabaráttumál íþróttahreyfingarinnar, og er þess að vænta að ^það hljóti nú góöa afgTeiðslu og stuðning manna Til Hlínar Johnson á 85 ára Áfmæli Það drö okkur saman að .við lifðum breði í draumi um skáldið eina. Þú gerðir boð eftir mér í Herdísarvík. Ég sá hvar þú komst ein neðan frá strönd-^ inni og úthafsöldurnar risu í á bak við þig, og auðvitað i varstu stigin úr sænum, hafð- ir týnt haminum á ströndinni og öldurnar vóru systur þín- ar og þú konan af tveim heim- um. Hver sem kynnist þér laus- lega skyldi ætla að þú stæðir báðum fótum í jörðu, værir örorkubóta og dánarbóta. • Jafnframt er lagt til að ríkissjóður beri úr öllum flokkum, því þetta er citt þeirra mála, sem ætti að vera hafið yfir flokkaágreining. í greinargerð minna flutnings- menn á að Hermann Guðmunds- son hafi flutt þegar 1946 svipað frumvarp þessu, sem ekki náði fram að ganga. Birt eru hin al- mennu rök Hermanns um nauð- syn slysatryggingar íþróttafólks, og svo bætt við: Það hefur um langt árabil ver- ið forustu íþróttasamtakanna á- hyggjuefni að geta ekki komið á fullkominni slysatryggingu fyrir íþróttafólk. Dæmin sanna, að þess íþefði, verið brýn þörf. Það hefur til þessa ekki tekizt að fá slysatryggingu íþróttafólks undir almannatryggingarnar, erí við endurskoðun almannatrygginga- laganna 1956 var bætt í lögin heimildarákvæði um slysatrygg- ingar íþrót'tafólks undir hinum frjálsu tryggingum Trygginga- ^ stofnunarinnar. íþróttasamtökin hafa ekki treyst sér af. fjárhags' ástæðum að taka kjörum Trygg- ingastoínunarinnar um frjálsar stysatryggingar íþróttafólks, og eru því uppi hugmyndir um að stofna sérstakan tryggingarsjóð á vegum íþróttasambands ís- sem þó bersý'nilega getuí’ ekki fullnægt nema hluta af trygg- ingarþörfinni. Með frumvarpi þessu' er lagt til, að almannatryggingarnar tald einnig til slysatrygginga íþrótta- fólks að fullu, þ.e. til sjúkra- kostnaðar, dagpeninga, örorku- Framh. á 5. síðu. Fimmtudagur 23. nóvember 1961 — NÝI TÍMINN —

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.