Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 5

Skólablaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 5
ÖLAFuR HAUKUR: Samkvsmt "breytingxim þeim, er orðið hafa á fræðslulögum þessa lands, leggst gagnfræðadeild Menntaskólans niður á vori komanda. Eðlileg afleiðing þess hlýtur að vera sú, að sá þáttur felags- lífs Menntaskóianemenda, sem hundin er við gagnfræðadeildina, leggst einnig nið- ur, og á ég þar einivum við málfundaf élag- ið "Fjölni". Því gagnfræðadeildin, þ.e. a.s. I. og II. bekkur,hafa frá upphafi verið lcjarni þess félags, þétt Ill.bekk- ur hafi einnig lagt sinn stora skerf til þess. En þess ber að minnast, að það er eigi fyrr en undir lok skélaársins 1943- 1944, sem ur því er skorið, hvort III. bekkur skuli teljast til "Fjölnis" eoa "Framtíðarinnar" og þao staðfest, að III. bekkur tilheyri "Fjölni’V. áður höfðu Ill.-bekkingar haft jafnan rétt til setu í "Framtíðinni" og "Fjölni", og voru jafnvel dæmi til þess, að sami maður væri í kjöri við stjornarkosningar í báð- um félögunum. Það hefur því verið almenn skoðxm hér í skélanum, að málfundaf élagið "Fjöln- ir" yrði lagt niður um leið og gagnfræða- deildin. Ma í því sambandi minna á kafla ur grein, er páverandi formaður "Fjöln- is", Björn Sigurb jörnsson, ritaði í jélla^- hefti Skélablaðsins í fyrra, þar sem segir svo (bls. 6); "KÚ vonumst við til, að "Fjölnir" geti starfað með bléma, það sem hann á élifað, en það mun ekki vera langur tími, þar^sem legg^a á gagnfræða- deildina niður hér við skolann. Mynd.i £>á þriðji bekkur standa einn um "Fjölni". Vitanlega kemur J>að ekki til greina, og verður þriðji bekkur þá væntanlega látinn ganga mn í "Framtíð- tíðlna". Svo mörg voru þau orð og víst sönn, eins og þax stendur, En svo kyniega bregður við, að nú fara að heyrast all- háværar raddir, J>étt fáar séu að vísu, um, að undir engum kringumstæðum bori að leggja "Fjölni" niður, heldur sé áfram- haldandi starfsemi "Fjölnis" hinn eini, sanni lífselexír fyrir félagslíf þessa skéla. Urðu nokkrar deilur um þetta á bekkjarfundi, er fjérði bekkur hélt ný- lega, en £>ar héldu formælendur þessarar skoðunar því fram, að f jérði beldcur væri sá bléðgjöf, sem "Fjölnir" þarfnaðist, stti hann lífi að halda. Ég vil nú gera nokkur skil þeim rökum, er tveggja-fé- laga-stefnu-menn báru fram á þessum fundi og J>au önnur, sem þeir færa fram. máli sínu til stuðnings. Fyrsta fullyrðing þeirra var, að betra væri að hafa tvö fámenn felög en eitt stért og fjölmennt. Rökstuðningur \ þessarar fullyrðingar lá í samanburði á starfsemi "Framtíðarinnar" og "Fjölnis" síðastliðin tvö og hálft ár, en eins og kunnugt er, hefur "Fjölnir", fámennara félagið, starfað mun betur en "Framtíðin" þennan tíma. En við þetta er margt að athuga. í fyrsta lagi má benda á það, að oft og tíðum hefur starfsemi "Framtíðar- innar" verið botri en "Fjölnis", svo að ef þessi síðustu 2^/2 ár eru sönnun fyrir yfirburðum fámennra félaga, þá höfum við þarna fengið sönnom fyrir yfirhurðum fjölmennra félaga, í öðru lagi hafa þeir a engan hátt sýnt fran á, að þetta blém- lega félagslíf í "Fjölni" stafaði af þvi, að hann er fámennara félag en "Framtíðin'h og í þriðja lagi hafa þeir heldur ekki sannað það, að orsökin til deyfðarinnar £ "Framtíðinni" stafi af því, að hún er fjölmennari en "Fjölnir",, Noi, það sem . þessir menn taka ekki með £ reikninginn er sú staðreynd, að félagslegur áhugi virðist koma líkt og í bylgjum, oina stundina er deyfð og aðra fjör og ekki alltaf samtímis í hinum ýmsu félögum. Samanburður á starfsemi félaganna á hverj- um tíma er því engin sönntm á gæðum hinnar

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.