Nýi tíminn - 11.01.1962, Blaðsíða 12
4000 TONN
AF SÍLD BÍÐA HJÁ
— 6. janúar.
í gær, þegar blaðamaður
Nýja tímans lagði leið sína
að síldar- og íiskimjölsverk-
smiðjunni á Kletti, kom hann
þar að haug einum miklum
og var tjáð, að þar lægju 4000
tonn af síld, sem þiði bræðsiu.
Um 500 tonn af þessari síld
var stór og feit síid undan
Jökli, og einn góðan veðurdag
súrnaði hún í byngnum, svo
að hún er óhæf til lýsisfram-
leiðslu, en mjölið úr henni er
sagt ágætt.
Verksmiðjan á úðunartæki,
til að úða nitrat-upplausn í
bynginn, en þau hafa ekki
verið notuð til þessa, né held-
ur hefur saiti verið stráð í
KLETTI
síldina. Biaðamanninum var
sagt, að eftir þessa reynsiu
yrði sú síld, sem hér eftir
safnaðist að. varin skemmd-
um með fyrrnefndum úðun-
artækjum.
★
Þegar farið var að vinna úr
þessari skemmdu síld, reynd-
ist sýruprósentan í iýsinu
vera 12%, en það er of hátt.
Þó er þetta ekki alvariegra
en svo, að vinna má upp
þessa síld með því að bræða
nógu mikið af nýrri síld með 1
henni og jafna þannig sýru-1
hlutfallið.
★
Verksmiðjan á Kletti á að
geta unnið úr 500 tonnum á
sólarhring, en oft verða ó-
höpp, sem koma í veg fyrir
að full afköst náist. Sérstak-
lega vill það brenna við, að (
stórir járnhlutir slæðist með
síldinni og seglar þeir, sem
ætlað er að vinna slíkt úr,
ráða ekki við. Þá stöðvast
vinnslan vegna þess að iegur
brotna og vélahlutir laskast.
— Á efri myndinni sést síldar-
kösin við Klett, á þeirri neðri
vinnslutæki i verksmiðjunni.
(Ljósm. Þjóðv. A.K.)
Flsiim inilljénlr atvinnu-
lausir í Bandarikjunum
PARÍS 4/1 — í skýrslu efnahags-
Samvinnustofnunarinnar OECD
að jafnðj fyrstu níu mánuði árs-
ins verið um 5 milljónir, eða
cinni milljón fleiri en á sama
tíma árið áður.
Þetta sarrísvarar um sjö af
hundraði vinnandi manna í
Bandaríkjunum, en auk þess voru
önnur fjögur prósent atvinnu-
litlir fyrstu níu mánuði ársins.
Á það er einnig bent í skýrsl-
unni að nýting afkastagetunnar
í iðnaðinum sé enn of lítil. í
mörgum helztu iðngreinum er af-
kastagetan aðeins nýtt að fjór-
um fimmtu og nýtingin er þann-
ig langt undir þvi sem eðlilegt
getur talizt.
Það er þó jafnframt viður-
kennt í skýrslunni að nokkrar
íramfarir. hafi orðið í banda-
NÝI TÍMINN
Fimmtudagur 11. janúar 1962 — 26. árgangur — 2. tölublað
Portúgal og N-Rhodesía
hafa neifað beiðni S.Þ.
New York 6 1 — Portúgals-
stjórn neitaði í nótt að verða
við þeim tilmælum U Thants,
framkvæmdastjóra S.Þ., að sam-
tökin l'engju að hafa eftirlits-
menn í Angóla til þess að sjá
um að hernaðartæki yrðu ekki
sentl til Katanga frá Angóla.
Þarmeð hefur Portúgalsstjórn
tekið sömu afstöðu og stjórnin
í Rhodesíu, sem neitaði sams-
konar tiimælum fyrir nokkrum
dögum. Roy Welenski, forsætis-
ráðherra í Norður-Rhodesíu
neitaði Sameinuðu þjóðunum
um leyfi til að staðsetja eftir-
litsverði við landamæri Kat-
anga. Þess í stað vildi hann
Kínverjar fundu Ameríku
meira en þúsund árum áður en
Kólumbus kom þangað, segir kín-
verski sagnfræðingurinn Tsjen
Ilua-hsin, sem sérstaklega hefur
rannsakað samband Kínvcrja við
meginland Ameríku á fyrri öld-
um.
Kínverski sagnfræðingurinn
færir það fram máli sínu til
sönnunar, að til sé eldgömul kín-
versk bók um ferðir búddatrúar-
manns til fjarlægs lands. Lýsing-
arnar á þessu landi í bókinm
fornu komi mjög heim við lands-
lag í Mexíkó. Við uppgröft forn-
minja í Mexíkó og Perú hafi
einnig fundizt gamlar minjar,
•sem hljóti að vera komnar frá
búddatníarmönnum, m. a. litlar
skurðgoðsmyndir.
íbúar Dusseldorf
allir bólusettir
DUSSELDORF 7/1 — Hér var i
dag haldið áfram að bólusetja
fólk og um leið fréttist að fimm
ára drengur hefði veikzt hættu-
lega af bólusótt, en hún barst
til borgarinnar í síðustu viku
með kaupsýslumanni sem kom
frá Afríku. Ætlunin er að bólu-
setja alla íbúa borgarinnar,
700.000 að tölu, einnig er bólu-
sett í Wuppertal, Oberhausen og
Freiburg.
bjóða U Thant til höfuðborg-
arinnar Salisbury. Herstjórn
S.Þ. í Kongó hefur íullyrt að
mikið af niálaliðum, vopnum
og hergögnum sé flutt frá
Rhodesíu til hers Tshombe í
Katanga, og sé þetta gert með
vitund og vilja stjórnar Rhod-
esíu.
U Thant hefur kvatt ráð-
gjafanefnd sína um Kongómál-
in saman til fundar n.k. þriðju-
dag, til að ræða svar Welen-
skis. Talið er ólíklegt að U
Thant taki boði Welenskis, en
horfur eru á því að hann sendi
einhvern aðstoðarmanna sinna,
t.d. Ralph Bunch.
Bólusótt í
Dusseldorf
DUSSELDORF 3/1 — Þrír rnenn
hafa verið settir í sóttkví í Dúss-
eldorf þar sem allt þykir benda
til þess að þeir hafi tekið bólu-
sótt og jafnvel hafa allir 700.000
íbúar borgarinnar verið hvattir
til að láta bólusetja sig. Bólu-
setning hófst á 14 stöðum í borg-
inni í dag og verður væntanlega
ekki lokið fyrr en um helgina.
Þeir sem í sóttkví voru settir
eru ættingjar kaupsýslumanns
sem nýlega kom heim úr ferða-
lagi til Afríku.
Nýlega varð vart við bólusótt
í tveimur Pakistönum sem komu
til. Bretlands. Annar þeirra hafði
komið til Bretlands með franskri
flugvél u.m Róm.
Heilbrigðisyfirvöldin á ítalíu
reyndu þá að hafa upp á fjórum
farþegum sem farið höfðu úr
flugvélinni í Róm, tveimur ítöl-
um og tveimur Kínverjum, auk
þess Vestur-Þjóðverja sem hafði
farið með annarri flugvél áfram
til Dússeldorf. Þá fengust þau
svör hjá yfirvöldunum á flug-
vellinum í Dússeldorf að allir
sem þangað hefðu komið hefðu
sýnt bólusetningarvottorð við
komuna.
Fasisfar @era vcpnaSar
árásir í Frakklandi
PARÍS 6/1 — Franski kommún-
istaflokkurinn hefur boðað til
fjöldafundar síðdegis í dag hjá
aðalstöðvum fiokksins við Kos-
suth-torg til að mótmæla vél-
byssuárás á aðalstöövarnar sl.
fimmtudagskvöld. Cþekktir menn
hófu þá allmikla vélbyssuskot-
hríð úr bifreið á bygginguna og
særðist einn af starfsmönnunum
Iífshættulega.
Lögreglan hefur brugðizt heift-
arlega við þessari fundarboðun
Kommúnistaflokksins. Hefur mik-
ið lögreglu- og herlið verið kvatt
til starfa í París, og á að beita
þvi gegn fundarmönnum. Komm-
únistaflokkurinn bendir á það
að stjórn de Gaulle leyfi úti-
fundi fjöldasamtaka, og hljóti
þvi flokknum að vera leyfilegt
rískum efnahagsmálum á árinu
sem leið og betur horfi nú en
fyrir ári.
að halda líka slíkan fund. Hvet-
ur flokkurinn alla. sem ekki
óska að lifa í fasistisku riki
að koma til fundarins. Yfirvöld-
in í Paris hafa hinsvegar bann-
að alla fjöldafundi í borgirini,
og innanríkisráðuneytið sendi í
gærkvöld út tilkynningu þar
sem minnt er á að allir slikir
fu' idir aéu 'oannaðir.
dprengjuárás
í morgun var sprengd plast-
sprengja í býggingu Kommúnista-
flokksins í Lille og hún gjör-
eyðilögð, og er talið víst . að
meðlimir fastistasamtakanna
OAS hafi verið þar að verki,
eins og lika í vélbyssuárásinni
í París. Ekkert tjón varð á
mönnum. en allar rúður í næstu
húsum brotnuðu. Kommúnista-
flokkurinn í Lille hefur hvatt
fólk til að mæta til fjöldafund-
ar fyrir utan aðalstöðvarnar sið-
degis í dag.